Fleiri fréttir Helena með sextíu prósent þriggja stiga nýtingu í Evrópukeppninni Helena Sverrisdóttir hefur verið sjóðheit fyrir utan þriggja stiga línuna í Evrópukeppninni í vetur en hún spilar nú með ungverska liðinu Aluinvent Miskolc í EuroCup. 20.12.2013 09:15 Hanna Guðrún: Finnst ég eiga heima í landsliðinu Hanna Guðrún Stefánsdóttir var valin besti hraðaupphlaupsleikmaðurinn og duglegasti leikmaðurinn af þjálfurum Olís-deildar kvenna. 20.12.2013 09:00 Kobe meiddur á ný | Frá í sex vikur Það eru ekki nema þrjár vikur síðan LA Lakers eyrnamerkti Kobe Bryant 48,5 milljónir dollara sem hann á að fá í laun. Hann á að vera áfram framtíð liðsins þó svo hann sé nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og sé orðinn 35 ára gamall. 20.12.2013 08:30 Oklahoma með sinn áttunda sigur í röð Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Oklahoma Thunder vann þá stórleikinn gegn Chicago Bulls nokkuð sannfærandi. 20.12.2013 08:00 Ýmist Raggi Nat eða Raggi Frat Ragnar Nathanaelsson fór hamförum með Þór Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfubolta í jólamánuðinum. Sá hávaxni er þegar farinn að fá fyrirspurnir frá erlendum félögum en lætur það ekki trufla einbeitinguna. 20.12.2013 08:00 Meiðsli Rutar alvarleg | Frá keppni fram á haust Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir verður frá keppni fram á næsta haust vegna meiðsla sem hún hlaut á æfingum með íslenska landsliðinu í lok nóvember. 20.12.2013 07:30 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20.12.2013 07:00 Fjórar stigalægstu hafa verið sendar heim Helmingur liða í Dominos-deild kvenna hefur nú skipt um bandarískan leikmann en þrír nýir leikmenn fá að spreyta sig í deildinni í upphafi nýs árs. 20.12.2013 06:30 Jaleesa Butler á heimleið - Anna Martin til Vals Jaleesa Butler hefur spilað sinn síðasta leik með Val í kvennakörfunni í vetur. 20.12.2013 06:00 Er hægt að taka verri vítaspyrnu en Harry Kewell? Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool, er enn að spila fótbolta en hann leikur nú með liðinu Melbourne Heart FC í áströlsku úrvalsdeildinni. 19.12.2013 23:30 Goðsögnin hefur engu gleymt "Ég hef ekki tekið skot í nokkur ár. En þegar þú lærir að skjóta þá gleymir þú því aldrei,“ sagði Jerry West við hóp barna sem nutu leiðsagnar goðsagnarinnar á dögunum. 19.12.2013 23:00 Afklæddi sig fyrir stuðningsmenn | Myndband Florian Thauvin, leikmaður Marseille, stal algjörlega senunni eftir leik gegn Lyon á dögunum. 19.12.2013 22:30 Halldór fær bara eitt tækifæri í viðbót - gekk illa í kvöld Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. 19.12.2013 22:26 Tvær og hálf milljón á fjóra staði í úthlutun Afrekskvennasjóðsins Fjórir aðilar fengu úthlutað í dag úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ en markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri. 19.12.2013 22:10 Özil er ekki í heimsklassa Michael Owen lagði skóna á hilluna síðasta sumar og vinnur nú fyrir sér sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi. 19.12.2013 21:45 Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0. 19.12.2013 21:43 Wladimir vill fá heimsmeistarabelti bróður síns Þar sem Vitali Klitschko hefur gefið eftir WBC-heimsmeistarabeltið sitt í hnefaleikum þá vill bróðir hans, Wladimir, fá það. 19.12.2013 21:00 Dzeko ætlar að fylla skarðið sem Aguero skilur eftir sig Besti leikmaður Man. City í vetur, Sergio Aguero, verður ekki með liðinu næsta mánuðinn og aðrir leikmenn verða því að gjöra svo vel og stíga upp. 19.12.2013 20:15 Lið Guðlaugs Victors áfram í bikarnum Liðsfélagar Guðlaugs Victors Pálssonar í NEC komu liðinu í kvöld áfram í hollenska bikarnum þegar liðið vann 1-0 útisigur á FC Groningen í sextán liða úrslitum keppninnar. 19.12.2013 19:42 Helena skoraði 31 stig fyrir Miskolc í kvöld Helena Sverrisdóttir átti frábæran leik með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc þegar liðið tapaði með þremur stigum á heimavelli á móti ungverska liðinu PINKK Pecsi 424, 63-66, í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta í kvöld. 19.12.2013 19:11 Schmeichel að skilja eftir 31 árs hjónaband Einn besti markvörður allra tíma, Daninn Peter Schmeichel, er kominn aftur á markaðinn en hjónabandi hans til 31 árs er lokið. 19.12.2013 18:45 Ribery bestur í Þýskalandi Frakkinn Franck Ribery átti frábært ár með Bayern München og það kom því engum á óvart að hann skildi hafa verið valinn besti leikmaður þýsku Bundesligunnar. 19.12.2013 18:00 Townsend farinn í jólafrí Tottenham verður væntanlega án vængmannsins Andros Townsend yfir jólahátíðina en hann tognaði aftan í læri í leiknum gegn West Ham í deildabikarnum í gær. 19.12.2013 17:15 Ronaldo hrósar Zidane Portúgalanum Cristiano Ronaldo líður afar vel í herbúðum Real Madrid þessa dagana. Hann er ánægður með þjálfarann, Carlo Ancelotti, og ekki síður með aðstoðarþjálfarann, Zinedine Zidane. 19.12.2013 16:30 Dempsey líklega á leið til Fulham Fulham á von á góðum liðsstyrk eftir áramót sem mun hjálpa þeim mikið í fallbaráttunni. Bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey verður væntanlega lánaður til félagsins. 19.12.2013 15:45 Stjórnin hætti eftir að varaforsetinn spilaði golf með mafíuforingja Það varð uppi fótur og fit í Japan á dögunum er upp komst að tveir stjórnarmenn hjá japanska golfsambandinu hefðu spilað golf með mafíuforingja. 19.12.2013 15:00 Vildi ekki meirihluta þeirra sem voru keyptir Andre Villas-Boas vildi ekki fá Erik Lamela, Nacer Chadli, Vlad Chiriches og Christian Eriksen til Tottenham. Hann fékk hins vegar engu um það ráðið. 19.12.2013 14:15 Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. 19.12.2013 13:31 Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. 19.12.2013 13:30 Iniesta framlengir við Barcelona Stuðningsmenn Barcelona fengu góða jólagjöf í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Andres Iniesta hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. 19.12.2013 13:04 Rooney spilar líklega um helgina Það vakti athygli að Wayne Rooney skildi ekki spila með Man. Utd í deildabikarnum í gær. Hann var sagður vera meiddur. 19.12.2013 12:45 Magdeburg vill fá nýjan Alfreð | Patrekur orðaður við starfið Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg leitar nú að nýjum þjálfara. Félagið vill fá þjálfara sem svipar til Alfreðs Gíslasonar en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á sínum tíma. 19.12.2013 12:27 Jóhann Rúnar er knapi ársins Töltmeistarinn Jóhann Rúnar Skúlason hefur verið útnefndir knapi ársins hjá Landssambandi hestamannafélaga. 19.12.2013 12:18 Eyjamenn án Drífu út leiktíðina „Drífa var að tilkynna okkur það, að hún ætlar að taka níu mánaða pásu,“ segir Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta. 19.12.2013 12:00 Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. 19.12.2013 11:15 Strákarnir upp um eitt sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 49. sæti á nýuppfærðum styrkleikalista FIFA. 19.12.2013 10:40 Lennon njósnaði um Alfreð og Aron Neil Lennon, stjóri skoska liðsins Celtic, virðist vera hrifinn af íslenskum leikmönnum en hann var mættur á völlinn í Hollandi í gær til þess að fylgjast með þeim Alfreð Finnbogasyni og Aroni Jóhannssyni. 19.12.2013 10:30 Hreint ótrúlegt mark hjá Guðjóni Val | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitthvert ótrúlegasta mark sem sést hefur í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.12.2013 09:45 Einar Kristinn við sinn besta árangur Einar Kristinn Kristgeirsson úr Skíðafélagi Akureyrar hafnaði í 17. sæti á stórsvigsmóti í Åre í Svíþjóð í gærkvöldi. 19.12.2013 09:12 Verða Nigel Moore-áhrifin jafn mikil í Breiðholtinu og í Njarðvík? Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara. 19.12.2013 09:00 Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. 19.12.2013 08:30 Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. 19.12.2013 08:00 Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19.12.2013 07:42 Þristar Bosh og Allen tryggðu sigurinn LeBron James hrissti af sér ökklameiðsli og setti 24 stig, níu fráköst og átti sjö stoðsendingar í 97-94 sigri Miami Heat á Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum í nótt. 19.12.2013 07:32 Arnór: Ég verð bara að drekka grænan safa á aðfangadag Óvissa er með þátttöku skyttunnar Arnórs Atlasonar á EM í Danmörku sem hefst í næsta mánuði. Arnór meiddist á kálfa á æfingu á mánudag. Hann er hugsanlega með rifinn vöðva í kálfanum en vonast eftir því að vera aðeins tognaður. 19.12.2013 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Helena með sextíu prósent þriggja stiga nýtingu í Evrópukeppninni Helena Sverrisdóttir hefur verið sjóðheit fyrir utan þriggja stiga línuna í Evrópukeppninni í vetur en hún spilar nú með ungverska liðinu Aluinvent Miskolc í EuroCup. 20.12.2013 09:15
Hanna Guðrún: Finnst ég eiga heima í landsliðinu Hanna Guðrún Stefánsdóttir var valin besti hraðaupphlaupsleikmaðurinn og duglegasti leikmaðurinn af þjálfurum Olís-deildar kvenna. 20.12.2013 09:00
Kobe meiddur á ný | Frá í sex vikur Það eru ekki nema þrjár vikur síðan LA Lakers eyrnamerkti Kobe Bryant 48,5 milljónir dollara sem hann á að fá í laun. Hann á að vera áfram framtíð liðsins þó svo hann sé nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og sé orðinn 35 ára gamall. 20.12.2013 08:30
Oklahoma með sinn áttunda sigur í röð Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Oklahoma Thunder vann þá stórleikinn gegn Chicago Bulls nokkuð sannfærandi. 20.12.2013 08:00
Ýmist Raggi Nat eða Raggi Frat Ragnar Nathanaelsson fór hamförum með Þór Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfubolta í jólamánuðinum. Sá hávaxni er þegar farinn að fá fyrirspurnir frá erlendum félögum en lætur það ekki trufla einbeitinguna. 20.12.2013 08:00
Meiðsli Rutar alvarleg | Frá keppni fram á haust Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir verður frá keppni fram á næsta haust vegna meiðsla sem hún hlaut á æfingum með íslenska landsliðinu í lok nóvember. 20.12.2013 07:30
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20.12.2013 07:00
Fjórar stigalægstu hafa verið sendar heim Helmingur liða í Dominos-deild kvenna hefur nú skipt um bandarískan leikmann en þrír nýir leikmenn fá að spreyta sig í deildinni í upphafi nýs árs. 20.12.2013 06:30
Jaleesa Butler á heimleið - Anna Martin til Vals Jaleesa Butler hefur spilað sinn síðasta leik með Val í kvennakörfunni í vetur. 20.12.2013 06:00
Er hægt að taka verri vítaspyrnu en Harry Kewell? Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool, er enn að spila fótbolta en hann leikur nú með liðinu Melbourne Heart FC í áströlsku úrvalsdeildinni. 19.12.2013 23:30
Goðsögnin hefur engu gleymt "Ég hef ekki tekið skot í nokkur ár. En þegar þú lærir að skjóta þá gleymir þú því aldrei,“ sagði Jerry West við hóp barna sem nutu leiðsagnar goðsagnarinnar á dögunum. 19.12.2013 23:00
Afklæddi sig fyrir stuðningsmenn | Myndband Florian Thauvin, leikmaður Marseille, stal algjörlega senunni eftir leik gegn Lyon á dögunum. 19.12.2013 22:30
Halldór fær bara eitt tækifæri í viðbót - gekk illa í kvöld Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. 19.12.2013 22:26
Tvær og hálf milljón á fjóra staði í úthlutun Afrekskvennasjóðsins Fjórir aðilar fengu úthlutað í dag úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ en markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri. 19.12.2013 22:10
Özil er ekki í heimsklassa Michael Owen lagði skóna á hilluna síðasta sumar og vinnur nú fyrir sér sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi. 19.12.2013 21:45
Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0. 19.12.2013 21:43
Wladimir vill fá heimsmeistarabelti bróður síns Þar sem Vitali Klitschko hefur gefið eftir WBC-heimsmeistarabeltið sitt í hnefaleikum þá vill bróðir hans, Wladimir, fá það. 19.12.2013 21:00
Dzeko ætlar að fylla skarðið sem Aguero skilur eftir sig Besti leikmaður Man. City í vetur, Sergio Aguero, verður ekki með liðinu næsta mánuðinn og aðrir leikmenn verða því að gjöra svo vel og stíga upp. 19.12.2013 20:15
Lið Guðlaugs Victors áfram í bikarnum Liðsfélagar Guðlaugs Victors Pálssonar í NEC komu liðinu í kvöld áfram í hollenska bikarnum þegar liðið vann 1-0 útisigur á FC Groningen í sextán liða úrslitum keppninnar. 19.12.2013 19:42
Helena skoraði 31 stig fyrir Miskolc í kvöld Helena Sverrisdóttir átti frábæran leik með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc þegar liðið tapaði með þremur stigum á heimavelli á móti ungverska liðinu PINKK Pecsi 424, 63-66, í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta í kvöld. 19.12.2013 19:11
Schmeichel að skilja eftir 31 árs hjónaband Einn besti markvörður allra tíma, Daninn Peter Schmeichel, er kominn aftur á markaðinn en hjónabandi hans til 31 árs er lokið. 19.12.2013 18:45
Ribery bestur í Þýskalandi Frakkinn Franck Ribery átti frábært ár með Bayern München og það kom því engum á óvart að hann skildi hafa verið valinn besti leikmaður þýsku Bundesligunnar. 19.12.2013 18:00
Townsend farinn í jólafrí Tottenham verður væntanlega án vængmannsins Andros Townsend yfir jólahátíðina en hann tognaði aftan í læri í leiknum gegn West Ham í deildabikarnum í gær. 19.12.2013 17:15
Ronaldo hrósar Zidane Portúgalanum Cristiano Ronaldo líður afar vel í herbúðum Real Madrid þessa dagana. Hann er ánægður með þjálfarann, Carlo Ancelotti, og ekki síður með aðstoðarþjálfarann, Zinedine Zidane. 19.12.2013 16:30
Dempsey líklega á leið til Fulham Fulham á von á góðum liðsstyrk eftir áramót sem mun hjálpa þeim mikið í fallbaráttunni. Bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey verður væntanlega lánaður til félagsins. 19.12.2013 15:45
Stjórnin hætti eftir að varaforsetinn spilaði golf með mafíuforingja Það varð uppi fótur og fit í Japan á dögunum er upp komst að tveir stjórnarmenn hjá japanska golfsambandinu hefðu spilað golf með mafíuforingja. 19.12.2013 15:00
Vildi ekki meirihluta þeirra sem voru keyptir Andre Villas-Boas vildi ekki fá Erik Lamela, Nacer Chadli, Vlad Chiriches og Christian Eriksen til Tottenham. Hann fékk hins vegar engu um það ráðið. 19.12.2013 14:15
Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. 19.12.2013 13:31
Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. 19.12.2013 13:30
Iniesta framlengir við Barcelona Stuðningsmenn Barcelona fengu góða jólagjöf í dag þegar staðfest var að miðjumaðurinn Andres Iniesta hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. 19.12.2013 13:04
Rooney spilar líklega um helgina Það vakti athygli að Wayne Rooney skildi ekki spila með Man. Utd í deildabikarnum í gær. Hann var sagður vera meiddur. 19.12.2013 12:45
Magdeburg vill fá nýjan Alfreð | Patrekur orðaður við starfið Þýska úrvalsdeildarfélagið Magdeburg leitar nú að nýjum þjálfara. Félagið vill fá þjálfara sem svipar til Alfreðs Gíslasonar en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á sínum tíma. 19.12.2013 12:27
Jóhann Rúnar er knapi ársins Töltmeistarinn Jóhann Rúnar Skúlason hefur verið útnefndir knapi ársins hjá Landssambandi hestamannafélaga. 19.12.2013 12:18
Eyjamenn án Drífu út leiktíðina „Drífa var að tilkynna okkur það, að hún ætlar að taka níu mánaða pásu,“ segir Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta. 19.12.2013 12:00
Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. 19.12.2013 11:15
Strákarnir upp um eitt sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 49. sæti á nýuppfærðum styrkleikalista FIFA. 19.12.2013 10:40
Lennon njósnaði um Alfreð og Aron Neil Lennon, stjóri skoska liðsins Celtic, virðist vera hrifinn af íslenskum leikmönnum en hann var mættur á völlinn í Hollandi í gær til þess að fylgjast með þeim Alfreð Finnbogasyni og Aroni Jóhannssyni. 19.12.2013 10:30
Hreint ótrúlegt mark hjá Guðjóni Val | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitthvert ótrúlegasta mark sem sést hefur í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 19.12.2013 09:45
Einar Kristinn við sinn besta árangur Einar Kristinn Kristgeirsson úr Skíðafélagi Akureyrar hafnaði í 17. sæti á stórsvigsmóti í Åre í Svíþjóð í gærkvöldi. 19.12.2013 09:12
Verða Nigel Moore-áhrifin jafn mikil í Breiðholtinu og í Njarðvík? Nigel Moore spilar áfram í Domino‘s-deild karla í körfu þrátt fyrir að Njarðvíkingar hafi látið leikmanninn fara. 19.12.2013 09:00
Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. 19.12.2013 08:30
Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. 19.12.2013 08:00
Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19.12.2013 07:42
Þristar Bosh og Allen tryggðu sigurinn LeBron James hrissti af sér ökklameiðsli og setti 24 stig, níu fráköst og átti sjö stoðsendingar í 97-94 sigri Miami Heat á Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum í nótt. 19.12.2013 07:32
Arnór: Ég verð bara að drekka grænan safa á aðfangadag Óvissa er með þátttöku skyttunnar Arnórs Atlasonar á EM í Danmörku sem hefst í næsta mánuði. Arnór meiddist á kálfa á æfingu á mánudag. Hann er hugsanlega með rifinn vöðva í kálfanum en vonast eftir því að vera aðeins tognaður. 19.12.2013 07:30