Fleiri fréttir Risarnir mætast í Krikanum í kvöld Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Víkingar sækja Blika heim, Keflavík fær Fram í heimsókn en stórleikurinn er í Kaplakrika þar sem Íslandsmeistarar FH taka á móti toppliði KR. 10.6.2013 06:00 Tveggja ára barn rústaði Shaq í vítakeppni Shaquille O´Neal átti glæsilegan feril í NBA-deildinni en þrátt fyrir fjölda ára í deildinni náði Shaq því aldrei almennilega að hitta úr vítaskotum. 9.6.2013 23:30 Thiago Silva: Myndum bjóða Rooney velkominn til Parísar Thiago Silva leikmaður PSG í Frakklandi og landsliðsfyrirliði Brasilíu hefur gefið það til kynna að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, yrði boðinn velkominn til liðsins ef svo færi að Parísarliðið myndi næla sér í hann í sumar. 9.6.2013 22:45 Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. 9.6.2013 21:34 Brasilía skellti Frakklandi Áhugaverður vináttulandsleikur fór fram í Ríó í kvöld þar sem Frakkar sóttu Brasilíumenn heim. Heimamenn unnu leikinn, 3-0. 9.6.2013 20:57 Enginn átti séns í Vettel Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafði ótrúlega yfirburði í Montréal í Kanada í dag þegar Formúlu 1 kappakstuirnn fór þar fram. Vettel ræsti af fremsta rásstað og lét forystuna aldrei af hendi. 9.6.2013 19:47 Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í sjöþráut 22 ára og yngri en mótið fór fram í Svíþjóð. 9.6.2013 19:46 Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. 9.6.2013 19:15 Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 9.6.2013 17:33 ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. 9.6.2013 16:20 Pétur Péturs: Grétar Rafn þarf að líta í eigin barm Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari KR og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins segist algjörlega orðlaus yfir ummælum Grétars Rafns Steinssonar í kjölfar landsleiks Íslands og Slóveníu á föstudaginn. 9.6.2013 15:56 Konungur leirsins sigraði enn og aftur Rafael Nadal, sem oft hefur verið kallaður konungur leirsins, sigraði í dag á opna franska mótinu í tennis. Nadal hefur verið nær ósigrandi á leirvöllum á undanförnum árum og varð engin breyting þar á um helgina en hann sigraði samlanda sinn David Ferrer í úrslitaleik í dag. 9.6.2013 15:26 Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. 9.6.2013 15:08 Haraldur Franklín sigraði í Eyjum Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í dag í öðru stigamóti Eimskips-mótaraðarinnar í golfi. Leikið var í Vestmannaeyjum og var baráttan mikil á lokahringnum. 9.6.2013 15:00 Anna Sólveig sigraði á Securitas-mótinu Anna Sólveig Snorradóttir úr Golfklúbbnum Keili sigraði í kvennaflokki á Securitas-mótinu í dag en mótið er partur af Eimskipsmótaröðinni. Anna Sólveig spilaði lokahringinn á 77 höggum en hún var í mikilli baráttu við Signýju Arnórsdóttur sem er einnig úr Golfklúbbnum Keili, á lokasprettinum. 9.6.2013 13:39 Birgir Leifur lék lokahringinn á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson var nú rétt í þessu að klára að leika lokahringinn á Czech Challenge Open mótinu sem fer fram í Tékklandi. Birgir Leifur lék hringinn á 75 höggum eða þremur yfir pari vallarins 9.6.2013 13:17 Mourinho: Ég er ennþá sérstakur Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Chelsea, segir að hann sé ennþá sérstakur og að það sé erfitt að bera annan þjálfara saman við hann. Mourinho verður við stjórnvölin hjá Chelsea á næsta tímabili en hann stýrði einnig liðinu á árunum 2004 til 2007 með góðum árangri. Mourinho hefur síðan unnið meistaratitla með bæði Inter Milan á Ítalíu og Real Madrid á Spáni. 9.6.2013 12:51 Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. 9.6.2013 12:24 Villarreal aftur í deild þeirra bestu Villarreal tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á Spáni eftir sigur á Almeria í gærdag. Liðið féll um deild í fyrra en tókst að endurheimta úrvalsdeildarsætið í fyrstu tilraun. 9.6.2013 11:00 Ravanelli þjálfar í franska boltanum Silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli er byrjaður að þjálfa en hann hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarfélagsins Ajaccio. 9.6.2013 10:00 Sonur Mancini látinn fara frá City Man. City er búið að losa sig algjörlega við Mancini-fjölskylduna á einum mánuði. Stjórinn Roberto Mancini var rekinn fyrir mánuði og nú hefur syni hans, Filippo, verið sagt að róa á önnur mið. 9.6.2013 09:00 Reyni hvað ég get til að halda mér í æfingu Sundkappinn Hugi Harðarson er einn fjölmargra keppenda á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem fer nú fram í Vík í Mýrdal. 9.6.2013 06:00 Leikur tvö í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt Miami Heat tekur á móti San Antonio Spurs i öðrum leik NBA-úrslitanna sem fer fram í nótt. Leikurinn verður spilaður á heimavelli Miami, American Airlines Arena. 9.6.2013 02:49 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-3 Stjörnumenn unnu öruggan 3-1 útisigur á Skagamönnum í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda en heimamenn í ÍA áttu fá svör við sprækum Stjörnumönnum. 9.6.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 3-5 Það var boðið upp á markaveislu á Þórsvelli í kvöld er Valur kom í heimsókn. Þórsarar voru afar gestrisnir og gáfu gestunum ódýr mörk sem fyrir vikið fóru heim með öll stigin. 9.6.2013 00:01 Durant á leiðinni til Jay-Z Innkoma rapparans Jay-Z á umboðsmannamarkaðinn í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli og hann er nú við það að landa ansi stórum fiski. 8.6.2013 23:00 Phil Neville leggur skóna á hilluna Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hefur staðfest að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna. Þessi yfirlýsing hefur legið í loftinu. 8.6.2013 22:15 Spurs mun sópa Miami Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er óhræddur við að viðra skoðanir sínar á boltanum og hann er líka óhræddur við að spá djarflega. 8.6.2013 22:00 Drogba kaupir hlut í gullnámu Framherjinn Didier Drogba er greinilega farinn að horfa til framtíðar enda lítið eftir af knattspyrnuferlinum þar sem kappinn er orðinn 35 ára gamall. 8.6.2013 21:00 Birgir er sjö höggum á eftir efsta manni Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék þriðja hringinn á Czech Challenge Open á 71 höggi, eða einu höggi undir pari, í dag. 8.6.2013 20:45 Arnór valinn bestur hjá Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer luku tímabilinu í þýsku B-deildinni með stæl í dag en þeir enduðu á toppi deildarinnar og spila í úrvalsdeild að ári. 8.6.2013 20:20 Öruggt hjá Katrínu og félögum Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool Ladies unnu í dag öruggan sigur, 4-1, á Birmingham City. 8.6.2013 20:16 Arnór og félagar luku tímabilinu með stæl Keppni í þýsku B-deildinni í handknattleik lauk í kvöld. Öll liðin sem komust upp eru Íslendingalið og þau unnu öll sína leiki í dag. 8.6.2013 19:10 Andri Þór kominn í toppsætið Hinn 14 ára gamli Fannar Ingi Steingrímsson náði ekki að fylgja eftir frábærum hring á Securitas-mótinu í gær. Hann lék þó vel í dag og er í öðru sæti. 8.6.2013 18:21 Vettel stal ráspól í Kanada Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull stal ráspólnum af Mercedes-mönnum í Kanada nú rétt í þessu þegar síðastu lota tímatökunnar þar lauk. Lewis Hamilton verður annar ár ráslínu á undan Valteri Bottas á Williams-bíl. 8.6.2013 18:16 Sextándi risatitill Williams Besta tenniskona heims, Serena Williams, vann opna franska meistaramótið í dag. Þetta er í annað sinn sem hún vinnur þetta risamót en hún vann síðast fyrir ellefu árum síðan. 8.6.2013 18:07 Hrun hjá Húsvíkingum Grindavík komst á topp 1. deildar karla eftir magnaða endurkomu í síðari hálfleik gegn Völsungi. Húsvíkingar sitja sem fastast á botninum. 8.6.2013 17:55 Ekkert HM fyrir stelpurnar HM-draumur íslenska kvennalandsliðsins dó endanlega í dag er liðið tapaði öðru sinni, 26-21, fyrir Tékkum. Það eru Tékkar sem fara á HM í Serbíu en tékkneska liðið vann einnig fyrri leikinn, 17-29. 8.6.2013 17:33 Sviss með sigur á elleftu stundu Sviss er komið með fjögurra stiga forskot í riðli Íslands í undankeppni HM eftir afar nauman 1-0 sigur á Kýpur í dag. 8.6.2013 17:25 Anna Sólveig leiðir í Eyjum Anna Sólveig Snorradóttir er komin með forystu á Securitas-mótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum. Anna Sólveig lék á 72 höggum í dag og er með eins höggs forskot. 8.6.2013 16:41 Grosswallstadt féll | Löwen í Meistaradeildina Rúnar Kárason og Sverre Jakobsson féllu úr þýsku úrvalsdeildinni með liði Grosswallstadt í dag. Liðið tapaði þá, 29-32, fyrir meisturum Kiel.Grosswallstadt varð að vinna leikinn til þess að halda sér uppi en verkefnið var einfaldlega of stórt. Grosswallstadt beit hraustlega frá sér í seinni hálfleik en það dugði ekki til. 8.6.2013 16:12 Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan. 8.6.2013 16:02 Á von á barni í september Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado og kærasta hans Gaby eiga von á sínu fyrsta barni í september. Áhugamenn um Formúlu 1 kannast kannski við Gaby enda er hún fastagestur á öll mót og fylgist með sínum manni keppa við þá bestu í heimi. 8.6.2013 16:02 Malouda ekkert sár út í Chelsea Hver man eftir Florent Malouda? Þessi franski knattspyrnumaður er laus allra mála hjá Chelsea en hann var gleymdur enda látinn æfa með unglingaliðinu allan síðasta vetur. Hann spilaði ekki einn leik í vetur. 8.6.2013 15:30 Tiger mætir sínum gamla kylfusveini Skipuleggjendur US Open eru búnir að gefa út ráshópana fyrir fyrstu tvo hringi mótsins. Þrír bestu kylfingar heims munu spila saman. 8.6.2013 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Risarnir mætast í Krikanum í kvöld Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Víkingar sækja Blika heim, Keflavík fær Fram í heimsókn en stórleikurinn er í Kaplakrika þar sem Íslandsmeistarar FH taka á móti toppliði KR. 10.6.2013 06:00
Tveggja ára barn rústaði Shaq í vítakeppni Shaquille O´Neal átti glæsilegan feril í NBA-deildinni en þrátt fyrir fjölda ára í deildinni náði Shaq því aldrei almennilega að hitta úr vítaskotum. 9.6.2013 23:30
Thiago Silva: Myndum bjóða Rooney velkominn til Parísar Thiago Silva leikmaður PSG í Frakklandi og landsliðsfyrirliði Brasilíu hefur gefið það til kynna að Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, yrði boðinn velkominn til liðsins ef svo færi að Parísarliðið myndi næla sér í hann í sumar. 9.6.2013 22:45
Dortmund neitar að selja Lewandowski til Bayern Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að framherji Dortmund, Robert Lewandowski, vilji fara til Bayern München og var búist við því að hann færi þangað. Af því verður ekki. 9.6.2013 21:34
Brasilía skellti Frakklandi Áhugaverður vináttulandsleikur fór fram í Ríó í kvöld þar sem Frakkar sóttu Brasilíumenn heim. Heimamenn unnu leikinn, 3-0. 9.6.2013 20:57
Enginn átti séns í Vettel Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafði ótrúlega yfirburði í Montréal í Kanada í dag þegar Formúlu 1 kappakstuirnn fór þar fram. Vettel ræsti af fremsta rásstað og lét forystuna aldrei af hendi. 9.6.2013 19:47
Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í sjöþráut 22 ára og yngri en mótið fór fram í Svíþjóð. 9.6.2013 19:46
Abidal gæti fylgt Guardiola til Bayern í sumar Eric Abidal, leikmaður Barcelona á Spáni sagði í viðtali um helgina að Evrópumeistarar Bayern München hafi áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar. 9.6.2013 19:15
Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 9.6.2013 17:33
ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. 9.6.2013 16:20
Pétur Péturs: Grétar Rafn þarf að líta í eigin barm Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari KR og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins segist algjörlega orðlaus yfir ummælum Grétars Rafns Steinssonar í kjölfar landsleiks Íslands og Slóveníu á föstudaginn. 9.6.2013 15:56
Konungur leirsins sigraði enn og aftur Rafael Nadal, sem oft hefur verið kallaður konungur leirsins, sigraði í dag á opna franska mótinu í tennis. Nadal hefur verið nær ósigrandi á leirvöllum á undanförnum árum og varð engin breyting þar á um helgina en hann sigraði samlanda sinn David Ferrer í úrslitaleik í dag. 9.6.2013 15:26
Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. 9.6.2013 15:08
Haraldur Franklín sigraði í Eyjum Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í dag í öðru stigamóti Eimskips-mótaraðarinnar í golfi. Leikið var í Vestmannaeyjum og var baráttan mikil á lokahringnum. 9.6.2013 15:00
Anna Sólveig sigraði á Securitas-mótinu Anna Sólveig Snorradóttir úr Golfklúbbnum Keili sigraði í kvennaflokki á Securitas-mótinu í dag en mótið er partur af Eimskipsmótaröðinni. Anna Sólveig spilaði lokahringinn á 77 höggum en hún var í mikilli baráttu við Signýju Arnórsdóttur sem er einnig úr Golfklúbbnum Keili, á lokasprettinum. 9.6.2013 13:39
Birgir Leifur lék lokahringinn á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson var nú rétt í þessu að klára að leika lokahringinn á Czech Challenge Open mótinu sem fer fram í Tékklandi. Birgir Leifur lék hringinn á 75 höggum eða þremur yfir pari vallarins 9.6.2013 13:17
Mourinho: Ég er ennþá sérstakur Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Chelsea, segir að hann sé ennþá sérstakur og að það sé erfitt að bera annan þjálfara saman við hann. Mourinho verður við stjórnvölin hjá Chelsea á næsta tímabili en hann stýrði einnig liðinu á árunum 2004 til 2007 með góðum árangri. Mourinho hefur síðan unnið meistaratitla með bæði Inter Milan á Ítalíu og Real Madrid á Spáni. 9.6.2013 12:51
Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. 9.6.2013 12:24
Villarreal aftur í deild þeirra bestu Villarreal tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á Spáni eftir sigur á Almeria í gærdag. Liðið féll um deild í fyrra en tókst að endurheimta úrvalsdeildarsætið í fyrstu tilraun. 9.6.2013 11:00
Ravanelli þjálfar í franska boltanum Silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli er byrjaður að þjálfa en hann hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarfélagsins Ajaccio. 9.6.2013 10:00
Sonur Mancini látinn fara frá City Man. City er búið að losa sig algjörlega við Mancini-fjölskylduna á einum mánuði. Stjórinn Roberto Mancini var rekinn fyrir mánuði og nú hefur syni hans, Filippo, verið sagt að róa á önnur mið. 9.6.2013 09:00
Reyni hvað ég get til að halda mér í æfingu Sundkappinn Hugi Harðarson er einn fjölmargra keppenda á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem fer nú fram í Vík í Mýrdal. 9.6.2013 06:00
Leikur tvö í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt Miami Heat tekur á móti San Antonio Spurs i öðrum leik NBA-úrslitanna sem fer fram í nótt. Leikurinn verður spilaður á heimavelli Miami, American Airlines Arena. 9.6.2013 02:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-3 Stjörnumenn unnu öruggan 3-1 útisigur á Skagamönnum í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda en heimamenn í ÍA áttu fá svör við sprækum Stjörnumönnum. 9.6.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 3-5 Það var boðið upp á markaveislu á Þórsvelli í kvöld er Valur kom í heimsókn. Þórsarar voru afar gestrisnir og gáfu gestunum ódýr mörk sem fyrir vikið fóru heim með öll stigin. 9.6.2013 00:01
Durant á leiðinni til Jay-Z Innkoma rapparans Jay-Z á umboðsmannamarkaðinn í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli og hann er nú við það að landa ansi stórum fiski. 8.6.2013 23:00
Phil Neville leggur skóna á hilluna Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hefur staðfest að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna. Þessi yfirlýsing hefur legið í loftinu. 8.6.2013 22:15
Spurs mun sópa Miami Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er óhræddur við að viðra skoðanir sínar á boltanum og hann er líka óhræddur við að spá djarflega. 8.6.2013 22:00
Drogba kaupir hlut í gullnámu Framherjinn Didier Drogba er greinilega farinn að horfa til framtíðar enda lítið eftir af knattspyrnuferlinum þar sem kappinn er orðinn 35 ára gamall. 8.6.2013 21:00
Birgir er sjö höggum á eftir efsta manni Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék þriðja hringinn á Czech Challenge Open á 71 höggi, eða einu höggi undir pari, í dag. 8.6.2013 20:45
Arnór valinn bestur hjá Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer luku tímabilinu í þýsku B-deildinni með stæl í dag en þeir enduðu á toppi deildarinnar og spila í úrvalsdeild að ári. 8.6.2013 20:20
Öruggt hjá Katrínu og félögum Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool Ladies unnu í dag öruggan sigur, 4-1, á Birmingham City. 8.6.2013 20:16
Arnór og félagar luku tímabilinu með stæl Keppni í þýsku B-deildinni í handknattleik lauk í kvöld. Öll liðin sem komust upp eru Íslendingalið og þau unnu öll sína leiki í dag. 8.6.2013 19:10
Andri Þór kominn í toppsætið Hinn 14 ára gamli Fannar Ingi Steingrímsson náði ekki að fylgja eftir frábærum hring á Securitas-mótinu í gær. Hann lék þó vel í dag og er í öðru sæti. 8.6.2013 18:21
Vettel stal ráspól í Kanada Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull stal ráspólnum af Mercedes-mönnum í Kanada nú rétt í þessu þegar síðastu lota tímatökunnar þar lauk. Lewis Hamilton verður annar ár ráslínu á undan Valteri Bottas á Williams-bíl. 8.6.2013 18:16
Sextándi risatitill Williams Besta tenniskona heims, Serena Williams, vann opna franska meistaramótið í dag. Þetta er í annað sinn sem hún vinnur þetta risamót en hún vann síðast fyrir ellefu árum síðan. 8.6.2013 18:07
Hrun hjá Húsvíkingum Grindavík komst á topp 1. deildar karla eftir magnaða endurkomu í síðari hálfleik gegn Völsungi. Húsvíkingar sitja sem fastast á botninum. 8.6.2013 17:55
Ekkert HM fyrir stelpurnar HM-draumur íslenska kvennalandsliðsins dó endanlega í dag er liðið tapaði öðru sinni, 26-21, fyrir Tékkum. Það eru Tékkar sem fara á HM í Serbíu en tékkneska liðið vann einnig fyrri leikinn, 17-29. 8.6.2013 17:33
Sviss með sigur á elleftu stundu Sviss er komið með fjögurra stiga forskot í riðli Íslands í undankeppni HM eftir afar nauman 1-0 sigur á Kýpur í dag. 8.6.2013 17:25
Anna Sólveig leiðir í Eyjum Anna Sólveig Snorradóttir er komin með forystu á Securitas-mótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum. Anna Sólveig lék á 72 höggum í dag og er með eins höggs forskot. 8.6.2013 16:41
Grosswallstadt féll | Löwen í Meistaradeildina Rúnar Kárason og Sverre Jakobsson féllu úr þýsku úrvalsdeildinni með liði Grosswallstadt í dag. Liðið tapaði þá, 29-32, fyrir meisturum Kiel.Grosswallstadt varð að vinna leikinn til þess að halda sér uppi en verkefnið var einfaldlega of stórt. Grosswallstadt beit hraustlega frá sér í seinni hálfleik en það dugði ekki til. 8.6.2013 16:12
Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan. 8.6.2013 16:02
Á von á barni í september Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado og kærasta hans Gaby eiga von á sínu fyrsta barni í september. Áhugamenn um Formúlu 1 kannast kannski við Gaby enda er hún fastagestur á öll mót og fylgist með sínum manni keppa við þá bestu í heimi. 8.6.2013 16:02
Malouda ekkert sár út í Chelsea Hver man eftir Florent Malouda? Þessi franski knattspyrnumaður er laus allra mála hjá Chelsea en hann var gleymdur enda látinn æfa með unglingaliðinu allan síðasta vetur. Hann spilaði ekki einn leik í vetur. 8.6.2013 15:30
Tiger mætir sínum gamla kylfusveini Skipuleggjendur US Open eru búnir að gefa út ráshópana fyrir fyrstu tvo hringi mótsins. Þrír bestu kylfingar heims munu spila saman. 8.6.2013 14:45