Enn og aftur tapaði Phildelphia | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Vísir/AP Philadelphia tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt er liðið mætti meisturum San Antonio Spurs á heimavelli. San Antonio vann sex stiga sigur, 109-103. Þar með hefur Philadelphia tapað öllum sautján leikjum sínum á tímabilinu en félagið hefur aldrei byrjað verr í deildinni. Þrjú lið hafa byrjað með sautján töpum í röð í sögunni og aðeins eitt fyrstu átján. Philadelphia getur því jafnað deildarmetið ef liðið tapar fyrir Oklahoma City á heimavelli á föstudagskvöldið. Hvorki Tim Duncan né Tony Parker spiluðu með San Antonio í nótt en þrátt fyrir það lenti liðið ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína. Aaron Baynes skoraði fimmtán stig fyrir liðið og þeir Manu Ginobili og Cory Joseph fjórtán hvor. Michael Carter-Williams skoraði 24 stig fyrir heimamenn og tók þar að auki fjórtán fráköst. Tony Wroten missti þó af leiknum vegna hnémeiðsla. LA Clippers vann Minnesota, 127-101, þar sem Blake Griffin og JJ Redick skoruðu 23 stig hvor áður en þeir fengu að hvíla í fjórða leikhluta. Clippers lauk þar með við langa útileikjahrinu en liðið vann sex af sjö leikjunum í hrinunni sem er besti árangur í sögu félagsins. Shabazz Muhammed skoraði átján stig og tók tíu fráköst fyrir Minnesota og nýliðinn Andrew Wiggins fjórtán stig - öll í fyrri hálfleik. Denver vann Utah, 103-101, sem tapaði þar með sínum sjötta leik í röð. Ty Lawson skoraði fimmtán stig og mikilvæga körfu á lokamínútu leiksins sem gerði út um leikinn fyrir Denver. Úrslit næturinnar: Philadelphia - San Antonio 103-109 Washington - Miami 107-86 Utah - Denver 101-103 LA Clippers - Minnesota 127-101 NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Philadelphia tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt er liðið mætti meisturum San Antonio Spurs á heimavelli. San Antonio vann sex stiga sigur, 109-103. Þar með hefur Philadelphia tapað öllum sautján leikjum sínum á tímabilinu en félagið hefur aldrei byrjað verr í deildinni. Þrjú lið hafa byrjað með sautján töpum í röð í sögunni og aðeins eitt fyrstu átján. Philadelphia getur því jafnað deildarmetið ef liðið tapar fyrir Oklahoma City á heimavelli á föstudagskvöldið. Hvorki Tim Duncan né Tony Parker spiluðu með San Antonio í nótt en þrátt fyrir það lenti liðið ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína. Aaron Baynes skoraði fimmtán stig fyrir liðið og þeir Manu Ginobili og Cory Joseph fjórtán hvor. Michael Carter-Williams skoraði 24 stig fyrir heimamenn og tók þar að auki fjórtán fráköst. Tony Wroten missti þó af leiknum vegna hnémeiðsla. LA Clippers vann Minnesota, 127-101, þar sem Blake Griffin og JJ Redick skoruðu 23 stig hvor áður en þeir fengu að hvíla í fjórða leikhluta. Clippers lauk þar með við langa útileikjahrinu en liðið vann sex af sjö leikjunum í hrinunni sem er besti árangur í sögu félagsins. Shabazz Muhammed skoraði átján stig og tók tíu fráköst fyrir Minnesota og nýliðinn Andrew Wiggins fjórtán stig - öll í fyrri hálfleik. Denver vann Utah, 103-101, sem tapaði þar með sínum sjötta leik í röð. Ty Lawson skoraði fimmtán stig og mikilvæga körfu á lokamínútu leiksins sem gerði út um leikinn fyrir Denver. Úrslit næturinnar: Philadelphia - San Antonio 103-109 Washington - Miami 107-86 Utah - Denver 101-103 LA Clippers - Minnesota 127-101
NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita