Fleiri fréttir

Sunna lék best íslensku stelpnanna

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir hafa lokið leik á fyrsta hringnum á Opna breska meistarmóti áhugakylfinga í golfi.

Bann Malaga staðfest

Spænska knattspyrnufélagið Malaga fær ekki að keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Íþróttadómstóllinn í Sviss staðfesti í dag ákvörðun Evrópska knattspyrnusambandsins.

Hilmar Örn bætti metið

Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær.

Lewandowski er falur fyrir 25,5 milljónir punda

Forráðarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð að þeir geta fest kaup á Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund fyrir 25,5 milljónir punda, en þýska félagið hefur sett upp þann verðmiða á þennan snjalla leikmann.

Finnur Ingi inn fyrir Arnór Þór

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, getur ekki leikið með landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM á morgun.

Sendu KR-ingum löngutöng

Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi.

Gullkorn Þorvalds Örlygssonar

Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár.

Mourinho: Terry verður fyrirliði Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins á næsta tímabili en á sama tíma varar hann leikmann við og að Terry þurfa að hafa fyrir sæti sínu í liðinu.

Markasyrpan úr 6. umferð

27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla.

Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum

KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Paulo Fonseca tekur við Porto

Portúgalinn Paulo Fonseca hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Porto en hann tekur við af Vitor Pereira.

Ég sá rautt

Luis Suarez, knattspyrnumaður Liverpool, hefur núna tjáð sig um atvikið sem olli því að hann var dæmdur í tíu leikja bann.

Skúli harmar viðbrögð Sunnevu

"Ég get staðfest það að Florentina Stanciu er að koma í Stjörnuna,“ segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær brást Sunneva Einarsdóttir illa við þeim fréttum og kaus að rifta samningi sínum við félagið.

Nýtti ákvæðið og sleit samningnum

"Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvort ég verði áfram hjá Fram eða fari í Stjörnuna,“ segir línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Elísabet staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að hún hefði sagt upp samningi sínum við Fram á dögunum.

Taka áminningunni vegna Ríkharðs

Ríkharður Daðason, nýráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, hefur aðeins lokið fyrstu tveimur þjálfarastigunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands.

Leggjum ekki árar í bát

Íslenska kvennalandsliðið fékk slæman skell gegn Tékkum í undankeppni HM 2013. "Töpuðum fyrir sterkara liði,“ segir landsliðsþjálfarinn sem hefur þegar sett stefnuna á að komast inn á næsta stórmót, EM 2014.

Tebow á leið til Boston

Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots.

Real Madrid keypti Brassa

Brasilíumaðurinn Casemiro hefur gert fjögurra ára samning við Real Madrid en hann var í láni hjá félaginu á síðustu leiktíð.

Ronaldo hetja Portúgals

Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld.

Guardiola lærir þýsku

Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni.

Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi

Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar.

Tilboði Galatasaray í Nani hafnað

Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United.

Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið.

Mourinho: Ég er sá glaði

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku.

Ahlm mun starfa sem íþróttastjóri hjá Kiel

Handknattleiksmaðurinn Marcus Ahlm hefur lagt skóna á hilluna en hann hefur leikið með þýska stórliðinu Kiel í 11 ár og orðið þýskur meistari átta sinnum með liðinu.

Með augum urriðans

Teymi frá Loop var hér á landi nýlega og náði ævintýralegum stangveiðimyndum.

Dagar Pearce verða brátt taldir

Töluverðar líkur eru á því að Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 Englands, verði ekki áfram með liðið eftir að liðið komst ekki upp úr riðli sínum á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ísrael þessa daganna.

Lloris ekki á leiðinni til Monaco

Frakkinn Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur nú dregið af allan vafa þess efnis að hann sé á leiðinni til Monaco í heimalandinu.

Liverpool á eftir Luis Alberto

Enska knattspyrnuliðið vinnur nú hörðum höndum að því að fá spænska leikmanninn Luis Alberto til liðsins frá Sevilla.

Sjá næstu 50 fréttir