Fleiri fréttir Ásgeir Örn: Ákváðum að brosa meira "Við erum svo miklir pappakassar. Það er alveg með ólíkindum hvað við getum við misjafnir," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hló dátt eftir sigurinn á Ungverjum í milliriðlinum í dag. 22.1.2012 17:23 Redknapp: Balotelli átti að fá rautt spjald Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Manchester City í dag. Redknapp var brjálaður yfir því að Mario Balotelli hafi ekki fengið rautt spjald fyrir að sparka í höfuðið á Scott Parker þegar leikmaðurinn lá í grasinu. 22.1.2012 17:13 Bendtner kinnbeinsbrotnaði í leik gegn Swansea Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, mun að öllum líkindum hafa brotið kinnbein í gær þegar lið hans mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland vann leikinn 2-0 en Bendner þurfti að yfirgefa grasið eftir aðeins tíu mínútna leik. 22.1.2012 16:00 Jafnt hjá AZ Alkmaar og Ajax Það var sannkallaður stórleikur í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar AZ Alkmaar tók á móti Ajax en þessi lið hafa barist um hollenska meistaratitilinn undanfarinn ár. 22.1.2012 15:40 Tottenham skellir 150 milljóna punda verðmiða á Bale Nú þegar janúarmánuður fer senn að taka enda og félagsskiptaglugginn að loka hafa forráðamenn Tottenham Hotspurs sett 150 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale. 22.1.2012 14:45 Fazekas varði eins og berserkur Nandor Fazekas, markvörður Ungverja, átti ótrúlegan leik í fyrradag þegar að hans lið gerði sér lítið fyrir og skellti heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. 22.1.2012 14:13 Hundruð vopnaðra varða fyrir utan Pens Arena Það er farið að styttast í leik Íslands og Ungverjalands í Novi Sad. Það er fyrsti leikur dagsins af þremur í milliriðlinum og er óhætt að segja að löggæsluaðilar hafi áhyggjur af því að hér gæti soðið upp úr. 22.1.2012 14:09 Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. 22.1.2012 13:30 Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. 22.1.2012 12:30 Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. 22.1.2012 12:00 Bragi Bergmann með hljóðnema | Frábært myndband frá 1992 Einn frægasti leikur tímabilsins 1992 var viðureign ÍA og Vals á Akranesi þegar að Bragi Bergmann, dómari leiksins, var með falinn hljóðnema á sér. 22.1.2012 11:40 NBA í nótt: Miami vinnur enn án Wade Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. 22.1.2012 11:00 Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. 22.1.2012 10:48 Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. 22.1.2012 10:29 Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. 22.1.2012 10:27 Leik lokið: Ungverjaland - Ísland 21-27 | Mögnuð frammistaða strákanna Ísland er komið aftur á beinu brautina á EM í handbolta eftir hreint frábæra frammistöðu og sex marka sigur á Ungverjalandi í dag. Strákarnir okkar svöruðu öllum gagnrýnisröddum með magnaðri frammistöðu. 22.1.2012 10:20 Guðmundur: Ég iða í skinninu Guðmundur Guðmundsson segir að íslenska landsliðið muni eins og áður gefa allt sitt í þá leiki sem liðið á eftir á EM í Serbíu. 22.1.2012 10:00 Guðjón Valur: Nauðsynlegt að hugsa jákvætt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. 22.1.2012 09:00 Björgvin Páll: Nýr staður og nýir andstæðingar Þó svo að frammistaðan hafi valdið vonbrigðum er Björgvin Páll Gústavsson staðráðinn í að snúa gengi sínu og íslenska landsliðsins í handbolta við í milliriðlakeppninni á EM í Serbíu. 22.1.2012 08:00 Ísland verður aftur á útivelli | Von á mörgum Ungverjum Höllin sem Ísland og Ungverjaland mætast í hér í Novi Sad í dag er helmingi stærri og mun glæsilegri en Millenium-höllin í Vrsac. 22.1.2012 07:00 Aron Rafn: Tókst að smita Bjögga af veikindunum Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður úr Haukum, var óvænt tekinn inn í íslenska landsliðshópinn á EM í handbolta og verður á skýrslu gegn Ungverjalandi í dag. 22.1.2012 06:00 Balotelli tryggði City sigur á Tottenham í uppbótartíma Manchester City tók á móti Tottenham á Etihad- vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mario Balotelli tryggði Manchester City sigur, 3-2, úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma. 22.1.2012 00:01 Welbeck tryggði United stigin þrjú gegn Arsenal Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Sigurmark United kom tíu mínútum fyrir leikslok og því er staðan á toppi deildarinnar eins eftir leiki dagsins. Danny Welbeck var hetja Manchester og skoraði sigurmarkið eftir frábæran undirbúning hjá Antonio Valencia. 22.1.2012 00:01 Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 21.1.2012 22:05 Tekið á móti strákunum með danssýningu Strákarnir okkar ferðuðust í eina tvo tíma í dag frá smábænum Vrsac til Novi Sad sem er næststærsta borg Serbíu. Hér búa um 650 þúsund manns. Það var lítið um að vera í hinum 30 þúsund manna bæ Vrsac en allt annað er upp á teningnum hér. 21.1.2012 20:30 Strákarnir komnir á lúxushótel í Novi Sad Strákarnir okkar máttu sætta sig við að dúsa á frekar slöppu þriggja stjörnu hóteli í Vrsac en í Novi Sad búa þeir við mikinn lúxus. Þeir eru á gríðarstóru, fimm stjörnu hóteli þar sem er allt til alls. 21.1.2012 20:00 Veigar skoraði snoturt mark í æfingaleik - myndband Veigar Páll Gunnarsson skoraði í dag afar laglegt mark þegar að lið hans, Vålerenga, hafið betur gegn KFUM Oslo í æfingaleik, 3-1. 21.1.2012 23:30 Dönsku dómararnir dæma ekki meira á EM Danska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Noregs á EM í handbolta mun ekki dæma fleiri leiki í keppninni. 21.1.2012 23:00 Forseti EHF: Kemur til greina að breyta fyrirkomulaginu Tor Lian, forseti Handknattleikssambands Evrópu, segir í samtali við norska fjölmiðla í dag að til greina komi að breyta keppnisfyrirkomulaginu á EM í handbolta. 21.1.2012 22:15 Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. 21.1.2012 21:55 Þjóðverjar náðu jafntefli gegn Serbíu Sven-Sören Christophersen var hetja Þýskalands er hann tryggði sínum mönnum jafntefli, 21-21, gegn gestgjöfum Serba á EM í handbolta í kvöld. 21.1.2012 20:53 Grétar Rafn skoraði er Bolton vann Liverpool Grétar Rafn Steinsson var á meðal markaskorara Bolton sem gerði sér lítið fyrir og skellti Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.1.2012 00:01 Ótrúlegt sigurmark Hans Lindberg | Danir unnu Makedóníumenn Hinn íslenskættaði Hans Óttar Lindberg var hetja Dana í dag þegar hann skoraði hreint ótrúlegt sigurmark þeirra gegn Makedóníu á EM í Serbíu í dag. Danir eru þar með komnir á blað í milliriðlinum. 21.1.2012 18:48 Haukar og Stjarnan áfram í bikarnum Haukar og Stjarnan eru komin áfram í undanúrslit Powerade-bikarkeppni kvenna. Haukar unnu tólf stiga sigur á Hamri en Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í 1. deildarslag. 21.1.2012 18:18 ÍBV, Stjarnan og HK unnu í dag Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. 21.1.2012 18:10 Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. 21.1.2012 17:57 Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. 21.1.2012 17:49 Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. 21.1.2012 17:40 Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. 21.1.2012 17:29 Svíar glutruðu niður ellefu marka forystu gegn Póllandi Þótt ótrúlega megi virðast náðu Svíar að missa ellefu marka forystu í hálfleik niður í jafntefli gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. Lokatölur voru 29-29. 21.1.2012 16:40 16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. 21.1.2012 16:30 Hedin: Hefur verið mjög erfiður morgun Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var heldur niðurlútur þegar norskir fjölmiðlamenn ræddu við hann á hóteli norska liðsins í Vrsac í Serbíu. 21.1.2012 15:30 Gerpla bætti enn einu gullinu í safnið Kvennalið Gerplu bar sigur úr býtum í hópfimleikum á Reykjavíkurleikunum sem nú fara fram. Sveit Ármanns fagnaði sigri í karlaflokki. 21.1.2012 15:19 Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 21.1.2012 14:37 Skof: Skipað af þjálfara að tapa með 1-2 mörkum Slóvenarnir Gorazd Skof og Uros Zorman hafa tjáð sig um leikinn gegn Íslandi í gær þar sem Slóvenar gáfu eftir tvö mörk undir lokin til að tryggja að þeir færu áfram með tvö stig í milliriðilinn. 21.1.2012 14:27 Sjá næstu 50 fréttir
Ásgeir Örn: Ákváðum að brosa meira "Við erum svo miklir pappakassar. Það er alveg með ólíkindum hvað við getum við misjafnir," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hló dátt eftir sigurinn á Ungverjum í milliriðlinum í dag. 22.1.2012 17:23
Redknapp: Balotelli átti að fá rautt spjald Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Manchester City í dag. Redknapp var brjálaður yfir því að Mario Balotelli hafi ekki fengið rautt spjald fyrir að sparka í höfuðið á Scott Parker þegar leikmaðurinn lá í grasinu. 22.1.2012 17:13
Bendtner kinnbeinsbrotnaði í leik gegn Swansea Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, mun að öllum líkindum hafa brotið kinnbein í gær þegar lið hans mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland vann leikinn 2-0 en Bendner þurfti að yfirgefa grasið eftir aðeins tíu mínútna leik. 22.1.2012 16:00
Jafnt hjá AZ Alkmaar og Ajax Það var sannkallaður stórleikur í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar AZ Alkmaar tók á móti Ajax en þessi lið hafa barist um hollenska meistaratitilinn undanfarinn ár. 22.1.2012 15:40
Tottenham skellir 150 milljóna punda verðmiða á Bale Nú þegar janúarmánuður fer senn að taka enda og félagsskiptaglugginn að loka hafa forráðamenn Tottenham Hotspurs sett 150 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale. 22.1.2012 14:45
Fazekas varði eins og berserkur Nandor Fazekas, markvörður Ungverja, átti ótrúlegan leik í fyrradag þegar að hans lið gerði sér lítið fyrir og skellti heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. 22.1.2012 14:13
Hundruð vopnaðra varða fyrir utan Pens Arena Það er farið að styttast í leik Íslands og Ungverjalands í Novi Sad. Það er fyrsti leikur dagsins af þremur í milliriðlinum og er óhætt að segja að löggæsluaðilar hafi áhyggjur af því að hér gæti soðið upp úr. 22.1.2012 14:09
Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. 22.1.2012 13:30
Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. 22.1.2012 12:30
Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. 22.1.2012 12:00
Bragi Bergmann með hljóðnema | Frábært myndband frá 1992 Einn frægasti leikur tímabilsins 1992 var viðureign ÍA og Vals á Akranesi þegar að Bragi Bergmann, dómari leiksins, var með falinn hljóðnema á sér. 22.1.2012 11:40
NBA í nótt: Miami vinnur enn án Wade Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. 22.1.2012 11:00
Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. 22.1.2012 10:48
Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. 22.1.2012 10:29
Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. 22.1.2012 10:27
Leik lokið: Ungverjaland - Ísland 21-27 | Mögnuð frammistaða strákanna Ísland er komið aftur á beinu brautina á EM í handbolta eftir hreint frábæra frammistöðu og sex marka sigur á Ungverjalandi í dag. Strákarnir okkar svöruðu öllum gagnrýnisröddum með magnaðri frammistöðu. 22.1.2012 10:20
Guðmundur: Ég iða í skinninu Guðmundur Guðmundsson segir að íslenska landsliðið muni eins og áður gefa allt sitt í þá leiki sem liðið á eftir á EM í Serbíu. 22.1.2012 10:00
Guðjón Valur: Nauðsynlegt að hugsa jákvætt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. 22.1.2012 09:00
Björgvin Páll: Nýr staður og nýir andstæðingar Þó svo að frammistaðan hafi valdið vonbrigðum er Björgvin Páll Gústavsson staðráðinn í að snúa gengi sínu og íslenska landsliðsins í handbolta við í milliriðlakeppninni á EM í Serbíu. 22.1.2012 08:00
Ísland verður aftur á útivelli | Von á mörgum Ungverjum Höllin sem Ísland og Ungverjaland mætast í hér í Novi Sad í dag er helmingi stærri og mun glæsilegri en Millenium-höllin í Vrsac. 22.1.2012 07:00
Aron Rafn: Tókst að smita Bjögga af veikindunum Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður úr Haukum, var óvænt tekinn inn í íslenska landsliðshópinn á EM í handbolta og verður á skýrslu gegn Ungverjalandi í dag. 22.1.2012 06:00
Balotelli tryggði City sigur á Tottenham í uppbótartíma Manchester City tók á móti Tottenham á Etihad- vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mario Balotelli tryggði Manchester City sigur, 3-2, úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma. 22.1.2012 00:01
Welbeck tryggði United stigin þrjú gegn Arsenal Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Sigurmark United kom tíu mínútum fyrir leikslok og því er staðan á toppi deildarinnar eins eftir leiki dagsins. Danny Welbeck var hetja Manchester og skoraði sigurmarkið eftir frábæran undirbúning hjá Antonio Valencia. 22.1.2012 00:01
Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 21.1.2012 22:05
Tekið á móti strákunum með danssýningu Strákarnir okkar ferðuðust í eina tvo tíma í dag frá smábænum Vrsac til Novi Sad sem er næststærsta borg Serbíu. Hér búa um 650 þúsund manns. Það var lítið um að vera í hinum 30 þúsund manna bæ Vrsac en allt annað er upp á teningnum hér. 21.1.2012 20:30
Strákarnir komnir á lúxushótel í Novi Sad Strákarnir okkar máttu sætta sig við að dúsa á frekar slöppu þriggja stjörnu hóteli í Vrsac en í Novi Sad búa þeir við mikinn lúxus. Þeir eru á gríðarstóru, fimm stjörnu hóteli þar sem er allt til alls. 21.1.2012 20:00
Veigar skoraði snoturt mark í æfingaleik - myndband Veigar Páll Gunnarsson skoraði í dag afar laglegt mark þegar að lið hans, Vålerenga, hafið betur gegn KFUM Oslo í æfingaleik, 3-1. 21.1.2012 23:30
Dönsku dómararnir dæma ekki meira á EM Danska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Noregs á EM í handbolta mun ekki dæma fleiri leiki í keppninni. 21.1.2012 23:00
Forseti EHF: Kemur til greina að breyta fyrirkomulaginu Tor Lian, forseti Handknattleikssambands Evrópu, segir í samtali við norska fjölmiðla í dag að til greina komi að breyta keppnisfyrirkomulaginu á EM í handbolta. 21.1.2012 22:15
Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. 21.1.2012 21:55
Þjóðverjar náðu jafntefli gegn Serbíu Sven-Sören Christophersen var hetja Þýskalands er hann tryggði sínum mönnum jafntefli, 21-21, gegn gestgjöfum Serba á EM í handbolta í kvöld. 21.1.2012 20:53
Grétar Rafn skoraði er Bolton vann Liverpool Grétar Rafn Steinsson var á meðal markaskorara Bolton sem gerði sér lítið fyrir og skellti Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.1.2012 00:01
Ótrúlegt sigurmark Hans Lindberg | Danir unnu Makedóníumenn Hinn íslenskættaði Hans Óttar Lindberg var hetja Dana í dag þegar hann skoraði hreint ótrúlegt sigurmark þeirra gegn Makedóníu á EM í Serbíu í dag. Danir eru þar með komnir á blað í milliriðlinum. 21.1.2012 18:48
Haukar og Stjarnan áfram í bikarnum Haukar og Stjarnan eru komin áfram í undanúrslit Powerade-bikarkeppni kvenna. Haukar unnu tólf stiga sigur á Hamri en Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í 1. deildarslag. 21.1.2012 18:18
ÍBV, Stjarnan og HK unnu í dag Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. 21.1.2012 18:10
Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. 21.1.2012 17:57
Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. 21.1.2012 17:49
Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. 21.1.2012 17:40
Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. 21.1.2012 17:29
Svíar glutruðu niður ellefu marka forystu gegn Póllandi Þótt ótrúlega megi virðast náðu Svíar að missa ellefu marka forystu í hálfleik niður í jafntefli gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. Lokatölur voru 29-29. 21.1.2012 16:40
16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. 21.1.2012 16:30
Hedin: Hefur verið mjög erfiður morgun Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var heldur niðurlútur þegar norskir fjölmiðlamenn ræddu við hann á hóteli norska liðsins í Vrsac í Serbíu. 21.1.2012 15:30
Gerpla bætti enn einu gullinu í safnið Kvennalið Gerplu bar sigur úr býtum í hópfimleikum á Reykjavíkurleikunum sem nú fara fram. Sveit Ármanns fagnaði sigri í karlaflokki. 21.1.2012 15:19
Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 21.1.2012 14:37
Skof: Skipað af þjálfara að tapa með 1-2 mörkum Slóvenarnir Gorazd Skof og Uros Zorman hafa tjáð sig um leikinn gegn Íslandi í gær þar sem Slóvenar gáfu eftir tvö mörk undir lokin til að tryggja að þeir færu áfram með tvö stig í milliriðilinn. 21.1.2012 14:27