Fleiri fréttir

Fékk rautt eftir þrjár sekúndur

Enski knattspyrnumaðurinn David Pratt er sagður hafa sett nýtt heimsmet er hann fékk að líta rauða spjaldið eftir aðeins þrjár sekúndur í leik á laugardaginn.

Arshavin skrefi nær Arsenal

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Andrei Arshavin sé á góðri leið með að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Malouda orðaður við Bayern München

Florent Malouda hefur verið orðaður við þýska stórliðið Bayern München en hann hefur átt erfitt með að vinna sér fast sæti í liði Chelsea síðan hann kom til félagsins í fyrra.

Torres: Liverpool getur unnið Real Madrid

Fernando Torres segir að hann sé handviss um að Liverpool muni slá Real Madrid úr Meistaradeild Evrópu og komast þannig í fjórðungsúrslit keppninnar.

Ribery vill spila fyrir risafélag

Franck Ribery greindi frá því í samtali við þýska fjölmiðla að hann dreymir um að spila einn daginn fyrir eitt af stærtu knattspyrnufélögum heimsins.

Öll jólamörkin á Vísi

Átján leikir fóru fram á föstudaginn og í gær í ensku úrvalsdeildinni og má sjá tilþrif allra leikjanna hér á Vísi.

Fuller líklega sektaður um tveggja vikna laun

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Ricardo Fuller, leikmaður Stoke, verði að öllum líkindum sektaður um tveggja vikna laun fyrir að slá til Andy Griffin, fyrirliða Stoke í leik liðsins gegn West Ham í gær.

United í góðum höndum

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, heldur upp á 67 ára afmæli sitt á nýársdag og telur að félagið sé og verði í góðum höndum þegar að hann muni hætta.

Al Habsi áfram hjá Bolton

Ali Al Habsi hefur framlengt samning sinn við Bolton og verður nú hjá félaginu til loka leiktíðarinnar 2013.

Jewell hættur hjá Derby

Paul Jewell hefur sagt upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Derby en hann hefur verið í rúmt ár í starfi.

Gerrard handtekinn

Steven Gerrard var handtekinn í morgun vegna uppákomu á skemmtistað í nótt. Talið er að hann hafi lent í slagsmálum á staðnum.

Kristinn í næstefsta styrkleikaflokk

Kristinn Jakobsson hefur verið hækkaður um styrkleikaflokk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu og er hann nú kominn í næstefsta flokk dómara í Evrópu.

Alonso í stað Raikkönen 2011

Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011.

Anthony skoraði 32 stig í sigri Denver

Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Denver gerði góða ferð til New York og lagði heimalið Knicks 117-110.

Hamburg í annað sætið

Einn leikur var í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hamburg vann nauman útisigur á Wetzlar 29-28 á útivelli.

Liverpool getur enn bætt við sig

Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist vonast til að liðið geti bætt sig enn meira. Þetta sagði hann eftir að þeir rauðu tóku Newcastle í kennslustund á útivelli 5-1 í dag.

Eiður Smári hrósar þjálfara sínum

Eiður Smári Guðjohnsen segir að topplið Barcelona hafi fundið neista sinn og sigurvilja á ný eftir að Pep Guardiola tók við liðinu.

Arnór skoraði í sigri Heerenveen

Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku knattspyrnunni í dag þegar liðið vann 3-2 útisigur á Groningen.

Reading gerði jafntefli

Reading er áfram í öðru sæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir að ná aðeins 1-1 jafntefli við Southampton í dag.

Rekinn af velli fyrir að slá til samherja

Undarleg uppákoma átti sér stað í leik West Ham og Stoke í dag þar sem Ricardo Fuller hjá Stoke var rekinn af velli fyrir að slá til liðsfélaga síns Andy Griffin.

Valur og FH mætast í undanúrslitum

Í dag var dregið í undanúrslit í Eimskipsbikarnum í karlaflokki og við það varð ljóst að lið úr 1. deildinni mun leika til úrslita í keppninni.

Fulham stal stigum af Chelsea

Chelsea varð á í messunni í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage.

Stjarnan deildabikarmeistari

Stjarnan varð í dag deildabikarmeistari kvenna í handbolta eftir 28-27 sigur á Haukum í æsispennandi úrslitaleik.

Liverpool valtaði yfir Newcastle

Liverpool heldur toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir fádæma auðveldan 5-1 útisigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins.

Ben Gordon tók fram úr Scottie Pippen

Ben Gordon fór í nótt fram úr Scottie Pippen á listanum yfir þá sem skorað hafa flesta þrista í sögu Chicago Bulls í NBA deildinni.

Einn Bentley er ekki nóg

Knattspyrnumenn á ofurlaunum þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af heimskreppunni.

Ashley er hættur við að selja

Mike Ashley eigandi Newcastle United hefur gefið það út að hann sé hættur við að selja félagið. Hann lýsti því yfir í september sl. að klúbburinn væri til sölu, en fékk aldrei ásættanlegt tilboð þrátt fyrir nokkurn áhuga fjárfesta.

Tvíframlengt hjá Texasliðunum

Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum.

Þýskaland: Kiel óstöðvandi - Logi skoraði 11

Nokkrir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel halda áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni og unnu í dag 17. deildarleikinn í röð.

Fram í úrslit

Fram lagði HK 31-26 í fyrri undanúrslitaleik deildabikarsins í handbolta í dag og mætir því annað hvort FH eða Haukum í úrslitaleik á morgun.

Runar bikarmeistari í Noregi

Runar, lið Kristins Björgúlfssonar í norska handboltanum, varð í dag bikarmeistari eftir 27-24 sigur á Elverum í úrslitaleik.

Wenger hefur trú á Adams

Arsene Wenger stjóri Arsenal segist hafa fulla trú á fyrrum fyrirliða sínum Tony Adams þrátt fyrir að hann hafi ekki byrjað glæsilega með lið Portsmouth.

Celtic hafði betur í baráttunni um Glasgow

Glasgow Celtic hafði í dag betur 1-0 gegn erkifjendum sínum og grönnum í Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Scott McDonald skoraði sigurmark Celtic á 58. mínútu og tryggði að liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Mesta áhorf í fjögur ár

Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár.

Sjá næstu 50 fréttir