Sport

Kluivert vill aftur til Spánar

Hollenski framherjinn Patrick Kluivert ætlar ekki að spila með Newcastle á næstu leiktíð. Hann er búinn að skora sex mörk í 24 deildarleikjum á leiktíðinni. Kluivert segist ætla aftur til Spánar en þaðan kom hann til Newcastle frá Barcelona í fyrra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×