Fleiri fréttir

Mowbray segir dómara of vinsamlega

Tony Mowbray, knattspyrnustjóri West Brom, segir að dómarar eigi það til að vera of vingjarnlegir í garð leikmanna og knattspyrnustjóra stóru félaganna.

Kinnear og N'Zogbia í hár saman

Joe Kinnear hefur sakað Charles N'Zogbia um að nýta sér mistök sem hann gerði til þess að reyna að koma sér frá Newcastle.

NBA í nótt: Orlando vann Cleveland

Orlando Magic sýndi enn og aftur í nótt að gengi liðsins í vetur er engin tilviljun er liðið vann góðan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers, 99-88.

Barcelona áfram í bikarnum

Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska konungsbikarsins með 3-2 sigri á erkifjendum sínum í Espanyol í síðari leik liðanna.

N´Zogbia hefur fengið nóg af Kinnear

Franski leikmaðurinn Charles N´Zogbia hjá Newcastle hefur gefið það út að hann muni ekki spila annan leik fyrir félagið í stjóratíð Joe Kinnear.

Norðmenn tóku níunda sætið

Norðmenn unnu í kvöld sigur á Slóvökum 34-27 í leiknum um níunda sætið á HM í handbolta sem fram fer í Króatíu. Kristian Kjelling var markahæstur Norðmanna með 9 mörk.

Haukar á toppinn eftir stórsigur á Fram

Fjórir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukar eru komnir á toppinn eftir öruggan útisigur á Fram í uppgjöri toppliðanna 30-20.

Keflvíkingar komu fram hefndum

Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einn toppslagur í kvennaflokki.

Tottenham spurðist fyrir um Keane

Forráðamenn Tottenham hafa sett sig í samband við Liverpool og lagt fram óformlega fyrirspurn í framherjann Robbie Keane. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir heimildamönnum sínum í kvöld.

Svíar hirtu sjöunda sætið

Svíar tryggðu sér í kvöld sjöunda sætið á HM í handbolta með 37-29 sigri á Serbum. Svíarnir höfðu yfir 20-16 í hálfleik og var Mattias Gustafsson þeirra markahæstur með sjö mörk.

Gunnleifur Gunnleifsson í Utan vallar í kvöld

Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 19:10 og strax að honum loknum verður Guðjón Valur Sigurðsson í brennidepli í þættinum Atvinnumennirnir okkar.

Markaðurinn á Englandi mun springa

Gordon Strachan, þjálfari Celtic í Skotlandi, segir að leikmannamarkaðurinn á Englandi eigi eftir að springa áður en langt um líður.

HM: Þjóðverjar náðu fimmta sætinu

Þjóðverjar tryggðu sér í dag fimmta sætið á HM í handbolta í Króatíu með því að vinna sigur á Ungverjum, 28-25, í lokaleik liðanna á mótinu.

Robinson sleppur við bann

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið áfrýjun West Bromwich Albion til greina vegna rauða spjaldsins sem Paul Robinson fékk að líta í leik liðsins gegn Manchester United á þriðjudagskvöldið.

Kovac á leið til West Ham

Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac er á leið til West Ham ef marka má viðtal við hann sem birtist í rússneskum fjölmiðlum í dag en hann er á mála hjá Spartak Moskvu.

Pele óánægður með Robinho

Brasilíumaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Pele segir að Robinho sé slæm auglýsing fyrir brasilíska knattspyrnumenn.

Owen frá í tvo mánuði

Útlit er fyrir að Michael Owen verði frá næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Newcastle í gær.

Tilboð City móðgun

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að tilboð Manchester City í markvörðinn Shay Given upp á fimm milljónir punda sé ekkert annað en móðgun.

Bellamy jafnaði met

Craig Bellamy jafnaði í gær met er hann skoraði fyrir sitt sjötta úrvalsdeildarfélag á ferlinum.

Öll mörk vikunnar á Vísi

Lesendur Vísis geta séð samantektir úr öllum tíu leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en 23. umferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi og á þriðjudagskvöldið.

Zola vongóður um að ná Kovac

Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann geti landað varnarmanninum Radoslav Kovac frá Spartak Moskvu áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin.

Federer í úrslitin eftir sigur á Roddick

Roger Federer tryggði sér í morgun sæti í úrslitum einliðaleiks karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Andy Roddick í undanúrslitunum.

Valencia vill spila í Meistaradeildinni

Antonio Valencia segir að það sé draumur hans að spila einn daginn í Meistaradeild Evrópu en hann hefur þótt standa sig einstaklega vel með Wigan á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Kaupin á Arshavin næstum kláruð

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að kaupin á Andrei Arshavin séu komin vel á leið. 90 prósent af ferlinu sé lokið en það séu síðustu tíu prósentin sem eru erfiðust.

Celtic þurfti ellefu vítaspyrnur

Celtic tryggði sér í gær sæti í úrslitum skosku deildabikarkeppninnar með sigri á Dundee United í æsispennandi vítaspyrnukeppni í undanúrslitunum.

Serena og Safina í úrslitin

Það verða Serena Williams og Dinara Safina sem mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis um helgina.

Liverpool enn án sigurs á árinu

Liverpool mistókst í kvöld að komast upp fyrir Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið mátti gera sér að góðu 1-1 jafntefli við vængbrotið lið Wigan á útivelli.

Owen og Barton úr leik í nokkrar vikur

Newcastle verður án þeirra Michael Owen og Joey Barton næstu vikurnar eftir að þeir höltruðu báðir af velli meiddir á ökkla í kvöld.

Moyes: Við áttum skilið að vinna

David Moyes var súr í bragði í kvöld eftir að hans menn í Everton voru rændir þremur stigum í blálokin gegn Arsenal. Robin van Persie stal stigi fyrir Arsenal með marki í uppbótartíma.

Fékk tvisvar heilahristing á þremur dögum

Framherjinn rauðbirkni Brian Scalabrine hjá meistaraliði Boston Celtics í NBA deildinni verður frá keppni um óákveðinn tíma eftir að hafa fengið heilahristing í tvígang á aðeins þremur dögum.

Derbyshire lánaður til Grikklands

Enski framherjinn Matt Derbyshire hjá Blackburn hefur skrifað undir sex mánaða lánssamning við gríska liðið Olympiakos.

Gylfi skoraði fyrir varalið Reading

Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði varaliðs Reading í dag þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við varalið Tottenham. Gylfi skoraði eitt marka Reading með skalla.

HM 2010: Heimamenn stoltir en svartsýnir

Nýleg könnun sýnir fram á að Suður-Afríkubúar óttast að umstangið í kring um HM í knattspyrnu þar í landi á næsta ári muni hafa neikvæð áhrif.

Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust

Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni.

Klitschko mætir Haye í sumar

Næsti bardagi heimsmeistarans Vladimir Klitschko verður gegn Bretanum David Haye í London í sumar. Þetta tilkynnti Úkraínumaðurinn í dag.

Da Silva kallaður í landsliðið

Eduardo da Silva, leikmaður Arsenal, hefur verið kallaður inn í króatíska landsliðið í knattspyrnu fyrir æfingaleik liðsins gegn Rúmenum í Búkarest þann 11. febrúar.

Sjá næstu 50 fréttir