Elvar Friðriksson: Hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2010 21:48 Elvar Friðriksson. Mynd/Valli Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. „Það er miklu skemmtilegra að fá aðeins að vera með í þessu þótt að það hafi ekki verið mikið í þetta skiptið. Það kemur kannski aðeins öðruvísi ógnun með manni," sagði Elvar. Valsmenn skoruðu aðeins 2 mörk síðustu 15 mínútur leiksins en náðu að halda út og tryggja sér sigur. „Við þurfum greinilega að fá einhverja aukaorku í síðustu tíu mínúturnar í næsta leik en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessu og hlakka að spila næsta leik. Það var virkilega sterkt að klára þennan leik og gaman að gera það líka fyrir framan alla þessa áhorfendur," sagði Elvar. „Við erum að byrja þessa leiki með smá flugeldasýningu en við náðum að halda þessu núna. Það er spurning hvort okkur hafi tekist að nota hópinn aðeins betur í þessum leik og náð fleirum inn á völlinn. Það munar í svona törn því þetta er ekkert smá álag á þá sem eru að spila," sagði Elvar. Næsti leikur er á Ásvöllum á þriðjudaginn en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. „Þeir eru með góðan heimavöll en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum og ég er viss um að við komum með sama krafti í næsta leik líka," sagði Elvar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. „Það er miklu skemmtilegra að fá aðeins að vera með í þessu þótt að það hafi ekki verið mikið í þetta skiptið. Það kemur kannski aðeins öðruvísi ógnun með manni," sagði Elvar. Valsmenn skoruðu aðeins 2 mörk síðustu 15 mínútur leiksins en náðu að halda út og tryggja sér sigur. „Við þurfum greinilega að fá einhverja aukaorku í síðustu tíu mínúturnar í næsta leik en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessu og hlakka að spila næsta leik. Það var virkilega sterkt að klára þennan leik og gaman að gera það líka fyrir framan alla þessa áhorfendur," sagði Elvar. „Við erum að byrja þessa leiki með smá flugeldasýningu en við náðum að halda þessu núna. Það er spurning hvort okkur hafi tekist að nota hópinn aðeins betur í þessum leik og náð fleirum inn á völlinn. Það munar í svona törn því þetta er ekkert smá álag á þá sem eru að spila," sagði Elvar. Næsti leikur er á Ásvöllum á þriðjudaginn en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. „Þeir eru með góðan heimavöll en ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum og ég er viss um að við komum með sama krafti í næsta leik líka," sagði Elvar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira