Fleiri fréttir FH, KR og HK á sigurbraut FH, KR og HK unnu öll leiki sína í Lengjubikarnum um helgina. FH vann 2-1 sigur á Val, KR vann Þrótt 2-0 og HK vann Grindavík 1-0. 6.3.2007 11:00 Rannsaka meint kynþáttahatur stuðningsmanna West Ham Einmitt þegar vandræði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham virðast ekki geta orðið meiri hefur enn eitt áfallið dunið yfir því breska lögreglan og enska úrvalsdeildin hafa hafið rannsókn á því hvort stuðningsmenn liðsins hafi gerst sekir um kynþáttafordóma á leik West Ham og Tottenham á sunnudag. 6.3.2007 10:03 Preston komið í umspilssæti Preston North End komst í gærkvöldi í fimmta sæti ensku 1. deildarinnar í fótbolta eftir sigur á Southampton. Neil Mellor kom heimamönnum í Preston yfir í lok fyrri hálfleiks en leikurinn var sýndur beint á Sýn. 6.3.2007 10:00 Endurkoma Mings dugði ekki gegn Cleveland Endurkoma Kínverjans Yaos Ming í lið Houston Rockets eftir meiðsli dugði liðinu ekki því það tapaði fyrir Cleveland Cavaliers 91-85 í NBA-deildinni í gær. Ming skoraði 16 stig í leiknum og tók 11 fráköst en LeBron James skyggið á hann með 32 stig og 12 fráköst í liði Cleveland. 6.3.2007 09:15 Rooney verður með Wayne Rooney er búinn að jafna sig af meiðslunum sem hann hlaut á laugardag í leik Manchester United og Liverpool. Rooney haltraði af velli í seinni hálfleik eftir samstuð við Jamie Carragher varnarmann Liverpool. Knattspyrnustjóri Manchesterliðsins, Sir Alex Ferguson segir Rooney tilbúinn í slaginn annað kvöld en þá keppir United við franska liðið Lille. Wayne Rooney hefur ekki verið á skotskónum í meistaradeildinni frá því hann þreytti frumraun sína í keppninni. Hann skoraði þrennu í leik gegn Fenerbache í september 2004. 6.3.2007 09:00 Spenna í Meistaradeildinni í kvöld Fjögur lið munu í kvöld tryggja sér farseðilinn í 8 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Evrópumeistarar Barcelona þurfa að skora minnst tvö mörk á heimavelli Liverpool til að falla ekki úr keppninni. 6.3.2007 08:46 Fluttur á sjúkrahús með höfuðáverka Um helgina fór fram bikarmót í áhaldafimleikum í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sveitir Gerplu fóru með sigur af hólmi í frjálsum æfingum í karla- og kvennaflokki. Einn keppandinn úr karlaflokki Gerplu, Róbert Kristmannsson, fór heldur illa í afstökki af svifrá. 6.3.2007 00:01 Miði á leik Liverpool og Barcelona á 1700 pund Það er án vafa gríðarlega mikill áhugi fyrir leik Liverpool og Barcelona sem fer fram á Anfield í kvöld. Leikurinn er síðari viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6.3.2007 00:01 Chelsea getur náð Man Utd, segir Carvalho Ricardo Carvalho, miðvörður Chelsea, er ekkert búinn að gefa upp vonina um að verja enska meistaratitilinn þó að Manchester United sé með níu stiga forskot. 6.3.2007 00:01 Páll Axel Vilbergsson átti stórleik gegn Keflavík Grindavík vann í gær sanngjarnan sigur á grönnum sínum í Keflavík. Mikið var skorað í leiknum sem var hraður og skemmtilegur. Sautján stiga sigur Grindavíkur, 117-99, tryggði liðinu betri árangur í innbyrðis viðureignum liðanna. Grindavík á því enn möguleika á að stela 5. sætinu í lokaumferð Iceland Express deildarinnar á fimmtudag. 6.3.2007 00:01 Selfoss heldur Landsmótið árið 2012 Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, tilkynnti á 85. héraðsþingi HSK um helgina að Selfoss muni halda 27. landsmót UMFÍ sem fer fram árið 2012. 25. landsmótið fer fram í Kópavogi nú í sumar og 26. mótið er á Akureyri árið 2009. 6.3.2007 00:01 Besta tímabil Ragnars Handbolti Ragnar Óskarsson spilar vel þessa dagana í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Um helgina skoraði Ragnar 8 mörk úr 13 skotum í 27-24 sigri Ivry á Montpellier í toppbaráttuslag deildarinnar. 6.3.2007 00:01 Eiður skoraði strax Eiður Smári Guðjohnsen var ekki lengi að setja mark sitt á leik Liverpool og Barcelona á Anfield og skoraði laglegt mark nánast um leið og hann kom inn sem varamaður. Barcelona þarf eitt mark í viðbót til að tryggja sig áfram í keppninni. 6.3.2007 21:16 Eiður kominn á vettvang Eiður Smári Guðjohnsen kom inn í lið Barcelona sem varamaður á 71. mínútu í leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni. Staðan er enn 0-0 og því þurfa Börsungar að sækja grimmt síðustu 20 mínútur leiksins. Chelsea er búið að jafna í 1-1 gegn Porto þar sem Arjen Robben skoraði í upphafi síðari hálfleiks. Roma er yfir 2-0 gegn Lyon og jafnt er 0-0 hjá Valencia og Inter. 6.3.2007 21:13 Jafnt á Anfield í hálfleik - Chelsea undir Staðan í leik Liverpool og Barcelona á Anfield Road er jöfn 0-0 þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Evrópumeistararnir mega þakka fyrir að hafa haldið jöfnu því Liverpool hefur átt 9 skot á markið en Barca aðeins 1 og hefur enska liðið átt fleiri en eitt skot í tréverkið. 6.3.2007 20:29 Eiður Smári á bekknum Nú er búið að tilkynna byrjunarliðin í stórleik Liverpool og Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en hann er sýndur beint á Sýn þar sem útsending hefst klukkan 19:30. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona. 6.3.2007 18:45 Ron Artest handtekinn Framherjinn Ron Artest hjá Sacramento Kings var handtekinn á heimili sínu í dag eftir að kona hringdi í neyðarlínuna þaðan og tilkynnti að hún hefði verið beitt ofbeldi. Artest var færður á lögreglustöð og er þetta í þriðja sinn á nokkrum árum sem hann kemst í kast við lögin á þennan hátt. 5.3.2007 22:52 Grindavík vann Keflavík 116 - 99 Grindvíkingar sigruðu Keflvíkinga í suðurnesjaslag í Iceland Express deildinni í körfuknattleik í kvöld, 116 - 99. Leikurinn fór fram í Grindavík. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur en eftir fyrsta leikhluta tóku Grindvíkingar við sér og voru brátt skrefi á undan Keflavík og voru það það sem eftir lifði leiks. 5.3.2007 21:48 KR bar siguorð af Tindastól KR bar sigur úr býtum í viðureign sinni við Tindastól í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Sauðarkróki og endaði 81 - 99. Leikurinn byrjaði með látum og í upphafi var Tindastóll með forustuna. Kr-ingar tóku þó fljótlega við sér og voru skrefinu á undan það allt þangað til í þriðja leikhluta en þá varð jafnt á milli liðanna. Í upphafi fjórða leikhluta lokuðu KR-ingar vörninni og því fór sem fór. 5.3.2007 21:18 Shevchenko: Ég er búinn að finna mig á Englandi Úkraínski framherjinn Andriy Shevchenko viðurkennir að hann hafi átt afar erfitt uppdráttar á fyrstu mánuðum sínum með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, en segir þá erfiðleika nú að baki - hann sé búinn að finna taktinn með liðinu. 5.3.2007 20:30 Beckham verður frá í mánuð Vonir David Beckham um að vinna sér sæti í enska landsliðinu á ný dvínuðu til muna í dag þegar ljóst varð að hann verði frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla. Beckham meiddist í leik Real Madrid og Getafe í gær og því er ljóst að kappinn kemur ekki mikið við sögu það sem eftir er ferils hans hjá spænska liðinu fram á vorið. 5.3.2007 19:15 St.Louis Supercross úrslit Gríðarleg spenna og skemmtun var í úrslitum í St.Lous keppninni nú um helgina. Keppnin var haldin í Edward Jones höllinni og þó það hafi verið kalt og snjóað fyrir utan var hitinn að nálgast suðumark inni. 5.3.2007 19:07 St.Louis Lites úrslit Hörkuspennandi keppni var Lites flokknum og landaði Ben Townley sigri eftir lélegt gengi í síðustu keppni. 5.3.2007 18:44 Gerrard: Erfiðasti leikur okkar til þessa Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að síðari leikurinn við Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld verði erfiðasta verkefni liðsins til þessa í keppninni. Hann segir að leikurinn verði erfiðari en úrslitaleikurinn gegn Milan í Istanbul fyrir tveimur árum. 5.3.2007 18:30 50.000 miðar seldir á hátíðarleikinn Þegar hafa verið seldir yfir 50.000 miðar á hátíðarleikinn sem fram fer á Old Trafford í næstu viku, þar sem haldið verður upp á 50 ára afmæli Rómarsáttmálans og þátttöku Manchester United í Evrópukeppni. David Beckham mun ekki taka þátt í leiknum eins og til stóð eftir að hann meiddist í deildarleik með Real Madrid í gær. 5.3.2007 18:15 Beguiristain: Hentar okkur vel að sækja Txiki Beguiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir það liðinu í hag að þurfa að sækja gegn Liverpool á Anfield annað kvöld. Hann segir heldur ekkert benda til þess að Barcelona eigi ekki að geta unnið á Anfield. 5.3.2007 17:30 Wade ætlar í endurhæfingu Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat og verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA síðasta vor, tilkynnti nú síðdegis að hann ætli að reyna að vera með liði sínu í úrslitakeppninni sem hefst þann 21. apríl. Wade fór úr axlarlið á dögunum og þarf í uppskurð, en hann hefur nú ákveðið að reyna að fresta því þangað til í sumar. 5.3.2007 17:13 Alonso: Ferrari skrefinu á undan Heimsmeistarinn Fernando Alonso sem nú ekur fyrir McLaren í Formúlu 1, segir að Ferrari sé skrefinu á undan sínum mönnum á síðustu vikunum fyrir fyrstu keppni ársins sem fram fer í Ástralíu þann 18. mars. 5.3.2007 16:58 Iniesta: Þetta verður stríð Miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona blæs í herlúðra fyrir leikinn gegn Liverpool á Anfield annað kvöld þar sem Börsunga bíður erfitt verkefni eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.3.2007 16:45 Helmingslíkur á að Henry verði með Arsene Wenger segir helmingslíkur á því að Thierry Henry komi við sögu í síðari leik Arsenal og PSV Eindhoven í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. Henry á við erfið meiðsli að stríða og gerði þáttaka hans í fyrri leiknum lítið til að laga þau. 5.3.2007 16:32 Eggert: Curbishley er maðurinn Eggert Magnússon hefur nú tekið af allan vafa með framtíð Alan Curbishley, knattspyrnustjóra West Ham. Eggert ítrekaði í dag að Curbishley væri ráðinn til framtíðar - óháð því hver staða liðsins verði í sumar. 5.3.2007 16:21 Mourinho: Heppni United veitir okkur von Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sína menn ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefana í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Hann segir Chelsea ekki hafa í hyggju að færa Manchester United titilinn á silfurfati og segir heppni United-liðsins í síðustu leikjum veita sér von. 5.3.2007 15:45 Barcelona þarf að brjóta 40 ára hefð Evrópumeistarar Barcelona eiga erfitt verkefni fyrir höndum annað kvöld þegar liðið sækir Liverpool heim í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona hefur ekki náð að komast áfram í útsláttarkeppni eftir að hafa tapað fyrri leiknum á heimavelli síðan árið 1966. 5.3.2007 14:57 Xavi: Við mætum grimmir til leiks Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir sína menn ætla að mæta grimma til leiks og sækja til sigurs annað kvöld þegar liðið sækir Liverpool heim í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann frækinn 2-1 sigur í fyrri leiknum á Spáni. 5.3.2007 14:52 Wilson sigraði á Honda Classic eftir bráðabana Mark Wilson sigraði á Honda Classic PGA-mótinu í Flórída í dag eftir fjögurra manna bráðabana – fékk fugl á meðan Jose Coceres rétt missti fuglinn af um þriggja metra færi á þriðju holu í bráðabana. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Wilsons á PGA-mótaröðinni. 5.3.2007 14:44 Endurkoma Yao Ming í beinni á NBA TV í kvöld Kínverski risinn Yao Ming snýr væntanlega aftur með liði Houston Rockets í NBA deildinni í kvöld þegar liðið sækir Cleveland Cavaliers heim klukkan tólf á miðnætti. Leikurinn verður sýndur beint á NBA TV-rásinni á Fjölvarpinu. Ming hefur misst úr 32 leiki vegna fótbrots, en hann var með 27 stig og 9 fráköst að meðaltali í leik áður en hann meiddist. 5.3.2007 14:36 Beckham og Reyes missa af leiknum við Bayern David Beckham og Jose Antonio Reyes verða ekki í leikmannahópi Real Madrid í síðari leik liðsins gegn Bayern Munchen í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Báðir meiddust þeir á hné í deildarleik gegn Getafe í gær og þá verður framherjinn Gonzalo Higuain tæplega með heldur eftir að hann meiddist í sama leik. Real hefur nauma 3-2 forystu fyrir leikinn á miðvikudag, sem fram fer í Munchen. 5.3.2007 14:31 Sheringham boðinn samningur í Sydney Gamla brýninu Teddy Sheringham hjá West Ham hefur verið boðinn eins árs samningur af ástralska A-deildarliðinu Sidney FC samkvæmt frétt frá breska sjónvarpinu. Sheringham verður 41 árs gamall í næsta mánuði og leikur með West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 5.3.2007 14:27 Nolan framlengir við Bolton Fyrirliðinn Kevin Nolan hjá Bolton hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Samningurinn er framlenging á eldri samningi hans og gildir þessi til ársins 2011. Nolan er 24 ára gamall og vísar því á bug að hann hafi hugleitt að fara frá Bolton til að eiga meiri möguleika á að komast í enska landsliðið eins og fullyrt hefur verið í fjölmiðlum á Englandi. 5.3.2007 14:23 Curbishley verður ekki látinn fara Breska sjónvarpið hefur eftir heimildamanni sínum hjá West Ham að Alan Curbishley verði ekki rekinn úr starfi knattspyrnustjóra þó liðið falli í 1. deild í vor. West Ham tapaði fyrir grönnum sínum í Tottenham í gær og situr á botni deildarinnar. 5.3.2007 14:21 Klíkumyndun og fjárhættuspil sögð ástæða slaks gengis West Ham Klíkumyndun og fjárhættuspil fyrir tugi þúsunda punda innan leikmannahóps West Ham er meðal þess sem sagt er hrjá félagið en það stendur nú í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í grein á vef Guardian í gær. 5.3.2007 11:34 Sean Hackley meiddur Fyrir nokkrum vikum féll Sean Hackley af hjólinu sínu og hefur ekki getað verið með í supercrossinu vegna meiðsla. Við töluðum við Sean og spurðum hann útí meiðslin. 5.3.2007 10:41 100 stiga skoteinvígi í Milwaukee Ben Gordon og Michael Redd buðu upp á skotsýningu í nótt þegar Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 126-121 í framlengdum leik í NBA deildinni. Gordon og Redd skoruðu samanlagt 100 stig í leiknum. 5.3.2007 04:19 Haukar fallnir Haukar féllu í kvöld í 1. deildina í körfubolta eftir 88-78 tap fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur. ÍR lagði Þór 83-73, Hamar lagði Fjölni 87-75 og Snæfell lagði granna sína í Skallagrími 79-72 í Stykkishólmi. Það ræðst svo í lokaumferðinni hvort það verður Fjölnir eða Þór sem fylgir Haukum niður um deild. 4.3.2007 21:33 Curbishley: Við erum að falla á tíma Alan Curbishley knattspyrnustjóri var að vonum niðurlútur eftir að hans menn í West Ham töpuðu 4-3 fyrir Tottenham í æsilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segir liðið vera að falla á tíma í botnbaráttunni og sagði vanþroska leikmanna hafa kostað liðið sigur í dag. 4.3.2007 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
FH, KR og HK á sigurbraut FH, KR og HK unnu öll leiki sína í Lengjubikarnum um helgina. FH vann 2-1 sigur á Val, KR vann Þrótt 2-0 og HK vann Grindavík 1-0. 6.3.2007 11:00
Rannsaka meint kynþáttahatur stuðningsmanna West Ham Einmitt þegar vandræði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham virðast ekki geta orðið meiri hefur enn eitt áfallið dunið yfir því breska lögreglan og enska úrvalsdeildin hafa hafið rannsókn á því hvort stuðningsmenn liðsins hafi gerst sekir um kynþáttafordóma á leik West Ham og Tottenham á sunnudag. 6.3.2007 10:03
Preston komið í umspilssæti Preston North End komst í gærkvöldi í fimmta sæti ensku 1. deildarinnar í fótbolta eftir sigur á Southampton. Neil Mellor kom heimamönnum í Preston yfir í lok fyrri hálfleiks en leikurinn var sýndur beint á Sýn. 6.3.2007 10:00
Endurkoma Mings dugði ekki gegn Cleveland Endurkoma Kínverjans Yaos Ming í lið Houston Rockets eftir meiðsli dugði liðinu ekki því það tapaði fyrir Cleveland Cavaliers 91-85 í NBA-deildinni í gær. Ming skoraði 16 stig í leiknum og tók 11 fráköst en LeBron James skyggið á hann með 32 stig og 12 fráköst í liði Cleveland. 6.3.2007 09:15
Rooney verður með Wayne Rooney er búinn að jafna sig af meiðslunum sem hann hlaut á laugardag í leik Manchester United og Liverpool. Rooney haltraði af velli í seinni hálfleik eftir samstuð við Jamie Carragher varnarmann Liverpool. Knattspyrnustjóri Manchesterliðsins, Sir Alex Ferguson segir Rooney tilbúinn í slaginn annað kvöld en þá keppir United við franska liðið Lille. Wayne Rooney hefur ekki verið á skotskónum í meistaradeildinni frá því hann þreytti frumraun sína í keppninni. Hann skoraði þrennu í leik gegn Fenerbache í september 2004. 6.3.2007 09:00
Spenna í Meistaradeildinni í kvöld Fjögur lið munu í kvöld tryggja sér farseðilinn í 8 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Evrópumeistarar Barcelona þurfa að skora minnst tvö mörk á heimavelli Liverpool til að falla ekki úr keppninni. 6.3.2007 08:46
Fluttur á sjúkrahús með höfuðáverka Um helgina fór fram bikarmót í áhaldafimleikum í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sveitir Gerplu fóru með sigur af hólmi í frjálsum æfingum í karla- og kvennaflokki. Einn keppandinn úr karlaflokki Gerplu, Róbert Kristmannsson, fór heldur illa í afstökki af svifrá. 6.3.2007 00:01
Miði á leik Liverpool og Barcelona á 1700 pund Það er án vafa gríðarlega mikill áhugi fyrir leik Liverpool og Barcelona sem fer fram á Anfield í kvöld. Leikurinn er síðari viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 6.3.2007 00:01
Chelsea getur náð Man Utd, segir Carvalho Ricardo Carvalho, miðvörður Chelsea, er ekkert búinn að gefa upp vonina um að verja enska meistaratitilinn þó að Manchester United sé með níu stiga forskot. 6.3.2007 00:01
Páll Axel Vilbergsson átti stórleik gegn Keflavík Grindavík vann í gær sanngjarnan sigur á grönnum sínum í Keflavík. Mikið var skorað í leiknum sem var hraður og skemmtilegur. Sautján stiga sigur Grindavíkur, 117-99, tryggði liðinu betri árangur í innbyrðis viðureignum liðanna. Grindavík á því enn möguleika á að stela 5. sætinu í lokaumferð Iceland Express deildarinnar á fimmtudag. 6.3.2007 00:01
Selfoss heldur Landsmótið árið 2012 Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, tilkynnti á 85. héraðsþingi HSK um helgina að Selfoss muni halda 27. landsmót UMFÍ sem fer fram árið 2012. 25. landsmótið fer fram í Kópavogi nú í sumar og 26. mótið er á Akureyri árið 2009. 6.3.2007 00:01
Besta tímabil Ragnars Handbolti Ragnar Óskarsson spilar vel þessa dagana í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Um helgina skoraði Ragnar 8 mörk úr 13 skotum í 27-24 sigri Ivry á Montpellier í toppbaráttuslag deildarinnar. 6.3.2007 00:01
Eiður skoraði strax Eiður Smári Guðjohnsen var ekki lengi að setja mark sitt á leik Liverpool og Barcelona á Anfield og skoraði laglegt mark nánast um leið og hann kom inn sem varamaður. Barcelona þarf eitt mark í viðbót til að tryggja sig áfram í keppninni. 6.3.2007 21:16
Eiður kominn á vettvang Eiður Smári Guðjohnsen kom inn í lið Barcelona sem varamaður á 71. mínútu í leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni. Staðan er enn 0-0 og því þurfa Börsungar að sækja grimmt síðustu 20 mínútur leiksins. Chelsea er búið að jafna í 1-1 gegn Porto þar sem Arjen Robben skoraði í upphafi síðari hálfleiks. Roma er yfir 2-0 gegn Lyon og jafnt er 0-0 hjá Valencia og Inter. 6.3.2007 21:13
Jafnt á Anfield í hálfleik - Chelsea undir Staðan í leik Liverpool og Barcelona á Anfield Road er jöfn 0-0 þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Evrópumeistararnir mega þakka fyrir að hafa haldið jöfnu því Liverpool hefur átt 9 skot á markið en Barca aðeins 1 og hefur enska liðið átt fleiri en eitt skot í tréverkið. 6.3.2007 20:29
Eiður Smári á bekknum Nú er búið að tilkynna byrjunarliðin í stórleik Liverpool og Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en hann er sýndur beint á Sýn þar sem útsending hefst klukkan 19:30. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona. 6.3.2007 18:45
Ron Artest handtekinn Framherjinn Ron Artest hjá Sacramento Kings var handtekinn á heimili sínu í dag eftir að kona hringdi í neyðarlínuna þaðan og tilkynnti að hún hefði verið beitt ofbeldi. Artest var færður á lögreglustöð og er þetta í þriðja sinn á nokkrum árum sem hann kemst í kast við lögin á þennan hátt. 5.3.2007 22:52
Grindavík vann Keflavík 116 - 99 Grindvíkingar sigruðu Keflvíkinga í suðurnesjaslag í Iceland Express deildinni í körfuknattleik í kvöld, 116 - 99. Leikurinn fór fram í Grindavík. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur en eftir fyrsta leikhluta tóku Grindvíkingar við sér og voru brátt skrefi á undan Keflavík og voru það það sem eftir lifði leiks. 5.3.2007 21:48
KR bar siguorð af Tindastól KR bar sigur úr býtum í viðureign sinni við Tindastól í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Sauðarkróki og endaði 81 - 99. Leikurinn byrjaði með látum og í upphafi var Tindastóll með forustuna. Kr-ingar tóku þó fljótlega við sér og voru skrefinu á undan það allt þangað til í þriðja leikhluta en þá varð jafnt á milli liðanna. Í upphafi fjórða leikhluta lokuðu KR-ingar vörninni og því fór sem fór. 5.3.2007 21:18
Shevchenko: Ég er búinn að finna mig á Englandi Úkraínski framherjinn Andriy Shevchenko viðurkennir að hann hafi átt afar erfitt uppdráttar á fyrstu mánuðum sínum með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, en segir þá erfiðleika nú að baki - hann sé búinn að finna taktinn með liðinu. 5.3.2007 20:30
Beckham verður frá í mánuð Vonir David Beckham um að vinna sér sæti í enska landsliðinu á ný dvínuðu til muna í dag þegar ljóst varð að hann verði frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla. Beckham meiddist í leik Real Madrid og Getafe í gær og því er ljóst að kappinn kemur ekki mikið við sögu það sem eftir er ferils hans hjá spænska liðinu fram á vorið. 5.3.2007 19:15
St.Louis Supercross úrslit Gríðarleg spenna og skemmtun var í úrslitum í St.Lous keppninni nú um helgina. Keppnin var haldin í Edward Jones höllinni og þó það hafi verið kalt og snjóað fyrir utan var hitinn að nálgast suðumark inni. 5.3.2007 19:07
St.Louis Lites úrslit Hörkuspennandi keppni var Lites flokknum og landaði Ben Townley sigri eftir lélegt gengi í síðustu keppni. 5.3.2007 18:44
Gerrard: Erfiðasti leikur okkar til þessa Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að síðari leikurinn við Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld verði erfiðasta verkefni liðsins til þessa í keppninni. Hann segir að leikurinn verði erfiðari en úrslitaleikurinn gegn Milan í Istanbul fyrir tveimur árum. 5.3.2007 18:30
50.000 miðar seldir á hátíðarleikinn Þegar hafa verið seldir yfir 50.000 miðar á hátíðarleikinn sem fram fer á Old Trafford í næstu viku, þar sem haldið verður upp á 50 ára afmæli Rómarsáttmálans og þátttöku Manchester United í Evrópukeppni. David Beckham mun ekki taka þátt í leiknum eins og til stóð eftir að hann meiddist í deildarleik með Real Madrid í gær. 5.3.2007 18:15
Beguiristain: Hentar okkur vel að sækja Txiki Beguiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir það liðinu í hag að þurfa að sækja gegn Liverpool á Anfield annað kvöld. Hann segir heldur ekkert benda til þess að Barcelona eigi ekki að geta unnið á Anfield. 5.3.2007 17:30
Wade ætlar í endurhæfingu Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat og verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA síðasta vor, tilkynnti nú síðdegis að hann ætli að reyna að vera með liði sínu í úrslitakeppninni sem hefst þann 21. apríl. Wade fór úr axlarlið á dögunum og þarf í uppskurð, en hann hefur nú ákveðið að reyna að fresta því þangað til í sumar. 5.3.2007 17:13
Alonso: Ferrari skrefinu á undan Heimsmeistarinn Fernando Alonso sem nú ekur fyrir McLaren í Formúlu 1, segir að Ferrari sé skrefinu á undan sínum mönnum á síðustu vikunum fyrir fyrstu keppni ársins sem fram fer í Ástralíu þann 18. mars. 5.3.2007 16:58
Iniesta: Þetta verður stríð Miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona blæs í herlúðra fyrir leikinn gegn Liverpool á Anfield annað kvöld þar sem Börsunga bíður erfitt verkefni eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.3.2007 16:45
Helmingslíkur á að Henry verði með Arsene Wenger segir helmingslíkur á því að Thierry Henry komi við sögu í síðari leik Arsenal og PSV Eindhoven í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. Henry á við erfið meiðsli að stríða og gerði þáttaka hans í fyrri leiknum lítið til að laga þau. 5.3.2007 16:32
Eggert: Curbishley er maðurinn Eggert Magnússon hefur nú tekið af allan vafa með framtíð Alan Curbishley, knattspyrnustjóra West Ham. Eggert ítrekaði í dag að Curbishley væri ráðinn til framtíðar - óháð því hver staða liðsins verði í sumar. 5.3.2007 16:21
Mourinho: Heppni United veitir okkur von Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sína menn ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefana í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Hann segir Chelsea ekki hafa í hyggju að færa Manchester United titilinn á silfurfati og segir heppni United-liðsins í síðustu leikjum veita sér von. 5.3.2007 15:45
Barcelona þarf að brjóta 40 ára hefð Evrópumeistarar Barcelona eiga erfitt verkefni fyrir höndum annað kvöld þegar liðið sækir Liverpool heim í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona hefur ekki náð að komast áfram í útsláttarkeppni eftir að hafa tapað fyrri leiknum á heimavelli síðan árið 1966. 5.3.2007 14:57
Xavi: Við mætum grimmir til leiks Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir sína menn ætla að mæta grimma til leiks og sækja til sigurs annað kvöld þegar liðið sækir Liverpool heim í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann frækinn 2-1 sigur í fyrri leiknum á Spáni. 5.3.2007 14:52
Wilson sigraði á Honda Classic eftir bráðabana Mark Wilson sigraði á Honda Classic PGA-mótinu í Flórída í dag eftir fjögurra manna bráðabana – fékk fugl á meðan Jose Coceres rétt missti fuglinn af um þriggja metra færi á þriðju holu í bráðabana. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Wilsons á PGA-mótaröðinni. 5.3.2007 14:44
Endurkoma Yao Ming í beinni á NBA TV í kvöld Kínverski risinn Yao Ming snýr væntanlega aftur með liði Houston Rockets í NBA deildinni í kvöld þegar liðið sækir Cleveland Cavaliers heim klukkan tólf á miðnætti. Leikurinn verður sýndur beint á NBA TV-rásinni á Fjölvarpinu. Ming hefur misst úr 32 leiki vegna fótbrots, en hann var með 27 stig og 9 fráköst að meðaltali í leik áður en hann meiddist. 5.3.2007 14:36
Beckham og Reyes missa af leiknum við Bayern David Beckham og Jose Antonio Reyes verða ekki í leikmannahópi Real Madrid í síðari leik liðsins gegn Bayern Munchen í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Báðir meiddust þeir á hné í deildarleik gegn Getafe í gær og þá verður framherjinn Gonzalo Higuain tæplega með heldur eftir að hann meiddist í sama leik. Real hefur nauma 3-2 forystu fyrir leikinn á miðvikudag, sem fram fer í Munchen. 5.3.2007 14:31
Sheringham boðinn samningur í Sydney Gamla brýninu Teddy Sheringham hjá West Ham hefur verið boðinn eins árs samningur af ástralska A-deildarliðinu Sidney FC samkvæmt frétt frá breska sjónvarpinu. Sheringham verður 41 árs gamall í næsta mánuði og leikur með West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 5.3.2007 14:27
Nolan framlengir við Bolton Fyrirliðinn Kevin Nolan hjá Bolton hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Samningurinn er framlenging á eldri samningi hans og gildir þessi til ársins 2011. Nolan er 24 ára gamall og vísar því á bug að hann hafi hugleitt að fara frá Bolton til að eiga meiri möguleika á að komast í enska landsliðið eins og fullyrt hefur verið í fjölmiðlum á Englandi. 5.3.2007 14:23
Curbishley verður ekki látinn fara Breska sjónvarpið hefur eftir heimildamanni sínum hjá West Ham að Alan Curbishley verði ekki rekinn úr starfi knattspyrnustjóra þó liðið falli í 1. deild í vor. West Ham tapaði fyrir grönnum sínum í Tottenham í gær og situr á botni deildarinnar. 5.3.2007 14:21
Klíkumyndun og fjárhættuspil sögð ástæða slaks gengis West Ham Klíkumyndun og fjárhættuspil fyrir tugi þúsunda punda innan leikmannahóps West Ham er meðal þess sem sagt er hrjá félagið en það stendur nú í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í grein á vef Guardian í gær. 5.3.2007 11:34
Sean Hackley meiddur Fyrir nokkrum vikum féll Sean Hackley af hjólinu sínu og hefur ekki getað verið með í supercrossinu vegna meiðsla. Við töluðum við Sean og spurðum hann útí meiðslin. 5.3.2007 10:41
100 stiga skoteinvígi í Milwaukee Ben Gordon og Michael Redd buðu upp á skotsýningu í nótt þegar Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 126-121 í framlengdum leik í NBA deildinni. Gordon og Redd skoruðu samanlagt 100 stig í leiknum. 5.3.2007 04:19
Haukar fallnir Haukar féllu í kvöld í 1. deildina í körfubolta eftir 88-78 tap fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur. ÍR lagði Þór 83-73, Hamar lagði Fjölni 87-75 og Snæfell lagði granna sína í Skallagrími 79-72 í Stykkishólmi. Það ræðst svo í lokaumferðinni hvort það verður Fjölnir eða Þór sem fylgir Haukum niður um deild. 4.3.2007 21:33
Curbishley: Við erum að falla á tíma Alan Curbishley knattspyrnustjóri var að vonum niðurlútur eftir að hans menn í West Ham töpuðu 4-3 fyrir Tottenham í æsilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segir liðið vera að falla á tíma í botnbaráttunni og sagði vanþroska leikmanna hafa kostað liðið sigur í dag. 4.3.2007 21:30
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti