Fleiri fréttir Sunna lék best íslensku stelpnanna Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir hafa lokið leik á fyrsta hringnum á Opna breska meistarmóti áhugakylfinga í golfi. 11.6.2013 16:35 Til heiðurs knattspyrnugoðsögninni Hemma Gunn Landsliðsmaðurinn og Valsarinn Hermann Gunnarsson lést á dögunum. Hermanns var minnst í innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 11.6.2013 16:30 Bann Malaga staðfest Spænska knattspyrnufélagið Malaga fær ekki að keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Íþróttadómstóllinn í Sviss staðfesti í dag ákvörðun Evrópska knattspyrnusambandsins. 11.6.2013 16:00 Hilmar Örn bætti metið Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær. 11.6.2013 15:30 Lewandowski er falur fyrir 25,5 milljónir punda Forráðarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð að þeir geta fest kaup á Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund fyrir 25,5 milljónir punda, en þýska félagið hefur sett upp þann verðmiða á þennan snjalla leikmann. 11.6.2013 15:00 Finnur Ingi inn fyrir Arnór Þór Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, getur ekki leikið með landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM á morgun. 11.6.2013 14:40 Fabregas: Ég á heima hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að færa sig um set yfir til Manchester United. 11.6.2013 14:30 Sendu KR-ingum löngutöng Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. 11.6.2013 14:11 Gullkorn Þorvalds Örlygssonar Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár. 11.6.2013 13:45 Mourinho: Terry verður fyrirliði Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins á næsta tímabili en á sama tíma varar hann leikmann við og að Terry þurfa að hafa fyrir sæti sínu í liðinu. 11.6.2013 12:30 Segja Saric og Markusen ætla að spila fyrir landslið Katar Vefmiðillinn handball.me greinir frá því að markvörðurinn Danijel Saric og stórskyttan Nikolaj Markussen muni spila með landsliði Katar á heimsmeistaramótinu árið 2015. 11.6.2013 12:00 Hlaðborðin og næturlífið skiluðu íslensku silfri á HM í Los Angeles Bolli Thoroddsen vann til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti í hvítabeltisflokki í brasilísku jiu jitsu í Los Angeles á dögunum. 11.6.2013 11:30 Fylkir fær til sín ungverskan leikmann Kvennalið Fylkis hefur fengið til liðsins Patríciu Szölösi frá Ungverjalandi en hún mun leika með félaginu næstu 3 árin. 11.6.2013 10:45 Markasyrpan úr 6. umferð 27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla. 11.6.2013 10:00 Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 11.6.2013 09:06 Ólína og Edda steinlágu fyrir Everton Chelsea tapaði illa fyrir Everton, 4-1, í ensku úrvalsdeild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Chelsea í gær. 11.6.2013 08:45 Paulo Fonseca tekur við Porto Portúgalinn Paulo Fonseca hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Porto en hann tekur við af Vitor Pereira. 11.6.2013 08:00 Ég sá rautt Luis Suarez, knattspyrnumaður Liverpool, hefur núna tjáð sig um atvikið sem olli því að hann var dæmdur í tíu leikja bann. 11.6.2013 07:24 Skúli harmar viðbrögð Sunnevu "Ég get staðfest það að Florentina Stanciu er að koma í Stjörnuna,“ segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær brást Sunneva Einarsdóttir illa við þeim fréttum og kaus að rifta samningi sínum við félagið. 11.6.2013 06:45 Nýtti ákvæðið og sleit samningnum "Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvort ég verði áfram hjá Fram eða fari í Stjörnuna,“ segir línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Elísabet staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að hún hefði sagt upp samningi sínum við Fram á dögunum. 11.6.2013 06:30 Taka áminningunni vegna Ríkharðs Ríkharður Daðason, nýráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, hefur aðeins lokið fyrstu tveimur þjálfarastigunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 11.6.2013 06:15 Leggjum ekki árar í bát Íslenska kvennalandsliðið fékk slæman skell gegn Tékkum í undankeppni HM 2013. "Töpuðum fyrir sterkara liði,“ segir landsliðsþjálfarinn sem hefur þegar sett stefnuna á að komast inn á næsta stórmót, EM 2014. 11.6.2013 06:00 Tebow á leið til Boston Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots. 10.6.2013 23:56 Real Madrid keypti Brassa Brasilíumaðurinn Casemiro hefur gert fjögurra ára samning við Real Madrid en hann var í láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. 10.6.2013 23:34 Vændisdómararnir í fangelsi Tveir aðstoðardómarar frá Líbanon voru í dag dæmdir í þriggja mánaða fangelsi í Singapúr. 10.6.2013 23:30 Ronaldo hetja Portúgals Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld. 10.6.2013 20:36 Guardiola lærir þýsku Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni. 10.6.2013 20:15 Darrell Flake gengur til liðs við Tindastól Körfuknattleiksmaðurinn, Darrell Flake, hefur gengið til liðs við Tindastól og verður því í baráttunni í 1. deildinni næsta vetur. 10.6.2013 18:00 Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar. 10.6.2013 17:15 Tilboði Galatasaray í Nani hafnað Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United. 10.6.2013 17:15 Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið. 10.6.2013 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 2-4 KR er á toppi Pepsi-deildar karla eftir dramatískan 4-2 sigur á FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Rautt spjald snemma leiks setti mark sitt á leikinn. 10.6.2013 15:49 Mourinho: Ég er sá glaði José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku. 10.6.2013 15:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fram 1-2 Ríkharður Daðason stýrði Fram til sigurs í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins er liðið mætti Keflavík í kvöld. 10.6.2013 15:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson skoraði bæði mörk Breiðabliks af vítapunktinum í 2-0 sigri á Víkingi Ólafsvík í kvöld. 10.6.2013 15:33 Ahlm mun starfa sem íþróttastjóri hjá Kiel Handknattleiksmaðurinn Marcus Ahlm hefur lagt skóna á hilluna en hann hefur leikið með þýska stórliðinu Kiel í 11 ár og orðið þýskur meistari átta sinnum með liðinu. 10.6.2013 14:30 Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram 11. ágúst Fyrsti leikur tímabilsins í enska boltanum mun fara fram þann 11. ágúst næstkomandi þegar Manchester United og Wigan eigast við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 10.6.2013 13:45 Nefbrotnaði og fékk heilahristing en kláraði leikinn Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var illa leikinn eftir fínan sigur, 2-1, hjá Belgíu gegn Serbíu. 10.6.2013 13:15 Með augum urriðans Teymi frá Loop var hér á landi nýlega og náði ævintýralegum stangveiðimyndum. 10.6.2013 12:59 Dagar Pearce verða brátt taldir Töluverðar líkur eru á því að Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 Englands, verði ekki áfram með liðið eftir að liðið komst ekki upp úr riðli sínum á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ísrael þessa daganna. 10.6.2013 12:30 Lloris ekki á leiðinni til Monaco Frakkinn Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur nú dregið af allan vafa þess efnis að hann sé á leiðinni til Monaco í heimalandinu. 10.6.2013 11:45 Skelfilegt banaslys í Montreal-kappakstrinum Skelfilegt slys átti sér stað í Montreal kappakstrinum þegar starfsmaður brautarinnar lést eftir að kranabíll ók yfir hann. 10.6.2013 11:00 Neymar gæti átt erfitt uppdráttar hjá Barcelona Það eru ekki allir á því að brasilíski framherjinn Neymar eigi eftir að standa sig hjá Barcelona á næsta tímabili en leikmaðurinn samdi við félagið á dögunum. 10.6.2013 10:15 Zidane: Það þarf heimsmet til að ná í Bale Frakkinn Zinedine Zidane gerir sér grein fyrir því að Real Madrid mun þurfa slá heimsmet ef liðið ætlar sér að klófesta Gareth Bale frá Tottenham Hotspurs. 10.6.2013 09:45 Liverpool á eftir Luis Alberto Enska knattspyrnuliðið vinnur nú hörðum höndum að því að fá spænska leikmanninn Luis Alberto til liðsins frá Sevilla. 10.6.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sunna lék best íslensku stelpnanna Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir hafa lokið leik á fyrsta hringnum á Opna breska meistarmóti áhugakylfinga í golfi. 11.6.2013 16:35
Til heiðurs knattspyrnugoðsögninni Hemma Gunn Landsliðsmaðurinn og Valsarinn Hermann Gunnarsson lést á dögunum. Hermanns var minnst í innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 11.6.2013 16:30
Bann Malaga staðfest Spænska knattspyrnufélagið Malaga fær ekki að keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Íþróttadómstóllinn í Sviss staðfesti í dag ákvörðun Evrópska knattspyrnusambandsins. 11.6.2013 16:00
Hilmar Örn bætti metið Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær. 11.6.2013 15:30
Lewandowski er falur fyrir 25,5 milljónir punda Forráðarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð að þeir geta fest kaup á Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund fyrir 25,5 milljónir punda, en þýska félagið hefur sett upp þann verðmiða á þennan snjalla leikmann. 11.6.2013 15:00
Finnur Ingi inn fyrir Arnór Þór Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, getur ekki leikið með landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM á morgun. 11.6.2013 14:40
Fabregas: Ég á heima hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að færa sig um set yfir til Manchester United. 11.6.2013 14:30
Sendu KR-ingum löngutöng Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. 11.6.2013 14:11
Gullkorn Þorvalds Örlygssonar Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár. 11.6.2013 13:45
Mourinho: Terry verður fyrirliði Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins á næsta tímabili en á sama tíma varar hann leikmann við og að Terry þurfa að hafa fyrir sæti sínu í liðinu. 11.6.2013 12:30
Segja Saric og Markusen ætla að spila fyrir landslið Katar Vefmiðillinn handball.me greinir frá því að markvörðurinn Danijel Saric og stórskyttan Nikolaj Markussen muni spila með landsliði Katar á heimsmeistaramótinu árið 2015. 11.6.2013 12:00
Hlaðborðin og næturlífið skiluðu íslensku silfri á HM í Los Angeles Bolli Thoroddsen vann til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti í hvítabeltisflokki í brasilísku jiu jitsu í Los Angeles á dögunum. 11.6.2013 11:30
Fylkir fær til sín ungverskan leikmann Kvennalið Fylkis hefur fengið til liðsins Patríciu Szölösi frá Ungverjalandi en hún mun leika með félaginu næstu 3 árin. 11.6.2013 10:45
Markasyrpan úr 6. umferð 27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla. 11.6.2013 10:00
Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 11.6.2013 09:06
Ólína og Edda steinlágu fyrir Everton Chelsea tapaði illa fyrir Everton, 4-1, í ensku úrvalsdeild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Chelsea í gær. 11.6.2013 08:45
Paulo Fonseca tekur við Porto Portúgalinn Paulo Fonseca hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Porto en hann tekur við af Vitor Pereira. 11.6.2013 08:00
Ég sá rautt Luis Suarez, knattspyrnumaður Liverpool, hefur núna tjáð sig um atvikið sem olli því að hann var dæmdur í tíu leikja bann. 11.6.2013 07:24
Skúli harmar viðbrögð Sunnevu "Ég get staðfest það að Florentina Stanciu er að koma í Stjörnuna,“ segir Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær brást Sunneva Einarsdóttir illa við þeim fréttum og kaus að rifta samningi sínum við félagið. 11.6.2013 06:45
Nýtti ákvæðið og sleit samningnum "Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvort ég verði áfram hjá Fram eða fari í Stjörnuna,“ segir línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir. Elísabet staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að hún hefði sagt upp samningi sínum við Fram á dögunum. 11.6.2013 06:30
Taka áminningunni vegna Ríkharðs Ríkharður Daðason, nýráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, hefur aðeins lokið fyrstu tveimur þjálfarastigunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 11.6.2013 06:15
Leggjum ekki árar í bát Íslenska kvennalandsliðið fékk slæman skell gegn Tékkum í undankeppni HM 2013. "Töpuðum fyrir sterkara liði,“ segir landsliðsþjálfarinn sem hefur þegar sett stefnuna á að komast inn á næsta stórmót, EM 2014. 11.6.2013 06:00
Tebow á leið til Boston Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots. 10.6.2013 23:56
Real Madrid keypti Brassa Brasilíumaðurinn Casemiro hefur gert fjögurra ára samning við Real Madrid en hann var í láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. 10.6.2013 23:34
Vændisdómararnir í fangelsi Tveir aðstoðardómarar frá Líbanon voru í dag dæmdir í þriggja mánaða fangelsi í Singapúr. 10.6.2013 23:30
Ronaldo hetja Portúgals Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld. 10.6.2013 20:36
Guardiola lærir þýsku Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni. 10.6.2013 20:15
Darrell Flake gengur til liðs við Tindastól Körfuknattleiksmaðurinn, Darrell Flake, hefur gengið til liðs við Tindastól og verður því í baráttunni í 1. deildinni næsta vetur. 10.6.2013 18:00
Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar. 10.6.2013 17:15
Tilboði Galatasaray í Nani hafnað Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United. 10.6.2013 17:15
Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið. 10.6.2013 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 2-4 KR er á toppi Pepsi-deildar karla eftir dramatískan 4-2 sigur á FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Rautt spjald snemma leiks setti mark sitt á leikinn. 10.6.2013 15:49
Mourinho: Ég er sá glaði José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku. 10.6.2013 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fram 1-2 Ríkharður Daðason stýrði Fram til sigurs í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins er liðið mætti Keflavík í kvöld. 10.6.2013 15:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson skoraði bæði mörk Breiðabliks af vítapunktinum í 2-0 sigri á Víkingi Ólafsvík í kvöld. 10.6.2013 15:33
Ahlm mun starfa sem íþróttastjóri hjá Kiel Handknattleiksmaðurinn Marcus Ahlm hefur lagt skóna á hilluna en hann hefur leikið með þýska stórliðinu Kiel í 11 ár og orðið þýskur meistari átta sinnum með liðinu. 10.6.2013 14:30
Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram 11. ágúst Fyrsti leikur tímabilsins í enska boltanum mun fara fram þann 11. ágúst næstkomandi þegar Manchester United og Wigan eigast við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 10.6.2013 13:45
Nefbrotnaði og fékk heilahristing en kláraði leikinn Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var illa leikinn eftir fínan sigur, 2-1, hjá Belgíu gegn Serbíu. 10.6.2013 13:15
Með augum urriðans Teymi frá Loop var hér á landi nýlega og náði ævintýralegum stangveiðimyndum. 10.6.2013 12:59
Dagar Pearce verða brátt taldir Töluverðar líkur eru á því að Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 Englands, verði ekki áfram með liðið eftir að liðið komst ekki upp úr riðli sínum á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ísrael þessa daganna. 10.6.2013 12:30
Lloris ekki á leiðinni til Monaco Frakkinn Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur nú dregið af allan vafa þess efnis að hann sé á leiðinni til Monaco í heimalandinu. 10.6.2013 11:45
Skelfilegt banaslys í Montreal-kappakstrinum Skelfilegt slys átti sér stað í Montreal kappakstrinum þegar starfsmaður brautarinnar lést eftir að kranabíll ók yfir hann. 10.6.2013 11:00
Neymar gæti átt erfitt uppdráttar hjá Barcelona Það eru ekki allir á því að brasilíski framherjinn Neymar eigi eftir að standa sig hjá Barcelona á næsta tímabili en leikmaðurinn samdi við félagið á dögunum. 10.6.2013 10:15
Zidane: Það þarf heimsmet til að ná í Bale Frakkinn Zinedine Zidane gerir sér grein fyrir því að Real Madrid mun þurfa slá heimsmet ef liðið ætlar sér að klófesta Gareth Bale frá Tottenham Hotspurs. 10.6.2013 09:45
Liverpool á eftir Luis Alberto Enska knattspyrnuliðið vinnur nú hörðum höndum að því að fá spænska leikmanninn Luis Alberto til liðsins frá Sevilla. 10.6.2013 09:00