„Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 12:01 Hildigunnur Einarsdóttir gæti skráð sig í sögubækurnar í dag ásamt liðsfélögum sínum í Val. vísir/Ívar „Það eru smá fiðrildi byrjuð að poppa upp,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir sem er staðráðin í að ljúka sínum handboltaferli sem Evrópubikarmeistari, með því að vinna spænska liðið Porrino í úrslitaleik á Hlíðarenda í dag klukkan 15. Liðin gerðu 29-29 jafntefli á Spáni fyrir viku síðan og spennan er því mikil fyrir seinni leikinn í dag. Í fyrsta sinn fer Evrópubikar á loft á Íslandi og Hildigunnur segir að með góðum stuðningi, og lærdómnum sem dreginn var af fyrri leiknum, þá verði það Valskonur sem taki við bikarnum. Viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hildigunnur fyrir úrslitaleikinn „Til þessa höfum við verið mjög góðar á milli leikja [í keppninni]. Lagað hlutina sem þarf að laga. Eigum við ekki bara að treysta á að við gerum það sama núna, og virkilega lögum það sem við viljum laga? Svo erum við með ákveðinn heimaleikjarétt, stemningin verður okkar megin, og þá held ég að við getum lagað fullt,“ sagði Hildigunnur í viðtali við Val Pál Eiríksson í gær. En hvernig er eiginlega að vera að fara að spila Evrópuúrslitaleik, og það á heimavelli? „Þetta er hálfólýsanlegt. Maður veit ekki hvaða orð maður á að nota. Orðið sem ég nota er forréttindapési. Þetta er alveg sturlað. Ég veit að það er mikill áhugi á þessu og fólkið sem kemur verður okkar extra leikmaður. Ég veit að ef stemningin verður frábær þá verður þetta ógleymanlegur dagur bæði fyrir okkur og fólkið sem kemur að styðja okkur,“ sagði Hildigunnur og bætti við: „Við ætlum að lyfta þessum bikar, það er bara þannig. Ég er búin að sjá þetta fyrir mér í þrjár vikur, að við séum að lyfta þessum bikar. Ég hef fulla trú á því. Við getum lagað það sem við þurfum að laga milli leikja, verðum hér á heimavelli með fullt af fólki, og þá hef ég fulla trú á að þetta fari vel.“ EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. 16. maí 2025 11:15 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Liðin gerðu 29-29 jafntefli á Spáni fyrir viku síðan og spennan er því mikil fyrir seinni leikinn í dag. Í fyrsta sinn fer Evrópubikar á loft á Íslandi og Hildigunnur segir að með góðum stuðningi, og lærdómnum sem dreginn var af fyrri leiknum, þá verði það Valskonur sem taki við bikarnum. Viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hildigunnur fyrir úrslitaleikinn „Til þessa höfum við verið mjög góðar á milli leikja [í keppninni]. Lagað hlutina sem þarf að laga. Eigum við ekki bara að treysta á að við gerum það sama núna, og virkilega lögum það sem við viljum laga? Svo erum við með ákveðinn heimaleikjarétt, stemningin verður okkar megin, og þá held ég að við getum lagað fullt,“ sagði Hildigunnur í viðtali við Val Pál Eiríksson í gær. En hvernig er eiginlega að vera að fara að spila Evrópuúrslitaleik, og það á heimavelli? „Þetta er hálfólýsanlegt. Maður veit ekki hvaða orð maður á að nota. Orðið sem ég nota er forréttindapési. Þetta er alveg sturlað. Ég veit að það er mikill áhugi á þessu og fólkið sem kemur verður okkar extra leikmaður. Ég veit að ef stemningin verður frábær þá verður þetta ógleymanlegur dagur bæði fyrir okkur og fólkið sem kemur að styðja okkur,“ sagði Hildigunnur og bætti við: „Við ætlum að lyfta þessum bikar, það er bara þannig. Ég er búin að sjá þetta fyrir mér í þrjár vikur, að við séum að lyfta þessum bikar. Ég hef fulla trú á því. Við getum lagað það sem við þurfum að laga milli leikja, verðum hér á heimavelli með fullt af fólki, og þá hef ég fulla trú á að þetta fari vel.“
EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. 16. maí 2025 11:15 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. 16. maí 2025 11:15