Fleiri fréttir

Sigurliðið fékk að skjóta í tapliðið á æfingu Argentínu

Stemningin í landsliði Argentínu er með hressasta og besta móti. Það hefur sýnt sig að leikmenn ná augljóslega vel saman innan sem utan vallar og er það ein helsta ástæða þess að margir telja liðið líklegt til að fara alla leið á HM.

Aguirre sagði upp hjá Mexíkó

Javier Aguirre hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó. Liðið lenti í öðru sæti í A-riðli en tapaði svo fyrir Argentínu í 16-liða úrslitunum.

Dragan: Fullkomin sókn í fyrri hálfleik

Dragan Stojanovic, þjálfari Þórs/KA, var í skýjunum eftir 4-0 burst liðsins gegn KR í kvöld. Leikið var á Akureyri en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.

LeBron James og aðrir samningslausir mega semja á morgun

Á morgun mega samningslausir leikmenn í NBA-deildinni loksins tjá sig um framtíð sína og ræða við önnur félög. Stórstjörnur á borð við Lebron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Amare Stoudemire eru þar á meðal.

Toppliðin unnu í Pepsi-deild kvenna

Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Valsstúlkur eru áfram á toppnum en Breiðablik fylgir fast á eftir.

Norðanstúlkur burstuðu KR

Þór/KA vann auðveldan sigur á KR fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 4-0 fyrir Akureyrarstúlkur.

Luca Toni fer til Genoa

Luca Toni mun formlega ganga til liðs við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni en hann losnaði á dögunum undan samningi sínum við Bayern München.

Bjarni Fritzson fer frá FH og semur við Akureyri

Bjarni Fritzson hefur ákveðið að semja við Akureyri og spilar því með félaginu á næstu leiktíð. Bjarni fer því frá FH en hann var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar á síðasta tímabili og var fyrir vikið valinn í lið mótsins.

Jovanovic ætlar til Liverpool

Sóknarmaðurinn Milan Jovanovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé hættur við að fara til Liverpool.

Zlatan verður áfram hjá Barcelona

Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic á ekki von á öðru en að leikmaðurinn verður áfram í herbúðum Barcelona á næsta tímabili.

Inter vill ekki selja Maicon

Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Federer úr leik á Wimbledon

Roger Federer er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla.

Özil hefur verið betri en Messi á HM

Klaus Allofs, framkvæmdarstjóri Werder Bremen, telur að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil hafi verið betri en Lionel Messi á HM í Suður-Afríku.

Eygló dregur sig úr landsliðinu

Eygló Myrra Óskarsdóttur mun ekki fara með íslenska landsliðinu í golfi til Spánar þar sem sem landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu.

David Silva kominn til Manchester City

Manchester City tilkynnti í morgun að David Silva hefði gert fimm ára samning við félagið en hann var keyptur frá Valencia fyrir 27 milljónir punda.

Nígería vill halda Lagerbäck

Forráðamenn nígeríska knattspyrnusambandsins vilja halda Svíanum Lars Lagerbäck sem landsliðsþjálfara.

AC Milan vill fá Joe Cole

AC Milan hefur boðið Joe Cole þrjár milljónir punda í árslaun fyrir að spila með félaginu en hann er nú samningslaus.

Sektaður fyrir að skamma Beckham

Pavlos Joseph var í gær dæmdur til að greiða 12.500 krónur í sekt fyrir að fara inn í búningsklefa enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í leyfisleysi.

Capello boðið að skrifa bók um HM

Samkvæmt enskum fjölmiðlum stóð Fabio Capello til boða að skrifa bók um reynslu hans af HM í Suður-Afríku með enska landsliðinu.

Donovan orðaður við City

Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Manchester City íhugi nú að gera tilboð í bandaríska landsliðsmanninn Landon Donovan.

Alonso rólegri útaf dómaramálum

Spánverjinn Fernando Alonso hefur dregið úr tilfinningahitanum eftiir að að hafa haldið því fram að FIA hafi hagrætt úrslitum í mótinu á Valencia á sunnudaginn. Hann var svekktur eftir að hafa aðeins náð áttunda sæti í mótiuu, rétt eins og Ferrari liðið í heild sinni.

Capello fær stuðning frá stjórnarmeðlimi

Phil Gartside, stjórnarmeðlimur í enska knattspyrnusambandinu, segist styðja Fabio Capello og að hann eigi von á því að Capello verði áfram landsliðsþjálfari Englands.

Ronaldo niðurbrotinn

Cristiano Ronaldo segist vera niðurbrotinn eftir að Portúgal tapaði í gær fyrir Spáni, 1-0, í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku.

Dóra: Get bara vonað það besta

Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir mun væntanlega ekkert spila með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í sumar þar sem hún hefur verið að glíma við erfið meiðsli. Í byrjun maímánaðar fékk hún að vita að hún væri með brjóskskemmdir í hné og var fyrirskipað að hvíla það eins vel og mögulegt er.

Hlynur og Valdís með góða forystu

Hlynur Geir Hjartarson leiðir stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir sigur á Canon-mótinu um síðustu helgi. Hann er með góða forystu en Kristján Þór Einarsson er honum næstur.

Sol Campbell ræðir við Celtic

Sol Campbell er kominn til Skotlands þar sem hann mun ræða við Celtic. Hann ætlar sér að ganga í raðið félagsins eða vera áfram hjá Arsenal.

Engir aukabónusar fyrir Ghana

Leikmenn Ghana fá enga bónusa fyrir að komast langt á HM. Þeir keppa í 8-liða úrslitunum við Úrugvæ á föstudag.

Partý í Paragvæ

Það var partý í Paragvæ eftir sigur liðsins gegn Japan í dag. Það komst áfram eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitin.

David Villa skaut Spánverjum áfram

Spánverjar komust verðskuldað áfram í átta liða úrslit HM eftir sigur á grönnum sínum í Portúgal í kvöld. David Villa skoraði eina mark leiksins.

Léku 146 holur á Íslandi á 24 tímum

Tveir Englendingar spiluðu átta golfhringi og tveimur holum betur, alls 146 holur, á einum sólarhring í gær og í dag. Strákarnir voru að styrkja góð málefni í heimalandi sínu en þeir léku holurnar á Kiðjabergsvelli.

Özil orðaður við Barcelona og Inter

Mesut Özil hefur slegið í gegn með Þýskalandi á HM í Suður-Afríku og hann er nú orðaður við bæði Barcelona á Spáni og Inter á Ítalíu.

Fjórir Fylkismenn í samtals sjö leikja bann

Þrír leikmenn Fylkis voru dæmdir í leikbann af aganefnd KSÍ í dag auk þjálfarans Ólafs Þórðarsonar. Þetta eru Andrés Már Jóhannesson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson og Þórir Hannesson.

Roy Keane kennir leikmönnunum um

Roy Keane segir að það sé ekki við Fabio Capello að sakast um hvernig fór fyrir enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku heldur leikmönnunum sjálfum.

Sjá næstu 50 fréttir