„Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2025 08:30 Heimir Hallgrímsson þjálfar í Knattspyrnuakademíu Vals þessa vikuna ásamt sonum sínum. Vísir/Sigurjón Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Heimir er hér á landi að þjálfa í fótboltaskóla Vals ásamt sonum sínum tveimur. Sumarfríinu fer hins vegar að ljúka og átökin að hefjast á ný með írska landsliðinu sem hann hefur stýrt í rúmt ár. Úrslitin hafa verið misgóð en Írland var í sterkum riðli í Þjóðadeildinni ásamt Englandi og Grikklandi. Tveir sigrar á Finnum og sigur á Búlgaríu í umspili í kjölfarið sýna hins vegar batamerki á leik liðsins. Heimir kann vel við sig í starfi. „Það var smá brekka í byrjun, menn voru ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim eitthvað. En Írar er gott fólk og svipaðir okkur á svo margan hátt. Maður tengir við þá. Það er mikil fagmennska og ég er mjög ánægður að vera þarna,“ segir Heimir. Ekki besti þjálfarinn í teyminu Hann segir teymi sitt þá gott en auk Guðmundar Hreiðarssonar eru aðstoðarþjálfarar hans fyrrum landsliðsmaðurinn John O'Shea og Paddy McCarthy sem lék lengi vel með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Sambandið virðist gott á milli Heimis Hallgrímssonar og Johns O'Shea.Getty/Stephen McCarthy „Maður lærir af öllum sérfræðingunum í kringum sig. Það er auðvitað þannig sem maður vill hafa þetta - að maður læri af þeim sem maður fær til að aðstoða sig. Ég er ofboðslega heppinn með stjórnarmenn en sérstaklega aðstoðarþjálfara og þá sem eru í kringum þjálfarateymið. Það er magnað lið. Ég er ekki besti þjálfarinn í hópnum,“ segir Heimir og glottir við tönn. Horft til framtíðar Írska liðinu hefur gengið misvel undanfarin ár og leikmannahópur liðsins að einhverju leyti ekki á sama kaliberi og áður, þegar menn á við Damien Duff, Roy Keane og Robbie Keane héldu uppi leik liðsins. Fram undan er undankeppni HM þar sem Írland er í riðli með Ungverjum, Armenum og Portúgal. Ærið verkefni bíður Heimis í haust. „Það er búinn að vera hægur stígandi. Það eru nokkrir leikmenn sem eru að vaxa. Við erum ekki með marga úrvalsdeildarleikmenn. Kannski öðruvísi en áður var þegar Írar voru með leikmenn í bestu liðunum á Englandi, fyrirliða og í Evrópukeppnum og svo framvegis. Við erum ekki með þennan stóra leikmann, en eru með nokkuð góða og efnilega leikmenn sem vonandi verða þessir stóru leikmenn í framtíðinni,“ segir Heimir. Fréttina má sjá í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá það í heild. Klippa: Heimir ræðir írska landsliðið Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Fótbolti Tengdar fréttir Leiðinlegir og slappir: Heimir fékk afmæliskort en enga veislu Afmælisbarnið Heimir Hallgrímsson var síður en svo ánægt með lærisveina sína í írska landsliðinu í fótbolta, eftir markalausa jafnteflið á útivelli gegn Lúxemborg í gærkvöld, í vináttulandsleik. 11. júní 2025 11:32 Heimi fannst lítið mál að svara glerhúsagagnrýni gamla landsliðsþjálfarans Heimir Hallgrímsson þarf að verjast gagnrýni úr mörgum áttum eftir að hann tók við sem landsliðsþjálfari Íra. Auðvitað finna knattspyrnuspekingar að spilamennskunni og slökum úrslitum en sumir gagnrýna líka val á mótherjum. 8. júní 2025 14:02 Vildi láta reka Heimi í fyrra en eys nú yfir hann lofi Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur dregið heldur úr ummælum sem hann lét falla um Heimi Hallgrímsson, þjálfara írska landsliðsins, á síðasta ári. 8. júní 2025 09:00 Heimir uppskar hrossahlátur: „Sagði ekki farið til fjandans“ Írskir blaðamenn höfðu svo sannarlega gaman að svörum Heimis Hallgrímssonar þegar hann var spurður út í möguleikann á því að framherjinn eftirsótti Liam Delap myndi spila fyrir hann hjá írska landsliðinu í fótbolta. 30. maí 2025 08:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira
Heimir er hér á landi að þjálfa í fótboltaskóla Vals ásamt sonum sínum tveimur. Sumarfríinu fer hins vegar að ljúka og átökin að hefjast á ný með írska landsliðinu sem hann hefur stýrt í rúmt ár. Úrslitin hafa verið misgóð en Írland var í sterkum riðli í Þjóðadeildinni ásamt Englandi og Grikklandi. Tveir sigrar á Finnum og sigur á Búlgaríu í umspili í kjölfarið sýna hins vegar batamerki á leik liðsins. Heimir kann vel við sig í starfi. „Það var smá brekka í byrjun, menn voru ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim eitthvað. En Írar er gott fólk og svipaðir okkur á svo margan hátt. Maður tengir við þá. Það er mikil fagmennska og ég er mjög ánægður að vera þarna,“ segir Heimir. Ekki besti þjálfarinn í teyminu Hann segir teymi sitt þá gott en auk Guðmundar Hreiðarssonar eru aðstoðarþjálfarar hans fyrrum landsliðsmaðurinn John O'Shea og Paddy McCarthy sem lék lengi vel með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Sambandið virðist gott á milli Heimis Hallgrímssonar og Johns O'Shea.Getty/Stephen McCarthy „Maður lærir af öllum sérfræðingunum í kringum sig. Það er auðvitað þannig sem maður vill hafa þetta - að maður læri af þeim sem maður fær til að aðstoða sig. Ég er ofboðslega heppinn með stjórnarmenn en sérstaklega aðstoðarþjálfara og þá sem eru í kringum þjálfarateymið. Það er magnað lið. Ég er ekki besti þjálfarinn í hópnum,“ segir Heimir og glottir við tönn. Horft til framtíðar Írska liðinu hefur gengið misvel undanfarin ár og leikmannahópur liðsins að einhverju leyti ekki á sama kaliberi og áður, þegar menn á við Damien Duff, Roy Keane og Robbie Keane héldu uppi leik liðsins. Fram undan er undankeppni HM þar sem Írland er í riðli með Ungverjum, Armenum og Portúgal. Ærið verkefni bíður Heimis í haust. „Það er búinn að vera hægur stígandi. Það eru nokkrir leikmenn sem eru að vaxa. Við erum ekki með marga úrvalsdeildarleikmenn. Kannski öðruvísi en áður var þegar Írar voru með leikmenn í bestu liðunum á Englandi, fyrirliða og í Evrópukeppnum og svo framvegis. Við erum ekki með þennan stóra leikmann, en eru með nokkuð góða og efnilega leikmenn sem vonandi verða þessir stóru leikmenn í framtíðinni,“ segir Heimir. Fréttina má sjá í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá það í heild. Klippa: Heimir ræðir írska landsliðið
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Fótbolti Tengdar fréttir Leiðinlegir og slappir: Heimir fékk afmæliskort en enga veislu Afmælisbarnið Heimir Hallgrímsson var síður en svo ánægt með lærisveina sína í írska landsliðinu í fótbolta, eftir markalausa jafnteflið á útivelli gegn Lúxemborg í gærkvöld, í vináttulandsleik. 11. júní 2025 11:32 Heimi fannst lítið mál að svara glerhúsagagnrýni gamla landsliðsþjálfarans Heimir Hallgrímsson þarf að verjast gagnrýni úr mörgum áttum eftir að hann tók við sem landsliðsþjálfari Íra. Auðvitað finna knattspyrnuspekingar að spilamennskunni og slökum úrslitum en sumir gagnrýna líka val á mótherjum. 8. júní 2025 14:02 Vildi láta reka Heimi í fyrra en eys nú yfir hann lofi Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur dregið heldur úr ummælum sem hann lét falla um Heimi Hallgrímsson, þjálfara írska landsliðsins, á síðasta ári. 8. júní 2025 09:00 Heimir uppskar hrossahlátur: „Sagði ekki farið til fjandans“ Írskir blaðamenn höfðu svo sannarlega gaman að svörum Heimis Hallgrímssonar þegar hann var spurður út í möguleikann á því að framherjinn eftirsótti Liam Delap myndi spila fyrir hann hjá írska landsliðinu í fótbolta. 30. maí 2025 08:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira
Leiðinlegir og slappir: Heimir fékk afmæliskort en enga veislu Afmælisbarnið Heimir Hallgrímsson var síður en svo ánægt með lærisveina sína í írska landsliðinu í fótbolta, eftir markalausa jafnteflið á útivelli gegn Lúxemborg í gærkvöld, í vináttulandsleik. 11. júní 2025 11:32
Heimi fannst lítið mál að svara glerhúsagagnrýni gamla landsliðsþjálfarans Heimir Hallgrímsson þarf að verjast gagnrýni úr mörgum áttum eftir að hann tók við sem landsliðsþjálfari Íra. Auðvitað finna knattspyrnuspekingar að spilamennskunni og slökum úrslitum en sumir gagnrýna líka val á mótherjum. 8. júní 2025 14:02
Vildi láta reka Heimi í fyrra en eys nú yfir hann lofi Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur dregið heldur úr ummælum sem hann lét falla um Heimi Hallgrímsson, þjálfara írska landsliðsins, á síðasta ári. 8. júní 2025 09:00
Heimir uppskar hrossahlátur: „Sagði ekki farið til fjandans“ Írskir blaðamenn höfðu svo sannarlega gaman að svörum Heimis Hallgrímssonar þegar hann var spurður út í möguleikann á því að framherjinn eftirsótti Liam Delap myndi spila fyrir hann hjá írska landsliðinu í fótbolta. 30. maí 2025 08:01