Fleiri fréttir Umfjöllun: Magnús endurnýjaði skotleyfið gegn Stjörnunni Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni, 92-102, í 14. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum framan af leik en í þriðja fjórðungi sigu Suðurnesjamenn framúr og höfðu að lokum góðan tíu stiga sigur. 20.1.2011 22:40 Spellerberg: Komnir í bestu mögulegu stöðu „Við erum búnir að koma okkur í bestu mögulegu stöðu fyrir milliriðlana, höfum unnið fimm góða sigra og gætum ekki verið ánægðari en við erum núna. Við höfum náð að láta þá hluti ganga upp sem þurfti svo við kæmumst í þessa stöðu og nú þurfum við að taka þá með okkur í milliriðlana.“ sagði Bo Spellerberg leikmaður Dana eftir öruggan sigur Dana gegn Króötum í Malmö í kvöld. 20.1.2011 22:12 Arnór: Komnir í draumastöðu Arnór Atlason sagði nauðsynlegt fyrir liðið að komast aftur niður á jörðina þó svo liðið væri eðlilega hátt uppi eftir sigurinn frábæra á Noregi. 20.1.2011 21:51 Góðir útisigrar hjá KR-ingum og Keflvíkingum í körfunni KR og keflavík unnu góða útisigra í Iceland Express deild karla í kvöld. Keflvíkingar unnu tíu stiga sigur á Stjörnumönnum í Garðabæ og KR-ingar unnu 32 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Liðin eru áfram í 3. og 4. sæti en eru til alls líkleg eftir frábæra byrjun á árinu 2011. 20.1.2011 21:38 Guðjón: Engin fólskubrot í leiknum Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson sagði leikinn gegn Norðmönnum hafa verið harðan en leikmenn hefðu þó verið heiðarlegir. 20.1.2011 21:31 Spánn og Frakkland gerðu jafntefli - Ísland efst í milliriðlinum Þau óvæntu úrslit urðu í leik Spánar og Frakklands í kvöld að liðin skildu jöfn, 28-28, í A-riðli á HM í handbolta í Svíþjóð. 20.1.2011 21:26 Svíar björguðu andlitinu og unnu Pólverja Svíar fögnuðu í kvöld góðum sigri á Póllandi, 24-21, og björguðu þar með andlitinu eftir neyðarlegt tap fyrir Argentínu á þriðjudaginn. 20.1.2011 20:51 Danir unnu sannfærandi sigur á Króötum Danir tryggðu sér sigur í C-riðli og fullt hús í milliriðli eftir fimm marka sigur á Króötum, 34-29, í kvöld. Króatar fara því með aðeins eitt stig inn í milliriðil því þeir náðu bara jafntefli á móti Serbum. Danir fóru á kostum í seinni hálfleiknum sem þeir unnu með sex marka mun. 20.1.2011 20:47 Sjötti sigur Grindvíkinga í röð kom þeim á toppinn Grindvíkingar komust á topp Iceland Express deildar karla með sannfærandi ellefu stiga sigri á Tindastól, 77-66 í Röstinni í Grindavík. Grindavíkurliðið fór upp fyrir Snæfellinga með þessum sigri en Hólmarar geta endurheimt toppsætið með sigri á Njarðvík á morgun. 20.1.2011 20:43 Björgvin Páll: Mættu með einn slakasta póker sem ég hef séð Björgvin Páll Gústavsson sendi norska landsliðinu skýr skilaboð eftir sigurinn í kvöld. Ísland vann sjö marka sigur á Noregi, 29-22. 20.1.2011 20:31 Snorri: Þeir voru lamdir í harðfisk „Ég skil vel að þeir grenjuðu. Enda voru þeir lamdir í harðfisk,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir glæsilegan sigur Íslands á Noregi í kvöld, 29-22. 20.1.2011 20:19 Wenger: Denilson og Fabregas eru mjög góðir vinir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekkert vera til í því að leikmennirnir Cesc Fabregas og Denilson eigi í einhverjum innbyrðisdeilum. Viðtal við Denilson birtist í brasilsíkum netmiðlum þar sem Denilson sagði meðal annars að Fabregas væri enginn leiðtogi. 20.1.2011 18:00 Suður-Kóreumenn gerðu sitt Fyrsta leik dagsins er lokið á HM í handbolta en í honum vann Suður-Kórea sigur á Slóvakíu, 31-26. 20.1.2011 17:01 Ólafur: Sumir tóku svefntöflur Ólafur Stefánsson segir að sumir leikmenn íslenska landsliðsins hafi þurft svefntöflur til að sofna eftir leikinn gegn Austurríki í fyrrakvöld. 20.1.2011 16:46 Strákarnir slátruðu Norðmönnum í seinni hálfleik Ísland braut blað í sögu sinni í kvöld er liðið vann sinn fimmta leik í röð á HM í Svíþjóð. Í kvöld unnu strákarnir okkar stórbrotinn sigur á Norðmönnum, 29-22. 20.1.2011 16:25 FIFA: Ekki á dagskránni að halda HM 2022 í Katar um vetur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segir að það sé ekki á dagskrá á að færa til,heimsmeistarakeppnina í Katar 2022, þannig að hún verði spiluð um vetur. Alþjóðlegu leikmannasamtökin höfðu lagt þetta til þar sem hitinn er mikill í Katar yfir sumarið og margir úr knattspyrnuforustunni höfðu líka tekið vel í þessa hugmynd. 20.1.2011 16:15 Helena með fjóra þrista í sjöunda sigri TCU í röð Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í TCU-háskólaliðinu héldu sigurgöngu sinni áfram í nótt þegar liðið vann 54-51 sigur á BYU í hörkuleik. Helena var stigahæsti leikmaðúr TCU-liðsins með sextán stig. 20.1.2011 15:45 Sigurður: Þýðir ekkert að spila á meiddum leikmönnum Sigurður Bjarnason, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta, er vongóður um íslenskan sigur í leiknum gegn Noregi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.10 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 20.1.2011 15:30 Maðurinn sem vakir á næturnar Einn af mönnunum á bak við tjöldin hjá íslenska landsliðinu í Svíþjóð er hinn harðduglegi Gunnar Magnússon. 20.1.2011 15:15 Guðjón Valur markahæstur á HM með 26 mörk - Alexander með 24 Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson eru í fremstu röð yfir markahæstu leikmenn HM í Svíþjóð. Guðjón er efstur á listanum með 26 mörk en Marko Vujin frá Serbíu er með 25 mörk. Alexander er með 24 mörk í þriðja sæti. 20.1.2011 14:45 Leikur Dana og Króata sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Dana og Króata um sigurinn í C-riðli á Hm í handbolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 í dag en leikurinn hefst klukkan 19.15 að íslenskum tíma. Danir hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína í keppninni með sjö mörkum eða meira en Króatar gerðu jafntefli við Serba í síðasta leik. 20.1.2011 14:30 Kenny Dalglish má eyða pening í nýja leikmenn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hitti eigendur félagsins í gær þar sem hann ræddi meðal annars leikmannamál félagsins. Dalglish fékk þar fullvissu sína um að hann fái pening til þess að kaupa leikmenn áður en félagsskiptaglugganum lokar. 20.1.2011 14:15 Jón Guðni vildi ekki fara til Grikklands - hafnaði AEK Framarinn Jón Guðni Fjóluson hefur hafnað tilboði frá gríska félaginu AEK Aþenu en Grikkirnir, sem eru með Arnar Grétarsson sem yfirmann knattspyrnumála, voru búnir að ná samkomulagi við Fram. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 20.1.2011 13:45 Snorri: Norðmenn mæta dýrvitlausir til leiks Snorri Steinn Guðjónsson býst við afar erfiðum leik gegn Noregi í dag enda hafa síðustu leikir liðanna verið afar jafnir. 20.1.2011 13:15 Myrhol: Það er þriggja milljón manna leynieyja við hliðina á Íslandi Børge Lund er lykilmaður í norska handboltalandsliðinu en hann er líkt og margir aðrir í afar sérstakri stöðu fyrir landsleik Íslands og Noregs á HM í kvöld. Þrír samherjar Lund eru í íslenska liðinu og Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands er yfirmaður Lund þegar hann mætir í vinnuna hjá þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. 20.1.2011 12:45 Norðmenn vilja halda HM árið 2015 - IHF tekur ákvörðun eftir viku Norska handknattleikssambandið ætlar að sækja um að fá að vera gjestgjafar þegar heimsmeistaramótið í handbolta karla fer fram árið 2015. Næsta keppni fer fram á Spáni árið 2013 og Norðmenn munu keppa við Suður-Kóreu, Katar, Frakkland og Pólland sem vilja einnig fá lokakeppnina árið 2015. 20.1.2011 12:15 Ekkert alvarlegt hjá Alexander - klár í slaginn í kvöld Íslenska handboltalandsliðið fékk frábærar fréttir í morgun þegar í ljós kom að hnémeiðsli Alexanders Peterssonar eru ekki alvarleg og að hann geti spilað leikinn við Noðrmenn á HM í kvöld. Einar Þorvarðarson staðfesti þetta við Íþróttadeild. 20.1.2011 12:00 Kári keypti 20 Big Mac-hamborgara Eyjatröllið Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið sig fullsaddann af laxinum á hóteli íslenska liðsins og fór því í góða ferð á McDonalds. 20.1.2011 11:43 Fer Konchesky aftur til Fulham? Paul Konchesky hefur ekki náð sér á strik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en Roy Hodgson keypti hann frá Fulham s.l. sumar fyrir um 750 milljónir kr. eða 4 milljónir punda. Í enskum fjölmiðlum er sagt frá því að forráðamenn Fulham hafi áhuga á að fá vinstri bakvörðinn að láni frá Liverpool út leiktíðina. 20.1.2011 11:30 Þórir segir að Norðmenn geti lært af Íslendingum Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er í erfiðri stöðu í dag þegar Ísland og Noregur mætast í lokaumferð B-riðilsins á HM í handbolta í Svíþjóð. Þórir er þjálfari norska kvennalandsliðsins og undir hans stjórn varð liðið Evrópumeistari.Í viðtali við TV2 í Noregi segir Þórir að það væri best fyrir hann að leikurinn myndi enda með jafntefli en hann telur að norska karlaliðið geti lært af Íslendingum. 20.1.2011 10:54 Björn Bergmann samdi á ný við Lilleström Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við norska liðið Lilleström til þriggja ára en hinn 19 ára gamli framherji var samningsbundinn Lilleström fram til lok þessa árs. Björn hefur reynt fyrir sér hjá nokkrum liðum í Evrópu á undanförnum vikum en hann ákvað að semja á ný við Lilleström. 20.1.2011 10:45 Lampard meiddist á æfingu hjá Chelsea Frank Lampard leikmaður Chelsea meiddist á kálfa á æfingu liðsins í gær. Lampard, sem er 32 ára, hefur misst af fjórum mánuðum á þessu tímabili vegna meiðsla en ekki er vitað hvort meiðslin séu alvarleg að þessu sinni. 20.1.2011 10:30 HM: Tólf leikir á dagskrá og Ísland - Noregur kl. 18.10 Lokaumferðin í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta fer fram í dag og eru alls tólf leikir á dagskrá. Íslendingar mætar Norðmönnum í B-riðli og hefst leikurinn kl. 18.10 og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is. 20.1.2011 10:15 Hvað gerist í A-riðli á HM í dag? Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í handbolta fer fram í dag. Vísir kíkir á möguleikana í A-riðli en Ísland mun mæta þremur efstu liðunum úr þeim riðli í milliriðlakeppninni. 20.1.2011 10:00 Lakers tapaði gegn Dallas – Shaq aðalmaðurinn í sigri Boston Meistaralið LA Lakers tapaði gegn Dallas útivelli í NBA deildinni í körfubolta í gær en 13 leikir voru á dagskrá. Dallas hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leikinn en Jason Kidd sýndi gamla takta hjá Dallas og skoraði 21 stig og gaf 10 stoðsendingar. Lakers hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og skoraði Spánverjinn Pau Gasol 23 stig fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 20 stig og tók 10 fráköst. 20.1.2011 09:30 Tíu lið örugg áfram í milliriðlakeppnina Þó svo að riðlakeppninni ljúki ekki á HM í handbolta fyrr en í dag hafa tíu lið þegar tryggt sér sæti í milliriðlakeppninni. 20.1.2011 09:00 Alexander: Ég reyni að gefa allt sem ég á Íþróttamaður ársins, Alexander Petersson, hefur farið algjörlega á kostum með íslenska landsliðinu á HM. Skorað frábær mörk, tekið af skarið, staðið vaktina í vörninni með eindæmum vel og stolið fjölda bolta. 20.1.2011 08:00 Guðmundur: Verðum að nýta okkur þeirra veikleika Dagarnir eru langir hjá Guðmundi Guðmundssyni og þjálfarateyminu hans í Svíþjóð. Hann undirbjó lið sitt af kostgæfni í gær fyrir leikinn gegn Noreg í dag. Það var myndbandsfundur, æfing og svo annar fundur. 20.1.2011 07:30 Þórir hefur slegið í gegn Íslenska landsliðið hefur fengið 53 mörk frá hægri vængnum í fjórum fyrstu leikjunum á HM í Svíþjóð en 18 þeirra hafa komið úr óvæntri átt. 20.1.2011 07:00 Ísland hefur aldrei unnið fyrstu fimm leikina á HM Íslendingar geta náð einstökum árangri í sögu sinni á HM vinni þeir Norðmenn í kvöld. Það yrði þá í fyrsta sinn sem strákarnir okkar vinna fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti. 20.1.2011 06:30 Kristian Kjelling spilar líklega í dag Norðmenn hafa verið án stórskyttunnar Kristians Kjelling í síðustu tveim leikjum og það hefur ekki leynt sér að þeir hafa saknað hans mikið. Hann hefur verið veikur en það mátti sjá í gær að hann er á batavegi og Norðmenn stefna á að tefla honum fram í leiknum. 20.1.2011 06:00 Þorsteinn J & gestir: Þola Svíar ekki Guðmund þjálfara? Það var nóg um að vera í HM handboltaþættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í kvöld þrátt fyrir að Íslendingar ættu frídag. Handboltasérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fór yfir „sálfræðistríðið“ sem nú stendur yfir fyrir leikinn gegn Noregi á morgun. 20.1.2011 00:15 Úrslit dagsins á HM Sex leikir fóru fram á HM í handbolta í dag en leikið var í A-riðli og C-riðli. Vísir fylgdist vel með gangi mála. 19.1.2011 23:01 Snorri Steinn: Höfum ekki gert eitt né neitt á þessu móti Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport ræddi við Snorra Stein Guðjónsson í dag og þar ræddu þeir um leikinn gegn Austurríki. Hörður spurði Snorra út í fyrri hálfleikinn gegn Austurríki þar sem fátt gekk upp hjá íslenska liðinu og hvort það væri áminning fyrir íslenska liðið. Snorri svaraði því fagmannlega. 19.1.2011 23:45 Barcelona áfram í bikarnum þrátt fyrir tap Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í langan tíma er liðið mátti þola tap gegn Real Betis á útivelli, 3-1, í spænska konungsbikarnum. 19.1.2011 23:39 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Magnús endurnýjaði skotleyfið gegn Stjörnunni Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni, 92-102, í 14. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum framan af leik en í þriðja fjórðungi sigu Suðurnesjamenn framúr og höfðu að lokum góðan tíu stiga sigur. 20.1.2011 22:40
Spellerberg: Komnir í bestu mögulegu stöðu „Við erum búnir að koma okkur í bestu mögulegu stöðu fyrir milliriðlana, höfum unnið fimm góða sigra og gætum ekki verið ánægðari en við erum núna. Við höfum náð að láta þá hluti ganga upp sem þurfti svo við kæmumst í þessa stöðu og nú þurfum við að taka þá með okkur í milliriðlana.“ sagði Bo Spellerberg leikmaður Dana eftir öruggan sigur Dana gegn Króötum í Malmö í kvöld. 20.1.2011 22:12
Arnór: Komnir í draumastöðu Arnór Atlason sagði nauðsynlegt fyrir liðið að komast aftur niður á jörðina þó svo liðið væri eðlilega hátt uppi eftir sigurinn frábæra á Noregi. 20.1.2011 21:51
Góðir útisigrar hjá KR-ingum og Keflvíkingum í körfunni KR og keflavík unnu góða útisigra í Iceland Express deild karla í kvöld. Keflvíkingar unnu tíu stiga sigur á Stjörnumönnum í Garðabæ og KR-ingar unnu 32 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Liðin eru áfram í 3. og 4. sæti en eru til alls líkleg eftir frábæra byrjun á árinu 2011. 20.1.2011 21:38
Guðjón: Engin fólskubrot í leiknum Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson sagði leikinn gegn Norðmönnum hafa verið harðan en leikmenn hefðu þó verið heiðarlegir. 20.1.2011 21:31
Spánn og Frakkland gerðu jafntefli - Ísland efst í milliriðlinum Þau óvæntu úrslit urðu í leik Spánar og Frakklands í kvöld að liðin skildu jöfn, 28-28, í A-riðli á HM í handbolta í Svíþjóð. 20.1.2011 21:26
Svíar björguðu andlitinu og unnu Pólverja Svíar fögnuðu í kvöld góðum sigri á Póllandi, 24-21, og björguðu þar með andlitinu eftir neyðarlegt tap fyrir Argentínu á þriðjudaginn. 20.1.2011 20:51
Danir unnu sannfærandi sigur á Króötum Danir tryggðu sér sigur í C-riðli og fullt hús í milliriðli eftir fimm marka sigur á Króötum, 34-29, í kvöld. Króatar fara því með aðeins eitt stig inn í milliriðil því þeir náðu bara jafntefli á móti Serbum. Danir fóru á kostum í seinni hálfleiknum sem þeir unnu með sex marka mun. 20.1.2011 20:47
Sjötti sigur Grindvíkinga í röð kom þeim á toppinn Grindvíkingar komust á topp Iceland Express deildar karla með sannfærandi ellefu stiga sigri á Tindastól, 77-66 í Röstinni í Grindavík. Grindavíkurliðið fór upp fyrir Snæfellinga með þessum sigri en Hólmarar geta endurheimt toppsætið með sigri á Njarðvík á morgun. 20.1.2011 20:43
Björgvin Páll: Mættu með einn slakasta póker sem ég hef séð Björgvin Páll Gústavsson sendi norska landsliðinu skýr skilaboð eftir sigurinn í kvöld. Ísland vann sjö marka sigur á Noregi, 29-22. 20.1.2011 20:31
Snorri: Þeir voru lamdir í harðfisk „Ég skil vel að þeir grenjuðu. Enda voru þeir lamdir í harðfisk,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir glæsilegan sigur Íslands á Noregi í kvöld, 29-22. 20.1.2011 20:19
Wenger: Denilson og Fabregas eru mjög góðir vinir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekkert vera til í því að leikmennirnir Cesc Fabregas og Denilson eigi í einhverjum innbyrðisdeilum. Viðtal við Denilson birtist í brasilsíkum netmiðlum þar sem Denilson sagði meðal annars að Fabregas væri enginn leiðtogi. 20.1.2011 18:00
Suður-Kóreumenn gerðu sitt Fyrsta leik dagsins er lokið á HM í handbolta en í honum vann Suður-Kórea sigur á Slóvakíu, 31-26. 20.1.2011 17:01
Ólafur: Sumir tóku svefntöflur Ólafur Stefánsson segir að sumir leikmenn íslenska landsliðsins hafi þurft svefntöflur til að sofna eftir leikinn gegn Austurríki í fyrrakvöld. 20.1.2011 16:46
Strákarnir slátruðu Norðmönnum í seinni hálfleik Ísland braut blað í sögu sinni í kvöld er liðið vann sinn fimmta leik í röð á HM í Svíþjóð. Í kvöld unnu strákarnir okkar stórbrotinn sigur á Norðmönnum, 29-22. 20.1.2011 16:25
FIFA: Ekki á dagskránni að halda HM 2022 í Katar um vetur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segir að það sé ekki á dagskrá á að færa til,heimsmeistarakeppnina í Katar 2022, þannig að hún verði spiluð um vetur. Alþjóðlegu leikmannasamtökin höfðu lagt þetta til þar sem hitinn er mikill í Katar yfir sumarið og margir úr knattspyrnuforustunni höfðu líka tekið vel í þessa hugmynd. 20.1.2011 16:15
Helena með fjóra þrista í sjöunda sigri TCU í röð Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í TCU-háskólaliðinu héldu sigurgöngu sinni áfram í nótt þegar liðið vann 54-51 sigur á BYU í hörkuleik. Helena var stigahæsti leikmaðúr TCU-liðsins með sextán stig. 20.1.2011 15:45
Sigurður: Þýðir ekkert að spila á meiddum leikmönnum Sigurður Bjarnason, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta, er vongóður um íslenskan sigur í leiknum gegn Noregi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.10 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 20.1.2011 15:30
Maðurinn sem vakir á næturnar Einn af mönnunum á bak við tjöldin hjá íslenska landsliðinu í Svíþjóð er hinn harðduglegi Gunnar Magnússon. 20.1.2011 15:15
Guðjón Valur markahæstur á HM með 26 mörk - Alexander með 24 Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson eru í fremstu röð yfir markahæstu leikmenn HM í Svíþjóð. Guðjón er efstur á listanum með 26 mörk en Marko Vujin frá Serbíu er með 25 mörk. Alexander er með 24 mörk í þriðja sæti. 20.1.2011 14:45
Leikur Dana og Króata sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Dana og Króata um sigurinn í C-riðli á Hm í handbolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 í dag en leikurinn hefst klukkan 19.15 að íslenskum tíma. Danir hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína í keppninni með sjö mörkum eða meira en Króatar gerðu jafntefli við Serba í síðasta leik. 20.1.2011 14:30
Kenny Dalglish má eyða pening í nýja leikmenn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hitti eigendur félagsins í gær þar sem hann ræddi meðal annars leikmannamál félagsins. Dalglish fékk þar fullvissu sína um að hann fái pening til þess að kaupa leikmenn áður en félagsskiptaglugganum lokar. 20.1.2011 14:15
Jón Guðni vildi ekki fara til Grikklands - hafnaði AEK Framarinn Jón Guðni Fjóluson hefur hafnað tilboði frá gríska félaginu AEK Aþenu en Grikkirnir, sem eru með Arnar Grétarsson sem yfirmann knattspyrnumála, voru búnir að ná samkomulagi við Fram. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 20.1.2011 13:45
Snorri: Norðmenn mæta dýrvitlausir til leiks Snorri Steinn Guðjónsson býst við afar erfiðum leik gegn Noregi í dag enda hafa síðustu leikir liðanna verið afar jafnir. 20.1.2011 13:15
Myrhol: Það er þriggja milljón manna leynieyja við hliðina á Íslandi Børge Lund er lykilmaður í norska handboltalandsliðinu en hann er líkt og margir aðrir í afar sérstakri stöðu fyrir landsleik Íslands og Noregs á HM í kvöld. Þrír samherjar Lund eru í íslenska liðinu og Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands er yfirmaður Lund þegar hann mætir í vinnuna hjá þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. 20.1.2011 12:45
Norðmenn vilja halda HM árið 2015 - IHF tekur ákvörðun eftir viku Norska handknattleikssambandið ætlar að sækja um að fá að vera gjestgjafar þegar heimsmeistaramótið í handbolta karla fer fram árið 2015. Næsta keppni fer fram á Spáni árið 2013 og Norðmenn munu keppa við Suður-Kóreu, Katar, Frakkland og Pólland sem vilja einnig fá lokakeppnina árið 2015. 20.1.2011 12:15
Ekkert alvarlegt hjá Alexander - klár í slaginn í kvöld Íslenska handboltalandsliðið fékk frábærar fréttir í morgun þegar í ljós kom að hnémeiðsli Alexanders Peterssonar eru ekki alvarleg og að hann geti spilað leikinn við Noðrmenn á HM í kvöld. Einar Þorvarðarson staðfesti þetta við Íþróttadeild. 20.1.2011 12:00
Kári keypti 20 Big Mac-hamborgara Eyjatröllið Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið sig fullsaddann af laxinum á hóteli íslenska liðsins og fór því í góða ferð á McDonalds. 20.1.2011 11:43
Fer Konchesky aftur til Fulham? Paul Konchesky hefur ekki náð sér á strik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en Roy Hodgson keypti hann frá Fulham s.l. sumar fyrir um 750 milljónir kr. eða 4 milljónir punda. Í enskum fjölmiðlum er sagt frá því að forráðamenn Fulham hafi áhuga á að fá vinstri bakvörðinn að láni frá Liverpool út leiktíðina. 20.1.2011 11:30
Þórir segir að Norðmenn geti lært af Íslendingum Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er í erfiðri stöðu í dag þegar Ísland og Noregur mætast í lokaumferð B-riðilsins á HM í handbolta í Svíþjóð. Þórir er þjálfari norska kvennalandsliðsins og undir hans stjórn varð liðið Evrópumeistari.Í viðtali við TV2 í Noregi segir Þórir að það væri best fyrir hann að leikurinn myndi enda með jafntefli en hann telur að norska karlaliðið geti lært af Íslendingum. 20.1.2011 10:54
Björn Bergmann samdi á ný við Lilleström Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við norska liðið Lilleström til þriggja ára en hinn 19 ára gamli framherji var samningsbundinn Lilleström fram til lok þessa árs. Björn hefur reynt fyrir sér hjá nokkrum liðum í Evrópu á undanförnum vikum en hann ákvað að semja á ný við Lilleström. 20.1.2011 10:45
Lampard meiddist á æfingu hjá Chelsea Frank Lampard leikmaður Chelsea meiddist á kálfa á æfingu liðsins í gær. Lampard, sem er 32 ára, hefur misst af fjórum mánuðum á þessu tímabili vegna meiðsla en ekki er vitað hvort meiðslin séu alvarleg að þessu sinni. 20.1.2011 10:30
HM: Tólf leikir á dagskrá og Ísland - Noregur kl. 18.10 Lokaumferðin í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta fer fram í dag og eru alls tólf leikir á dagskrá. Íslendingar mætar Norðmönnum í B-riðli og hefst leikurinn kl. 18.10 og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is. 20.1.2011 10:15
Hvað gerist í A-riðli á HM í dag? Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í handbolta fer fram í dag. Vísir kíkir á möguleikana í A-riðli en Ísland mun mæta þremur efstu liðunum úr þeim riðli í milliriðlakeppninni. 20.1.2011 10:00
Lakers tapaði gegn Dallas – Shaq aðalmaðurinn í sigri Boston Meistaralið LA Lakers tapaði gegn Dallas útivelli í NBA deildinni í körfubolta í gær en 13 leikir voru á dagskrá. Dallas hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leikinn en Jason Kidd sýndi gamla takta hjá Dallas og skoraði 21 stig og gaf 10 stoðsendingar. Lakers hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og skoraði Spánverjinn Pau Gasol 23 stig fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 20 stig og tók 10 fráköst. 20.1.2011 09:30
Tíu lið örugg áfram í milliriðlakeppnina Þó svo að riðlakeppninni ljúki ekki á HM í handbolta fyrr en í dag hafa tíu lið þegar tryggt sér sæti í milliriðlakeppninni. 20.1.2011 09:00
Alexander: Ég reyni að gefa allt sem ég á Íþróttamaður ársins, Alexander Petersson, hefur farið algjörlega á kostum með íslenska landsliðinu á HM. Skorað frábær mörk, tekið af skarið, staðið vaktina í vörninni með eindæmum vel og stolið fjölda bolta. 20.1.2011 08:00
Guðmundur: Verðum að nýta okkur þeirra veikleika Dagarnir eru langir hjá Guðmundi Guðmundssyni og þjálfarateyminu hans í Svíþjóð. Hann undirbjó lið sitt af kostgæfni í gær fyrir leikinn gegn Noreg í dag. Það var myndbandsfundur, æfing og svo annar fundur. 20.1.2011 07:30
Þórir hefur slegið í gegn Íslenska landsliðið hefur fengið 53 mörk frá hægri vængnum í fjórum fyrstu leikjunum á HM í Svíþjóð en 18 þeirra hafa komið úr óvæntri átt. 20.1.2011 07:00
Ísland hefur aldrei unnið fyrstu fimm leikina á HM Íslendingar geta náð einstökum árangri í sögu sinni á HM vinni þeir Norðmenn í kvöld. Það yrði þá í fyrsta sinn sem strákarnir okkar vinna fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti. 20.1.2011 06:30
Kristian Kjelling spilar líklega í dag Norðmenn hafa verið án stórskyttunnar Kristians Kjelling í síðustu tveim leikjum og það hefur ekki leynt sér að þeir hafa saknað hans mikið. Hann hefur verið veikur en það mátti sjá í gær að hann er á batavegi og Norðmenn stefna á að tefla honum fram í leiknum. 20.1.2011 06:00
Þorsteinn J & gestir: Þola Svíar ekki Guðmund þjálfara? Það var nóg um að vera í HM handboltaþættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í kvöld þrátt fyrir að Íslendingar ættu frídag. Handboltasérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fór yfir „sálfræðistríðið“ sem nú stendur yfir fyrir leikinn gegn Noregi á morgun. 20.1.2011 00:15
Úrslit dagsins á HM Sex leikir fóru fram á HM í handbolta í dag en leikið var í A-riðli og C-riðli. Vísir fylgdist vel með gangi mála. 19.1.2011 23:01
Snorri Steinn: Höfum ekki gert eitt né neitt á þessu móti Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport ræddi við Snorra Stein Guðjónsson í dag og þar ræddu þeir um leikinn gegn Austurríki. Hörður spurði Snorra út í fyrri hálfleikinn gegn Austurríki þar sem fátt gekk upp hjá íslenska liðinu og hvort það væri áminning fyrir íslenska liðið. Snorri svaraði því fagmannlega. 19.1.2011 23:45
Barcelona áfram í bikarnum þrátt fyrir tap Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í langan tíma er liðið mátti þola tap gegn Real Betis á útivelli, 3-1, í spænska konungsbikarnum. 19.1.2011 23:39