Fleiri fréttir Hermann: Verð áfram fyrst ég er byrjaður að spila Hermann Hreiðarsson á ekki von á öðru en að hann verði í herbúðum Portsmouth til loka tímabilsins fyrst hann er byrjaður að spila á nýjan leik eins og hann orðaði það í samtali við Vísi. 28.1.2009 14:39 Appiah spilar með varaliði Tottenham Stephen Appiah mun spila með varaliði Tottenham gegn Reading í kvöld og mun Harry Redknapp knattspyrnustjóri taka ákvörðun í kjölfarið hvort félagið muni bjóða honum samning. 28.1.2009 14:19 Tíu milljónir sáu Þjóðverja tapa Tíu milljónir Þjóðverja fylgdust með lokamínútum leiks Þýskalands og Danmerkur á HM í handbolta í gær. Danmörk vann leikinn á dramatískan máta, 27-25. 28.1.2009 12:55 Nýr kani til Þórs Þór frá Akureyri hefur samið við Bandaríkjamanninn Daniel Bandy sem mun leika með liðinu þar til að Cedric Isom hefur jafnað sig á meiðslum sínum. 28.1.2009 12:41 Heskey: Villa á heima í hópi fjögurra efstu Emile Heskey segir að Aston Villa eigi heima í hópi fjögurra bestu liða Englands og tryggja sér þannig keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. 28.1.2009 12:28 Nadal mætir Verdasco í undanúrslitum Rafael Nadal og Fernando Verdasco munu mætast í undanúrslitum einliðaleiks karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. 28.1.2009 11:31 Fred mætti ekki til viðræðna við Tottenham Brasilíumaðurinn Fred mætti ekki til viðræðna við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, eins og hann átti að gera í gær. 28.1.2009 11:06 Nýtt Formúlu 1 mót í Abu Dhabi Á þessu ári verða 17 Formúlu 1 mót á dagskrá FIA í stað 18 á síðasta ári. Mót í Kanada og Frakklandi falla út, en nýtt mót í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndum kemur inn í staðinn. 28.1.2009 10:50 Bruce segir aðferðir Man City viðbjóðslegar Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að vinnuaðferðir Manchester City í tengslum við meintan áhuga liðsins á Wilson Palacios viðbjóðslegar. 28.1.2009 10:45 Benitez hvetur Keane til að leggja hart að sér Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Robbie Keane verði að sýna vinnusemi til þess að festa sig í sessi sem mikilvægur leikmaður hjá liðinu. 28.1.2009 10:26 Ferguson ánægður með metið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir ánægju sínu og stolti vegna met félagsins að hafa haldið hreinu í ellefu deildarleikjum í röð. 28.1.2009 10:18 Serena í undanúrslitin ásamt þremur Rússum Serena Williams tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum einliðaleiks kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis. 28.1.2009 10:04 Robinho sætir rannsókn vegna nauðgunar Lögreglan í Bretlandi hefur yfirheyrt Brasilíumanninn Robinho vegna rannsóknar á nauðgun sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í Leeds fyrir tveimur vikum síðan. 28.1.2009 09:54 NBA í nótt: Charlotte með gott tak á Lakers Charlotte vann í nótt sigur á LA Lakers í tvíframlengdum leik, 117-110, og sýndi að liðið er með gott tak á einu besta liði deildarinnar. 28.1.2009 09:38 Heiðar skoraði tvö - Crewe tapaði Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í kvöld þegar QPR vann 3-0 útisigur á Blackpool í ensku 1. deildinni. Heiðar lék í 75 mínútur en annað marka hans kom úr vítaspyrnu. 27.1.2009 22:12 United setti met í stórsigri á WBA Manchester United náði þriggja stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 5-0 útisigur á West Brom. Liðið hélt marki sínu hreinu ellefta deildarleikinn í röð og setti met. 27.1.2009 22:06 Heskey tryggði Villa sigur Emile Heskey átti óskabyrjun í búningi Aston Villa en hann skoraði eina markið í sigri á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Markið kom á 21. mínútu. 27.1.2009 21:49 HM-samantekt: Grimm örlög Norðmanna og Þjóðverja Handbolti getur verið ótrúleg íþrótt. Noregur var hársbreidd frá sæti í undanúrslitunum en spilar þess í stað um níunda sætið við Slóvakíu. Ótrúlegri lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta í Króatíu er lokið. 27.1.2009 21:29 Stjörnustúlkur á toppinn Stjarnan komst í kvöld í efsta sæti N1-deildar kvenna í handbolta þegar liðið vann útisigur á Val 23-17. Stjarnan er með 26 stig eftir 14 leiki og er stigi á undan Haukastúlkum sem eru í öðru sæti. 27.1.2009 21:05 HM: Hrikalegt klúður Norðmanna - Pólverjar í undanúrslit Norðmenn gáfu frá sér sæti í undanúrslitunum á HM í handbolta í Króatíu þar sem Pólverjar skoruðu gjörsamlega ótrúlegt sigurmark. Leiknum lauk með 31-30 sigri Pólverja. 27.1.2009 20:40 Greening frá næstu vikurnar Botnlið West Brom hefur orðið fyrir áfalli en fyrirliði liðsins, Jonathan Greening, verður frá næstu fjórar til sex vikur. Þessi þrítugi miðjumaður meiddist á vinstra hné í bikarleik gegn Burnley um síðustu helgi. 27.1.2009 20:30 HM: Ungverjar spila um 5. sætið Ungverjaland mun spila um fimmta sætið á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu eftir sigur á Suður-Kóreu í dag, 28-27. 27.1.2009 19:16 Erum ekki búnir að selja Jóhann Berg Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið sé ekki búið að selja Jóhann Berg Guðmundsson til AZ Alkmaar. 27.1.2009 19:10 Jóhann Berg samdi við AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson hefur gert fimm ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar. 27.1.2009 18:55 HM: Þjóðverjar eiga enn möguleika Þó svo að Þýskaland hafi tapað fyrir Danmörku á HM í handbolta eiga heimsmeistararnir enn möguleika á því að komast í undanúrslitin í Króatíu. 27.1.2009 18:27 Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. 27.1.2009 18:08 HM: Danir í undanúrslit Danir tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitunum á HM í handbolta í Króatíu eftir sigur á Þjóðverjum, 27-25. 27.1.2009 18:06 Harper framlengir hjá Newcastle Markvörðurinn Steve Harper hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle til þriggja ára. Talið er að þessi 33 ára leikmaður gæti orðið aðalmarkvörður Newcastle á næsta tímabili. 27.1.2009 17:57 City vill líka fá Veloso Manchester City hefur einnig áhuga á að kaupa Miguel Veloso frá Sporting Lissabon. Umboðsmaður leikmannsins segir að fleiri félög hafi áhuga á leikmanninum en vitað er að Bolton er í viðræðum við Sporting. 27.1.2009 17:44 Þórunn Helga aftur til Brasilíu Þórunn Helga Jónsdóttir mun leika með brasilíska félaginu Santos fram í apríl en það kemur fram á heimasíðu KR. 27.1.2009 16:45 Kristján í Gróttu Kristján Finnbogason markvörður hefur gengið til liðs við 2. deildarliðs Gróttu og verður einnig markvarðaþjálfari liðsins. 27.1.2009 16:17 Keane í leikmannahópi Liverpool Robbie Keane verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 27.1.2009 15:42 Gravesen leggur skóna á hilluna Thomas Gravesen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann er 32 ára gamall. 27.1.2009 15:23 Terry klár í slaginn John Terry hefur jafnað sig á bakmeiðslum sínum og getur spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Middlesbrough á morgun. 27.1.2009 14:14 Saviola á leið til Portsmouth Argentínumaðurinn Javier Saviola er á leið frá Real Madrid til Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum. 27.1.2009 13:55 Bolton í viðræðum við Sporting Gary Megson, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Sporting Lissabon um kaup á miðvallarleikmanninum Miguel Veloso. 27.1.2009 13:23 Jones gerir nýjan samning við Sunderland Sóknarmaðurinn Kenwyne Jones hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland til loka tímabilsins 2013. 27.1.2009 13:00 Federer slátraði Del Potro Roger Federer vann sér í dag sæti í undanúrslitum einliðaleiks karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis með auðveldum sigri á Juan Martin del Potro frá Argentínu. 27.1.2009 12:45 Fyrsti leikurinn sem Ívar missir af vegna meiðsla Ívar Ingimarsson verður ekki með liði Reading sem mætir Wolves í toppslag ensku B-deildarinnar í kvöld vegna meiðsla. 27.1.2009 12:22 City mun sekta Robinho Mark Hughes hefur nú staðfest að Manchester City mun sekta Brasilíumanninn Robinho fyrir að fara í óleyfi frá æfingabúðum liðsins í Portúgal. 27.1.2009 12:17 Portsmouth á eftir Emerson Portsmouth hefur áhuga á að fá Brasilíumanninn Emerson í sínar raðir eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. 27.1.2009 11:50 Öskubuskuævintýri Dokic lokið Dinara Safina komst í morgun í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á hinni áströlsku Jelenu Dokic. 27.1.2009 11:10 Meistarinn úr leik vegna meiðsla Serbinn Novak Djokovic þurfti að hætta í miðri viðureign sinni gegn Andy Roddick frá Bandaríkjunum í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis í nótt. 27.1.2009 10:25 Southgate nýtur stuðnings stjórnarinnar Stjórn Middlesbrough hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún lýsir yfir stuðningi við Gareth Southgate, knattspyrnustjóra liðsins. 27.1.2009 10:13 Nsereko kominn til West Ham West Ham hefur staðfest að framherjinn Savio Nsereko hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við félagið en hann kemur frá Brescia á Ítalíu. 27.1.2009 10:07 Sjá næstu 50 fréttir
Hermann: Verð áfram fyrst ég er byrjaður að spila Hermann Hreiðarsson á ekki von á öðru en að hann verði í herbúðum Portsmouth til loka tímabilsins fyrst hann er byrjaður að spila á nýjan leik eins og hann orðaði það í samtali við Vísi. 28.1.2009 14:39
Appiah spilar með varaliði Tottenham Stephen Appiah mun spila með varaliði Tottenham gegn Reading í kvöld og mun Harry Redknapp knattspyrnustjóri taka ákvörðun í kjölfarið hvort félagið muni bjóða honum samning. 28.1.2009 14:19
Tíu milljónir sáu Þjóðverja tapa Tíu milljónir Þjóðverja fylgdust með lokamínútum leiks Þýskalands og Danmerkur á HM í handbolta í gær. Danmörk vann leikinn á dramatískan máta, 27-25. 28.1.2009 12:55
Nýr kani til Þórs Þór frá Akureyri hefur samið við Bandaríkjamanninn Daniel Bandy sem mun leika með liðinu þar til að Cedric Isom hefur jafnað sig á meiðslum sínum. 28.1.2009 12:41
Heskey: Villa á heima í hópi fjögurra efstu Emile Heskey segir að Aston Villa eigi heima í hópi fjögurra bestu liða Englands og tryggja sér þannig keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. 28.1.2009 12:28
Nadal mætir Verdasco í undanúrslitum Rafael Nadal og Fernando Verdasco munu mætast í undanúrslitum einliðaleiks karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. 28.1.2009 11:31
Fred mætti ekki til viðræðna við Tottenham Brasilíumaðurinn Fred mætti ekki til viðræðna við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, eins og hann átti að gera í gær. 28.1.2009 11:06
Nýtt Formúlu 1 mót í Abu Dhabi Á þessu ári verða 17 Formúlu 1 mót á dagskrá FIA í stað 18 á síðasta ári. Mót í Kanada og Frakklandi falla út, en nýtt mót í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndum kemur inn í staðinn. 28.1.2009 10:50
Bruce segir aðferðir Man City viðbjóðslegar Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að vinnuaðferðir Manchester City í tengslum við meintan áhuga liðsins á Wilson Palacios viðbjóðslegar. 28.1.2009 10:45
Benitez hvetur Keane til að leggja hart að sér Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Robbie Keane verði að sýna vinnusemi til þess að festa sig í sessi sem mikilvægur leikmaður hjá liðinu. 28.1.2009 10:26
Ferguson ánægður með metið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir ánægju sínu og stolti vegna met félagsins að hafa haldið hreinu í ellefu deildarleikjum í röð. 28.1.2009 10:18
Serena í undanúrslitin ásamt þremur Rússum Serena Williams tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum einliðaleiks kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis. 28.1.2009 10:04
Robinho sætir rannsókn vegna nauðgunar Lögreglan í Bretlandi hefur yfirheyrt Brasilíumanninn Robinho vegna rannsóknar á nauðgun sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í Leeds fyrir tveimur vikum síðan. 28.1.2009 09:54
NBA í nótt: Charlotte með gott tak á Lakers Charlotte vann í nótt sigur á LA Lakers í tvíframlengdum leik, 117-110, og sýndi að liðið er með gott tak á einu besta liði deildarinnar. 28.1.2009 09:38
Heiðar skoraði tvö - Crewe tapaði Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í kvöld þegar QPR vann 3-0 útisigur á Blackpool í ensku 1. deildinni. Heiðar lék í 75 mínútur en annað marka hans kom úr vítaspyrnu. 27.1.2009 22:12
United setti met í stórsigri á WBA Manchester United náði þriggja stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 5-0 útisigur á West Brom. Liðið hélt marki sínu hreinu ellefta deildarleikinn í röð og setti met. 27.1.2009 22:06
Heskey tryggði Villa sigur Emile Heskey átti óskabyrjun í búningi Aston Villa en hann skoraði eina markið í sigri á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Markið kom á 21. mínútu. 27.1.2009 21:49
HM-samantekt: Grimm örlög Norðmanna og Þjóðverja Handbolti getur verið ótrúleg íþrótt. Noregur var hársbreidd frá sæti í undanúrslitunum en spilar þess í stað um níunda sætið við Slóvakíu. Ótrúlegri lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta í Króatíu er lokið. 27.1.2009 21:29
Stjörnustúlkur á toppinn Stjarnan komst í kvöld í efsta sæti N1-deildar kvenna í handbolta þegar liðið vann útisigur á Val 23-17. Stjarnan er með 26 stig eftir 14 leiki og er stigi á undan Haukastúlkum sem eru í öðru sæti. 27.1.2009 21:05
HM: Hrikalegt klúður Norðmanna - Pólverjar í undanúrslit Norðmenn gáfu frá sér sæti í undanúrslitunum á HM í handbolta í Króatíu þar sem Pólverjar skoruðu gjörsamlega ótrúlegt sigurmark. Leiknum lauk með 31-30 sigri Pólverja. 27.1.2009 20:40
Greening frá næstu vikurnar Botnlið West Brom hefur orðið fyrir áfalli en fyrirliði liðsins, Jonathan Greening, verður frá næstu fjórar til sex vikur. Þessi þrítugi miðjumaður meiddist á vinstra hné í bikarleik gegn Burnley um síðustu helgi. 27.1.2009 20:30
HM: Ungverjar spila um 5. sætið Ungverjaland mun spila um fimmta sætið á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu eftir sigur á Suður-Kóreu í dag, 28-27. 27.1.2009 19:16
Erum ekki búnir að selja Jóhann Berg Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið sé ekki búið að selja Jóhann Berg Guðmundsson til AZ Alkmaar. 27.1.2009 19:10
Jóhann Berg samdi við AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson hefur gert fimm ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar. 27.1.2009 18:55
HM: Þjóðverjar eiga enn möguleika Þó svo að Þýskaland hafi tapað fyrir Danmörku á HM í handbolta eiga heimsmeistararnir enn möguleika á því að komast í undanúrslitin í Króatíu. 27.1.2009 18:27
Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. 27.1.2009 18:08
HM: Danir í undanúrslit Danir tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitunum á HM í handbolta í Króatíu eftir sigur á Þjóðverjum, 27-25. 27.1.2009 18:06
Harper framlengir hjá Newcastle Markvörðurinn Steve Harper hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle til þriggja ára. Talið er að þessi 33 ára leikmaður gæti orðið aðalmarkvörður Newcastle á næsta tímabili. 27.1.2009 17:57
City vill líka fá Veloso Manchester City hefur einnig áhuga á að kaupa Miguel Veloso frá Sporting Lissabon. Umboðsmaður leikmannsins segir að fleiri félög hafi áhuga á leikmanninum en vitað er að Bolton er í viðræðum við Sporting. 27.1.2009 17:44
Þórunn Helga aftur til Brasilíu Þórunn Helga Jónsdóttir mun leika með brasilíska félaginu Santos fram í apríl en það kemur fram á heimasíðu KR. 27.1.2009 16:45
Kristján í Gróttu Kristján Finnbogason markvörður hefur gengið til liðs við 2. deildarliðs Gróttu og verður einnig markvarðaþjálfari liðsins. 27.1.2009 16:17
Keane í leikmannahópi Liverpool Robbie Keane verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 27.1.2009 15:42
Gravesen leggur skóna á hilluna Thomas Gravesen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann er 32 ára gamall. 27.1.2009 15:23
Terry klár í slaginn John Terry hefur jafnað sig á bakmeiðslum sínum og getur spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Middlesbrough á morgun. 27.1.2009 14:14
Saviola á leið til Portsmouth Argentínumaðurinn Javier Saviola er á leið frá Real Madrid til Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum. 27.1.2009 13:55
Bolton í viðræðum við Sporting Gary Megson, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Sporting Lissabon um kaup á miðvallarleikmanninum Miguel Veloso. 27.1.2009 13:23
Jones gerir nýjan samning við Sunderland Sóknarmaðurinn Kenwyne Jones hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland til loka tímabilsins 2013. 27.1.2009 13:00
Federer slátraði Del Potro Roger Federer vann sér í dag sæti í undanúrslitum einliðaleiks karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis með auðveldum sigri á Juan Martin del Potro frá Argentínu. 27.1.2009 12:45
Fyrsti leikurinn sem Ívar missir af vegna meiðsla Ívar Ingimarsson verður ekki með liði Reading sem mætir Wolves í toppslag ensku B-deildarinnar í kvöld vegna meiðsla. 27.1.2009 12:22
City mun sekta Robinho Mark Hughes hefur nú staðfest að Manchester City mun sekta Brasilíumanninn Robinho fyrir að fara í óleyfi frá æfingabúðum liðsins í Portúgal. 27.1.2009 12:17
Portsmouth á eftir Emerson Portsmouth hefur áhuga á að fá Brasilíumanninn Emerson í sínar raðir eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. 27.1.2009 11:50
Öskubuskuævintýri Dokic lokið Dinara Safina komst í morgun í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á hinni áströlsku Jelenu Dokic. 27.1.2009 11:10
Meistarinn úr leik vegna meiðsla Serbinn Novak Djokovic þurfti að hætta í miðri viðureign sinni gegn Andy Roddick frá Bandaríkjunum í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis í nótt. 27.1.2009 10:25
Southgate nýtur stuðnings stjórnarinnar Stjórn Middlesbrough hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún lýsir yfir stuðningi við Gareth Southgate, knattspyrnustjóra liðsins. 27.1.2009 10:13
Nsereko kominn til West Ham West Ham hefur staðfest að framherjinn Savio Nsereko hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við félagið en hann kemur frá Brescia á Ítalíu. 27.1.2009 10:07