Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2014 12:00 Svali Björgvinsson fylgdist með þegar þeir Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson léku með háskólaliði sínu, LIU, í hinni frægu íþróttahöll Madison Square Garden á dögunum. LIU tapaði leiknum en fáir íslenskir íþróttakappar hafa spilað í þessari höll en eins og Svali benti sjálfur á í fréttinni gerði Pétur Guðmundsson það í tvígang er hann lék í NBA-deildinni. „Það er ekki nóg að fara bara fram hjá einum leikmanni til að komast í galopið lay up eins og í deildinni heima,“ sagði Martin við Svala. „Það er ekkert gefið í þessu. Ef þú færð galopið skot þá er það bara kraftaverk.“ Elvar tók í svipaðan streng og sagði að þó svo að leikurinn virtist hægur þá væru leikmenn hraðari en gengur og gerist í íslensku deildinni. „Mér finnst að ég og Martin megum vera áræðnari í sóknarleiknum. Við erum enn að finna okkur og það kemur með tímanum.“ „En þetta er allt öðruvísi. Skotklukkan er lengri og [þjálfarinn] kallar kerfin fyrir mann sem mér finnst hægja aðeins á leiknum. En samt finnst mér þetta hraðari en heima - þar var með hraðari leikmönnum en hér er maður með þeim hægari,“ sagði Elvar. Sérstakur þáttur um þá Martin og Elvar verður sýndur á Stöð 2 Sport á jóladag en í niðurlagi fréttarinnar hafði Svali orð á því hversu magnað það væri að fá að spila í Madison Square Garden í hjarta New York-borgar. „Hér komast 20 þúsund manns fyrir. Hér gerast allir stóru hlutirnir. Ef fólk á gítar eða stuttbuxur og góða körfuboltaskó þá vilja allir vera hérna.“ Körfubolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Svali Björgvinsson fylgdist með þegar þeir Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson léku með háskólaliði sínu, LIU, í hinni frægu íþróttahöll Madison Square Garden á dögunum. LIU tapaði leiknum en fáir íslenskir íþróttakappar hafa spilað í þessari höll en eins og Svali benti sjálfur á í fréttinni gerði Pétur Guðmundsson það í tvígang er hann lék í NBA-deildinni. „Það er ekki nóg að fara bara fram hjá einum leikmanni til að komast í galopið lay up eins og í deildinni heima,“ sagði Martin við Svala. „Það er ekkert gefið í þessu. Ef þú færð galopið skot þá er það bara kraftaverk.“ Elvar tók í svipaðan streng og sagði að þó svo að leikurinn virtist hægur þá væru leikmenn hraðari en gengur og gerist í íslensku deildinni. „Mér finnst að ég og Martin megum vera áræðnari í sóknarleiknum. Við erum enn að finna okkur og það kemur með tímanum.“ „En þetta er allt öðruvísi. Skotklukkan er lengri og [þjálfarinn] kallar kerfin fyrir mann sem mér finnst hægja aðeins á leiknum. En samt finnst mér þetta hraðari en heima - þar var með hraðari leikmönnum en hér er maður með þeim hægari,“ sagði Elvar. Sérstakur þáttur um þá Martin og Elvar verður sýndur á Stöð 2 Sport á jóladag en í niðurlagi fréttarinnar hafði Svali orð á því hversu magnað það væri að fá að spila í Madison Square Garden í hjarta New York-borgar. „Hér komast 20 þúsund manns fyrir. Hér gerast allir stóru hlutirnir. Ef fólk á gítar eða stuttbuxur og góða körfuboltaskó þá vilja allir vera hérna.“
Körfubolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum