Schumacher búinn að stofna kappaksturslið 5. febrúar 2008 17:51 Michael Schumacher á góðri stundu. Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Schumacher hefur mikla þekkingu af kart-kappakstri og rekur miðstöð fyrir almenning í Kerpen í Þýskalandi. Lið Schumacher mun heita KSM Motorsport og verður rekið af Schumacher og tveimur vinum hans. Ætlun hans er að þjálfa upp öfluga ökumenn. ,,Ég keyri sjálfur kartbíla af kappi og á allt mitt að þakka því að hafa keppt í kart-kappakstri. Þegar ég var ungur strákur keyrði ég mikið og dreymdi um að verða sá besti. Sá draumur rættist", sagði Michael Schumacher um stofnun liðs síns. Flestir Formúlu 1 ökumenn byrjuðu í kart-kappakstri og ljóst að reynsla Schumacher kemur görpum hans að góðum notum. Schumacher keppir enn í kart-kappakstri og tekur þátt í árlegu móti félaga síns Felipe Massa. Það mót fer fram í Brasilíu á hverju ári og er á yfirbyggðum kart-bílum. Af kappakstur.is Formúla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Schumacher hefur mikla þekkingu af kart-kappakstri og rekur miðstöð fyrir almenning í Kerpen í Þýskalandi. Lið Schumacher mun heita KSM Motorsport og verður rekið af Schumacher og tveimur vinum hans. Ætlun hans er að þjálfa upp öfluga ökumenn. ,,Ég keyri sjálfur kartbíla af kappi og á allt mitt að þakka því að hafa keppt í kart-kappakstri. Þegar ég var ungur strákur keyrði ég mikið og dreymdi um að verða sá besti. Sá draumur rættist", sagði Michael Schumacher um stofnun liðs síns. Flestir Formúlu 1 ökumenn byrjuðu í kart-kappakstri og ljóst að reynsla Schumacher kemur görpum hans að góðum notum. Schumacher keppir enn í kart-kappakstri og tekur þátt í árlegu móti félaga síns Felipe Massa. Það mót fer fram í Brasilíu á hverju ári og er á yfirbyggðum kart-bílum. Af kappakstur.is
Formúla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira