Enski boltinn

50.000 miðar seldir á hátíðarleikinn

NordicPhotos/GettyImages
Þegar hafa verið seldir yfir 50.000 miðar á hátíðarleikinn sem fram fer á Old Trafford í næstu viku, þar sem haldið verður upp á 50 ára afmæli Rómarsáttmálans og þátttöku Manchester United í Evrópukeppni. David Beckham mun ekki taka þátt í leiknum eins og til stóð eftir að hann meiddist í deildarleik með Real Madrid í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×