Fleiri fréttir

Lemgo lagði Wetzlar

Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingalið Lemgo lagði Wetzlar á útivelli 29-24 eftir að hafa verið yfir 16-15 í hálfleik.

Vonar að tapið kveiki í KR fyrir úrslitaleikinn

Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir stemminguna í herbúðum liðsins mjög góða þrátt fyrir að það hafi tapað sínum fyrsta og eina leik í vetur í Grindavík á mánudagskvöldið.

Brett Favre endanlega hættur

Leikstjórnandinn Brett Favre hjá New York Jets í NFL deildinni tilkynnti í dag að hann væri hættur eftir glæstan 18 ára feril.

Íslenskar stjörnur í Formúlu 1

Undirbúningur fyrir komandi Formúlu 1 tímabil er í gangi erlendis en líka á Íslandi. Stöð 2 Sport hyggst breyta fyrirkomulagi útsendinga á ýmsan hátt, Í sérstökum þætti á fimmtudagskvöldum mun frægt fólk og það sem kalla má stjörnur á Íslandi etja kappi í kappakstursleik.

Mo Williams í stjörnuliðið

Allt er þá þrennt er hjá leikstjórnandanum Mo Williams hjá Cleveland Cavaliers. Williams hefur verið valinn í lið Austurdeildarinnar fyrir stjörnuleikinn sem fram fer í Phoenix á sunnudagskvöldið.

Ísland lagði Liechtenstein 2-0

Íslenska landsliðið vann í dag nokkuð öruggan 2-0 sigur á Liechtenstein í æfingaleik liðianna á La Manga.

Terry ánægður með ráðningu Hiddink

John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins.

Jafnt hjá Japan og Ástralíu

Í dag var leikið í undankeppni HM 2010 í Asíu. Þar mættust tvö sterkustu lið undankeppninnar, Ástralía og Japan, en urðu að sætta sig við markalaust jafntefli.

Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink

Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag.

Byrjunarliðið tilkynnt

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga klukkan 15.00 í dag.

Freyr og Pekarskyte best

Freyr Brynjarsson og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru kjörin bestu leikmenn 8.-14. umferða N1-deildar karla og kvenna.

Samningsmál Agger bíða þar til í sumar

Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili.

Kinnear í hjáveituaðgerð

Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC.

Brottvikning Scolari kom Terry á óvart

John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea.

Ísland ekki ofar í tæp fimm ár

Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í dag. Ísland færðist upp um þrjú sæti frá síðasta lista og situr nú í 77. sæti.

Eriksson ætlar ekki að hætta með Mexíkó

Sven-Göran Eriksson segist ekki ætla að hætta störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó en hann hefur sterklega verið orðaður við Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni.

NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur

Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst.

Ólafur með sjö mörk í stórsigri

Ólafur Stefánsson var með sjö mörk fyrir Ciudad Real þega liðið burstaði Valladolid 32-21 í spænska handboltanum í kvöld. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad ásamt Ales Pajovic.

Tekur Sven-Göran við Portsmouth?

Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar.

Dauðaslys í mótokrossi

Frægur mótokross ökumaður frá Bandaríkjunum lést eftir óhapp í mótorhjólakeppni í Bandaríkjunum i kvöld. Jeremy Lusk sem var keppandi í motokrossi með frjálsri aðferð lést eftir að risastökk misheppnaðist á laugardaginn. Lusk var 24 ára gamall.

City-mennirnir sáu um Ítalíu

Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld.

Landsliðið í badminton vann Ungverjaland

Íslenska landsliðið í badminton hóf leik á Evrópumóti landsliða með því að vinna Ungverjaland 3-2 í kvöld. Mótið fer fram í Liverpool og alls 32 þjóðir sem taka þátt.

Róbert með fjögur mörk í kvöld

Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Flensburg 27-24 í þýska handboltanum í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 6. - 8. sæti deildarinnar.

Nutu ásta í miðjuhringnum

Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu.

Scolari reyndi að fá Adriano

Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Adriano hefur opinberað það að Chelsea reyndi að fá leikmanninn í janúarglugganum. Adriano er hjá ítalska liðinu Inter en hann var orðaður við Chelsea og Tottenham í síðasta mánuði.

Alfreð bar sigurorð af sínu fyrrum félagi

Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs á Magdeburg á útivelli í kvöld. Kiel vann með tveggja marka mun, 34-32, en Alfreð var við stjórnvölinn hjá Magdeburg á sínum tíma.

Enn og aftur frestað hjá Guðjóni

Vetrarhörkurnar á Englandi hafa heldur betur riðlað leikjaplani neðri deilda. Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe áttu að leika gegn Bristol Rovers í 2. deildinni í kvöld en leiknum hefur verið frestað.

Hiddink svarar á næstu dögum

Guus Hiddink reiknar ekki með að verða orðinn nýr knattspyrnustjóri Chelsea fyrir næstu helgi en mun gefa lokasvar til félagsins á næstu dögum.

Serbía og Úkraína með sigra

Nokkrir vináttulandsleikir fara fram í kvöld. Þar ber hæstur leikur Brasilíu og Ítalíu en hann verður flautaður á klukkan 19:45. Tveimur leikjum er lokið en í báðum tilfellum unnust útisigrar.

Deco: Scolari átti að fá meiri tíma

Miðjumaðurinn Deco segir að sér hafi brugðið við að heyra fréttirnar af því að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn frá Chelsea. Deco var stærstu kaup Scolari fyrir tímabilið en hann var keyptur á 8 milljónir punda frá Barcelona.

Vettel fljótur á Spáni

Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll.

Ísland og Georgía mætast í fyrsta sinn

Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 9. september næstkomandi.

Hiddink sagður taka við Chelsea

Enska dagblaðið The Times fullyrðir á vefútgáfu sinni að Guus Hiddink muni stýra Chelsea út leiktíðina. Aðeins sé tímaspursmál hvenær það verði tilkynnt.

Birmingham fær Traore að láni

Enska B-deildarliðið Birmingham hefur fengið varnarmanninn Djimi Traore að láni frá Portsmouth til loka tímabilsins.

Chelsea fékk leyfi hjá Rússunum

Rússneska knattspyrnusambandið hefur gefið Chelsea leyfi til að ræða við Guus Hiddink um að taka að sér stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu tímabundið.

Sjá næstu 50 fréttir