Golf

Wilson sigraði á Honda Classic eftir bráðabana

Mark Wilson
Mark Wilson NordicPhotos/GettyImages

Mark Wilson sigraði á Honda Classic PGA-mótinu í Flórída í dag eftir fjögurra manna bráðabana - fékk fugl á meðan Jose Coceres rétt missti fuglinn af um þriggja metra færi á þriðju holu í bráðabana. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Wilsons á PGA-mótaröðinni.

Sjónvarpsstöðin Sýn var með beina útsendingu frá mótinu, en nánari umfjöllun er að finna á kylfingur.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×