Íslenski boltinn

Gunnleifur Gunnleifsson í Utan vallar í kvöld

Mynd/Valli
Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 19:10 og strax að honum loknum verður Guðjón Valur Sigurðsson í brennidepli í þættinum Atvinnumennirnir okkar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×