Fleiri fréttir Aftur tapaði Boston Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89. 27.12.2008 12:48 Hughes: Meira svona Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag. 26.12.2008 21:15 Ferguson: Rio verður ekki með gegn Boro Sir Alex Ferguson var nokkuð ánægður í dag þegar hans menn í Manchester United lögðu Stoke 1-0 í úrvalsdeildinni. 26.12.2008 20:18 Reiður Brown hótar breytingum í janúar Phil Brown stjóri Hull hefur hótað því að gera breytingar á leikmannahóp sínum í janúar eftir að þeir hlutu skelfilega útreið gegn Manchester City í dag. 26.12.2008 19:56 Markvörður Reading skoraði jöfnunarmarkið Mikið fjör var í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Adam Federici markvörður Reading var hetja liðsins þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma gegn Cardiff. 26.12.2008 19:40 Zat Knight bjargaði stigi fyrir Villa gegn Arsenal Aston Villa og Arsenal gerðu dramatískt 2-2 jafntefli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26.12.2008 19:14 Liverpool aftur á toppinn - City í stuði Liverpool smellti sér aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í dag með auðveldum 3-0 sigri á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. 26.12.2008 17:06 Chelsea á toppinn - Tevez bjargaði United Chelsea komst í dag á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á West Brom og Manchester United marði sigur á Stoke. 26.12.2008 14:55 Basile segist hafa fengið tilboð frá City Alfio Basile, sem lét af störfum sem landsliðsþjálfari Argentínu í október, lét hafa eftir sér í fjölmiðlum í dag að Manchester City og fleiri aðilar hefðu boðið sér starf á dögunum. 26.12.2008 14:20 Senna líst vel á Man City Spænski landsliðsmaðurinn Marcos Senna hjá Villarreal segist upp með sér yfir því að vera orðaður við Manchester City á Englandi. 26.12.2008 13:57 Redknapp staðfestir áhuga sinn á Bellamy Harry Redknapp hefur nú staðfest fréttir bresku blaðanna og viðurkennir að Tottenham sé að reyna að kaupa framherjann Craig Bellamy frá West Ham. 26.12.2008 13:49 Fabregas sleppur við uppskurð Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal upplýsti í dag að hann þyrfti ekki að ganga undir uppskurð vegna hnémeiðsla sinna. 26.12.2008 13:45 Ashton úr leik í minnst tvo mánuði Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða. 26.12.2008 12:18 LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. 26.12.2008 12:02 NBA: San Antonio vann Phoenix Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90. 25.12.2008 22:15 Dyrnar opnar fyrir Raul Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn. 25.12.2008 17:30 Real Madrid enn á eftir Young Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real. 25.12.2008 16:19 Scott Brown til Portsmouth? Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni. 25.12.2008 11:29 Um vika í Ricardo Carvalho Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, er farinn að taka þátt í æfingum liðsins af fullum krafti. Hann hefur átt við meiðsli á hné að stríða en nú er þessi sterki leikmaður að snúa aftur. 25.12.2008 10:42 Dunga tilbúinn að velja Amauri Landsliðsframtíð Amauri, leikmanns Juventus, hefur mikið verið rædd á Ítalíu. Hann á möguleika á því að spila með ítalska landsliðinu á næsta ári eftir að hafa ekki verið í myndinni hjá Carlos Dunga, landsliðsþjálfara Brasilíu. 25.12.2008 10:23 Steve Francis til Memphis Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks. 25.12.2008 10:13 Bowler: Guðjón rétti maðurinn John Bowler, stjórnarformaður Crewe, er virkilega ánægður með ráðningu félagsins á Guðjóni Þórðarsyni. Guðjón tekur við sem knattspyrnustjóri Crewe á næstu dögum. 24.12.2008 17:32 Bellamy til Tottenham? Sky greinir frá því að Tottenham eigi í viðræðum við West Ham um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Craig Bellamy. Fjárhagsleg vandræði á Upton Park hafa vakið upp spurningar um hvort Gianfranco Zola neyðist til að selja sína bestu leikmenn. 24.12.2008 17:22 Ferguson ætlar ekki að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist sáttur við leikmannahóp sinn og ætlar engu við hann að bæta í janúar. 24.12.2008 17:16 Owen skuldar Newcastle eitt tímabil Freddy Shepherd, fyrrum stjórnarformaður Newcastle, telur að Michael Owen skuldi félaginu allavega eitt tímabil í viðbót. Óvissa ríkir um framtíð Owen og ætlar leikmaðurinn að taka ákvörðun í lok tímabilsins. 24.12.2008 14:00 Snýr Torres aftur um hátíðarnar? Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, gæti snúið aftur á völlinn yfir hátíðarnar. Hann hefur misst af síðustu fimm leikjum liðsins vegna meiðsla sem hann hlaut í sigurleik gegn Marseille í Meistaradeildinni. 24.12.2008 12:47 Mílanóliðin ætla að styrkja sig Það eru athyglisverðar fréttir í ítölskum fjölmiðlum í dag. Ítalíumeistarar Inter eru orðaðir við sóknarmanninn Diego Milito og grannar þeirra í AC Milan við fyrirliða ítalska landsliðsins, Fabio Cannavaro. 24.12.2008 12:30 Real Madrid vill Pennant Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur spænska stórliðið Real Madrid komið með tilboð í Jermaine Pennant, leikmann Liverpool. Þjálfarinn Juande Ramos vill bæta við vængmanni í janúar. 24.12.2008 12:07 Alfreð og félagar ósigraðir þegar keppni er hálfnuð Keppni er nú hálfnuð í þýska handboltanum en sautjándu umferðinni lauk í gær. Alfreð Gíslason og félagar í Kiel eru ósigraðir á toppnum, hafa 33 stig og eru sex stigum á undan Lemgo sem er í öðru sæti. 24.12.2008 11:19 Fljótur að hlaupa af mér jólasteikina Hinum nítján ára Aroni Einari Gunnarssyni hefur skotið upp á stjörnuhimininn á þessu ári þar sem hann hefur unnið sér fast sæti í A-landsliðshópi Íslands og vakið mikla athygli með Coca-Cola Championship félaginu Coventry. 24.12.2008 11:00 NBA: Boston áfram á beinu brautinni Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston. 24.12.2008 10:55 Guðjón næsti stjóri Crewe Guðjón Þórðarson hefur gengið frá samningi við enska 2. deildarliðið Crewe Alexandra. Samningur hans er út þetta tímabil til að byrja með og verður staða mála skoðuð eftir það. 24.12.2008 10:38 Inter skoðar að lána Adriano Inter skoðar nú möguleika á því að lána brasilíska sóknarmanninn Adriano í janúar. Samkvæmt fréttum frá Ítalíu hefur Adriano ekki mikinn áhuga á að snúa aftur til Inter eftir jólafríið. 23.12.2008 22:45 Evra stefnir á þriðja bikarinn í röð Patrice Evra hefur sett sér það markmið að vinna ensku úrvalsdeildina þriðja árið í röð með Manchester United. Rauðu djöflarnir kveðja árið 2008 sem Englandsmeistarar, Evrópumeistarar og heimsmeistarar félagsliða. 23.12.2008 21:45 Rhein Neckar Löwen vann í dramatískum leik Rhein Neckar Löwen vann Flensburg 30-29 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hreint ótrúlega spennandi en Flensburg taldi sig hafa jafnað á lokasekúndu leiksins. 23.12.2008 20:10 Simpson lánaður til WBA Arsenal ætlar að lána sóknarmanninn Jay Simpson til West Bromwich Albion. Simpson er tvítugur að aldri og er í framtíðaráætlunum Arsene Wenger. 23.12.2008 19:50 Bjartsýnn á að halda Santa Cruz Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, er bjartsýnn á að halda sóknarmanninum Roque Santa Cruz. Paragvæski landsliðsmaðurinn hefur stöðugt verið orðaður við brotthvarf frá Ewood Park síðustu vikur. 23.12.2008 18:45 Figueroa skrifar undir hjá Wigan Vinstri bakvörðurinn Maynor Figueroa hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Wigan. Hann hefur verið á lánssamningi hjá Wigan síðasta árið frá Deportivo Olimpia í heimalandi sínu, Hondúras. 23.12.2008 18:35 Diouf á förum í janúar? Ricky Sbragia, bráðabirgðastjóri Sunderland, viðurkennir að El-Hadji Diouf gæti yfirgefið liðið í janúar. Diouf kom til Sunderland í sumar en hefur alls ekki náð sér á strik. 23.12.2008 18:00 Guðjón talinn aðeins líklegri Guðjón Þórðarson er talinn vera líklegastur til að verða næsti knattspyrnustjóri Crewe Alexandra samkvæmt staðarblaðinu í Crewe. 23.12.2008 17:15 Spánverjar og Englendingar leika í Sevilla Vináttuleikur Spánverja og Englendinga í febrúar næstkomandi verður spilaður í Sevilla en ekki á Bernabeu vellinum í Madrid eins og upphaflega stóð til. 23.12.2008 16:50 Mikið fjör í enska boltanum um jólin Jafnasti titilslagurinn í áraraðir í ensku úrvalsdeildinni verður nákvæmlega hálfnaður á annan dag jóla. Fimm lið gera sig líkleg til að vinna titilinn og þau verða öll í eldlínunni í jólatörninni árlegu. 23.12.2008 15:31 Meistarakeppnin á Ítalíu spiluð í Kína Í dag var tilkynnt að meistarakeppnin á Ítalíu, árlegur leikur deildar- og bikarmeistara þar í landi, verði haldin í Kína á næsta ári. 23.12.2008 15:12 Nowitzki er til í launalækkun Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun þegar samningi hans lýkur eftir tvö ár ef það þýði að félagið geti bætt við sig gæðaleikmönnum. 23.12.2008 14:04 Leikmaður Numancia datt í lukkupottinn í Spánarlottóinu Miðjumaðurinn Mario Martinez datt í lukkupottinn þegar dregið var í jólalottóinu árlega á Spáni í gær. Miðjumaðurinn vann sér inn 150,000 evrur, sem er öllu meira en hann hefur í árstekjur hjá liði sínu Numancia. 23.12.2008 13:48 Sjá næstu 50 fréttir
Aftur tapaði Boston Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89. 27.12.2008 12:48
Hughes: Meira svona Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag. 26.12.2008 21:15
Ferguson: Rio verður ekki með gegn Boro Sir Alex Ferguson var nokkuð ánægður í dag þegar hans menn í Manchester United lögðu Stoke 1-0 í úrvalsdeildinni. 26.12.2008 20:18
Reiður Brown hótar breytingum í janúar Phil Brown stjóri Hull hefur hótað því að gera breytingar á leikmannahóp sínum í janúar eftir að þeir hlutu skelfilega útreið gegn Manchester City í dag. 26.12.2008 19:56
Markvörður Reading skoraði jöfnunarmarkið Mikið fjör var í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Adam Federici markvörður Reading var hetja liðsins þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma gegn Cardiff. 26.12.2008 19:40
Zat Knight bjargaði stigi fyrir Villa gegn Arsenal Aston Villa og Arsenal gerðu dramatískt 2-2 jafntefli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26.12.2008 19:14
Liverpool aftur á toppinn - City í stuði Liverpool smellti sér aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í dag með auðveldum 3-0 sigri á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. 26.12.2008 17:06
Chelsea á toppinn - Tevez bjargaði United Chelsea komst í dag á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á West Brom og Manchester United marði sigur á Stoke. 26.12.2008 14:55
Basile segist hafa fengið tilboð frá City Alfio Basile, sem lét af störfum sem landsliðsþjálfari Argentínu í október, lét hafa eftir sér í fjölmiðlum í dag að Manchester City og fleiri aðilar hefðu boðið sér starf á dögunum. 26.12.2008 14:20
Senna líst vel á Man City Spænski landsliðsmaðurinn Marcos Senna hjá Villarreal segist upp með sér yfir því að vera orðaður við Manchester City á Englandi. 26.12.2008 13:57
Redknapp staðfestir áhuga sinn á Bellamy Harry Redknapp hefur nú staðfest fréttir bresku blaðanna og viðurkennir að Tottenham sé að reyna að kaupa framherjann Craig Bellamy frá West Ham. 26.12.2008 13:49
Fabregas sleppur við uppskurð Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal upplýsti í dag að hann þyrfti ekki að ganga undir uppskurð vegna hnémeiðsla sinna. 26.12.2008 13:45
Ashton úr leik í minnst tvo mánuði Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða. 26.12.2008 12:18
LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. 26.12.2008 12:02
NBA: San Antonio vann Phoenix Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90. 25.12.2008 22:15
Dyrnar opnar fyrir Raul Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn. 25.12.2008 17:30
Real Madrid enn á eftir Young Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real. 25.12.2008 16:19
Scott Brown til Portsmouth? Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni. 25.12.2008 11:29
Um vika í Ricardo Carvalho Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, er farinn að taka þátt í æfingum liðsins af fullum krafti. Hann hefur átt við meiðsli á hné að stríða en nú er þessi sterki leikmaður að snúa aftur. 25.12.2008 10:42
Dunga tilbúinn að velja Amauri Landsliðsframtíð Amauri, leikmanns Juventus, hefur mikið verið rædd á Ítalíu. Hann á möguleika á því að spila með ítalska landsliðinu á næsta ári eftir að hafa ekki verið í myndinni hjá Carlos Dunga, landsliðsþjálfara Brasilíu. 25.12.2008 10:23
Steve Francis til Memphis Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks. 25.12.2008 10:13
Bowler: Guðjón rétti maðurinn John Bowler, stjórnarformaður Crewe, er virkilega ánægður með ráðningu félagsins á Guðjóni Þórðarsyni. Guðjón tekur við sem knattspyrnustjóri Crewe á næstu dögum. 24.12.2008 17:32
Bellamy til Tottenham? Sky greinir frá því að Tottenham eigi í viðræðum við West Ham um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Craig Bellamy. Fjárhagsleg vandræði á Upton Park hafa vakið upp spurningar um hvort Gianfranco Zola neyðist til að selja sína bestu leikmenn. 24.12.2008 17:22
Ferguson ætlar ekki að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist sáttur við leikmannahóp sinn og ætlar engu við hann að bæta í janúar. 24.12.2008 17:16
Owen skuldar Newcastle eitt tímabil Freddy Shepherd, fyrrum stjórnarformaður Newcastle, telur að Michael Owen skuldi félaginu allavega eitt tímabil í viðbót. Óvissa ríkir um framtíð Owen og ætlar leikmaðurinn að taka ákvörðun í lok tímabilsins. 24.12.2008 14:00
Snýr Torres aftur um hátíðarnar? Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, gæti snúið aftur á völlinn yfir hátíðarnar. Hann hefur misst af síðustu fimm leikjum liðsins vegna meiðsla sem hann hlaut í sigurleik gegn Marseille í Meistaradeildinni. 24.12.2008 12:47
Mílanóliðin ætla að styrkja sig Það eru athyglisverðar fréttir í ítölskum fjölmiðlum í dag. Ítalíumeistarar Inter eru orðaðir við sóknarmanninn Diego Milito og grannar þeirra í AC Milan við fyrirliða ítalska landsliðsins, Fabio Cannavaro. 24.12.2008 12:30
Real Madrid vill Pennant Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur spænska stórliðið Real Madrid komið með tilboð í Jermaine Pennant, leikmann Liverpool. Þjálfarinn Juande Ramos vill bæta við vængmanni í janúar. 24.12.2008 12:07
Alfreð og félagar ósigraðir þegar keppni er hálfnuð Keppni er nú hálfnuð í þýska handboltanum en sautjándu umferðinni lauk í gær. Alfreð Gíslason og félagar í Kiel eru ósigraðir á toppnum, hafa 33 stig og eru sex stigum á undan Lemgo sem er í öðru sæti. 24.12.2008 11:19
Fljótur að hlaupa af mér jólasteikina Hinum nítján ára Aroni Einari Gunnarssyni hefur skotið upp á stjörnuhimininn á þessu ári þar sem hann hefur unnið sér fast sæti í A-landsliðshópi Íslands og vakið mikla athygli með Coca-Cola Championship félaginu Coventry. 24.12.2008 11:00
NBA: Boston áfram á beinu brautinni Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston. 24.12.2008 10:55
Guðjón næsti stjóri Crewe Guðjón Þórðarson hefur gengið frá samningi við enska 2. deildarliðið Crewe Alexandra. Samningur hans er út þetta tímabil til að byrja með og verður staða mála skoðuð eftir það. 24.12.2008 10:38
Inter skoðar að lána Adriano Inter skoðar nú möguleika á því að lána brasilíska sóknarmanninn Adriano í janúar. Samkvæmt fréttum frá Ítalíu hefur Adriano ekki mikinn áhuga á að snúa aftur til Inter eftir jólafríið. 23.12.2008 22:45
Evra stefnir á þriðja bikarinn í röð Patrice Evra hefur sett sér það markmið að vinna ensku úrvalsdeildina þriðja árið í röð með Manchester United. Rauðu djöflarnir kveðja árið 2008 sem Englandsmeistarar, Evrópumeistarar og heimsmeistarar félagsliða. 23.12.2008 21:45
Rhein Neckar Löwen vann í dramatískum leik Rhein Neckar Löwen vann Flensburg 30-29 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hreint ótrúlega spennandi en Flensburg taldi sig hafa jafnað á lokasekúndu leiksins. 23.12.2008 20:10
Simpson lánaður til WBA Arsenal ætlar að lána sóknarmanninn Jay Simpson til West Bromwich Albion. Simpson er tvítugur að aldri og er í framtíðaráætlunum Arsene Wenger. 23.12.2008 19:50
Bjartsýnn á að halda Santa Cruz Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, er bjartsýnn á að halda sóknarmanninum Roque Santa Cruz. Paragvæski landsliðsmaðurinn hefur stöðugt verið orðaður við brotthvarf frá Ewood Park síðustu vikur. 23.12.2008 18:45
Figueroa skrifar undir hjá Wigan Vinstri bakvörðurinn Maynor Figueroa hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Wigan. Hann hefur verið á lánssamningi hjá Wigan síðasta árið frá Deportivo Olimpia í heimalandi sínu, Hondúras. 23.12.2008 18:35
Diouf á förum í janúar? Ricky Sbragia, bráðabirgðastjóri Sunderland, viðurkennir að El-Hadji Diouf gæti yfirgefið liðið í janúar. Diouf kom til Sunderland í sumar en hefur alls ekki náð sér á strik. 23.12.2008 18:00
Guðjón talinn aðeins líklegri Guðjón Þórðarson er talinn vera líklegastur til að verða næsti knattspyrnustjóri Crewe Alexandra samkvæmt staðarblaðinu í Crewe. 23.12.2008 17:15
Spánverjar og Englendingar leika í Sevilla Vináttuleikur Spánverja og Englendinga í febrúar næstkomandi verður spilaður í Sevilla en ekki á Bernabeu vellinum í Madrid eins og upphaflega stóð til. 23.12.2008 16:50
Mikið fjör í enska boltanum um jólin Jafnasti titilslagurinn í áraraðir í ensku úrvalsdeildinni verður nákvæmlega hálfnaður á annan dag jóla. Fimm lið gera sig líkleg til að vinna titilinn og þau verða öll í eldlínunni í jólatörninni árlegu. 23.12.2008 15:31
Meistarakeppnin á Ítalíu spiluð í Kína Í dag var tilkynnt að meistarakeppnin á Ítalíu, árlegur leikur deildar- og bikarmeistara þar í landi, verði haldin í Kína á næsta ári. 23.12.2008 15:12
Nowitzki er til í launalækkun Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun þegar samningi hans lýkur eftir tvö ár ef það þýði að félagið geti bætt við sig gæðaleikmönnum. 23.12.2008 14:04
Leikmaður Numancia datt í lukkupottinn í Spánarlottóinu Miðjumaðurinn Mario Martinez datt í lukkupottinn þegar dregið var í jólalottóinu árlega á Spáni í gær. Miðjumaðurinn vann sér inn 150,000 evrur, sem er öllu meira en hann hefur í árstekjur hjá liði sínu Numancia. 23.12.2008 13:48