Fleiri fréttir

Sunna: Sigurinn það mikilvægasta

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta unnu það ítalska öðru sinni í undankeppni HM 2015 í Laugardalshöll í dag.

Taphrina lærisveina Ólafs loks á enda

Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Nordsjælland komust loks á sigurbraut þegar þeir höfðu betur gegn Hólmberti Aroni Friðjónssyni og félögum.

Krul ekki með Newcastle í næstu leikjum

Tim Krul, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, missir af næstu leikjum liðsins vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir á æfingu.

Rodgers vissi ekki af afmælinu

Eftir 1-0 sigur Liverpool á Stoke City í gær sagðist Brendan Rodgers ekki hafa verið meðvitaður um að 16 ár væru liðin frá því Steven Gerrard lék sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Busquets bjargaði Barcelona

Barcelona beið fram á síðustu með að skora gegn Valencia á Mestalla, en Sergio Busquets skoraði eina mark leiksins á 93. mínútu.

Ljónin gerðu góða ferð til Montpellier

Rhein-Neckar Löwen vann frábæran útisigur á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-33, Löwen í vil.

Bjarki fór illa með Emsdetten

Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Eisenach vann 11 marka sigur, 38-27, á Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Annar sigur Magdeburg í röð

Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu annan leik sinn í röð þegar liðið lagði Bietigheim að velli, 23-30, í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Verona án sigurs í síðustu sjö leikjum

Emil Hallfreðsson var á sínum stað í byrjunarliði Verona þegar liðið beið lægri hlut fyrir Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Annar sigur OB í röð

Ari Freyr Skúlason og félagar hans í OB lögðu Silkeborg að velli með einu marki gegn engu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Einstefna í Digranesinu

Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli.

Gylfi heldur áfram að leggja upp | Sjáðu markið

Gylfi Þór Sigurðsson átti sína áttundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar hann lagði upp mark fyrir Wilfried Bony gegn Crystal Palace á Liberty-vellinum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir