Taka áminningunni vegna Ríkharðs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2013 06:15 Ballið byrjað Ríkharður stýrði Fram í fyrsta skipti gegn Keflavík í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Fréttablaðið/Stefán Ríkharður Daðason, nýráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, hefur aðeins lokið fyrstu tveimur þjálfarastigunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Til að þjálfa meistaraflokk þarf Ríkharður að hafa lokið UEFA-A gráðu samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ. Hann á því eftir að sitja sex námskeið og þreyta tvö próf. Ríkharður er hins vegar á sextíu daga undanþágu sem veita má þegar þjálfaraskipti koma upp ef starf losnar á miðju tímabili. „Við fáum náttúrulega bara áminningu,“ segir Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, aðspurður hvort Ríkharður geti stýrt liðinu út leiktíðina. Engin sekt fylgir áminningunni. „Hann getur hins vegar ekki haldið áfram með liðið á næsta ári án tilskilinna réttinda,“ segir Brynjar. Hann bendir á að Auðunn Helgason, aðstoðarmaður Ríkharðs, hafi tilskilin réttindi. „Við hefðum getað farið í kringum þetta og gert Auðun að aðalmanni ef við hefðum viljað fara í kringum þetta,“ segir Brynjar. Framarar taki hins vegar áminningunni þegar hún komi og fari svo yfir málin að tímabilinu loknu. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Ríkharður Daðason, nýráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, hefur aðeins lokið fyrstu tveimur þjálfarastigunum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Til að þjálfa meistaraflokk þarf Ríkharður að hafa lokið UEFA-A gráðu samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ. Hann á því eftir að sitja sex námskeið og þreyta tvö próf. Ríkharður er hins vegar á sextíu daga undanþágu sem veita má þegar þjálfaraskipti koma upp ef starf losnar á miðju tímabili. „Við fáum náttúrulega bara áminningu,“ segir Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, aðspurður hvort Ríkharður geti stýrt liðinu út leiktíðina. Engin sekt fylgir áminningunni. „Hann getur hins vegar ekki haldið áfram með liðið á næsta ári án tilskilinna réttinda,“ segir Brynjar. Hann bendir á að Auðunn Helgason, aðstoðarmaður Ríkharðs, hafi tilskilin réttindi. „Við hefðum getað farið í kringum þetta og gert Auðun að aðalmanni ef við hefðum viljað fara í kringum þetta,“ segir Brynjar. Framarar taki hins vegar áminningunni þegar hún komi og fari svo yfir málin að tímabilinu loknu.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira