Fleiri fréttir

Bendtner í sex mánaða landsliðsbann

Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina.

Hamilton þarf að vara sig á hrekkjum

Þeir Lewis Hamilton og Nico Rosberg munu aka fyrir Mercedes-liðið á þessu keppnistímabili sem liðsfélagar. Það er ekki í fyrsta sinn sem þeir félagar aka fyrir sama liðið því fyrir þrettán árum kepptu þeir saman í gó-karti.

Þú ert bestur pabbi

Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi.

Passi í boði á alla leikina á úrslitahelgi Símabikarsins

Bikarúrslitaleikir allra flokka í Símabikarnum í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi en í fyrsta sinn eru undanúrslitaleikir hjá körlum og konum spilaðir á sömu helgi og sjálfir bikarúrslitaleikirnir.

Skuldir Liverpool jukust um fjóra milljarða

Liverpool skilaði miklu tapi á síðasta starfsári en slæmt gengi inn á vellinum kemur vel fram í ársreikninginum sem var gefnir voru út í dag. Hér er verið að tala um tímabili frá 1. ágúst 2011 til 31. maí 2012.

Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea

Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu.

Munurinn tólf stig á ný

Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig.

Kristinn kosinn vallarstjóri ársins

Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var kjörinn vallarstjóri ársins 2012 þegar Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) héldu ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla á laugardaginn.

QPR gat grætt á Samba en sagði nei

Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar.

Hætti eftir tvö spörk og komst ekki í NFL

Lauren Silberman, konan sem ætlaði að skrá sig á spjöld sögunnar með því að vera fyrsta konan til að komast að hjá liði í NFL-deildinni, entist ekki lengi í æfingabúðum fyrir leikmenn sem vilja komast inn í ameríska atvinnumannafótboltann.

Darri spilar ekki meira með Þór í vetur

Darri Hilmarsson og Baldur Þór Ragnarsson verða ekki með Þórsurum á lokasprettinum í Dominos-deild karla og gætu báðir misst af restinni af tímabilinu. Þetta staðfesti Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, í viðtali við Morgunblaðið í morgun.

Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt

Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu.

Nú er röðin komin að öðrum

Guðmundur Eggert Stephensen vann sinn 20. Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik í borðtennis í gær. Hann segir að nú sé mál að linni og kominn tími á að leyfa öðrum að vinna. Fyrsti titilinn 11 ára gamall.

Vettel vonsvikinn með síðustu æfingadagana

Heimsmeistarinn Sebastian Vettel segir liðið sitt ekki hafa náð öllum markmiðum sínum á æfingum vetrarnins sem lauk í gær. Dekkin hafi verið of stór þáttur til þess að geta metið bílinn með einhverri vissu.

Veiðitúr til Grænlands í verðlaun

Lax-á hefur ákveðið að vera aftur með myndagetraun fyrir veiðimenn. Að meðal vinninga er veiðiferð til Grænlands. Þátttakendur þurfa að giska á 16 myndir en hægt er að skoða þær hér.

Myndband: Valur deildarmeistari

Valsstúlkur tryggðu sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna. Liðið vann þá öruggan sigur á HK, 33-28.

Ragnar lék í sigri FCK

Íslendingaliðið FCK tryggði stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði OB, 2-3.

Hrafnhildur Skúladóttir: Sætur titill

Hrafnhildur Skúladóttir var virkilega ánægð með Deildarmeistaratitilinn sem Valur tryggði sér í dag þegar liðið bara sigur úr býtum gegn HK, 33-28, á Hlíðarenda í kvöld.

Mikilvægur sigur hjá Ólafi og félögum

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Belgíu en liðið vann dramatískan sigur á Sporting Charleroi í kvöld.

Guðmundur og Eva unnu þrefalt

Guðmundur Eggert Stephensen og Eva Jósteinsdóttir unnu bæði þrefalt á Íslandsmótinu í borðtennis sem lauk í íþróttahúsi TBR í dag.

Kiel komið á toppinn

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel eru komnir með yfirhöndina í slagnum gegn Rhein-Neckar Löwen um þýska meistaratitilinn.

Cech: Ánægður með stuðning áhorfenda

Petr Cech, markvörður Chelsea, er virkilega þakklátur fyrir þann stuðning sem liðið fékk frá stuðningsmönnum liðins þegar Chelsea vann WBA 1-0 á Stamford Bridge í gær.

Pavel og félagar með fínan sigur á Södertálje

Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu fínan sigur, 81-79, á Södertálje í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Pavel hefur verið að koma til baka úr meiðslum og er að finna sig betur og betur.

AZ tapaði gegn Waalwijk | Cercle Brugge í góðri stöðu

AZ Alkmaar tapaði fyrir Waalwijk, 2-1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Mandemakers vellinum í Waalwijk. Mart Lieder skoraði fyrsta mark leiksins fimm mínútum fyrir lok fyrri hálfleiksins og kom heimamönnum yfir.

Mitt síðasta Íslandsmót í bili

Guðmundur Eggert Stephensen borðtenniskappi náði þeim einstaka árangri í dag að vinna sinn 20. Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik.

Nadal vann sitt 38. mót á leir

Spánverjinn Rafael Nadal sigraði Mexican Open mótið um helgina þegar hann vann landa sinn David Ferrer í tveimur settum 6-0 og 6-2 í úrslitum en viðureignin tók aðeins 65 mínútur.

Mancini mun sjá á næstu vikum hvaða stöður þarf að styrkja

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur ekki lagt árar í bát og telur enn að liðið eigi möguleika á því að verja enska meistaratitilinn en félagið er sem stendur 15 stigum á eftir Manchester United, en á samt sem áður einn leik til góða.

Ray Wilkins: Chelsea verður að halda Lampard

Ray Wilkins, fyrrverandi aðstoðarstjóri Chelsea, hefur nú tjáð sig um mögulegt brotthvarf Frank Lampard frá félaginu en hann vill meina að Lampard sé einn mikilvægasti leikmaður liðsins og forráðamenn Chelsea þurfi nauðsynlega að halda í þennan snjalla miðjumann.

Sjá næstu 50 fréttir