Fleiri fréttir Hermann fyrirliði gegn Armenum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu á æfingamótinu í Möltu í dag. 6.2.2008 13:21 Joorabchian lögsækir West Ham Kia Jorrabchian hefur lögsótt enska úrvalsdeildarliðið West Ham sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. 6.2.2008 12:23 Gagnrýnandi Keane hættur hjá Sunderland Clive Clarke hefur verið leystur undan samningi sínum við Sunderland en hann gagnrýndi Roy Keane harkalega fyrir skömmu. 6.2.2008 11:55 Fjölmargir vináttulandsleikir í dag Í dag eru fjölmargir vináttulandsleikir á dagskrá þar sem hæst ber landsleikur Englands og Sviss. 6.2.2008 11:36 Benjani fékk sér kríu á flugvellinum Svo virðist sem að Benjani hafi ekki komið sér í tæka tíð til Manchester á lokadegi félagaskiptagluggans þar sem hann sofnaði á flugvellinum. 6.2.2008 11:21 Capello: Ég er ekki Messías Fabio Capello varar við of mikilli bjartsýni í garð enska landsliðsins sem leikur sinn fyrsta leik undir hans stjórn í dag. 6.2.2008 11:08 Owen væntanlega á bekknum í kvöld Búist er við því að Michael Owen verði ekki í byrjunarliði Englands sem mætir Sviss á Wembley-leikvanginum í kvöld. 6.2.2008 10:52 Hálf öld liðin frá flugslysinu í München Í dag eru liðin 50 ár síðan að 23 manns fórust í flugslysi rétt utan München í Þýskalandi en þar af voru átta leikmenn Manchester United. 6.2.2008 10:22 Shaq hugsanlega á leið til Phoenix Svo gæti farið að Shaquille O'Neal sé á leið til Phoenix Suns frá Miami Heat í skiptum fyrir Shawn Marion. 6.2.2008 09:48 NBA í nótt: LeBron kláraði Boston LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. 6.2.2008 09:16 Berbatov ánægður með að glugginn sé lokaður Dimitar Berbatov segir að það sé ákveðinn léttir að félagaskiptaglugginn í janúar sé að baki. Þessi búlgarski sóknarmaður var sífellt í umræðunni og var sterklega orðaður við Manchester United. 5.2.2008 22:00 Drogba ekki á förum? Framtíð markahróksins Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið í óvissu síðan Jose Mourinho fór frá félaginu. Nú hefur leikmaðurinn hinsvegar ýjað að því að hann sé ekki á förum frá Chelsea. 5.2.2008 21:00 Leikmenn skyldaðir í hjartaskoðun Allir leikmenn í Landsbankadeild karla verða skyldaðir í hjarta- og æðaskoðun frá og með árinu 2009 vegna tíðra dauðsfalla í fótboltanum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. 5.2.2008 20:00 Ætti Juventus að vera á toppnum? Vafasamir dómar í ítalska boltanum hafa aldrei verið eins margir eins og á yfirstandandi tímabili. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport hefur birt sína útgáfu af stöðunni í deildinni. 5.2.2008 19:00 Hitzfeld tekur við Sviss í sumar Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag. 5.2.2008 18:36 GAIS býður ekki í Viktor Bjarka Forráðamenn sænska liðsins GAIS hafa ákveðið að gera ekki tilboð í Viktor Bjarka Arnarsson. Viktor er á mála hjá Lilleström í Noregi en hefur gengið illa að festa sig í sessi þar. 5.2.2008 18:22 Mikill agi hjá Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með strangari agareglur en leikmenn hafa vanist hingað til. Hann hefur sett sínar reglur og fengu leikmenn þær afhentar á hóteli sínu í Watford. 5.2.2008 18:04 Schumacher búinn að stofna kappaksturslið Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. 5.2.2008 17:51 Collina vill annan dómara Pierluigi Collina, fyrrum besti knattspyrnudómari heims, segist hlynntur hugmyndum um að bæta við dómara á leikjum. Collina sér nú um niðurröðun dómara fyrir ítalska knattspyrnusambandið. 5.2.2008 17:30 Defoe skrifar undir langtímasamning við Portsmouth Jermain Defoe hefur skrifað undir fjögurra og hálfs árs samning við Portsmouth eftir því sem kemur fram á fréttavef BBC. 5.2.2008 16:37 Webb: Verðum hættulegir í úrslitakeppninni Ken Webb var í dag útnefndur besti þjálfari Iceland Express-deildar karla fyrir umferðir 9-15. Hann segir að sínir menn í Skallagrími séu á uppleið. 5.2.2008 16:05 Alves kominn með vegabréfsáritun Afonso Alves er nú loksins heimilt að koma til Englands eftir að hann fékk vegabréfsáritun nú í vikunni. 5.2.2008 15:35 Benjani semur við Manchester City Manchester City hefur gengið frá kaupunum á Benjani frá Portsmouth fyrir 3,87 milljónir punda. 5.2.2008 15:25 Hlynur: Stefnum á efstu fjögur sætin „Mér finnst alltaf gaman af slíkum viðurkenningum og þeir sem halda öðru fram eru einfaldlega að ljúga,“ sagði Hlynur Bæringsson, besti leikmaður Iceland Express-deildar karla í umferðum 9-15. 5.2.2008 14:31 Brynjar óttast ekki fall Brynjar Björn Gunnarsson segist í samtali við BBC ekki óttast að Reading verði undir í fallbaráttunni sem er framundan hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 5.2.2008 14:01 Gerrard ber fyrirliðabandið Fabio Capello hefur útnefnt Steven Gerrard sem landsliðsfyrirliða Englands sem mætir Sviss í vináttulandsleik á Wembley á morgun. 5.2.2008 13:11 Hlynur valinn bestur Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 9-15. 5.2.2008 12:02 Ágúst heillaður af Levanger Ágúst Þór Jóhannesson segist hafa mikinn áhuga á því að koma aftur til Levanger en hann hefur undanfarna daga dvalist þar og skoðað aðstæður hjá handboltaliðinu þar í bæ. 5.2.2008 11:27 Leicester á eftir Scott Sinclair Ian Holloway, knattspyrnustjóri enska B-deildarlðsins Leicester City, vill gjarnan fá Scott Sinclair, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu. 5.2.2008 10:50 Drogba vill draga sig úr kjörinu Didier Drogba segir að hann vilji ekki aftur koma til greina sem knattspyrnumaður ársins í Afríku í framtíðinni. 5.2.2008 10:42 Beckham bjóst við því að verða ekki valinn David Beckham hefur viðurkennt að það hefði verið ósanngjarnt hefði hann verið valinn í landsliðshóp Englands sem mætir Sviss á morgun. 5.2.2008 10:20 Fram samdi við enskan bakvörð Fram hefur samið við enska varnarmanninn Sam Tillen sem lék síðast með Brentford í ensku D-deildinni. 5.2.2008 09:28 NBA í nótt: Níundi sigur Utah í röð Utah Jazz er heitasta liðið í NBA-deildinni um þessar mundir en liðið vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt. 5.2.2008 08:52 Kamerún vann Túnis í framlengdum leik Kamerún komst í kvöld í undanúrslit Afríkukeppninnar með því að vinna Túnis 3-2 eftir framlengdan leik. Stephane Mbia var hetja Kamerúna en hann skoraði sigurmarkið og einnig fyrsta markið í leiknum. 4.2.2008 22:52 Bestu fyrirliðar Englands Enskir fjölmiðlar eru handvissir um að Steven Gerrard verði gerður að fyrirliða enska landsliðsins á miðvikudag. John Terry var fyrirliði liðsins undir stjórn Steve McClaren. 4.2.2008 21:15 Kaup City á Benjani að ganga í gegn Manchester City mun að öllum líkindum ganga frá félagaskiptum sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth á morgun. Sky greindi frá að búið væri að gefa grænt ljós á skiptin en það er ekki rétt. 4.2.2008 20:19 Ísland tapaði fyrir Möltu Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. 4.2.2008 19:36 Egyptar unnu Angólamenn Það verður Egyptaland sem mætir Fílabeinsströndinni í undanúrslitum Afríkukeppninnar. Egyptar, sem eru núverandi Afríkumeistarar, unnu Angóla 2-1 í átta liða úrslitum keppninnar. 4.2.2008 18:52 Alonso þarf að bæta sig Spánverjinn Xabi Alonso hjá Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni að undanförnu. Hann hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér. 4.2.2008 18:30 Bale ekki meira með á tímabilinu Gareth Bale mun ekki leika meira með Tottenham á þessari leiktíð. Þessi ungi og efnilegi leikmaður meiddist í desember og hefur verið á meiðslalistanum síðan. 4.2.2008 17:30 Bjarni fyrirliði í kvöld Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu. 4.2.2008 17:02 Árni Gautur: Ekkert heyrt frá Hammarby Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. 4.2.2008 16:13 Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. 4.2.2008 15:28 Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 4.2.2008 15:01 Cruyff: Hef aldrei stutt Mourinho Johan Cruyff segist aldrei hafa sagt að hann vilji fá Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra Barcelona. 4.2.2008 14:51 Sjá næstu 50 fréttir
Hermann fyrirliði gegn Armenum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu á æfingamótinu í Möltu í dag. 6.2.2008 13:21
Joorabchian lögsækir West Ham Kia Jorrabchian hefur lögsótt enska úrvalsdeildarliðið West Ham sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. 6.2.2008 12:23
Gagnrýnandi Keane hættur hjá Sunderland Clive Clarke hefur verið leystur undan samningi sínum við Sunderland en hann gagnrýndi Roy Keane harkalega fyrir skömmu. 6.2.2008 11:55
Fjölmargir vináttulandsleikir í dag Í dag eru fjölmargir vináttulandsleikir á dagskrá þar sem hæst ber landsleikur Englands og Sviss. 6.2.2008 11:36
Benjani fékk sér kríu á flugvellinum Svo virðist sem að Benjani hafi ekki komið sér í tæka tíð til Manchester á lokadegi félagaskiptagluggans þar sem hann sofnaði á flugvellinum. 6.2.2008 11:21
Capello: Ég er ekki Messías Fabio Capello varar við of mikilli bjartsýni í garð enska landsliðsins sem leikur sinn fyrsta leik undir hans stjórn í dag. 6.2.2008 11:08
Owen væntanlega á bekknum í kvöld Búist er við því að Michael Owen verði ekki í byrjunarliði Englands sem mætir Sviss á Wembley-leikvanginum í kvöld. 6.2.2008 10:52
Hálf öld liðin frá flugslysinu í München Í dag eru liðin 50 ár síðan að 23 manns fórust í flugslysi rétt utan München í Þýskalandi en þar af voru átta leikmenn Manchester United. 6.2.2008 10:22
Shaq hugsanlega á leið til Phoenix Svo gæti farið að Shaquille O'Neal sé á leið til Phoenix Suns frá Miami Heat í skiptum fyrir Shawn Marion. 6.2.2008 09:48
NBA í nótt: LeBron kláraði Boston LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. 6.2.2008 09:16
Berbatov ánægður með að glugginn sé lokaður Dimitar Berbatov segir að það sé ákveðinn léttir að félagaskiptaglugginn í janúar sé að baki. Þessi búlgarski sóknarmaður var sífellt í umræðunni og var sterklega orðaður við Manchester United. 5.2.2008 22:00
Drogba ekki á förum? Framtíð markahróksins Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið í óvissu síðan Jose Mourinho fór frá félaginu. Nú hefur leikmaðurinn hinsvegar ýjað að því að hann sé ekki á förum frá Chelsea. 5.2.2008 21:00
Leikmenn skyldaðir í hjartaskoðun Allir leikmenn í Landsbankadeild karla verða skyldaðir í hjarta- og æðaskoðun frá og með árinu 2009 vegna tíðra dauðsfalla í fótboltanum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. 5.2.2008 20:00
Ætti Juventus að vera á toppnum? Vafasamir dómar í ítalska boltanum hafa aldrei verið eins margir eins og á yfirstandandi tímabili. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport hefur birt sína útgáfu af stöðunni í deildinni. 5.2.2008 19:00
Hitzfeld tekur við Sviss í sumar Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag. 5.2.2008 18:36
GAIS býður ekki í Viktor Bjarka Forráðamenn sænska liðsins GAIS hafa ákveðið að gera ekki tilboð í Viktor Bjarka Arnarsson. Viktor er á mála hjá Lilleström í Noregi en hefur gengið illa að festa sig í sessi þar. 5.2.2008 18:22
Mikill agi hjá Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með strangari agareglur en leikmenn hafa vanist hingað til. Hann hefur sett sínar reglur og fengu leikmenn þær afhentar á hóteli sínu í Watford. 5.2.2008 18:04
Schumacher búinn að stofna kappaksturslið Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. 5.2.2008 17:51
Collina vill annan dómara Pierluigi Collina, fyrrum besti knattspyrnudómari heims, segist hlynntur hugmyndum um að bæta við dómara á leikjum. Collina sér nú um niðurröðun dómara fyrir ítalska knattspyrnusambandið. 5.2.2008 17:30
Defoe skrifar undir langtímasamning við Portsmouth Jermain Defoe hefur skrifað undir fjögurra og hálfs árs samning við Portsmouth eftir því sem kemur fram á fréttavef BBC. 5.2.2008 16:37
Webb: Verðum hættulegir í úrslitakeppninni Ken Webb var í dag útnefndur besti þjálfari Iceland Express-deildar karla fyrir umferðir 9-15. Hann segir að sínir menn í Skallagrími séu á uppleið. 5.2.2008 16:05
Alves kominn með vegabréfsáritun Afonso Alves er nú loksins heimilt að koma til Englands eftir að hann fékk vegabréfsáritun nú í vikunni. 5.2.2008 15:35
Benjani semur við Manchester City Manchester City hefur gengið frá kaupunum á Benjani frá Portsmouth fyrir 3,87 milljónir punda. 5.2.2008 15:25
Hlynur: Stefnum á efstu fjögur sætin „Mér finnst alltaf gaman af slíkum viðurkenningum og þeir sem halda öðru fram eru einfaldlega að ljúga,“ sagði Hlynur Bæringsson, besti leikmaður Iceland Express-deildar karla í umferðum 9-15. 5.2.2008 14:31
Brynjar óttast ekki fall Brynjar Björn Gunnarsson segist í samtali við BBC ekki óttast að Reading verði undir í fallbaráttunni sem er framundan hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 5.2.2008 14:01
Gerrard ber fyrirliðabandið Fabio Capello hefur útnefnt Steven Gerrard sem landsliðsfyrirliða Englands sem mætir Sviss í vináttulandsleik á Wembley á morgun. 5.2.2008 13:11
Hlynur valinn bestur Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 9-15. 5.2.2008 12:02
Ágúst heillaður af Levanger Ágúst Þór Jóhannesson segist hafa mikinn áhuga á því að koma aftur til Levanger en hann hefur undanfarna daga dvalist þar og skoðað aðstæður hjá handboltaliðinu þar í bæ. 5.2.2008 11:27
Leicester á eftir Scott Sinclair Ian Holloway, knattspyrnustjóri enska B-deildarlðsins Leicester City, vill gjarnan fá Scott Sinclair, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu. 5.2.2008 10:50
Drogba vill draga sig úr kjörinu Didier Drogba segir að hann vilji ekki aftur koma til greina sem knattspyrnumaður ársins í Afríku í framtíðinni. 5.2.2008 10:42
Beckham bjóst við því að verða ekki valinn David Beckham hefur viðurkennt að það hefði verið ósanngjarnt hefði hann verið valinn í landsliðshóp Englands sem mætir Sviss á morgun. 5.2.2008 10:20
Fram samdi við enskan bakvörð Fram hefur samið við enska varnarmanninn Sam Tillen sem lék síðast með Brentford í ensku D-deildinni. 5.2.2008 09:28
NBA í nótt: Níundi sigur Utah í röð Utah Jazz er heitasta liðið í NBA-deildinni um þessar mundir en liðið vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt. 5.2.2008 08:52
Kamerún vann Túnis í framlengdum leik Kamerún komst í kvöld í undanúrslit Afríkukeppninnar með því að vinna Túnis 3-2 eftir framlengdan leik. Stephane Mbia var hetja Kamerúna en hann skoraði sigurmarkið og einnig fyrsta markið í leiknum. 4.2.2008 22:52
Bestu fyrirliðar Englands Enskir fjölmiðlar eru handvissir um að Steven Gerrard verði gerður að fyrirliða enska landsliðsins á miðvikudag. John Terry var fyrirliði liðsins undir stjórn Steve McClaren. 4.2.2008 21:15
Kaup City á Benjani að ganga í gegn Manchester City mun að öllum líkindum ganga frá félagaskiptum sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth á morgun. Sky greindi frá að búið væri að gefa grænt ljós á skiptin en það er ekki rétt. 4.2.2008 20:19
Ísland tapaði fyrir Möltu Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. 4.2.2008 19:36
Egyptar unnu Angólamenn Það verður Egyptaland sem mætir Fílabeinsströndinni í undanúrslitum Afríkukeppninnar. Egyptar, sem eru núverandi Afríkumeistarar, unnu Angóla 2-1 í átta liða úrslitum keppninnar. 4.2.2008 18:52
Alonso þarf að bæta sig Spánverjinn Xabi Alonso hjá Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni að undanförnu. Hann hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér. 4.2.2008 18:30
Bale ekki meira með á tímabilinu Gareth Bale mun ekki leika meira með Tottenham á þessari leiktíð. Þessi ungi og efnilegi leikmaður meiddist í desember og hefur verið á meiðslalistanum síðan. 4.2.2008 17:30
Bjarni fyrirliði í kvöld Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu. 4.2.2008 17:02
Árni Gautur: Ekkert heyrt frá Hammarby Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. 4.2.2008 16:13
Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. 4.2.2008 15:28
Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 4.2.2008 15:01
Cruyff: Hef aldrei stutt Mourinho Johan Cruyff segist aldrei hafa sagt að hann vilji fá Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra Barcelona. 4.2.2008 14:51