Fleiri fréttir Tveir leikir í enska boltanum í dag Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma. 3.5.2010 13:00 Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal. 3.5.2010 12:54 Kitson brjálaður út í Pulis Dave Kitson, leikmaður Stoke, segir að stjóri liðsins, Tony Pulis, sé lygari og hræsnari af verstu gerð. 3.5.2010 12:30 Rooney elskar matreiðsluþætti Matreiðsluþættir eru það heitasta hjá knattspyrnumönnum á Englandi í dag en margar af helstu stjörnum enska boltans sitja stjarfar fyrir framan skjáinn þegar slíkir þættir eru í sjónvarpinu. 3.5.2010 11:45 Mourinho er ekki á förum frá Inter Marco Branca hjá Inter segir að það sé eingöngu draumur blaðamanna að José Mourinho fari frá Inter. Hann segir að Portúgalinn sé alls ekki á förum frá félaginu. 3.5.2010 11:15 Buffon ýjar að brottför frá Juve Gianluigi Buffon ýjaði í gær að því að hann gæti verið á förum frá Juventus en hann hefur í margar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. 3.5.2010 10:30 Ferðalögin fóru illa með Beckham David Beckham segir að öll ferðalögin sem hann hefur þurft að fara í síðustu ár eigi sinn þátt í því að hann meiddist illa og missir því af HM í sumar. 3.5.2010 10:00 Hodgson orðaður við stjórastöðuna hjá Liverpool Roy Hodgson, stjóri Fulham, segist vera hamingjusamur í herbúðum Fulham en breskir fjölmiðlar eru nú farnir að orða hann við stjórastöðuna hjá Liverpool sem og landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. 3.5.2010 09:30 Kobe kláraði Jazz Kobe Bryant sá um að klára Utah Jazz í fyrsta leik LA Lakers og Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í gærkvöld. Lokatölur 104-99. 3.5.2010 09:00 Valsmenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum - myndasyrpa Valsmenn jöfnuðu metin á móti Haukum í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta eftir 22-20 sigur á Haukum í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í gær. 3.5.2010 08:30 Enskur þjálfari vinnur loks stóran titil eftir 14 ára bið Twente vann hollensku deildina en liðið lagði NAC Breda 2-0 í lokaumferðinni. Twente endaði með 86 stig, stigi á undan Ajax. 2.5.2010 23:30 Kristján og lærisveinar á toppinn Kristján Guðmundsson og hans menn í HB komust í dag á topp færeysku deildarinnar þegar liðið vann EB/Streymi 1-0 á útivelli. HB er við hlið B36 á toppnum, bæði lið með 11 stig. 2.5.2010 22:45 Alex var erfiður en það þarf fleiri en einn mann til þess að klára okkur Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á lokakaflanum þegar Kadetten vann 24-21 sigur á Alexander Petersson og félögum Flensburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins í gær. Alexander náði að skora fimm sinnum hjá Björgvini en íslenski landsliðsmarkvörðurinn fékk aðeins þrjú mörk á síg á síðustu tuttugu mínútum leiksins. 2.5.2010 22:00 Elvar Friðriksson: Hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. 2.5.2010 21:48 Aðstoðarþjálfari Lazio: Hafði áhrif á leikmenn Giovanni Lopez, aðstoðarþjálfari Lazio, segir að hvatning stuðningsmanna liðsins í garð Inter í kvöld hafi haft áhrif á leikmenn Lazio. 2.5.2010 21:43 Íslendingaslagur í úrslitum EHF-bikarsins Logi Geirsson og Vignir Svavarsson eru komnir í úrslitaleik EHF-bikarsins eftir að lið þeirra, Lemgo, vann Naturhouse La Rioja 34-26 í dag. 2.5.2010 20:51 Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigri Inter gegn sínum mönnum Inter er með tveggja stiga forystu á Roma í ítalska boltanum þegar tvær umferðir eru eftir. Inter vann 2-0 útisigur gegn Lazio í kvöld. 2.5.2010 20:31 Sigurmark Nani og gjafamarkið frá Gerrard - myndband „Þetta mark var mikil gjöf," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, um fyrra mark Chelsea gegn Liverpool í dag. „Það er þó ekkert sem við getum gert í þessu. Við þurfum að horfa fram veginn." 2.5.2010 20:02 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. 2.5.2010 19:03 Aron Kristjánsson: Hlynur er að verja alltof mikið frá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, þarf að reyna að fá sína menn til þess að mæta af meiri krafti í leikina því annan leikinn í röð misstu þeir Valsmenn langt fram úr sér í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukaliðið bjargaði sér í fyrsta leiknum en varð að sætta sig við tap í dag. 2.5.2010 19:00 Arnór Þór Gunnarsson: Við erum með betra lið en þeir Arnór Þór Gunnarsson innsiglaði 22-20 sigur Valsmanna á Haukum í dag í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn og staðan í einvíginu er því 1-1. Markið hans Arnórs var hans sjötta í leiknum en líka fyrsta mark liðsins í rúmar ellefu mínútur og kom í veg fyrir að haukarnir næðu aftur að vinna upp vænlegt forskot Valsliðsins. 2.5.2010 18:35 Björn og Birkir skoruðu í Noregi Björn Bergmann Sigurðarson og Birkir Bjarnason skoruðu báðir í norska boltanum í dag. Björn lék í 80 mínútur og skoraði annað mark Lilleström þegar liðið sigraði Sandefjord 4-0. 2.5.2010 18:28 Kiel sló út Rhein-Neckar Löwen og er komið í undanúrslit Kiel er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handbolta. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel en liðið vann Rhein-Neckar Löwen 31-30 í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum og samanlögð úrslit 60-58. 2.5.2010 18:20 United vann og baráttan um titilinn ræðst á lokadeginum Manchester United vann 1-0 sigur á Sunderland á Leikvangi Ljóssins í dag. Þar með er ljóst að baráttan um enska meistaratitilinn ræðst á lokadeginum, eftir slétta viku. 2.5.2010 17:00 Valsmenn héldu núna út á móti Haukum og jöfnuðu einvígið Valsmenn unnu tveggja marka sigur á Haukum, 22-20, í Vodafone-höllinni í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Haukarnir stálu sigrinum í fyrsta leiknum en Valsmenn héldu hinsvegar út á Hlíðarenda í dag og staðan er því jöfn, 1-1, í einvíginu. 2.5.2010 16:57 Valsstúlkur deildabikarmeistarar Valur varð deildabikarmeistari kvenna í dag eftir sigur á Fylki í úrslitaleik í Kórnum 2-0. 2.5.2010 16:45 Xavi gæti misst af HM Xavi, einn allra besti miðjumaður heims, gæti misst af HM í sumar vegna meiðsla. Hinn þrítugi miðjumaður Barcelona er með þriggja cm rifu á vöðva í kálfanum. 2.5.2010 16:30 Fyrsti sigur Fulham á West Ham síðan 1966 Þrátt fyrir hetjulega baráttu tapaði West Ham enn einum leiknum í deildinni í dag, nú gegn Fulham á útivelli 3-2. 2.5.2010 16:00 Skandall skekur snókerheiminn Heimsmeistarinn í snóker er ásakaður um að taka við mútum í skiptum fyrir að tapa ákveðnum römmum í ákveðnum fjórum leikjum seinna á árinu. Sá heitir John Higgins. 2.5.2010 15:30 Steve Nash æfir ekki en ætlar að spila á morgun Steve Nash er meiddur á mjöðm og mun ekkert æfa fyrir fyrsta leik Phoenix Suns og San Antonio Spurs á mánudaginn. Hvíldin ætti að gera hann kláran í slaginn fyrir leikinn. 2.5.2010 15:00 Drogba: Gerrard gerði þetta ekki viljandi Didier Drogba og Frank Lampard voru sigri hrósandi eftir leikinn gegn Liverpool í dag. Chelsea vann 2-0 og er nánast öruggt en enska meistaratitilinn. 2.5.2010 14:46 Gerrard gaf mark og Chelsea getur orðið meistari í dag Samsæriskenningasmiðir fengu eitthvað fyrir sinn snúð í sigri Chelsea á Liverpool í dag. Ef Manchester United vinnur ekki Sunderland á eftir verður Chelsea Englandsmeistari í dag. 2.5.2010 14:19 Gylfi skoraði í sigri Reading Gylfi Sigurðsson skoraði þriðja mark Reading í 4-1 sigri á Preston í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í dag. 2.5.2010 14:15 Snilldarmark Totti skaut Roma á toppinn á Ítalíu (Myndband) Roma er enn á ný komið á toppinn í Serie-A deildinni ítölsku eftir 2-1 sigur á Parma í gær. Fyrirliðinn Fransesco Totti leiddi liðið til sigursins. 2.5.2010 14:00 Gunnar Steinn kominn í úrslitaleikinn um sænska titilinn Gunnar Steinn Jónsson átti góðan leik þegar Drott tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sænska meistaratitilinn á móti Sävehof eftir 34-27 útisigur á Ystad í oddaleik í undanúrslitunum. Drott vann seinni hálfleikinn með 9 marka mun. 2.5.2010 13:39 Margrét Lára með mark og stoðsendingu í sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í 3-1 sigri Kristianstad á Umeå IK í sænska kvennaboltanum. Kristianstad hefur náð í 10 stig út úr fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur og er í toppbarátunni í deildinni. 2.5.2010 13:32 Harry Redknapp vill sjá Dawson á HM Harry Redknapp, stjóri Tottenham er kannsi hlutdrægur í málinu en hann vill að Michael Dawson fari á HM frekar en Matthew Upson hjá West Ham. 2.5.2010 13:30 Andrei Kirilenko ætlar að ná þriðja leik Utah og Lakers Andrei Kirilenko, hinn vanmetni leikmaður Utah Jazz, stefnir á að leika með liðinu í þriðja leiknum í einvíginu við Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-körfuboltans. 2.5.2010 13:00 Sjáðu þrumuskot Huddlestone á Vísi Tom Huddlestone skoraði mark helgarinnar til þessa með þrusuneglu sinni gegn Bolton í gær. Með skotinu tryggði hann Tottenham þrjú stig. 2.5.2010 12:30 Carlsberg á kínversku á búningi Liverpool í dag - Byrjunarliðin komin Carlsberg hefur verið aðal styrktaraðili Liverpool síðustu 18 árin en í dag er síðasti heimaleikur Liverpool á tímabilinu og jafnframt með Carlsberg-merkið framan á búningum sínum. 2.5.2010 12:00 Benítez neitar að staðfesta að framtíð sín sé hjá Liverpool Orðrómur þess efnis að Rafael Benítez muni hætta hjá Liverpool eftir tímabilið, eða jafnvel leikinn gegn Chelsea á eftir, eru orðnir ansi háværir. Þjálfarinn sjálfur kyndir undir þessar sögusagnir. 2.5.2010 11:30 NBA: Cleveland komið í forystu gegn Celtics Þrátt fyrir að vera lítillega meiddur á olnboga aftraði það ekki yfirburðarmanninum LeBron James, sem verður að teljast algjört fyrirbæri, að leiða Cleveland til átta stiga sigurs á Boston Celtics í nótt. Cleveland vann 93-101 og er þar með komið í 1-0 forystu í undanúrslitarimmu liðanna. 2.5.2010 11:00 Gunnar Steinn: Við erum með betra lið en Ystad Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Drott eru komnir í oddaleik í undanúrslitum sænska handboltans og geta tryggt sér sæti í úrslitaleiknum á móti Sävehof vinni þeir Ystad í dag. Gunnar Steinn og félagar verða í beinni útsendingu á SVT 2 sem næst á Digital Ísland. 2.5.2010 10:00 Dirk Nowitzki ekki ákveðinn í að vera áfram hjá Dallas Dirk Nowitzki er í sárum eftir enn ein vonbrigðin með Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas datt út úr fyrstu umferð í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og hefur aldrei verið nálægt því að komast aftur í úrslitaeinvígið síðan að liðið tapaði 2-2 fyrir Miami Heat árið 2006. 2.5.2010 09:00 Grant: Fratton Park er staður til þess að læra um sanna ástríðu Það var tilfinningaþrungin stund þegar stuðningmenn Portsmouth kvöddu stjórann sinn Avram Grant í gær eftir síðasta heimaleik liðsns í bili í ensku úrvalsdeildinni. Portsmouth vann 3-1 sigur á Úlfunum í leiknum og Avram Grant hélt hjartnæma ræðu í leikslok. 2.5.2010 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir leikir í enska boltanum í dag Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma. 3.5.2010 13:00
Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal. 3.5.2010 12:54
Kitson brjálaður út í Pulis Dave Kitson, leikmaður Stoke, segir að stjóri liðsins, Tony Pulis, sé lygari og hræsnari af verstu gerð. 3.5.2010 12:30
Rooney elskar matreiðsluþætti Matreiðsluþættir eru það heitasta hjá knattspyrnumönnum á Englandi í dag en margar af helstu stjörnum enska boltans sitja stjarfar fyrir framan skjáinn þegar slíkir þættir eru í sjónvarpinu. 3.5.2010 11:45
Mourinho er ekki á förum frá Inter Marco Branca hjá Inter segir að það sé eingöngu draumur blaðamanna að José Mourinho fari frá Inter. Hann segir að Portúgalinn sé alls ekki á förum frá félaginu. 3.5.2010 11:15
Buffon ýjar að brottför frá Juve Gianluigi Buffon ýjaði í gær að því að hann gæti verið á förum frá Juventus en hann hefur í margar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. 3.5.2010 10:30
Ferðalögin fóru illa með Beckham David Beckham segir að öll ferðalögin sem hann hefur þurft að fara í síðustu ár eigi sinn þátt í því að hann meiddist illa og missir því af HM í sumar. 3.5.2010 10:00
Hodgson orðaður við stjórastöðuna hjá Liverpool Roy Hodgson, stjóri Fulham, segist vera hamingjusamur í herbúðum Fulham en breskir fjölmiðlar eru nú farnir að orða hann við stjórastöðuna hjá Liverpool sem og landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. 3.5.2010 09:30
Kobe kláraði Jazz Kobe Bryant sá um að klára Utah Jazz í fyrsta leik LA Lakers og Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í gærkvöld. Lokatölur 104-99. 3.5.2010 09:00
Valsmenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum - myndasyrpa Valsmenn jöfnuðu metin á móti Haukum í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta eftir 22-20 sigur á Haukum í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í gær. 3.5.2010 08:30
Enskur þjálfari vinnur loks stóran titil eftir 14 ára bið Twente vann hollensku deildina en liðið lagði NAC Breda 2-0 í lokaumferðinni. Twente endaði með 86 stig, stigi á undan Ajax. 2.5.2010 23:30
Kristján og lærisveinar á toppinn Kristján Guðmundsson og hans menn í HB komust í dag á topp færeysku deildarinnar þegar liðið vann EB/Streymi 1-0 á útivelli. HB er við hlið B36 á toppnum, bæði lið með 11 stig. 2.5.2010 22:45
Alex var erfiður en það þarf fleiri en einn mann til þess að klára okkur Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á lokakaflanum þegar Kadetten vann 24-21 sigur á Alexander Petersson og félögum Flensburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins í gær. Alexander náði að skora fimm sinnum hjá Björgvini en íslenski landsliðsmarkvörðurinn fékk aðeins þrjú mörk á síg á síðustu tuttugu mínútum leiksins. 2.5.2010 22:00
Elvar Friðriksson: Hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. 2.5.2010 21:48
Aðstoðarþjálfari Lazio: Hafði áhrif á leikmenn Giovanni Lopez, aðstoðarþjálfari Lazio, segir að hvatning stuðningsmanna liðsins í garð Inter í kvöld hafi haft áhrif á leikmenn Lazio. 2.5.2010 21:43
Íslendingaslagur í úrslitum EHF-bikarsins Logi Geirsson og Vignir Svavarsson eru komnir í úrslitaleik EHF-bikarsins eftir að lið þeirra, Lemgo, vann Naturhouse La Rioja 34-26 í dag. 2.5.2010 20:51
Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigri Inter gegn sínum mönnum Inter er með tveggja stiga forystu á Roma í ítalska boltanum þegar tvær umferðir eru eftir. Inter vann 2-0 útisigur gegn Lazio í kvöld. 2.5.2010 20:31
Sigurmark Nani og gjafamarkið frá Gerrard - myndband „Þetta mark var mikil gjöf," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, um fyrra mark Chelsea gegn Liverpool í dag. „Það er þó ekkert sem við getum gert í þessu. Við þurfum að horfa fram veginn." 2.5.2010 20:02
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. 2.5.2010 19:03
Aron Kristjánsson: Hlynur er að verja alltof mikið frá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, þarf að reyna að fá sína menn til þess að mæta af meiri krafti í leikina því annan leikinn í röð misstu þeir Valsmenn langt fram úr sér í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukaliðið bjargaði sér í fyrsta leiknum en varð að sætta sig við tap í dag. 2.5.2010 19:00
Arnór Þór Gunnarsson: Við erum með betra lið en þeir Arnór Þór Gunnarsson innsiglaði 22-20 sigur Valsmanna á Haukum í dag í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn og staðan í einvíginu er því 1-1. Markið hans Arnórs var hans sjötta í leiknum en líka fyrsta mark liðsins í rúmar ellefu mínútur og kom í veg fyrir að haukarnir næðu aftur að vinna upp vænlegt forskot Valsliðsins. 2.5.2010 18:35
Björn og Birkir skoruðu í Noregi Björn Bergmann Sigurðarson og Birkir Bjarnason skoruðu báðir í norska boltanum í dag. Björn lék í 80 mínútur og skoraði annað mark Lilleström þegar liðið sigraði Sandefjord 4-0. 2.5.2010 18:28
Kiel sló út Rhein-Neckar Löwen og er komið í undanúrslit Kiel er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handbolta. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel en liðið vann Rhein-Neckar Löwen 31-30 í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum og samanlögð úrslit 60-58. 2.5.2010 18:20
United vann og baráttan um titilinn ræðst á lokadeginum Manchester United vann 1-0 sigur á Sunderland á Leikvangi Ljóssins í dag. Þar með er ljóst að baráttan um enska meistaratitilinn ræðst á lokadeginum, eftir slétta viku. 2.5.2010 17:00
Valsmenn héldu núna út á móti Haukum og jöfnuðu einvígið Valsmenn unnu tveggja marka sigur á Haukum, 22-20, í Vodafone-höllinni í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Haukarnir stálu sigrinum í fyrsta leiknum en Valsmenn héldu hinsvegar út á Hlíðarenda í dag og staðan er því jöfn, 1-1, í einvíginu. 2.5.2010 16:57
Valsstúlkur deildabikarmeistarar Valur varð deildabikarmeistari kvenna í dag eftir sigur á Fylki í úrslitaleik í Kórnum 2-0. 2.5.2010 16:45
Xavi gæti misst af HM Xavi, einn allra besti miðjumaður heims, gæti misst af HM í sumar vegna meiðsla. Hinn þrítugi miðjumaður Barcelona er með þriggja cm rifu á vöðva í kálfanum. 2.5.2010 16:30
Fyrsti sigur Fulham á West Ham síðan 1966 Þrátt fyrir hetjulega baráttu tapaði West Ham enn einum leiknum í deildinni í dag, nú gegn Fulham á útivelli 3-2. 2.5.2010 16:00
Skandall skekur snókerheiminn Heimsmeistarinn í snóker er ásakaður um að taka við mútum í skiptum fyrir að tapa ákveðnum römmum í ákveðnum fjórum leikjum seinna á árinu. Sá heitir John Higgins. 2.5.2010 15:30
Steve Nash æfir ekki en ætlar að spila á morgun Steve Nash er meiddur á mjöðm og mun ekkert æfa fyrir fyrsta leik Phoenix Suns og San Antonio Spurs á mánudaginn. Hvíldin ætti að gera hann kláran í slaginn fyrir leikinn. 2.5.2010 15:00
Drogba: Gerrard gerði þetta ekki viljandi Didier Drogba og Frank Lampard voru sigri hrósandi eftir leikinn gegn Liverpool í dag. Chelsea vann 2-0 og er nánast öruggt en enska meistaratitilinn. 2.5.2010 14:46
Gerrard gaf mark og Chelsea getur orðið meistari í dag Samsæriskenningasmiðir fengu eitthvað fyrir sinn snúð í sigri Chelsea á Liverpool í dag. Ef Manchester United vinnur ekki Sunderland á eftir verður Chelsea Englandsmeistari í dag. 2.5.2010 14:19
Gylfi skoraði í sigri Reading Gylfi Sigurðsson skoraði þriðja mark Reading í 4-1 sigri á Preston í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í dag. 2.5.2010 14:15
Snilldarmark Totti skaut Roma á toppinn á Ítalíu (Myndband) Roma er enn á ný komið á toppinn í Serie-A deildinni ítölsku eftir 2-1 sigur á Parma í gær. Fyrirliðinn Fransesco Totti leiddi liðið til sigursins. 2.5.2010 14:00
Gunnar Steinn kominn í úrslitaleikinn um sænska titilinn Gunnar Steinn Jónsson átti góðan leik þegar Drott tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sænska meistaratitilinn á móti Sävehof eftir 34-27 útisigur á Ystad í oddaleik í undanúrslitunum. Drott vann seinni hálfleikinn með 9 marka mun. 2.5.2010 13:39
Margrét Lára með mark og stoðsendingu í sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í 3-1 sigri Kristianstad á Umeå IK í sænska kvennaboltanum. Kristianstad hefur náð í 10 stig út úr fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur og er í toppbarátunni í deildinni. 2.5.2010 13:32
Harry Redknapp vill sjá Dawson á HM Harry Redknapp, stjóri Tottenham er kannsi hlutdrægur í málinu en hann vill að Michael Dawson fari á HM frekar en Matthew Upson hjá West Ham. 2.5.2010 13:30
Andrei Kirilenko ætlar að ná þriðja leik Utah og Lakers Andrei Kirilenko, hinn vanmetni leikmaður Utah Jazz, stefnir á að leika með liðinu í þriðja leiknum í einvíginu við Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-körfuboltans. 2.5.2010 13:00
Sjáðu þrumuskot Huddlestone á Vísi Tom Huddlestone skoraði mark helgarinnar til þessa með þrusuneglu sinni gegn Bolton í gær. Með skotinu tryggði hann Tottenham þrjú stig. 2.5.2010 12:30
Carlsberg á kínversku á búningi Liverpool í dag - Byrjunarliðin komin Carlsberg hefur verið aðal styrktaraðili Liverpool síðustu 18 árin en í dag er síðasti heimaleikur Liverpool á tímabilinu og jafnframt með Carlsberg-merkið framan á búningum sínum. 2.5.2010 12:00
Benítez neitar að staðfesta að framtíð sín sé hjá Liverpool Orðrómur þess efnis að Rafael Benítez muni hætta hjá Liverpool eftir tímabilið, eða jafnvel leikinn gegn Chelsea á eftir, eru orðnir ansi háværir. Þjálfarinn sjálfur kyndir undir þessar sögusagnir. 2.5.2010 11:30
NBA: Cleveland komið í forystu gegn Celtics Þrátt fyrir að vera lítillega meiddur á olnboga aftraði það ekki yfirburðarmanninum LeBron James, sem verður að teljast algjört fyrirbæri, að leiða Cleveland til átta stiga sigurs á Boston Celtics í nótt. Cleveland vann 93-101 og er þar með komið í 1-0 forystu í undanúrslitarimmu liðanna. 2.5.2010 11:00
Gunnar Steinn: Við erum með betra lið en Ystad Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Drott eru komnir í oddaleik í undanúrslitum sænska handboltans og geta tryggt sér sæti í úrslitaleiknum á móti Sävehof vinni þeir Ystad í dag. Gunnar Steinn og félagar verða í beinni útsendingu á SVT 2 sem næst á Digital Ísland. 2.5.2010 10:00
Dirk Nowitzki ekki ákveðinn í að vera áfram hjá Dallas Dirk Nowitzki er í sárum eftir enn ein vonbrigðin með Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas datt út úr fyrstu umferð í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og hefur aldrei verið nálægt því að komast aftur í úrslitaeinvígið síðan að liðið tapaði 2-2 fyrir Miami Heat árið 2006. 2.5.2010 09:00
Grant: Fratton Park er staður til þess að læra um sanna ástríðu Það var tilfinningaþrungin stund þegar stuðningmenn Portsmouth kvöddu stjórann sinn Avram Grant í gær eftir síðasta heimaleik liðsns í bili í ensku úrvalsdeildinni. Portsmouth vann 3-1 sigur á Úlfunum í leiknum og Avram Grant hélt hjartnæma ræðu í leikslok. 2.5.2010 08:00