Fleiri fréttir Boyd hetja nýliðanna gegn meisturunum | Sjáðu markið George Boyd tryggði nýliðum Burnley sigur á stórliði Manchester City í síðasta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur 1-0 á Turf Moor í Burnley. 14.3.2015 19:15 Tap í endurkomu Óla Stef KIF Kolding tapaði með fimm mörkum, 22-17, fyrir RK Zagreb í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur Stefánsson sneri aftur á handboltavöllinn og skoraði eitt mark. 14.3.2015 18:45 Messi sá um Eibar | Sjáðu mörkin Lionel Messi afgreiddi Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri. 14.3.2015 18:30 PSG vann franska slaginn | Hansen fór á kostum Róbert Gunnarsson komst ekki á blað þegar PSG sigraði Dunkerque í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. PSG vann torsóttan sigur, 23-21. 14.3.2015 18:16 Sigrún og félagar tryggðu sér heimavallarréttinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir spilaði í rúmar 23 mínútur í sigri Norköpping Dolphins gegn Mark í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 63-53 sigur Norrköping. 14.3.2015 18:09 Rodgers rólegur yfir samningaviðræðum Sterling Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera afar rólegur yfir því að Raheem Sterling sé ekki búinn að skrifa undir lengri samning við Bítlaborgarliðið. Núverandi samningur rennur út sumarið 2017. 14.3.2015 18:00 Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 14.3.2015 17:20 Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. 14.3.2015 17:12 Atletico heldur áfram að tapa stigum Atletico Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænska fótboltanum, en nú síðdegis gerðu þeir markalaust jafntefli við Espanyol. 14.3.2015 17:04 Aston Villa rúllaði yfir Sunderland Aston Villa skellti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag með fjórum mörkum gegn engu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. WBA vann einnig, en þeir unnu Stoke og Leicester og Hull skildu jöfn. 14.3.2015 16:49 Eiður og Aron í sigurliði | Pennant sá um Kára og félaga Íslendingarnir fjórir voru allir í byrjunarliði sinna liða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Heil umferð fór fram í deildinni í dag. 14.3.2015 16:47 Áttundi heimasigur Arsenal í röð | Sjáðu mörkin Arsenal sigraði West Ham nokkuð þægilega 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er eftir sigurinn einu stigi á eftir Manchester City sem er í öðru sætinu. 14.3.2015 16:45 Sjáðu ansi athyglisvert sigurmark Orlando Orlando City vann sinn fyrsta leik í MLS-deildinni i í nótt þegar liðið lagði Houston Dynamo af velli í nótt, 1-0. Eina mark leiksins var með skrautlegri hætti. 14.3.2015 16:10 Birkir hetja Pescara gegn toppliðinu Birkir Bjarnason var hetja Pescara gegn toppliði Carpi á útivelli í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum skaust Pescara upp í sjöunda sætið. Lokatölur 2-1 sigur Pescara. 14.3.2015 16:02 Guðmundur Ágúst með magnaðan hring í Flórída Lék á níu höggum undir pari á gríðarsterku háskólamóti og leiðir með fjórum eftir fyrsta hring. 14.3.2015 15:36 Van Gaal hefur trú á að United nái öðru sætinu Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur fulla trú á að sínir menn geti endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. United er sem stendur í fjórða sætinu. 14.3.2015 15:15 Er þetta mark tímabilsins? | Myndband Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag. 14.3.2015 14:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 14.3.2015 14:45 Hrafnhildur setti Íslandsmet í Florida Hrafnhildur Lúthersdóttir setti Íslandsmet í 100 metra bringasundi þegar hún synti á 1:08,15 á Speedo móti sem fram fór í Flórída í gærkvöldi. 14.3.2015 14:30 Palace í engum vandræðum með QPR Palace heldur sig í tólfta sætinu, en QPR er í bullandi vandræðum. Þeir eru í botnsæti og með þessari spilamennsku fara þeir ekki ofar í töflunni. 14.3.2015 14:30 Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. 14.3.2015 14:00 Hjörtur Logi hetja Örebro Hjörtur Logi Valgarðsson var hetja Örebro þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Hjörtur skoraði eina markið í 1-0 sigri gegn Malmö. 14.3.2015 13:41 Viðar Örn spilaði allan leikinn í sigri Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann sinn fyrsta leik í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-0. 14.3.2015 13:31 Zaha skoraði og lenti illa á stönginni | Myndband Kom Crystal Palace yfir gegn QPR, en lenti mjög illa á stönginni og þurfti að fara útaf í nokkrar mínútur. Samstuðið var ansi harkalegt, en Zaha kom boltanum yfir línuna. 14.3.2015 13:17 Kristján Gauti skoraði í fyrsta leik eftir þrálát meiðsli Kristján Gauti Emilsson skoraði síðara mark NEC Nijmegen í 2-0 sigri á Telstar í hollensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Nijmegen er á toppi deildarinnar. 14.3.2015 12:45 Þrenna hjá Westbrook í sigri Oklahoma | Myndbönd Russell Westbrook heldur áfram að spila vel fyrir Oklahoma City sem sigraði Minnesota og DeMarcus Cousins lék á alls oddi í tapi Sacramento gegn Philadelpia á heimavelli. 14.3.2015 11:30 Pellegrini blæs á sögusagnir um ósætti hjá Englandsmeisturunum Manuel Pellegrini, stjóri Manchester Cty, blæs á þær sögusagnir um að ósætti ríki í leikmannahóp Englandsmeistarana. Ensk götublöð hafa verið full af sögusögnum um að allt sé ekki með felldu í leikmannahópnum og leikmenn og þjálfarar rói ekki í sömu átt. 14.3.2015 11:30 Þétt toppbarátta á Copperhead Brendon De Jonge leiðir þegar Valspar Championship er hálfnað en 44 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina. 14.3.2015 11:00 Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla. 14.3.2015 10:00 Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14.3.2015 09:00 Það hlýtur eitthvað gott að gerast hjá mér á lífsleiðinni Þorgerður Anna meiddist alvarlega á nýjan leik. 14.3.2015 08:00 Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14.3.2015 07:33 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14.3.2015 07:04 Xavi gæti spilað 750. leik fyrir Barcelona í dag Barcelona getur náð fjögurra stiga forystu á Real Madríd takist Katalóníuliðinu að vinna Eibar í spænsku 1. deildinni í dag. 14.3.2015 07:00 Verður Pettis risastjarna eftir bardagann í kvöld? Anthony Pettis er ríkjandi léttvigtarmeistari UFC. Hann mætir Rafael dos Anjos um beltið í kvöld en takist Pettis að ná sannfærandi sigri gæti hann komist á stall með stærstu stjörnum íþróttarinnar. 14.3.2015 06:00 Var McDonald's stjörnuleikmaður en fór svo að vinna á McDonald's Saga körfuboltamannsins David Harrison er afar sérstök. 13.3.2015 23:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 22-22 | Eyjamenn jöfnuðu í lokin Haukum tókst ekki að vinna sinn annan leik í Vestmanneyjum á árinu 2015 eða hefna fyrir tapið í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hákon Daði Styrmisson skoraði jöfnunarmark ÍBV í lokin. 13.3.2015 23:00 Shaq tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic Shaquille O'Neal verður tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic. 13.3.2015 23:00 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13.3.2015 22:30 Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13.3.2015 22:00 Aron markalaus á 90 mínútum í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu 3-1 á útivelli á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2015 21:06 KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56 Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 13.3.2015 20:19 Guðmundur Árni næstmarkahæstur í stórsigri Guðmundur Árni Ólafsson átti góðan leik í kvöld þegar Mors-Thy vann öruggan heimasigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.3.2015 20:04 Drekarnir léku án Hlyns og töpuðu lokaleiknum Hlynur Bæringsson lék ekki með Sundsvall Dragons þegar liðið tapaði með 19 stiga mun á útivelli á móti Borås Basket í lokaumferð sænsku deildarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 13.3.2015 19:53 Sjá næstu 50 fréttir
Boyd hetja nýliðanna gegn meisturunum | Sjáðu markið George Boyd tryggði nýliðum Burnley sigur á stórliði Manchester City í síðasta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur 1-0 á Turf Moor í Burnley. 14.3.2015 19:15
Tap í endurkomu Óla Stef KIF Kolding tapaði með fimm mörkum, 22-17, fyrir RK Zagreb í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur Stefánsson sneri aftur á handboltavöllinn og skoraði eitt mark. 14.3.2015 18:45
Messi sá um Eibar | Sjáðu mörkin Lionel Messi afgreiddi Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri. 14.3.2015 18:30
PSG vann franska slaginn | Hansen fór á kostum Róbert Gunnarsson komst ekki á blað þegar PSG sigraði Dunkerque í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. PSG vann torsóttan sigur, 23-21. 14.3.2015 18:16
Sigrún og félagar tryggðu sér heimavallarréttinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir spilaði í rúmar 23 mínútur í sigri Norköpping Dolphins gegn Mark í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 63-53 sigur Norrköping. 14.3.2015 18:09
Rodgers rólegur yfir samningaviðræðum Sterling Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera afar rólegur yfir því að Raheem Sterling sé ekki búinn að skrifa undir lengri samning við Bítlaborgarliðið. Núverandi samningur rennur út sumarið 2017. 14.3.2015 18:00
Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 14.3.2015 17:20
Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. 14.3.2015 17:12
Atletico heldur áfram að tapa stigum Atletico Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænska fótboltanum, en nú síðdegis gerðu þeir markalaust jafntefli við Espanyol. 14.3.2015 17:04
Aston Villa rúllaði yfir Sunderland Aston Villa skellti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag með fjórum mörkum gegn engu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. WBA vann einnig, en þeir unnu Stoke og Leicester og Hull skildu jöfn. 14.3.2015 16:49
Eiður og Aron í sigurliði | Pennant sá um Kára og félaga Íslendingarnir fjórir voru allir í byrjunarliði sinna liða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Heil umferð fór fram í deildinni í dag. 14.3.2015 16:47
Áttundi heimasigur Arsenal í röð | Sjáðu mörkin Arsenal sigraði West Ham nokkuð þægilega 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er eftir sigurinn einu stigi á eftir Manchester City sem er í öðru sætinu. 14.3.2015 16:45
Sjáðu ansi athyglisvert sigurmark Orlando Orlando City vann sinn fyrsta leik í MLS-deildinni i í nótt þegar liðið lagði Houston Dynamo af velli í nótt, 1-0. Eina mark leiksins var með skrautlegri hætti. 14.3.2015 16:10
Birkir hetja Pescara gegn toppliðinu Birkir Bjarnason var hetja Pescara gegn toppliði Carpi á útivelli í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum skaust Pescara upp í sjöunda sætið. Lokatölur 2-1 sigur Pescara. 14.3.2015 16:02
Guðmundur Ágúst með magnaðan hring í Flórída Lék á níu höggum undir pari á gríðarsterku háskólamóti og leiðir með fjórum eftir fyrsta hring. 14.3.2015 15:36
Van Gaal hefur trú á að United nái öðru sætinu Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur fulla trú á að sínir menn geti endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. United er sem stendur í fjórða sætinu. 14.3.2015 15:15
Er þetta mark tímabilsins? | Myndband Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag. 14.3.2015 14:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 14.3.2015 14:45
Hrafnhildur setti Íslandsmet í Florida Hrafnhildur Lúthersdóttir setti Íslandsmet í 100 metra bringasundi þegar hún synti á 1:08,15 á Speedo móti sem fram fór í Flórída í gærkvöldi. 14.3.2015 14:30
Palace í engum vandræðum með QPR Palace heldur sig í tólfta sætinu, en QPR er í bullandi vandræðum. Þeir eru í botnsæti og með þessari spilamennsku fara þeir ekki ofar í töflunni. 14.3.2015 14:30
Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. 14.3.2015 14:00
Hjörtur Logi hetja Örebro Hjörtur Logi Valgarðsson var hetja Örebro þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Hjörtur skoraði eina markið í 1-0 sigri gegn Malmö. 14.3.2015 13:41
Viðar Örn spilaði allan leikinn í sigri Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann sinn fyrsta leik í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-0. 14.3.2015 13:31
Zaha skoraði og lenti illa á stönginni | Myndband Kom Crystal Palace yfir gegn QPR, en lenti mjög illa á stönginni og þurfti að fara útaf í nokkrar mínútur. Samstuðið var ansi harkalegt, en Zaha kom boltanum yfir línuna. 14.3.2015 13:17
Kristján Gauti skoraði í fyrsta leik eftir þrálát meiðsli Kristján Gauti Emilsson skoraði síðara mark NEC Nijmegen í 2-0 sigri á Telstar í hollensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Nijmegen er á toppi deildarinnar. 14.3.2015 12:45
Þrenna hjá Westbrook í sigri Oklahoma | Myndbönd Russell Westbrook heldur áfram að spila vel fyrir Oklahoma City sem sigraði Minnesota og DeMarcus Cousins lék á alls oddi í tapi Sacramento gegn Philadelpia á heimavelli. 14.3.2015 11:30
Pellegrini blæs á sögusagnir um ósætti hjá Englandsmeisturunum Manuel Pellegrini, stjóri Manchester Cty, blæs á þær sögusagnir um að ósætti ríki í leikmannahóp Englandsmeistarana. Ensk götublöð hafa verið full af sögusögnum um að allt sé ekki með felldu í leikmannahópnum og leikmenn og þjálfarar rói ekki í sömu átt. 14.3.2015 11:30
Þétt toppbarátta á Copperhead Brendon De Jonge leiðir þegar Valspar Championship er hálfnað en 44 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina. 14.3.2015 11:00
Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla. 14.3.2015 10:00
Getur einhver skákað Hamilton? Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað um helgina þegar 20 ökumenn tíu liða ræsa á Albert Park-brautinni í Ástralíu. Risastórar breytingar hafa orðið á stærstu liðunum og býst sérfræðingur Stöðvar 2 Sports við skemmtilegu tímabili. Heimsmeistarinn er áfram lík 14.3.2015 09:00
Það hlýtur eitthvað gott að gerast hjá mér á lífsleiðinni Þorgerður Anna meiddist alvarlega á nýjan leik. 14.3.2015 08:00
Hver sagði hvað eftir tímatökuna? McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. 14.3.2015 07:33
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14.3.2015 07:04
Xavi gæti spilað 750. leik fyrir Barcelona í dag Barcelona getur náð fjögurra stiga forystu á Real Madríd takist Katalóníuliðinu að vinna Eibar í spænsku 1. deildinni í dag. 14.3.2015 07:00
Verður Pettis risastjarna eftir bardagann í kvöld? Anthony Pettis er ríkjandi léttvigtarmeistari UFC. Hann mætir Rafael dos Anjos um beltið í kvöld en takist Pettis að ná sannfærandi sigri gæti hann komist á stall með stærstu stjörnum íþróttarinnar. 14.3.2015 06:00
Var McDonald's stjörnuleikmaður en fór svo að vinna á McDonald's Saga körfuboltamannsins David Harrison er afar sérstök. 13.3.2015 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 22-22 | Eyjamenn jöfnuðu í lokin Haukum tókst ekki að vinna sinn annan leik í Vestmanneyjum á árinu 2015 eða hefna fyrir tapið í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hákon Daði Styrmisson skoraði jöfnunarmark ÍBV í lokin. 13.3.2015 23:00
Shaq tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic Shaquille O'Neal verður tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic. 13.3.2015 23:00
Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13.3.2015 22:30
Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13.3.2015 22:00
Aron markalaus á 90 mínútum í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu 3-1 á útivelli á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2015 21:06
KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56
Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 13.3.2015 20:19
Guðmundur Árni næstmarkahæstur í stórsigri Guðmundur Árni Ólafsson átti góðan leik í kvöld þegar Mors-Thy vann öruggan heimasigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.3.2015 20:04
Drekarnir léku án Hlyns og töpuðu lokaleiknum Hlynur Bæringsson lék ekki með Sundsvall Dragons þegar liðið tapaði með 19 stiga mun á útivelli á móti Borås Basket í lokaumferð sænsku deildarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 13.3.2015 19:53
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn