Fleiri fréttir Messi verður launahæsti leikmaður heims Josep Bartomeu, forseti Barcelona, á von á því að félagið geri Lionel Messi að launahæsta leikmanni heims í náinni framtíð. 25.3.2014 18:00 Veiðir einhver með Devon í dag? Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon. 25.3.2014 17:34 Freyr: Liðsandinn var góður Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fjölmargt sem íslenska landsliðið vann með á æfingamótinu í Algarve fyrr í vetur. 25.3.2014 17:30 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25.3.2014 17:00 Sjálfsmark Flamini kostaði Arsenal tvö stig Arsenal stimplaði sig út í toppbaráttu ensku deildarinnar í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli, 2-2, á heimavelli gegn Swansea. 25.3.2014 16:56 Messan: Gylfi minnti á Maradona á HM 94 Messumenn vonast til þess að Gylfi Þór Sigurðsson fái nú tækifæri til að festa sig í sessi í byrjunarliði Tottenham. 25.3.2014 16:45 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25.3.2014 16:00 Inter með augastað á Sagna, Dzeko og Torres Erick Thohir, forseti Inter á Ítalíu, stefnir að því að styrkja leikmannahóp liðsins verulega í sumar. 25.3.2014 15:15 Messan: Á dómarinn að treysta leikmönnunum? Strákarnir í Messunni fjalla um rauða spjaldið sem Kieran Gibbs fékk fyrir syndir liðsfélaga síns í Arsenal. 25.3.2014 14:30 Öflugur hópinn valinn | Sif enn meidd Freyr Alexandersson tilkynnti í dag hvaða 20 leikmenn væru í leikmannahópi Íslands fyrir leiki liðsins gegn Ísrael og Möltu í undankeppni HM 2015. 25.3.2014 13:50 Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. 25.3.2014 13:00 Hafþór öruggur áfram í úrslitin | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson stendur vel að vígi í keppninni um sterkasta mann heims sem nú fer fram í Los Angeles í Kaliforníu. 25.3.2014 12:23 Hiddink og Nistelrooy til Íslands Samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi hefur Guus Hiddink samþykkt að taka við landsliðinu þar í landi eftir HM í sumar. 25.3.2014 12:15 Moyes refsaði Smalling Óvíst er hvort að Chris Smalling muni spila með Manchester United gegn Manchester City í kvöld. 25.3.2014 11:30 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26 Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54 Stelpurnar byrjuðu á sigri Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf í gær keppni í 2. deild HM en mótið fer fram hér á landi. 25.3.2014 09:32 NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. 25.3.2014 09:09 Þetta var algjör snilld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina. 25.3.2014 07:00 Stunginn af bróður sínum Útherji NFL-liðsins Tampa Bay, Mike Williams, tekur ekki þátt í æfingum á næstunni eftir að hafa verið stunginn af bróður sínum. 24.3.2014 23:15 Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24.3.2014 22:43 Vinsældir NFL-deildarinnar munu hrynja Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og á því hefur ekki orðið nein breyting. 24.3.2014 22:15 Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24.3.2014 20:00 Hvorki Gibbs né Oxlade-Chamberlain í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið fyrir rauða spjaldið í leik Chelsea og Arsenal þegar Andre Marriner rak vitlausan mann af velli. 24.3.2014 19:18 Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15 Marklínutækni hafnað í Þýskalandi Marklínutækni verður ekki innleidd í efstu tvær deildirnar í þýsku knattspyrnu 24.3.2014 18:00 Abidal fór í fússi Eric Abidal var ekki ánægður með að hafa ekki verið valinn í hóp Monaco fyrir leik gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 24.3.2014 17:30 Marriner fær leik um næstu helgi Dómarinn Andre Marriner gerði sér lítið fyrir um síðustu helgi og rak vitlausan mann af velli í leik Chelsea og Arsenal. 24.3.2014 17:19 UEFA refsaði Bayern fyrir níðið Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.3.2014 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 84-88 | Húnarnir í lykilstöðu Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur á Ásvöllum með frábærri þriggja stiga körfu. 24.3.2014 16:41 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 98-89 | Stjarnan komin í 2-0 Stjörnumenn báru í kvöld sigurorð af Keflavík, 98-89, og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna. 24.3.2014 16:37 Viðar kominn með sjö mörk í sex leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur gert það gott eftir komuna til Noregs en tímabilið hefst þar í landi um helgina. 24.3.2014 16:00 Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24.3.2014 15:15 Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24.3.2014 14:30 Gylfi: Ekkert betra en að skora sigurmark Gylfi Þór Sigurðsson segir það ólýsanlega tilfinningu að skora sigurmark eftir að hafa lent 2-0 undir. 24.3.2014 13:45 Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.3.2014 12:41 Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24.3.2014 12:15 Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. 24.3.2014 11:54 Fylkismaður sleit krossband | Þrír kanar til reynslu Davíð Einarsson, leikmaður Fylkis, verður ekkert með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.3.2014 11:30 Townsend óskaði Siluf Gudjersson til hamingju Andros Townsend gerði góðlátlegt grín að Kevin Phillips sem gat ekki borið fram nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar. 24.3.2014 10:57 Arsenal aflýsti blaðamannafundi Wenger í morgun Wenger hefur nú sleppt tveimur blaðamannafundum eftir 6-0 tap gegn Chelsea um helgina. 24.3.2014 10:45 Pique: Ronaldo ætti að hætta að kvarta Gerard Pique gefur lítið fyrir gagnrýni Cristiano Ronaldo á dómara leiks Barcelona gegn Real Madrid í gær. 24.3.2014 10:00 Markaveislur, skorað frá miðju og rangur maður fékk rautt | Myndbönd helgarinnar Öll helstu atvik helgarinnar eru hér á Vísi ef þú misstir af einhverju í enska boltanum. 24.3.2014 09:25 Sjá næstu 50 fréttir
Messi verður launahæsti leikmaður heims Josep Bartomeu, forseti Barcelona, á von á því að félagið geri Lionel Messi að launahæsta leikmanni heims í náinni framtíð. 25.3.2014 18:00
Veiðir einhver með Devon í dag? Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon. 25.3.2014 17:34
Freyr: Liðsandinn var góður Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fjölmargt sem íslenska landsliðið vann með á æfingamótinu í Algarve fyrr í vetur. 25.3.2014 17:30
Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25.3.2014 17:00
Sjálfsmark Flamini kostaði Arsenal tvö stig Arsenal stimplaði sig út í toppbaráttu ensku deildarinnar í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli, 2-2, á heimavelli gegn Swansea. 25.3.2014 16:56
Messan: Gylfi minnti á Maradona á HM 94 Messumenn vonast til þess að Gylfi Þór Sigurðsson fái nú tækifæri til að festa sig í sessi í byrjunarliði Tottenham. 25.3.2014 16:45
Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25.3.2014 16:00
Inter með augastað á Sagna, Dzeko og Torres Erick Thohir, forseti Inter á Ítalíu, stefnir að því að styrkja leikmannahóp liðsins verulega í sumar. 25.3.2014 15:15
Messan: Á dómarinn að treysta leikmönnunum? Strákarnir í Messunni fjalla um rauða spjaldið sem Kieran Gibbs fékk fyrir syndir liðsfélaga síns í Arsenal. 25.3.2014 14:30
Öflugur hópinn valinn | Sif enn meidd Freyr Alexandersson tilkynnti í dag hvaða 20 leikmenn væru í leikmannahópi Íslands fyrir leiki liðsins gegn Ísrael og Möltu í undankeppni HM 2015. 25.3.2014 13:50
Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. 25.3.2014 13:00
Hafþór öruggur áfram í úrslitin | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson stendur vel að vígi í keppninni um sterkasta mann heims sem nú fer fram í Los Angeles í Kaliforníu. 25.3.2014 12:23
Hiddink og Nistelrooy til Íslands Samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi hefur Guus Hiddink samþykkt að taka við landsliðinu þar í landi eftir HM í sumar. 25.3.2014 12:15
Moyes refsaði Smalling Óvíst er hvort að Chris Smalling muni spila með Manchester United gegn Manchester City í kvöld. 25.3.2014 11:30
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26
Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54
Stelpurnar byrjuðu á sigri Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf í gær keppni í 2. deild HM en mótið fer fram hér á landi. 25.3.2014 09:32
NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. 25.3.2014 09:09
Þetta var algjör snilld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina. 25.3.2014 07:00
Stunginn af bróður sínum Útherji NFL-liðsins Tampa Bay, Mike Williams, tekur ekki þátt í æfingum á næstunni eftir að hafa verið stunginn af bróður sínum. 24.3.2014 23:15
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24.3.2014 22:43
Vinsældir NFL-deildarinnar munu hrynja Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og á því hefur ekki orðið nein breyting. 24.3.2014 22:15
Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24.3.2014 20:00
Hvorki Gibbs né Oxlade-Chamberlain í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið fyrir rauða spjaldið í leik Chelsea og Arsenal þegar Andre Marriner rak vitlausan mann af velli. 24.3.2014 19:18
Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15
Marklínutækni hafnað í Þýskalandi Marklínutækni verður ekki innleidd í efstu tvær deildirnar í þýsku knattspyrnu 24.3.2014 18:00
Abidal fór í fússi Eric Abidal var ekki ánægður með að hafa ekki verið valinn í hóp Monaco fyrir leik gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 24.3.2014 17:30
Marriner fær leik um næstu helgi Dómarinn Andre Marriner gerði sér lítið fyrir um síðustu helgi og rak vitlausan mann af velli í leik Chelsea og Arsenal. 24.3.2014 17:19
UEFA refsaði Bayern fyrir níðið Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.3.2014 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 84-88 | Húnarnir í lykilstöðu Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur á Ásvöllum með frábærri þriggja stiga körfu. 24.3.2014 16:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 98-89 | Stjarnan komin í 2-0 Stjörnumenn báru í kvöld sigurorð af Keflavík, 98-89, og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna. 24.3.2014 16:37
Viðar kominn með sjö mörk í sex leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur gert það gott eftir komuna til Noregs en tímabilið hefst þar í landi um helgina. 24.3.2014 16:00
Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24.3.2014 15:15
Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24.3.2014 14:30
Gylfi: Ekkert betra en að skora sigurmark Gylfi Þór Sigurðsson segir það ólýsanlega tilfinningu að skora sigurmark eftir að hafa lent 2-0 undir. 24.3.2014 13:45
Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.3.2014 12:41
Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24.3.2014 12:15
Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur bíður til "Veiðikvölds í Dalnum" og verða þau kvöld reglulega á dagskrá núna á vormánuðum. 24.3.2014 11:54
Fylkismaður sleit krossband | Þrír kanar til reynslu Davíð Einarsson, leikmaður Fylkis, verður ekkert með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.3.2014 11:30
Townsend óskaði Siluf Gudjersson til hamingju Andros Townsend gerði góðlátlegt grín að Kevin Phillips sem gat ekki borið fram nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar. 24.3.2014 10:57
Arsenal aflýsti blaðamannafundi Wenger í morgun Wenger hefur nú sleppt tveimur blaðamannafundum eftir 6-0 tap gegn Chelsea um helgina. 24.3.2014 10:45
Pique: Ronaldo ætti að hætta að kvarta Gerard Pique gefur lítið fyrir gagnrýni Cristiano Ronaldo á dómara leiks Barcelona gegn Real Madrid í gær. 24.3.2014 10:00
Markaveislur, skorað frá miðju og rangur maður fékk rautt | Myndbönd helgarinnar Öll helstu atvik helgarinnar eru hér á Vísi ef þú misstir af einhverju í enska boltanum. 24.3.2014 09:25
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn