Sport

Leicester losar sig við leikmenn

Enska 1. deildarfélagið Leicester City hefur tilkynnt sex leikmönnum að þeir geti farið að leita sér að öðru félagi. Sexmenningarnir sem leystir verða undan samningi eru margir hverjir kunnir kappar úr enska boltanum: Nikos Dabizas, Scott Gemmill, Ian Walker, Keith Gillespie, Nathan Blake og Lilian Nalis. Gamla brýnið, Dion Dublin, fær nýjan árssamning enda þótt hann sé orðinn 36 ára.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×