Fleiri fréttir Hnémeiðsli Alexanders: Niðurstöður úr myndatöku koma á morgun Alexander Petersson fór í myndatöku á hné í dag en það kemur ekki í ljós fyrr en á morgun hversu alvarleg meiðsli hans eru. Alexander hefur verið stórkostlegur á HM í Svíþjóð en meiddist í sigrinum á Austurríki í gær. 19.1.2011 19:26 Dramatískt jafntefli hjá Serbum og Króötum Króatía tapaði sínu fyrsta stigi á HM í handbolta í kvöld er liðið gerði jafntefli við Serbíu, 24-24. 19.1.2011 19:11 Messi: Myndi frekar hætta í fótbolta en að spila með Real Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona og besti knattspyrnumaður heims síðustu tvö ár, segir að hann muni aldrei spila með erkifjendunum í Real Madrid. Hann ætlar því ekki að fylgja í fótspor þeirra Michael Laudrup og Luis Figo sem léku með báðum liðum á sínum ferli. 19.1.2011 18:00 Enn versnar staða Njarðvíkur - stigahæsti Íslendingurinn meiddur Njarðvíkingar sitja í fallsæti í Iceland Express deild karla eftir tap á heimavelli á móti ÍR-ingum um síðustu helgi og nú er komið í ljós að þeir misstu ekki aðeins mikilvæg stig í þessum leik. 19.1.2011 17:30 Auðvelt hjá Spáni gegn Egyptum Spánn vann auðveldan sigur á Egyptalandi í A-riðli á HM í handbolta í kvöld og er því enn með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. 19.1.2011 17:08 Frakkar löbbuðu yfir Þjóðverja Frakkar eru enn með fullt hús stiga í A-riðli etir auðveldan sigur á Þýskalandi í kvöld, 30-23. 19.1.2011 16:51 Arnór: Við eigum meira inni Arnór Atlason er afar ánægður með gengi Íslands á HM og segir liðið vera í góðu færi til þess að gera eitthvað gott úr mótinu. 19.1.2011 16:45 Ragnar Jóhannsson spilar æfingaleiki með Gummersbach Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson stóð sig vel á æfingum hjá þýska liðinu VfL Gummersbach og félagið vill nú fá að skoða hann betur. Ragnar mun því spila tvo æfingaleiki með liðinu í Frakklandi og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að hann fái samning. 19.1.2011 16:00 Sænska liðið tekið af lífi í fjölmiðlum Óvæntustu úrslit HM til þessa komu í gær þegar Argentína gerði sér lítið fyrir og skellti Svíum með fimm marka mun. 19.1.2011 15:30 ÍSÍ úthlutar rúmlega 55 milljónum til afreksstarfs Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í dag tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2011.Styrkveitingar ÍSÍ að þessu sinni nema samtals rúmlega 55 milljónum króna en úthlutað er rúmlega 45 milljónum króna úr Afrekssjóði ÍSÍ og 10 milljónir króna úr Sjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna. 19.1.2011 15:00 Ingimundur sefur í skrítnum búningi Ingimundur "Diddi" Ingimundarson var klárlega í flottasta klæðnaðinum þegar fjölmiðlamenn hittu landsliðsmennina í hádeginu í dag. 19.1.2011 14:39 Denilson: Fabregas er enginn leiðtogi Brasilíumaðurinn Denilson hjá Arsenal gefur ekki mikið fyrir leiðtogahæfileika Spánverjans Cesc Fabregas sem hefur verið fyrirliði liðsins undanfarin ár. Ummælum Denilson var slegið upp í The Sun í morgun. 19.1.2011 13:45 Robert Hedin, þjálfari Norðmanna: Dómararnir hjálpuðu Íslandi Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var meðal áhorfenda þegar Ísland vann 26-23 marka sigur á Austurríki í gær eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Ísland og Noregur mætast á morgun og Hedin óttast ekki íslenska liðið. 19.1.2011 13:15 Alexander meiddist á hné í gær Óheppnin heldur áfram að elta örvhentu skytturnar í íslenska landsliðinu því nú er Alexander Petersson orðinn slæmur í hnénu. 19.1.2011 13:13 Fjögur félög búin að borga 9,9 milljarða fyrir Bent Darren Bent varð í gær dýrasti leikmaður Aston Villa í sögunni þegar félagið keypti hann á 24 milljónir punda frá Sunderland. Þetta er ekki í fyrsta sinn á ferlinum sem hinn 26 ára gamli Bent er keytpur fyrir stóra upphæð. 19.1.2011 12:45 Cantona orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá New York Cosmos Eric Cantona, goðsögnin á Old Trafford, er kominn aftur í boltann því hann hefur tekið við stöðu yfirmann knattspyrnumála hjá bandaríska félaginu New York Cosmos. Cantona lagði á skónna á hilluna árið 1997 þáverandi Englandsmeistari með Manchester United. 19.1.2011 12:15 HM: Sex leikir í dag, tveir í beinni á Stöð 2 sport Það fer að draga til tíðinda í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta og í dag fer fram næst síðasta umferðin í A og C riðli keppninnar. Alls eru sex leikir á dagskrá í dag og verða tveir leikir í „dauðariðlinum“ eða A-riðli sýndir á Stöð 2 sport í dag. 19.1.2011 12:04 Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. 19.1.2011 11:30 Frábær seinni hálfleikur kom okkur inn í milliriðilinn - myndir Strákarnir okkar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í þriggja marka sigri á Austurríki á HM í handbolta í Svíþjóð í gærkvöldi. Eftir dapran fyrri hálfleik mættu strákarnir í ham inn í þann seinni, unnu sig í gegnum mikið mótlæti og hreinlega lokuðu öllum leiðum fyrir austurríska liðið. 19.1.2011 11:00 Fyrirliðinn yfirgefur Val Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslands- og bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins hefur ákveðið að kveðja Val að sinni og ganga til liðs við sænska liðið Djurgården. Á vefsíðu Vals kemur fram að Katrín hyggi á framhaldsnám í læknisfræði í haust og þetta sé liður í þeim áformum. 19.1.2011 10:09 Eyjólfur samdi við SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson samdi í gær við danska knattspyrnufélagið SönderjyskE til tveggja og hálfs árs, eða fram á sumarið 2013, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Eyjólfur er 26 ára gamall og hefur spilað í stöðu miðjumanns með GAIS í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin fjögur ár. Samningur hans þar var útrunninnn og Eyjólfur hafnaði því að leika áfram með félaginu. Hjá SönderjyskE eru þegar Ólafur Ingi Skúlason og Arnar Darri Pétursson, markvörður 21 árs landsliðsins. 19.1.2011 10:02 Til tíðinda dregur í dauðariðlinum á HM Ætli Þjóðverjar sér að gera alvöruatlögu að sæti í undanúrslitunum verða þeir að vinna ógnarsterkt lið Frakklands á HM í Svíþjóð í dag. Leikurinn hefur ekki síst mikla þýðingu fyrir íslenska liðið þar sem líklegt er að bæði lið munu mæta Íslandi í milliriðlakeppninni. 19.1.2011 10:00 NBA: Fjórði tapleikur Miami Heat í röð Miami Heat tapaði á heimavelli gegn Atlanta Hawks á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í gær, 93-89 og var þetta fjórði tapleikurinn hjá Miami í röð. Úrslitin réðust í framlengingu. 19.1.2011 09:00 Hápunktar úr leik Íslands og Austurríkis- Þorsteinn J & gestir Íslendingar tryggðu sér sæti í milliriðli í gær á HM í handbolta með mögnuðum sigri gegn Austurríki. Ísland var 16-11 undir í halfleik en magnaður varnarleikur og góð markvarsla í þeim siðari tryggði liðinu 26-23 sigur. Hápunktar úr leiknum sem sýndir voru í þætti Þorsteins J & gestir í gær á Stöð 2 sport eru aðgengilegir á visir.is. 19.1.2011 08:45 Bestu atriðin úr þætti Þorsteins J., Ísland - Austurríki Í þætti Þorsteins J og gestir á Stöð 2 sport í gær var farið yfir ýmis atriði úr leiknum. Logi Geirsson og Hafrún Kristjánsdóttir ræddu m.a. um nýliða í landsliðum Íslands - og sérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fóru yfir stöðu mála eftir frábæran sigur Íslands. 19.1.2011 07:45 Ísland lék í heimsklassa í seinni hálfleik og vann Austurríki Strákarnir okkar sýndu á sér tvær hliðar í kvöld. Eftir að liðið var fimm mörkum undir í hálfleik, 16-11, átti það ótrúlega endurkomu í þeim síðari og vann leikinn með þriggja marka mun, 26-23. 18.1.2011 19:11 Guðjón Valur: Diddi var enn reiður eftir leik Guðjón Valur Sigurðsson var brosmildur eftir sigurinn á Austurríki í kvöld. Hann hefur gengið í gegnum margt með landsliðinu á 13 stórmótum en sigrar eins og í kvöld eru alltaf sætir. 18.1.2011 22:59 Guðmundur: Eftirminnilegar 30 mínútur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari viðurkenndi það fúslega að það hefði verið erfitt að standa á hliðarlínunni í kvöld. 18.1.2011 23:30 Sverre: Við drápum þá Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson átti stórbrotinn síðari hálfleik í kvöld ásamt félaga sínum Ingimundi Ingimundarsyni. 18.1.2011 23:20 Aron: Hélt aldrei að við myndum tapa Ungstirnið Aron Pálmarsson var ekki lengur að ná sér niður eftir sigurinn dramatíska á Austurríki í kvöld og var afslappaður er Vísir hitti á hann. 18.1.2011 23:08 Björgvin: Ég var með gæsahúð í 30 mínútur „Ég var með gæsahúð í 30 mínútur,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir frábæran sigur liðsins gegn Austurríki. 18.1.2011 23:06 Sverre: Þetta var bara ótrúlegt „Við ræddum um það í hálfleik að sýna hvað við vorum búnir að vinna í fyrir leikinn. Við vorum búnir að leggja línurnar og ætluðum að gera hlutina allt öðruvís í fyrri hálfleik,“ sagði Sverre Jakobsson við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir leikinn. 18.1.2011 22:53 Guðmundur: Liðið sýndi stórkostlegan karakter „Þessi leikur vannst í síðari hálfleik, það er það eina sem ég veit,“ sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir 26-23 sigur liðsins gegn Austurríki á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. 18.1.2011 22:41 Úrvalsdeildarliðin komust áfram í enska bikarnum Manchester City lagði Leicester 4-2 í síðari leik liðanna í 64-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en liðin skildu jöfn í fyrri leiknum. Man City mætir Notts County í 32-liða úrslitum. Wolves vann Doncaster 5-0 og Stoke hafði betur gegn Cardiff eftir framlengingu 2-0. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Stoke. 18.1.2011 22:30 FH lagði Hauka í grannaslag FH vann í kvöld sigur á Haukum, 25-18, í N1-deild kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 10-8, FH-ingum í vil. 18.1.2011 20:21 Valskonur örugglega inn í undanúrslitin Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í handbolta með fjórtán marka sigri á ÍBV, 35-21 í Vestmannaeyjum í kvöld. Valsliðið var 13-7 yfir í hálfleik. 18.1.2011 20:21 Dagur: Alexander greinilega sáttur við að sitja upp í stúku Dagur Sigurðsson var ekki ánægður með þá ákvörðun Alexanders Peterssonar um að ganga til liðs við Rhein-Neckar Löwen árið 2012. 18.1.2011 20:07 Balotelli vill fara til Milan innan tveggja ára Ítalinn Mario Balotelli segist viss um að hann muni fara aftur til Ítalíu á næstu tveimur árum en hann er nú á mála hjá Manchester City. 18.1.2011 20:00 Norðmenn unnu nauman sigur á Brasilíu Norðmenn sluppu með naumindum þegar að þeir mættu Brasilíu í riðli Íslands á HM í handbolta í kvöld. Lokatölur voru 26-25. 18.1.2011 19:44 Pólverjar kláruðu Suður-Kóreumenn Pólland er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir á HM í handbolta en í kvöld vann liðið sigur á Suður-Kóreu, 25-20. 18.1.2011 19:01 Blackburn fær bandarískan miðvallarleikmann að láni Bandaríkjamaðurinn Jermaine Jones hefur verið lánaður til Blackburn frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Schalke. 18.1.2011 18:45 Stuðningsmenn Íslands mála sig fyrir leik Það er heldur betur farið að styttast í leik Íslands og Austurríkis á HM en leikurinn hefst klukkan 20.30 í Cloetta Center í Linköping. 18.1.2011 18:33 Ungverjar stóðust áhlaup Japana Ungverjaland vann nokkuð þægilegan sigur á Japönum í riðli Íslands á HM í handbolta í dag þrátt fyrir að þeir síðarnefndu hafi náð að saxa verulega á forskotið á lokakafla leiksins. 18.1.2011 18:03 Liverpool spurðist fyrir um Mark van Bommel Umboðsmaður hollenska landsliðsmannsins Mark van Bommel segir að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hafi sent Bayern München fyrirspurn vegna kappans. 18.1.2011 17:45 Ryan Babel í læknisskoðun hjá Hoffenheim Það lítur allt út fyrir að Hollendingurinn Ryan Babel verði fljótlega orðinn liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá þýska liðinu Hoffenheim. Liverpool er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sjö milljónir punda og hann er samkvæmt heimildum Sky Sports í læknisskoðun hjá Hoffenheim. 18.1.2011 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hnémeiðsli Alexanders: Niðurstöður úr myndatöku koma á morgun Alexander Petersson fór í myndatöku á hné í dag en það kemur ekki í ljós fyrr en á morgun hversu alvarleg meiðsli hans eru. Alexander hefur verið stórkostlegur á HM í Svíþjóð en meiddist í sigrinum á Austurríki í gær. 19.1.2011 19:26
Dramatískt jafntefli hjá Serbum og Króötum Króatía tapaði sínu fyrsta stigi á HM í handbolta í kvöld er liðið gerði jafntefli við Serbíu, 24-24. 19.1.2011 19:11
Messi: Myndi frekar hætta í fótbolta en að spila með Real Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona og besti knattspyrnumaður heims síðustu tvö ár, segir að hann muni aldrei spila með erkifjendunum í Real Madrid. Hann ætlar því ekki að fylgja í fótspor þeirra Michael Laudrup og Luis Figo sem léku með báðum liðum á sínum ferli. 19.1.2011 18:00
Enn versnar staða Njarðvíkur - stigahæsti Íslendingurinn meiddur Njarðvíkingar sitja í fallsæti í Iceland Express deild karla eftir tap á heimavelli á móti ÍR-ingum um síðustu helgi og nú er komið í ljós að þeir misstu ekki aðeins mikilvæg stig í þessum leik. 19.1.2011 17:30
Auðvelt hjá Spáni gegn Egyptum Spánn vann auðveldan sigur á Egyptalandi í A-riðli á HM í handbolta í kvöld og er því enn með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. 19.1.2011 17:08
Frakkar löbbuðu yfir Þjóðverja Frakkar eru enn með fullt hús stiga í A-riðli etir auðveldan sigur á Þýskalandi í kvöld, 30-23. 19.1.2011 16:51
Arnór: Við eigum meira inni Arnór Atlason er afar ánægður með gengi Íslands á HM og segir liðið vera í góðu færi til þess að gera eitthvað gott úr mótinu. 19.1.2011 16:45
Ragnar Jóhannsson spilar æfingaleiki með Gummersbach Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson stóð sig vel á æfingum hjá þýska liðinu VfL Gummersbach og félagið vill nú fá að skoða hann betur. Ragnar mun því spila tvo æfingaleiki með liðinu í Frakklandi og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að hann fái samning. 19.1.2011 16:00
Sænska liðið tekið af lífi í fjölmiðlum Óvæntustu úrslit HM til þessa komu í gær þegar Argentína gerði sér lítið fyrir og skellti Svíum með fimm marka mun. 19.1.2011 15:30
ÍSÍ úthlutar rúmlega 55 milljónum til afreksstarfs Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í dag tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2011.Styrkveitingar ÍSÍ að þessu sinni nema samtals rúmlega 55 milljónum króna en úthlutað er rúmlega 45 milljónum króna úr Afrekssjóði ÍSÍ og 10 milljónir króna úr Sjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna. 19.1.2011 15:00
Ingimundur sefur í skrítnum búningi Ingimundur "Diddi" Ingimundarson var klárlega í flottasta klæðnaðinum þegar fjölmiðlamenn hittu landsliðsmennina í hádeginu í dag. 19.1.2011 14:39
Denilson: Fabregas er enginn leiðtogi Brasilíumaðurinn Denilson hjá Arsenal gefur ekki mikið fyrir leiðtogahæfileika Spánverjans Cesc Fabregas sem hefur verið fyrirliði liðsins undanfarin ár. Ummælum Denilson var slegið upp í The Sun í morgun. 19.1.2011 13:45
Robert Hedin, þjálfari Norðmanna: Dómararnir hjálpuðu Íslandi Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var meðal áhorfenda þegar Ísland vann 26-23 marka sigur á Austurríki í gær eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Ísland og Noregur mætast á morgun og Hedin óttast ekki íslenska liðið. 19.1.2011 13:15
Alexander meiddist á hné í gær Óheppnin heldur áfram að elta örvhentu skytturnar í íslenska landsliðinu því nú er Alexander Petersson orðinn slæmur í hnénu. 19.1.2011 13:13
Fjögur félög búin að borga 9,9 milljarða fyrir Bent Darren Bent varð í gær dýrasti leikmaður Aston Villa í sögunni þegar félagið keypti hann á 24 milljónir punda frá Sunderland. Þetta er ekki í fyrsta sinn á ferlinum sem hinn 26 ára gamli Bent er keytpur fyrir stóra upphæð. 19.1.2011 12:45
Cantona orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá New York Cosmos Eric Cantona, goðsögnin á Old Trafford, er kominn aftur í boltann því hann hefur tekið við stöðu yfirmann knattspyrnumála hjá bandaríska félaginu New York Cosmos. Cantona lagði á skónna á hilluna árið 1997 þáverandi Englandsmeistari með Manchester United. 19.1.2011 12:15
HM: Sex leikir í dag, tveir í beinni á Stöð 2 sport Það fer að draga til tíðinda í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta og í dag fer fram næst síðasta umferðin í A og C riðli keppninnar. Alls eru sex leikir á dagskrá í dag og verða tveir leikir í „dauðariðlinum“ eða A-riðli sýndir á Stöð 2 sport í dag. 19.1.2011 12:04
Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. 19.1.2011 11:30
Frábær seinni hálfleikur kom okkur inn í milliriðilinn - myndir Strákarnir okkar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í þriggja marka sigri á Austurríki á HM í handbolta í Svíþjóð í gærkvöldi. Eftir dapran fyrri hálfleik mættu strákarnir í ham inn í þann seinni, unnu sig í gegnum mikið mótlæti og hreinlega lokuðu öllum leiðum fyrir austurríska liðið. 19.1.2011 11:00
Fyrirliðinn yfirgefur Val Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslands- og bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins hefur ákveðið að kveðja Val að sinni og ganga til liðs við sænska liðið Djurgården. Á vefsíðu Vals kemur fram að Katrín hyggi á framhaldsnám í læknisfræði í haust og þetta sé liður í þeim áformum. 19.1.2011 10:09
Eyjólfur samdi við SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson samdi í gær við danska knattspyrnufélagið SönderjyskE til tveggja og hálfs árs, eða fram á sumarið 2013, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Eyjólfur er 26 ára gamall og hefur spilað í stöðu miðjumanns með GAIS í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin fjögur ár. Samningur hans þar var útrunninnn og Eyjólfur hafnaði því að leika áfram með félaginu. Hjá SönderjyskE eru þegar Ólafur Ingi Skúlason og Arnar Darri Pétursson, markvörður 21 árs landsliðsins. 19.1.2011 10:02
Til tíðinda dregur í dauðariðlinum á HM Ætli Þjóðverjar sér að gera alvöruatlögu að sæti í undanúrslitunum verða þeir að vinna ógnarsterkt lið Frakklands á HM í Svíþjóð í dag. Leikurinn hefur ekki síst mikla þýðingu fyrir íslenska liðið þar sem líklegt er að bæði lið munu mæta Íslandi í milliriðlakeppninni. 19.1.2011 10:00
NBA: Fjórði tapleikur Miami Heat í röð Miami Heat tapaði á heimavelli gegn Atlanta Hawks á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í gær, 93-89 og var þetta fjórði tapleikurinn hjá Miami í röð. Úrslitin réðust í framlengingu. 19.1.2011 09:00
Hápunktar úr leik Íslands og Austurríkis- Þorsteinn J & gestir Íslendingar tryggðu sér sæti í milliriðli í gær á HM í handbolta með mögnuðum sigri gegn Austurríki. Ísland var 16-11 undir í halfleik en magnaður varnarleikur og góð markvarsla í þeim siðari tryggði liðinu 26-23 sigur. Hápunktar úr leiknum sem sýndir voru í þætti Þorsteins J & gestir í gær á Stöð 2 sport eru aðgengilegir á visir.is. 19.1.2011 08:45
Bestu atriðin úr þætti Þorsteins J., Ísland - Austurríki Í þætti Þorsteins J og gestir á Stöð 2 sport í gær var farið yfir ýmis atriði úr leiknum. Logi Geirsson og Hafrún Kristjánsdóttir ræddu m.a. um nýliða í landsliðum Íslands - og sérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fóru yfir stöðu mála eftir frábæran sigur Íslands. 19.1.2011 07:45
Ísland lék í heimsklassa í seinni hálfleik og vann Austurríki Strákarnir okkar sýndu á sér tvær hliðar í kvöld. Eftir að liðið var fimm mörkum undir í hálfleik, 16-11, átti það ótrúlega endurkomu í þeim síðari og vann leikinn með þriggja marka mun, 26-23. 18.1.2011 19:11
Guðjón Valur: Diddi var enn reiður eftir leik Guðjón Valur Sigurðsson var brosmildur eftir sigurinn á Austurríki í kvöld. Hann hefur gengið í gegnum margt með landsliðinu á 13 stórmótum en sigrar eins og í kvöld eru alltaf sætir. 18.1.2011 22:59
Guðmundur: Eftirminnilegar 30 mínútur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari viðurkenndi það fúslega að það hefði verið erfitt að standa á hliðarlínunni í kvöld. 18.1.2011 23:30
Sverre: Við drápum þá Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson átti stórbrotinn síðari hálfleik í kvöld ásamt félaga sínum Ingimundi Ingimundarsyni. 18.1.2011 23:20
Aron: Hélt aldrei að við myndum tapa Ungstirnið Aron Pálmarsson var ekki lengur að ná sér niður eftir sigurinn dramatíska á Austurríki í kvöld og var afslappaður er Vísir hitti á hann. 18.1.2011 23:08
Björgvin: Ég var með gæsahúð í 30 mínútur „Ég var með gæsahúð í 30 mínútur,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir frábæran sigur liðsins gegn Austurríki. 18.1.2011 23:06
Sverre: Þetta var bara ótrúlegt „Við ræddum um það í hálfleik að sýna hvað við vorum búnir að vinna í fyrir leikinn. Við vorum búnir að leggja línurnar og ætluðum að gera hlutina allt öðruvís í fyrri hálfleik,“ sagði Sverre Jakobsson við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir leikinn. 18.1.2011 22:53
Guðmundur: Liðið sýndi stórkostlegan karakter „Þessi leikur vannst í síðari hálfleik, það er það eina sem ég veit,“ sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir 26-23 sigur liðsins gegn Austurríki á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. 18.1.2011 22:41
Úrvalsdeildarliðin komust áfram í enska bikarnum Manchester City lagði Leicester 4-2 í síðari leik liðanna í 64-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en liðin skildu jöfn í fyrri leiknum. Man City mætir Notts County í 32-liða úrslitum. Wolves vann Doncaster 5-0 og Stoke hafði betur gegn Cardiff eftir framlengingu 2-0. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Stoke. 18.1.2011 22:30
FH lagði Hauka í grannaslag FH vann í kvöld sigur á Haukum, 25-18, í N1-deild kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 10-8, FH-ingum í vil. 18.1.2011 20:21
Valskonur örugglega inn í undanúrslitin Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í handbolta með fjórtán marka sigri á ÍBV, 35-21 í Vestmannaeyjum í kvöld. Valsliðið var 13-7 yfir í hálfleik. 18.1.2011 20:21
Dagur: Alexander greinilega sáttur við að sitja upp í stúku Dagur Sigurðsson var ekki ánægður með þá ákvörðun Alexanders Peterssonar um að ganga til liðs við Rhein-Neckar Löwen árið 2012. 18.1.2011 20:07
Balotelli vill fara til Milan innan tveggja ára Ítalinn Mario Balotelli segist viss um að hann muni fara aftur til Ítalíu á næstu tveimur árum en hann er nú á mála hjá Manchester City. 18.1.2011 20:00
Norðmenn unnu nauman sigur á Brasilíu Norðmenn sluppu með naumindum þegar að þeir mættu Brasilíu í riðli Íslands á HM í handbolta í kvöld. Lokatölur voru 26-25. 18.1.2011 19:44
Pólverjar kláruðu Suður-Kóreumenn Pólland er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir á HM í handbolta en í kvöld vann liðið sigur á Suður-Kóreu, 25-20. 18.1.2011 19:01
Blackburn fær bandarískan miðvallarleikmann að láni Bandaríkjamaðurinn Jermaine Jones hefur verið lánaður til Blackburn frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Schalke. 18.1.2011 18:45
Stuðningsmenn Íslands mála sig fyrir leik Það er heldur betur farið að styttast í leik Íslands og Austurríkis á HM en leikurinn hefst klukkan 20.30 í Cloetta Center í Linköping. 18.1.2011 18:33
Ungverjar stóðust áhlaup Japana Ungverjaland vann nokkuð þægilegan sigur á Japönum í riðli Íslands á HM í handbolta í dag þrátt fyrir að þeir síðarnefndu hafi náð að saxa verulega á forskotið á lokakafla leiksins. 18.1.2011 18:03
Liverpool spurðist fyrir um Mark van Bommel Umboðsmaður hollenska landsliðsmannsins Mark van Bommel segir að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hafi sent Bayern München fyrirspurn vegna kappans. 18.1.2011 17:45
Ryan Babel í læknisskoðun hjá Hoffenheim Það lítur allt út fyrir að Hollendingurinn Ryan Babel verði fljótlega orðinn liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá þýska liðinu Hoffenheim. Liverpool er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sjö milljónir punda og hann er samkvæmt heimildum Sky Sports í læknisskoðun hjá Hoffenheim. 18.1.2011 17:00