Fleiri fréttir

Valur vann lokaleik deildarkeppninnar

Deildarkeppni Olís deildar kvenna lauk í dag þegar Valur vann öruggan sigur á KA/Þór 38-15 í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Valur var 20-8 yfir í hálfleik.

Framfarir Red Bull hughreysta Vettel

Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar.

Fyrsta tap Arons kom í Makedóníu

HC Metalurg frá Makedóníu lagði KIF Kolding frá Danmörku 23-17 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsta tap Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið hafði unnið ellefu fyrstu leiki hans með liðið.

Jafnt hjá Rúrik og Theódor Elmari í Danmörku

FC Kaupmannahöfn og Randers skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir FCK og Theódor Elmar Bjarnason allan leikinn fyrir Randers.

Stoke skellti Aston Villa

Stoke City gerði góða ferð á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Aston Villa 4-1 eftir að Stoke komst yfir snemma leiks.

Rodgers hlakkar til að leika á heimavelli á ný

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur ekki leikið á heimavelli sínum Anfield Road síðan 23. febrúar þegar liðið lagði Swansea 4-3. Síðan þá hefur liðið leikið þrjá útileiki og unnið alla með þriggja marka mun.

Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum

Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2.

Gylfi: Sýndum karakter

Gylfi Sigurðsson var í sjónvarpsviðtali eftir að hafa tryggt Tottenham sigur á Southampton í dag í ensku úrvalsdeildinnin í fótbolta ásamt Christian Eriksen sem skoraði hin tvö mörkinn í 3-2 sigrinum.

Aron brenndi af víti í sigri

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar.

Kristján Helgi með gull í Malmö, Telma Rut með silfur

Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á opna sænska karatemótinu, sem fór fram í gær laugardaginn 22. mars í Malmö í Svíþjóð. Telma Rut Frímannsdóttir vann silfur auk þess ungu íslensk ungmenni fjölda verðlauna á mótinu.

Hnéð á Westbrook í lagi

Leikstjórnandinn Russel Westbrook fór meiddur af velli þegar Oklahoma City Thunder lagði Toronto Raptors í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardagsins. Skoðun sýnir að Westbrook missir bara af einum leik.

Fabregas: Real betra með Bale

Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20.

Jón Arnór stigahæstur í sigri

Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik þegar CAI Zaragoza lagði La Bruixa D`or 74-71 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í hádeginu. Jón Arnór skoraði 16 stig í leiknum.

Manchester-liðin slást um Carvalho

Manchester City hefur blandað sér í baráttuna um portúgalska miðjumanninn William Carvalho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu.

Geta Snæfell og Þór jafnað metin?

Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en Hólmarar og Þórsarar þurfa koma til baka.

Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu

Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum.

Atletico Madrid heldur sínu striki

Atletico Madrid er komið með 70 stig í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-2 sigur á Real Betis í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir