Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2014 07:45 Erlingur er hér til vinstri. Konny Wilczynski, framkvæmdarstjóri austurríska félagsins Westwien, mun ekki standa í vegi fyrir Erlingi Richardssyni ef hann vill gerast næsti þjálfari þýska liðsins Füchse Berlin. Eins og kom fram á Vísi í gær liggur fyrir að Erlingur taki við Füchse Berlin en hann mun hafa samþykkt þriggja ára samning við félagið. Það hefur þó ekki verið staðfest af félaginu sjálfu. „Það ríkir engin togstreita á milli félagana. Bob [Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin] lét mig vita að hann vildi ræða við Erling. Og ég mun ekki leggja neina steina í götu Erlings ef hann vill fara í þýsku úrvalsdeildina.“ „Ég veit sjálfur hversu gott það er að starfa þar,“ bætti Wilczynski við en hann var sjálfur leikmaður hjá Füchse Berlin í nokkur ár. „Ég styð enn félagið. Ef ég get hjálpað því þá geri ég það með gleði.“ Fram kemur í þýska blaðinu Bild að Erlingur sé ekki sá eini sem kemur til greina í starfið. Markus Baur og Ola Lindgren eigi einnig í viðræðum við félagið að sögn blaðsins. Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Konny Wilczynski, framkvæmdarstjóri austurríska félagsins Westwien, mun ekki standa í vegi fyrir Erlingi Richardssyni ef hann vill gerast næsti þjálfari þýska liðsins Füchse Berlin. Eins og kom fram á Vísi í gær liggur fyrir að Erlingur taki við Füchse Berlin en hann mun hafa samþykkt þriggja ára samning við félagið. Það hefur þó ekki verið staðfest af félaginu sjálfu. „Það ríkir engin togstreita á milli félagana. Bob [Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin] lét mig vita að hann vildi ræða við Erling. Og ég mun ekki leggja neina steina í götu Erlings ef hann vill fara í þýsku úrvalsdeildina.“ „Ég veit sjálfur hversu gott það er að starfa þar,“ bætti Wilczynski við en hann var sjálfur leikmaður hjá Füchse Berlin í nokkur ár. „Ég styð enn félagið. Ef ég get hjálpað því þá geri ég það með gleði.“ Fram kemur í þýska blaðinu Bild að Erlingur sé ekki sá eini sem kemur til greina í starfið. Markus Baur og Ola Lindgren eigi einnig í viðræðum við félagið að sögn blaðsins.
Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15
Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30
Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00