Fleiri fréttir Kluivert vill aftur til Spánar Hollenski framherjinn Patrick Kluivert ætlar ekki að spila með Newcastle á næstu leiktíð. Hann er búinn að skora sex mörk í 24 deildarleikjum á leiktíðinni. Kluivert segist ætla aftur til Spánar en þaðan kom hann til Newcastle frá Barcelona í fyrra. 8.5.2005 00:01 Leeds losar sig við leikmenn Leeds hefur tjáð þeim Eirik Bakke, Michael Ricketts og Julian Joachim að framtíð þeirra liggji ekki hjá félaginu. Þremenningarnir eru á meðal hæst launuðustu leikmönnunum hjá félaginu og munu líklega hverfa á braut í sumar. 8.5.2005 00:01 Arsenal sigraði Liverpool Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag er Arsenal tók á móti Liverpool á heimavelli sínum Highbury í London í dag, lokatölur urðu 3-1. 8.5.2005 00:01 Hlynur og Sigurður til Hollands? Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells og landsliðsmaður í körfuknattleik, á í viðræðum við hollenska liðið Woonaris. 8.5.2005 00:01 Raikonnen vann á Spáni Finnski ökuþórinn Kimi Raikonnen vann nokkuð auðveldan sigur í spænska kappakstrinum í Formúlu eitt um helgina og lyfti sér með sigrinum í þriðja sætið í keppni ökumanna. 8.5.2005 00:01 Chicago 2 - Washington 4 Það var engu líkara en lið Washington hefði verið að vinna sjálfan meistaratitilinn í nótt, þegar liðið lagði Chicago Bulls 94-91 á heimavelli sínum, svo mikil voru fagnaðarlætin. Flestir hefðu líka fagnað því að komast í aðra umferð í úrslitakeppni í fyrsta sinn í meira en 20 ár. 7.5.2005 00:01 Íslenskir Evrópumeistarar í dag? Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real keppa í dag við Barcelona í úrslitum meistaradeildar Evrópu í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 15 og verður hann sýndur beint á Sýn. Í úrslitum Evrópubikarkeppninnar eiga Íslendinagr líka sína fulltrúa. 7.5.2005 00:01 Snorri og Einar atkvæðamiklir Íslensku landsliðsmennirnir hjá Grosswallstadt, Snorri Steinn Guðjónsson og Einar Hólmgeirsson, voru að vanda atkvæðamiklir með liði sínu sem sigraði Pfullingen 29-24 í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 7.5.2005 00:01 Stúlkurnar leika til úrslita Stúlknalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann öruggan sigur á Norðmönnum á Norðurlandamótinu í morgun. Íslensku stúlkurnar unnu með 80 stigum gegn 57. Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir 14. Stúlkurnar leika til úrslita í fyrramálið við Svía. 7.5.2005 00:01 Norðurlandamótið í júdó í dag 112 keppendur eru skráðir til leiks á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fer í TBR-húsinu við Gnoðarvog í dag. Mótið hófst í morgun en úrslit hefjast um klukkan 16. Júdómenn gera sér vonir um að vinna 3-4 Norðurlandameistaratitla. 7.5.2005 00:01 Birgir hefur lokið keppni Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á Telecom-mótinu í golfi á Ítalíu í gær. Birgir Leifur lék tvo fyrstu hringina á tveimur höggum yfir pari og vantaði þrjú högg til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 7.5.2005 00:01 Chelsea fékk bikarinn afhentan Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Chelsea fengu Englandsmeistarabikarinn afhentan á Stamford Bridge skömmu fyrir kl 14 í dag eftir að hafa lagt Charlton að velli, 1-0. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill Chelsea í knattspyrnu í slétt 50 ár og er Eiður Smári fyrsti Íslendingurinn sem hampar þessum titli. 7.5.2005 00:01 Garcia með tveggja högga forystu Spánverjinn Sergio Garcia hefur forystu þegar keppni á Wachovia-mótinu í golfi í Charlotte í Norður-Karólínu er hálfnuð. Garcia er á sjö undir pari og hefur tveggja högga forystu á Vijay Singh, Joey Sindelar og DJ Trahan. 7.5.2005 00:01 Leicester losar sig við leikmenn Enska 1. deildarfélagið Leicester City hefur tilkynnt sex leikmönnum að þeir geti farið að leita sér að öðru félagi. Sexmenningarnir sem leystir verða undan samningi eru margir hverjir kunnir kappar úr enska boltanum: Nikos Dabizas, Scott Gemmill, Ian Walker, Keith Gillespie, Nathan Blake og Lilian Nalis. 7.5.2005 00:01 Betis - Sevilla á Sýn í kvöld Klukkan 20 í kvöld verður leikur Betis og Sevilla í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu sýndur beint á Sýn. Liðin koma bæði frá Sevilla og berjast hart um að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Betis er í 7. sæti en Sevilla í 3. sæti. 7.5.2005 00:01 Castillo og Corales berjast Á eftir leik Boston og Indiana í NBA-körfuboltanum, sem hefst klukkan 23 í kvöld á Sýn, verður skipt yfir til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar verða margir spennandi hnefaleikabardagar, t.d. bardagi Jose Luis Castillo og Diego Corales um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í léttvigt. 7.5.2005 00:01 Ronaldo framlengir hjá Man Utd Sir Alex Ferguson knatstpyrnustjóri Manchester United segir í viðtali við breska fjölmiðla í morgun að félagið standi nú í samningaviðræðum við portúgölsku stjörnuna Christiano Ronaldo um að framlengja samning hans við félagið. Mikill áhugi annarra liða, sérstaklega Chelsea hefur þröngvað félaginu til nýrra samningaviðræðna við piltinn tvítuga. 7.5.2005 00:01 Everton yfir í hálfleik Everton er 1-0 yfir gegn Newcastle í ensku knattspyrnunni en í dag fara fram 9 leikir í næst síðustu umferðinni úrvalsdeildinni. Jafnt er í hálfleik hjá Crystal Palace og Southamton, 1-1 en liðin eru jöfn að stigum í 17. og 18. sætum. W.B.A. sem er í 19. sæti leika síðar í dag við Man Utd og botnlið Norwich er yfir gegn Birmingham 1-0. 7.5.2005 00:01 Enski boltinn á lokaða sér rás Íslenska sjónvarpsfélagið sem rekur Skjá einn, hefur ákveðið að setja á laggirnar nýja áskriftarstöð sem er tileinkuð enska boltanum. Þessi nýja stöð mun sýna frá fleiri knattspyrnuleikjum í ensku úrvalsdeildinni en þekkst hefur í íslensku sjónvarpi. Stöðin mun sýna samtímis frá fleiri en einum leik í einu á mismunandi rásum. 7.5.2005 00:01 Guðjón Valur Evrópumeistari Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Essen sem urðu í dag Evrópumeistarar félagsliða í handbolta með sigri á Magdeburg sem Alfreð Gíslason þjálfar, 31-22, í síðari úrslitaleik liðanna. Sigurinn var dramatískur í meira lagi því Essen vann upp 8 marka tap úr fyrri leiknum, 30-22 og sigruðu því samanlagt með eins marks mun. 7.5.2005 00:01 Everton að stinga Liverpool af Everton lagði Newcastle 2-0 í ensku knattspyrnunni í dag og gerðu þar með nánast út um vonir Liverpool um Meistaradeildarsæti. Everton þarf aðeins 1 stig úr síðustu tveimur leikjum sínum til að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Crystal Palace og Southamton gerðu jafntefli, 2-2 í botnbaráttunni þar sem Southampton jafnaði á 93. mínútu. 7.5.2005 00:01 Vilja mömmurnar hjá sér Fjöldi brasilískra knattspyrnumanna sem leika í þýsku Bundesligunni hefur þungar áhyggjur af mæðrum sínum heima fyrir af ótta við að þeim verði rænt. Sumir hafa sent eftir mæðrum sínum og vilja hafa þær öruggar hjá sér í Þýskalandi. Fimmtu brasilísku fótboltamömmunni á hálfu ári var rænt í vikunni. 7.5.2005 00:01 Barcelona Evrópumeistarar Barcelona tryggði sér í dag naumlega Evrópumeistaratitilinn í handbolta með sigri á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real, 29-27, í seinni leik liðanna. Staðan í hálfleik var 17:15 fyrir Barcelona. Ciudad Real vann fyrri leikinn með eins marks mun, 28-27. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad ásamt Dujshebaev, hvor skoraði 6 mörk. 7.5.2005 00:01 Fyrsti titill Leiknis R Leiknir Reykjavík varð í dag bikarmeistari karla í b-deildarbikarkeppni KSÍ þegar liðið lagði Fjölni, 2-0 í úrslitaleik keppninnar. Pétur Örn Svansson kom Leikni yfir á 30. mín og fyrirliðinn Haukur Gunnarsson gulltryggði sigurinn á 55. mínútu. Þetta er fyrsti titill meistaraflokks Leiknis sem leikur í 2. deild Íslandsmótsins í sumar. 7.5.2005 00:01 Boston 3 - Indiana 3 Einvígi Boston og Indiana hefur verið sannkölluð rússíbanareið og á því varð engin breyting í nótt, þegar Boston knúði fram oddaleik á heimavelli sínum, með 92-89 sigri í framlengingu í Indiana. 6.5.2005 00:01 Dallas 3 - Houston 3 Tracy McGrady fékk litla hjálp þegar hann lék með Orlando á sínum tíma, enda hefur hann aldrei komist í aðra umferð í úrslitakeppninni. Í Houston er hann með öllu betri leikmenn í kring um sig og þeir gerðu gæfumuninn í 101-83 sigri liðsins á Dallas í nótt. 6.5.2005 00:01 BAR ætlar að una dómnum Forráðamenn BAR-Honda hafa ákveðið að una banninu sem liðið fékk í gær, fyrir að vera með ólöglegan bíl í keppni á dögunum, en mikil óánægja var með dóminn. 6.5.2005 00:01 Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki í handknattleik í gærkvöldi eftir sigur á Eyjamönnum, 28-24, í þriðja leik liðanna um titilinn. Haukar unnu alla þrjá leikina og árangurinn er glæsilegur því líkt og kvennalið félagsins sem varð meistari í síðustu viku unnu Haukarnir alla sjö leikina í úrslitakeppninni. 6.5.2005 00:01 Unglingalandsliðinu gengur vel Unglingalandsliðið í körfuknattleik pilta, 15 ára og yngri, hefur unnið báða leiki sína á Norðurlandamótinu. Íslendingar unnu Dani með 68 stigum gegn 66 í morgun en í gær unnu þeir Svía með fjögurra stiga mun. 6.5.2005 00:01 Birgir í 85-106. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék í gær á einu höggi yfir pari á Telecom mótinu í golfi á Ítalíu. Birgir Leifur hefur leik nú á eftir en hann var í 85-106. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Englendingurinn Richard Finch hafði nú áðan forystu, var á tíu höggum undir pari eftir tólf holur í dag. 6.5.2005 00:01 Lampard valinn bestur Frank Lampard, leikmaður Englandsmeistara Chelsea, var í morgun valinn leikmaður ársins af enskum íþróttafréttamönnum. Lampard hafði betur í baráttu við félaga sinn í Chelsealiðinu, John Terry, en hann var fyrir skömmu valinn besti leikmaður ársins af leikmönnum úrvalsdeildarinnar. 6.5.2005 00:01 Sporting og CSKA Moskva í úrslitum Portúgalska liðið Sporting Lissabon og rússneska liðið CSKA Moskva mætast í úrslitum Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. CSKA burstaði ítalska liðið Parma, 3-0, í gærkvöldi. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á Ítalíu. 6.5.2005 00:01 Dagur með sjö mörk Bregenz sigraði Krems, 29-23, í austurríska handboltanum í gærkvöldi. Dagur Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Bregenz, var markahæstur allra á vellinum og skoraði sjö mörk, einu meira en félagi hans, Konrad Wilczynski, og Martin Sicherer, leikmaður Krems. 6.5.2005 00:01 NBA á Sýn um helgina Tveir leikir úr úrslitakeppni NBA verða í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina, þar sem allt verður í járnum í lokaleikjum fyrstu umferðarinnar og áhorfendur gætu orðið vitni að síðasta leik Reggie Miller hjá Indiana. 6.5.2005 00:01 Pearce stjóri mánaðarins Stuart Pearce, framkvæmdastjóri Manchester City, herti tak sitt á stjórastarfinu hjá City er hann var útnefndur stjóri apríl mánaðar, en aldrei hefur neinn stjóri City náð að vera stjóri mánaðarins. Pearce, sem tók við starfinu tímabundið eftir að Kevin Keagan hætti, vonast til að fá starfið til frambúðar. 6.5.2005 00:01 Mourinho vill Crespo aftur Framkvæmdastjóri Cheslea, Portúgalinn Jose Mourinho, hefur sagt að hann vilji fá Hernan Crespo aftur á Stamford Bridge næsta tímabil. Þessi argentínski sóknarmaður er sem stendur á árs lánssamning hjá AC Milan eftir að hann náði sér ekki á strik hjá Chelsea í fyrra. 6.5.2005 00:01 Cassie úti, Pesic inni Skagamenn ætla ekki að semja við skoska sóknarmanninn Scott Cassie samkvæmt heimildum visir.is. Cassie, sem í lok janúar boðaði komu sína en kom aldrei vegna meiðsla, dugði í 5 mínútur á fyrstu æfingu sinni á dögunum, en þurfti þá að hætta sökum meiðsla. 6.5.2005 00:01 Wenger pressar á Henry Stjóri Arsenal, Frakkinn Arsene Wenger, hefur pressað á Thierry Henry að hrista af sér meiðslin svo hann geti spilað úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni gegn Manchester United. 6.5.2005 00:01 Howard í samningaviðræðum Tim Howard, markvörður Manchester United, hefur hafið samningaviðræður við félagið um nýjan samning. Þessi Bandaríski landsliðsmarkvörður átti frábært tímabil í fyrra, en hefur ekki alveg fundið fjölina þetta tímabilið og hefur þurft að deila markmannsstöðunni í liðinu með Roy Carroll. 6.5.2005 00:01 Liverpool á eftir Joaquin Liverpool er á eftir Joaquin, kantmanni Real Betis, ef marka má frétt hjá Sky fréttastofunni. Rafael Benitez er mikill aðdáandi leikmannsins og vonast til að geta sannfært hann um að hafna tilboðum frá bæði Real Madrid og Chelsea til að koma til Liverpool. 6.5.2005 00:01 Nash valinn MVP Samkvæmt áreiðanlegum heimildum frá ESPN í Bandaríkjunum, verður Steve Nash kosinn verðmætasti leikmaður ársins 2005 í NBA deildinni, eða Most Valuable Player, nú á sunnudaginn. 6.5.2005 00:01 Auglýsing á búning Barcelona Barcelona mun, í fyrsta skiptið í sögu félagsins, bera auglýsingu framan á búning sínum á næsta tímabili en félagið skrifaði í dag undir fimm ára samning við kínversku ríkisstjórnina. 6.5.2005 00:01 Valur deildabikarmeistari Valur varð í kvöld deildabikarmeistari kvenna í knattspyrnu er þær sigruðu KR 6-1 á Stjörnuvelli. Nína Ósk Kristinsdóttir átti mjög góðan leik og gerði þrennu fyrir Valsstúlkur en þær Málfríður Sigurðardóttir, Laufey Ólafsdóttir og Dóra María Lárusdóttir skoruðu eitt mark hver. Hrefna Jóhannesdóttir gerði mark KR. 6.5.2005 00:01 Chicago 2 - Washington 3 Eftir dramatískar lokamínútur og rosalegan endasprett, þurftu heimamenn í Chicago Bulls að sætta sig við 112-110 tap fyrir Washington Wizards, þar sem Gilbert Arenas skoraði sigurkörfuna þegar leiktíminn rann út og nú getur Washington liðið klárað dæmið á heimavelli í næsta leik. 5.5.2005 00:01 San Antonio 4 - Denver 1 San Antonio Spurs virkuðu dálítið þreyttir, en þeir kláruðu engu að síður verkefnið og hafa slegið lið Denver Nuggets út úr keppni 4-1. eftir 99-89 sigur á heimavelli sínum í nótt. 5.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Kluivert vill aftur til Spánar Hollenski framherjinn Patrick Kluivert ætlar ekki að spila með Newcastle á næstu leiktíð. Hann er búinn að skora sex mörk í 24 deildarleikjum á leiktíðinni. Kluivert segist ætla aftur til Spánar en þaðan kom hann til Newcastle frá Barcelona í fyrra. 8.5.2005 00:01
Leeds losar sig við leikmenn Leeds hefur tjáð þeim Eirik Bakke, Michael Ricketts og Julian Joachim að framtíð þeirra liggji ekki hjá félaginu. Þremenningarnir eru á meðal hæst launuðustu leikmönnunum hjá félaginu og munu líklega hverfa á braut í sumar. 8.5.2005 00:01
Arsenal sigraði Liverpool Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag er Arsenal tók á móti Liverpool á heimavelli sínum Highbury í London í dag, lokatölur urðu 3-1. 8.5.2005 00:01
Hlynur og Sigurður til Hollands? Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells og landsliðsmaður í körfuknattleik, á í viðræðum við hollenska liðið Woonaris. 8.5.2005 00:01
Raikonnen vann á Spáni Finnski ökuþórinn Kimi Raikonnen vann nokkuð auðveldan sigur í spænska kappakstrinum í Formúlu eitt um helgina og lyfti sér með sigrinum í þriðja sætið í keppni ökumanna. 8.5.2005 00:01
Chicago 2 - Washington 4 Það var engu líkara en lið Washington hefði verið að vinna sjálfan meistaratitilinn í nótt, þegar liðið lagði Chicago Bulls 94-91 á heimavelli sínum, svo mikil voru fagnaðarlætin. Flestir hefðu líka fagnað því að komast í aðra umferð í úrslitakeppni í fyrsta sinn í meira en 20 ár. 7.5.2005 00:01
Íslenskir Evrópumeistarar í dag? Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real keppa í dag við Barcelona í úrslitum meistaradeildar Evrópu í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 15 og verður hann sýndur beint á Sýn. Í úrslitum Evrópubikarkeppninnar eiga Íslendinagr líka sína fulltrúa. 7.5.2005 00:01
Snorri og Einar atkvæðamiklir Íslensku landsliðsmennirnir hjá Grosswallstadt, Snorri Steinn Guðjónsson og Einar Hólmgeirsson, voru að vanda atkvæðamiklir með liði sínu sem sigraði Pfullingen 29-24 í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 7.5.2005 00:01
Stúlkurnar leika til úrslita Stúlknalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann öruggan sigur á Norðmönnum á Norðurlandamótinu í morgun. Íslensku stúlkurnar unnu með 80 stigum gegn 57. Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir 14. Stúlkurnar leika til úrslita í fyrramálið við Svía. 7.5.2005 00:01
Norðurlandamótið í júdó í dag 112 keppendur eru skráðir til leiks á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fer í TBR-húsinu við Gnoðarvog í dag. Mótið hófst í morgun en úrslit hefjast um klukkan 16. Júdómenn gera sér vonir um að vinna 3-4 Norðurlandameistaratitla. 7.5.2005 00:01
Birgir hefur lokið keppni Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á Telecom-mótinu í golfi á Ítalíu í gær. Birgir Leifur lék tvo fyrstu hringina á tveimur höggum yfir pari og vantaði þrjú högg til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. 7.5.2005 00:01
Chelsea fékk bikarinn afhentan Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Chelsea fengu Englandsmeistarabikarinn afhentan á Stamford Bridge skömmu fyrir kl 14 í dag eftir að hafa lagt Charlton að velli, 1-0. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill Chelsea í knattspyrnu í slétt 50 ár og er Eiður Smári fyrsti Íslendingurinn sem hampar þessum titli. 7.5.2005 00:01
Garcia með tveggja högga forystu Spánverjinn Sergio Garcia hefur forystu þegar keppni á Wachovia-mótinu í golfi í Charlotte í Norður-Karólínu er hálfnuð. Garcia er á sjö undir pari og hefur tveggja högga forystu á Vijay Singh, Joey Sindelar og DJ Trahan. 7.5.2005 00:01
Leicester losar sig við leikmenn Enska 1. deildarfélagið Leicester City hefur tilkynnt sex leikmönnum að þeir geti farið að leita sér að öðru félagi. Sexmenningarnir sem leystir verða undan samningi eru margir hverjir kunnir kappar úr enska boltanum: Nikos Dabizas, Scott Gemmill, Ian Walker, Keith Gillespie, Nathan Blake og Lilian Nalis. 7.5.2005 00:01
Betis - Sevilla á Sýn í kvöld Klukkan 20 í kvöld verður leikur Betis og Sevilla í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu sýndur beint á Sýn. Liðin koma bæði frá Sevilla og berjast hart um að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Betis er í 7. sæti en Sevilla í 3. sæti. 7.5.2005 00:01
Castillo og Corales berjast Á eftir leik Boston og Indiana í NBA-körfuboltanum, sem hefst klukkan 23 í kvöld á Sýn, verður skipt yfir til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar verða margir spennandi hnefaleikabardagar, t.d. bardagi Jose Luis Castillo og Diego Corales um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í léttvigt. 7.5.2005 00:01
Ronaldo framlengir hjá Man Utd Sir Alex Ferguson knatstpyrnustjóri Manchester United segir í viðtali við breska fjölmiðla í morgun að félagið standi nú í samningaviðræðum við portúgölsku stjörnuna Christiano Ronaldo um að framlengja samning hans við félagið. Mikill áhugi annarra liða, sérstaklega Chelsea hefur þröngvað félaginu til nýrra samningaviðræðna við piltinn tvítuga. 7.5.2005 00:01
Everton yfir í hálfleik Everton er 1-0 yfir gegn Newcastle í ensku knattspyrnunni en í dag fara fram 9 leikir í næst síðustu umferðinni úrvalsdeildinni. Jafnt er í hálfleik hjá Crystal Palace og Southamton, 1-1 en liðin eru jöfn að stigum í 17. og 18. sætum. W.B.A. sem er í 19. sæti leika síðar í dag við Man Utd og botnlið Norwich er yfir gegn Birmingham 1-0. 7.5.2005 00:01
Enski boltinn á lokaða sér rás Íslenska sjónvarpsfélagið sem rekur Skjá einn, hefur ákveðið að setja á laggirnar nýja áskriftarstöð sem er tileinkuð enska boltanum. Þessi nýja stöð mun sýna frá fleiri knattspyrnuleikjum í ensku úrvalsdeildinni en þekkst hefur í íslensku sjónvarpi. Stöðin mun sýna samtímis frá fleiri en einum leik í einu á mismunandi rásum. 7.5.2005 00:01
Guðjón Valur Evrópumeistari Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Essen sem urðu í dag Evrópumeistarar félagsliða í handbolta með sigri á Magdeburg sem Alfreð Gíslason þjálfar, 31-22, í síðari úrslitaleik liðanna. Sigurinn var dramatískur í meira lagi því Essen vann upp 8 marka tap úr fyrri leiknum, 30-22 og sigruðu því samanlagt með eins marks mun. 7.5.2005 00:01
Everton að stinga Liverpool af Everton lagði Newcastle 2-0 í ensku knattspyrnunni í dag og gerðu þar með nánast út um vonir Liverpool um Meistaradeildarsæti. Everton þarf aðeins 1 stig úr síðustu tveimur leikjum sínum til að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Crystal Palace og Southamton gerðu jafntefli, 2-2 í botnbaráttunni þar sem Southampton jafnaði á 93. mínútu. 7.5.2005 00:01
Vilja mömmurnar hjá sér Fjöldi brasilískra knattspyrnumanna sem leika í þýsku Bundesligunni hefur þungar áhyggjur af mæðrum sínum heima fyrir af ótta við að þeim verði rænt. Sumir hafa sent eftir mæðrum sínum og vilja hafa þær öruggar hjá sér í Þýskalandi. Fimmtu brasilísku fótboltamömmunni á hálfu ári var rænt í vikunni. 7.5.2005 00:01
Barcelona Evrópumeistarar Barcelona tryggði sér í dag naumlega Evrópumeistaratitilinn í handbolta með sigri á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real, 29-27, í seinni leik liðanna. Staðan í hálfleik var 17:15 fyrir Barcelona. Ciudad Real vann fyrri leikinn með eins marks mun, 28-27. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad ásamt Dujshebaev, hvor skoraði 6 mörk. 7.5.2005 00:01
Fyrsti titill Leiknis R Leiknir Reykjavík varð í dag bikarmeistari karla í b-deildarbikarkeppni KSÍ þegar liðið lagði Fjölni, 2-0 í úrslitaleik keppninnar. Pétur Örn Svansson kom Leikni yfir á 30. mín og fyrirliðinn Haukur Gunnarsson gulltryggði sigurinn á 55. mínútu. Þetta er fyrsti titill meistaraflokks Leiknis sem leikur í 2. deild Íslandsmótsins í sumar. 7.5.2005 00:01
Boston 3 - Indiana 3 Einvígi Boston og Indiana hefur verið sannkölluð rússíbanareið og á því varð engin breyting í nótt, þegar Boston knúði fram oddaleik á heimavelli sínum, með 92-89 sigri í framlengingu í Indiana. 6.5.2005 00:01
Dallas 3 - Houston 3 Tracy McGrady fékk litla hjálp þegar hann lék með Orlando á sínum tíma, enda hefur hann aldrei komist í aðra umferð í úrslitakeppninni. Í Houston er hann með öllu betri leikmenn í kring um sig og þeir gerðu gæfumuninn í 101-83 sigri liðsins á Dallas í nótt. 6.5.2005 00:01
BAR ætlar að una dómnum Forráðamenn BAR-Honda hafa ákveðið að una banninu sem liðið fékk í gær, fyrir að vera með ólöglegan bíl í keppni á dögunum, en mikil óánægja var með dóminn. 6.5.2005 00:01
Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki í handknattleik í gærkvöldi eftir sigur á Eyjamönnum, 28-24, í þriðja leik liðanna um titilinn. Haukar unnu alla þrjá leikina og árangurinn er glæsilegur því líkt og kvennalið félagsins sem varð meistari í síðustu viku unnu Haukarnir alla sjö leikina í úrslitakeppninni. 6.5.2005 00:01
Unglingalandsliðinu gengur vel Unglingalandsliðið í körfuknattleik pilta, 15 ára og yngri, hefur unnið báða leiki sína á Norðurlandamótinu. Íslendingar unnu Dani með 68 stigum gegn 66 í morgun en í gær unnu þeir Svía með fjögurra stiga mun. 6.5.2005 00:01
Birgir í 85-106. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék í gær á einu höggi yfir pari á Telecom mótinu í golfi á Ítalíu. Birgir Leifur hefur leik nú á eftir en hann var í 85-106. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Englendingurinn Richard Finch hafði nú áðan forystu, var á tíu höggum undir pari eftir tólf holur í dag. 6.5.2005 00:01
Lampard valinn bestur Frank Lampard, leikmaður Englandsmeistara Chelsea, var í morgun valinn leikmaður ársins af enskum íþróttafréttamönnum. Lampard hafði betur í baráttu við félaga sinn í Chelsealiðinu, John Terry, en hann var fyrir skömmu valinn besti leikmaður ársins af leikmönnum úrvalsdeildarinnar. 6.5.2005 00:01
Sporting og CSKA Moskva í úrslitum Portúgalska liðið Sporting Lissabon og rússneska liðið CSKA Moskva mætast í úrslitum Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. CSKA burstaði ítalska liðið Parma, 3-0, í gærkvöldi. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á Ítalíu. 6.5.2005 00:01
Dagur með sjö mörk Bregenz sigraði Krems, 29-23, í austurríska handboltanum í gærkvöldi. Dagur Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Bregenz, var markahæstur allra á vellinum og skoraði sjö mörk, einu meira en félagi hans, Konrad Wilczynski, og Martin Sicherer, leikmaður Krems. 6.5.2005 00:01
NBA á Sýn um helgina Tveir leikir úr úrslitakeppni NBA verða í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina, þar sem allt verður í járnum í lokaleikjum fyrstu umferðarinnar og áhorfendur gætu orðið vitni að síðasta leik Reggie Miller hjá Indiana. 6.5.2005 00:01
Pearce stjóri mánaðarins Stuart Pearce, framkvæmdastjóri Manchester City, herti tak sitt á stjórastarfinu hjá City er hann var útnefndur stjóri apríl mánaðar, en aldrei hefur neinn stjóri City náð að vera stjóri mánaðarins. Pearce, sem tók við starfinu tímabundið eftir að Kevin Keagan hætti, vonast til að fá starfið til frambúðar. 6.5.2005 00:01
Mourinho vill Crespo aftur Framkvæmdastjóri Cheslea, Portúgalinn Jose Mourinho, hefur sagt að hann vilji fá Hernan Crespo aftur á Stamford Bridge næsta tímabil. Þessi argentínski sóknarmaður er sem stendur á árs lánssamning hjá AC Milan eftir að hann náði sér ekki á strik hjá Chelsea í fyrra. 6.5.2005 00:01
Cassie úti, Pesic inni Skagamenn ætla ekki að semja við skoska sóknarmanninn Scott Cassie samkvæmt heimildum visir.is. Cassie, sem í lok janúar boðaði komu sína en kom aldrei vegna meiðsla, dugði í 5 mínútur á fyrstu æfingu sinni á dögunum, en þurfti þá að hætta sökum meiðsla. 6.5.2005 00:01
Wenger pressar á Henry Stjóri Arsenal, Frakkinn Arsene Wenger, hefur pressað á Thierry Henry að hrista af sér meiðslin svo hann geti spilað úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni gegn Manchester United. 6.5.2005 00:01
Howard í samningaviðræðum Tim Howard, markvörður Manchester United, hefur hafið samningaviðræður við félagið um nýjan samning. Þessi Bandaríski landsliðsmarkvörður átti frábært tímabil í fyrra, en hefur ekki alveg fundið fjölina þetta tímabilið og hefur þurft að deila markmannsstöðunni í liðinu með Roy Carroll. 6.5.2005 00:01
Liverpool á eftir Joaquin Liverpool er á eftir Joaquin, kantmanni Real Betis, ef marka má frétt hjá Sky fréttastofunni. Rafael Benitez er mikill aðdáandi leikmannsins og vonast til að geta sannfært hann um að hafna tilboðum frá bæði Real Madrid og Chelsea til að koma til Liverpool. 6.5.2005 00:01
Nash valinn MVP Samkvæmt áreiðanlegum heimildum frá ESPN í Bandaríkjunum, verður Steve Nash kosinn verðmætasti leikmaður ársins 2005 í NBA deildinni, eða Most Valuable Player, nú á sunnudaginn. 6.5.2005 00:01
Auglýsing á búning Barcelona Barcelona mun, í fyrsta skiptið í sögu félagsins, bera auglýsingu framan á búning sínum á næsta tímabili en félagið skrifaði í dag undir fimm ára samning við kínversku ríkisstjórnina. 6.5.2005 00:01
Valur deildabikarmeistari Valur varð í kvöld deildabikarmeistari kvenna í knattspyrnu er þær sigruðu KR 6-1 á Stjörnuvelli. Nína Ósk Kristinsdóttir átti mjög góðan leik og gerði þrennu fyrir Valsstúlkur en þær Málfríður Sigurðardóttir, Laufey Ólafsdóttir og Dóra María Lárusdóttir skoruðu eitt mark hver. Hrefna Jóhannesdóttir gerði mark KR. 6.5.2005 00:01
Chicago 2 - Washington 3 Eftir dramatískar lokamínútur og rosalegan endasprett, þurftu heimamenn í Chicago Bulls að sætta sig við 112-110 tap fyrir Washington Wizards, þar sem Gilbert Arenas skoraði sigurkörfuna þegar leiktíminn rann út og nú getur Washington liðið klárað dæmið á heimavelli í næsta leik. 5.5.2005 00:01
San Antonio 4 - Denver 1 San Antonio Spurs virkuðu dálítið þreyttir, en þeir kláruðu engu að síður verkefnið og hafa slegið lið Denver Nuggets út úr keppni 4-1. eftir 99-89 sigur á heimavelli sínum í nótt. 5.5.2005 00:01