Fleiri fréttir

Toronto og Memphis eiga bestu þjálfarana

Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors, og Dave Joerger, þjálfari Memphis Grizzlies, voru valdir bestu þjálfarar nóvembermánaðar í NBA-deildinni í körfubolta en bæði liðin hafa byrjað tímabilið frábærlega.

38 ára og bara einu stigi frá persónulegu stigameti

Darrel Keith Lewis átti rosalegan leik á sínum gamla heimavelli í gærkvöldi þegar lið hans Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna Grindavík 102-97.

Hlegið að mér er ég reyni að tala frönsku

Karen Knútsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins og atvinnumaður í handbolta hjá Nice í Frakklandi. Hún er líka í 100 prósent fjarnámi frá háskóla í Bretlandi og sér ekki fyrir sér að spila handbolta í hæsta gæðaflokki næst áratuginn.

Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu

Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar.

Ásgeir samdi við ÍA

Skagamenn fengu liðsstyrk í dag er Ásgeir Marteinsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Ná Stólarnir fyrstu Suðurnesjaþrennunni í tæp 23 ár?

Tindastólsmenn heimsækja Grindvíkinga í kvöld í lokaleik áttundu umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta verður fimmti Mánudagsleikurinn í vetur sem verður sendur út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Er þetta nýr Logi Bergmann?

Lukkudýr Smáþjóðaleikanna 2015 var kynnt til leiks með viðhöfn í dag en Smáþjóðaleikarnir fara fram á Íslandi í júní á næsta ári.

Maggi Gunn má spila aftur með Grindavík í kvöld

Magnús Þór Gunnarsson er búinn að taka út sitt tveggja leikja bann og má því spila á ný með Grindavík í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Tindastóls í beinni á Stöð 2 Sport.

Nú er tækifærið fyrir Alfreð

Slæmar fréttir fyrir spænska framherjann Imanol Agirretxe gætu verið góðar fréttir fyrir íslenska framherjann Alfreð Finnbogason í baráttunni um sæti í fremstu línu spænska liðsins Real Sociedad.

Louis van Gaal ekki í miklu jólaskapi

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er óánægður með leikjaálagið í kringum jól og áramót en Hollendingurinn stýrir nú liði í fyrsta sinn í Englandi þar sem hefð er fyrir því að spila mjög þétt yfir hátíðirnar.

Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð

LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs.

Sjá næstu 50 fréttir