Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2014 12:00 Svali Björgvinsson fylgdist með þegar þeir Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson léku með háskólaliði sínu, LIU, í hinni frægu íþróttahöll Madison Square Garden á dögunum. LIU tapaði leiknum en fáir íslenskir íþróttakappar hafa spilað í þessari höll en eins og Svali benti sjálfur á í fréttinni gerði Pétur Guðmundsson það í tvígang er hann lék í NBA-deildinni. „Það er ekki nóg að fara bara fram hjá einum leikmanni til að komast í galopið lay up eins og í deildinni heima,“ sagði Martin við Svala. „Það er ekkert gefið í þessu. Ef þú færð galopið skot þá er það bara kraftaverk.“ Elvar tók í svipaðan streng og sagði að þó svo að leikurinn virtist hægur þá væru leikmenn hraðari en gengur og gerist í íslensku deildinni. „Mér finnst að ég og Martin megum vera áræðnari í sóknarleiknum. Við erum enn að finna okkur og það kemur með tímanum.“ „En þetta er allt öðruvísi. Skotklukkan er lengri og [þjálfarinn] kallar kerfin fyrir mann sem mér finnst hægja aðeins á leiknum. En samt finnst mér þetta hraðari en heima - þar var með hraðari leikmönnum en hér er maður með þeim hægari,“ sagði Elvar. Sérstakur þáttur um þá Martin og Elvar verður sýndur á Stöð 2 Sport á jóladag en í niðurlagi fréttarinnar hafði Svali orð á því hversu magnað það væri að fá að spila í Madison Square Garden í hjarta New York-borgar. „Hér komast 20 þúsund manns fyrir. Hér gerast allir stóru hlutirnir. Ef fólk á gítar eða stuttbuxur og góða körfuboltaskó þá vilja allir vera hérna.“ Körfubolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Svali Björgvinsson fylgdist með þegar þeir Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson léku með háskólaliði sínu, LIU, í hinni frægu íþróttahöll Madison Square Garden á dögunum. LIU tapaði leiknum en fáir íslenskir íþróttakappar hafa spilað í þessari höll en eins og Svali benti sjálfur á í fréttinni gerði Pétur Guðmundsson það í tvígang er hann lék í NBA-deildinni. „Það er ekki nóg að fara bara fram hjá einum leikmanni til að komast í galopið lay up eins og í deildinni heima,“ sagði Martin við Svala. „Það er ekkert gefið í þessu. Ef þú færð galopið skot þá er það bara kraftaverk.“ Elvar tók í svipaðan streng og sagði að þó svo að leikurinn virtist hægur þá væru leikmenn hraðari en gengur og gerist í íslensku deildinni. „Mér finnst að ég og Martin megum vera áræðnari í sóknarleiknum. Við erum enn að finna okkur og það kemur með tímanum.“ „En þetta er allt öðruvísi. Skotklukkan er lengri og [þjálfarinn] kallar kerfin fyrir mann sem mér finnst hægja aðeins á leiknum. En samt finnst mér þetta hraðari en heima - þar var með hraðari leikmönnum en hér er maður með þeim hægari,“ sagði Elvar. Sérstakur þáttur um þá Martin og Elvar verður sýndur á Stöð 2 Sport á jóladag en í niðurlagi fréttarinnar hafði Svali orð á því hversu magnað það væri að fá að spila í Madison Square Garden í hjarta New York-borgar. „Hér komast 20 þúsund manns fyrir. Hér gerast allir stóru hlutirnir. Ef fólk á gítar eða stuttbuxur og góða körfuboltaskó þá vilja allir vera hérna.“
Körfubolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti