Enski boltinn

Er þetta mark tímabilsins? | Myndband

Anton Ingi Leifsson skrifar
Phillips fagnar markinu.
Phillips fagnar markinu. Vísir/Getty
Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag.

Phillips fékk boltann rétt fyrir framan miðjuna, rak hann aðeins og lét svo bara vaða. Það endaði með því að boltinn fór í slá og inn. Stórkostlegt mark.

Ekki komust gestirnir í QPR nær og lokatölur urðu 3-1, en lesa má um leiknin hér.

Markið stórbrotna má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Palace í engum vandræðum með QPR

Palace heldur sig í tólfta sætinu, en QPR er í bullandi vandræðum. Þeir eru í botnsæti og með þessari spilamennsku fara þeir ekki ofar í töflunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×