Fleiri fréttir

Van Basten: Alfreð gerði gæfumuninn

Marco van Basten, þjálfari Heerenveen, var að vonum hæstánægður með Alfreð Finnbogason í kvöld en hann tryggði liðinu þá sætan sigur á NAC með tveimur mörkum undir lokin.

AC Milan komst í þriðja sætið

AC Milan komst í kvöld upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið lagði þá Lazio, 3-0, og hafði um leið sætaskipti við liðið frá Róm.

Kolbeinn lék í sigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax halda áfram að elta topplið PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni.

Vilja rækta Ísafjarðará

Stangaveiðifélag Ísafjarðar hefur áhuga á að ræka Ísafjarðará upp. Til þess þarf félagið að ganga frá fimm til tíu ára samningi við veiðiréttareigendur.

Sárt tap hjá Hauki og félögum

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Manresa töpuðu naumlega, 94-90, gegn Lagun Aro GBC í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Úrslit dagsins í Dominos-deild kvenna

Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í dag. Þar bar hæst naumur útisigur Njarðvíkurstúlkna í Suðurnesjaslagnum gegn Grindavík.

Alfreð kom Heerenveen til bjargar

Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen enn eina ferðina í kvöld er hann skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútum leiksins gegn NAC Breda og tryggði Heerenveen 1-2 sigur.

Óvænt tap hjá PSG

PSG er með þriggja stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Stade de Reims í dag.

Tap hjá SönderjyskE

Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE í dag er það tapaði, 1-0, gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Aníta komst ekki í úrslit

Hlauparinn stórefnilegi, Aníta Hinriksdóttir, náði ekki að komast í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss.

Aron Einar skoraði í tapleik

Mark Arons Einars Gunnarssonar gegn Middlesbrough dugði ekki til því Cardiff City varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap, 2-1.

Man. Utd að ganga frá nýjum samningi við Rio

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á fullu að ganga frá samningum við eldri leikmenn liðsins þessa dagana. Hann vonast nú til þess að Rio Ferdinand skrifi fljótlega undir nýjan samning.

Kristján leggur skóna á hilluna

Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur.

Leikmenn QPR sagðir hafa brotið agareglur í Dubai

Harry Redknapp, stjóri QPR, neitar fréttum af agaleysi í sínu liði en Daily Mirror heldur því fram að þrír leikmanna liðsins hafi dottið rækilega í það í æfingaferðalagi liðsins til Dubai í síðasta mánuði.

Ásgeir í áttunda sæti á EM

Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson erndaði í áttuna sæti á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Óðinsvéum í Danmörku. Ásgeir keppti í loftskammbyssu.

Gunnar myndi aldrei neita

"Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar.

Aníta getur hlaupið hraðar í dag

Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Gautaborg þegar hún varð níunda í undanrásum.

Alonso: Nýi bíllinn 200 sinnum betri

Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri

ÍR marði eins marks sigur á Akureyri í háspennu leik í Breiðholtinu í dag 20-19. ÍR náði þar með fimm stiga forskoti á Akureyri í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni þegar þrjár umferðir eru eftir.

Suarez með sýningu

Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 0-4, á Wigan. Leikurinn var búinn í hálfleik.

Real Madrid með tak á Barcelona

Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona.

Ferguson hrósaði Kagawa

Leikmenn Man. Utd voru ekki á fullu gasi í dag en unnu samt 4-0 sigur á Norwich og eru komnir með 15 stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Benitez ánægður með stuðningsmennina

Rafa Benitez, stjóri Chelsea, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn WBA að fólk skildi standa saman hjá Chelsea. Það virkaði ekki alveg því stuðningsmenn félagsins héldu áfram að mótmæla veru hans hjá félaginu.

Þrenna frá Kagawa og Man. Utd að stinga af

Forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er aftur orðið fimmtán stig. Man. Utd vann heimasigur gegn Norwich í dag án þess að hafa mikið fyrir því.

Meistarar Miami taka Harlem Shake

Harlem Shake-æðið hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum jarðarbúa. Það taka allir þátt og þar á meðal NBA-meistarar Miami Heat.

Razia rekinn til að koma Bianchi að

Luiz Razia hefur verið sagt upp sem keppnisökuþór Marussia-liðsins í Formúlu 1. Aðeins mánuður er síðan hann var kynntur sem annar ökuþór þerra við hlið Bretans unga Max Chilton. Jules Bianchi mun taka sæti Razia keppnistímabilið 2013.

Howard býður sig fram á ÓL árið 2016

Miðherja LA Lakers, Dwight Howard, fannst greinilega gaman á Ólympíuleikunum í Peking því hann er búinn að bjóða fram krafta sína fyrir leikana árið 2016.

Jafntefli í toppslagnum á Ítalíu

Juventus er áfram með sex stiga forskot á Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir að tvö efstu lið deildarinnar gerðu 1-1 jafntefli í Napólíborg í kvöld.

Björn Bergmann fór illa með dauðafærin

Lærisveinar Gianfranco Zola í Watford náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í ensku b-deildinni í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Wolves. Watford var búið að vinna þrjá leiki í röð en Úlfarnir tryggðu sér stig með því að skora jöfnunarmark í uppbótartíma.

Darri upp á spítala en Þórsarar unnu

Darri Hilmarsson, lykilmaður Þórsara var fluttur á spítala eftir að hafa meiðst í leik Þórs og Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsliðinu tókst þó að klára leikinn án Darra og tryggja sér tveggja stiga sigur, 83-81.

Njarðvíkingar með fjórða sigurinn í röð

Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna 25 stiga sigur á botnliði Fjölnis, 100-75. Fjölnir hefur nú tapað tíu leikjum í röð og er í mjög slæmum málum á botninum.

Hannes með níu mörk í mikilvægum sigri

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu í kvöld mikilvægan sigur í toppbaráttunni á móti Bittenfeld og bættu um leið stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar.

Kára-lausir Wetzlar-menn töpuðu

Wetzlar tapaði með þriggja marka mun á útivelli á móti sjóðheitu liði Lemgo, 27-30, í úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lemgo hefur unnið alla leiki sína síðan um miðjan desembermánuð.

Fimmtándi heimasigurinn í röð hjá Hlyni og Jakobi

Sundsvall Dragons hélt áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með því að vinna 23 stiga sigur á Borås Basket, 111-88, sem er í 4. sæti deildarinnar. Drekarnir eru áfram með sex stiga forskot á toppnum.

Bjarki Már undir smásjánni hjá Medvedi

Bjarki Már Elísson, leikmaður HK og landsliðsmaður í handbolta, er undir smásjánni hjá Rússneska stórliðinu Chekhovskiye Medvedi sem mætir einmitt Íslendingaliðinu Kiel í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Þetta kom fram hjá Herði Magnússyni í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sjá næstu 50 fréttir