Fleiri fréttir Deildarbikarinn í dag Þrír leikir fara fram í 2. riðli deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í dag. Nú kl. 13.05 taka Íslandsmeistarar FH á móti HK í Fífunni og kl. 15 mætast Fram og Keflavík. Í Boganum á Akueyri mætast Völsungur og KA kl. 17.15. 13.3.2005 00:01 Jói Kalli í byrjunarliði Leicster Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester sem leikur nú við úrvalsdeildarlið Blackburn í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Leikurinn hófst kl. 13.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Staðan eftir 10 mínútna leik er enn 0-0. 13.3.2005 00:01 Sigurganga Barcelona heldur áfram Barcelona heldur áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona sigraði Athletic Bilbao með tveimur mörkum gegn engu. Deco og Ludovic Giuly skoruðu mörk Barcelona sem hefur nú 11 stiga forskot. 13.3.2005 00:01 Enn eitt jafnteflið hjá Inter Internationale gerði enn eitt jafnteflið í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Lazio og Inter gerðu jafntefli, 1-1. Antonio Filippini skoraði mark Lazio en Julio Crus fyrir Inter. Þá gerðu Lecce og Fiorentina jafntefli, 2-2. Leikur Chievo og Juventus verður sýndur á Sýn klukkan 20 í kvöld. 13.3.2005 00:01 Logi horfði á Lokeren Logi Ólafsson landsliðsþjálfari fór til Belgíu í gær til að sjá Íslendingaliðið Lokeren spila gegn Beeschot á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Lokeren tapaði 1-0. Arnar Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson léku allan leikinn í liði Lokeren og Arnar Grétarsson síðari hálfleikinn. 13.3.2005 00:01 10 ára heimsmet loks slegið 10 ára gamalt heimsmet bandaríska hlauparans Michael Johnson í 400 metra hlaupi innanhúss var slegið í gær af 19 ára gömlum srták úr Florida háskóla á bandaríska háskólameistaramótinu í Fayetteville í Arkansas. Kerron Clement sem er fæddur í Trinidad hljóp 400 metrana á 44.57 sekúndum. 13.3.2005 00:01 Mourinho er óvinur fótboltans Formaður dómaranefndar UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, Volker Roth, segir að það sé þjálfurum óbeint um að kenna þegar upp koma mál eins og það sem þvingaði Anders Frisk til að hætta dæmgæslu alfarið. Roth skellir skuldinni alfarið á Jose Mourinho þjálfara Chelsea og kallar hann "óvin fótboltans". 13.3.2005 00:01 Solberg jók forskot sitt Norski rallökuþórinn Petter Solberg jók forskot sitt í Mexíkórallinu í gær þegar tvær sérleiðir eru eftir af 14. Hann hefur 29,6 sekúndna forskot á Finnann Marcus Grönholm. Eistlendingurinn Markko Martin er þriðji. 13.3.2005 00:01 Breiðablik áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í deildarbikarnum í gær þegar liðið sigraði ÍA með tveimur mörkum gegn einu. Valur skellti Víkingi 5-2 þar sem Matthías Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Val. 13.3.2005 00:01 Heimsmet í 50 metra flugsundi Anna Karin Kammerling frá Svíþjóð sló eigið heimsmet í 50 metra flugsundi á sænska meistaramótinu í sundi í gær. Kammerling sló metið sitt um þrjá hundraðs hluta úr sekúndu, synti á 25,33 sekúndum. 13.3.2005 00:01 Sölvi skoraði fyrir Djurgården Sænska knattspyrnuliðið Djurgården gerði 2-2 jafntefli við Åtvidaberg í æfingæleik í gær. Sölvi Ottesen og Kári Árnason, fyrrverandi Víkingar, voru báðir í liði Djurgården og skoraði Sölvi annað mark liðsins. 13.3.2005 00:01 Blackburn sló Leicester út Blackburn vann Leicester City 1-0 í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í dag. Paul Dickov skoraði úr vítaspyrnu á 83. mínútu eftir að Darren Kenton leikmaður Leicester braut á Morten Gamst Pedersen inni í vítateig. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn í liði Leicester og átti góðan leik. 13.3.2005 00:01 Meistararnir steinlágu fyrir HK Óvænt úrslit urðu í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í dag þegar Íslandsmeistarar FH steinlágu fyrir HK, 3-0 í Fífunni í Kópavogi. HK er þar með komið á toppinn með 6 stig. Gísli Ólafsson, Hörður Már Magnússon og Stefán Eggertsson skoruðu mörk HK. Nú kl. 15 hófst leikur Fram og Keflavík í Fífunni. 13.3.2005 00:01 Áttundi sigurleikur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Miami Heat sigraði New Jersey Nets með 90 stigum gegn 65 en þetta var áttundi sigurleikur Miami í röð. Shaquille O'Neal skoraði 15 stig fyrir Miami og hirti 11 fráköst. 13.3.2005 00:01 Newcastle yfir gegn Tottenham Patrick Kluivert er búinn að koma Newcastle yfir gegn Tottenham í 8 liða úrsitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Alan Shearer lagði markið upp strax á 6. mínútu en leikurinn hófst kl. 16.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. 13.3.2005 00:01 Ljungberg og Pires á förum Svo virðist sem stjórn enska meistaraliðsins Arsenal sé reiðubúin að losa sig við nokkra leikmenn aðalliðsins í sumar. Meðal þeirra eru Robert Pires og Freddie Ljungberg að því er fram kemur í breska dagblaðinu The Observer í dag en samningar leikmannanna renna út innan árs. 13.3.2005 00:01 Keflavík á toppinn í riðli 2 Keflavík tyllti sér á topp 2. riðils í A-deild deildarbikarsins í knattspyrnu nú síðdegis með 2-0 sigri á Fram en leikið var í Fífunni. Guðmundur Steinarsson skoraði á 11. mín og Ingvi Guðmundsson bætti síðara markinu við á 57. mínútu. Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans klifruðu því aftur upp fyrir HK sem fyrr í dag náðu toppsætinu. 13.3.2005 00:01 Newcastle vann Tottenham Newcastle bar sigurorð af Tottenham, 1-0, í ensku bikarkeppninni FA Cup á St. James Park í dag. 13.3.2005 00:01 Njarðvík úr leik, ÍR áfram ÍR braut blað í sögu félagsins er liðið komst í undanúrslit úrslitakeppninnar í Intersportdeildinni í körfuknattleik í gær þegar liðið lagði Njarðvík, 86-83, í Seljaskóla. ÍR vann því samanlagt 2-0 og afrekið ekki síður merkilegt fyrir það leyti að 12 ár eru liðin síðan að Njarðvíkurliðið komst ekki í undanúrslit en það var árið 1993. 13.3.2005 00:01 Bryant tryggði sigur í lokin Kobe Bryant tryggði Los Angeles Lakers sigur á Charlotte Bobcats á útivelli í fyrrinótt með stökkskoti utan af velli þegar rúm sekúnda var til leiksloka. 13.3.2005 00:01 Mourinho fylgist með Veron Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fór ásamt eiganda liðsins, Roman Abramovich, til Ítalíu í gær til að fylgjast með gengi Juan Sebastian Veron sem er í láni hjá Inter frá Chelsea. 13.3.2005 00:01 Williams sér fram á betri árangur Lið Williams í Formúlu 1 kappakstrinum hefur fullyrt að bíll þess verði betri í næstu keppni sem fram fer í Kúala Lúmpúr í Malasíu 20. mars næstkomandi. 13.3.2005 00:01 Miller frá í 4-6 vikur Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli í fyrradag þegar miðherjinn Brad Miller fótbrotnaði á æfingu. 13.3.2005 00:01 Höttur í þriðja sætið Hattarmenn unnu tvo góða sigra í 1. deild karla í körfubolta um helgina og tryggðu sér með því þriðja sætið í deildinni og hafa þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni sem hefst í vikunni. 13.3.2005 00:01 Þrjú þýsk lið í undanúrslit Það gekk betur hjá þýsku handboltaliðunum í EHF-bikarnum heldur en í meistaradeildinni um helgina því á meðan öll þýsku liðin þrjú duttu út úr átta liða úrslitum meistaradeildarinnar komu þrjú áfram í undanúrslit EHF-bikarsins. Lemgo, Flensburg og Kiel sátu öll eftir með sárt ennið í meistaradeildinni en Magdeburg, Lemgo og Gummersbach komust öll inn í undanúrslit EHF-keppninnar en auk þeirra er rússneska liðið Lukoil-Dynamo Astrakhan í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin í vikunni. 13.3.2005 00:01 Reyes enn áhugasamur um Real Spánverjinn Jose Antonio Reyes, framherji Arsenal-liðsins, hefur enn á ný viðurkennt áhuga sinn á að segja skilið við liðið og semja við Real Madrid - svo framarlega sem forráðamenn Arsenal gefi grænt ljós á það. 13.3.2005 00:01 Móðgandi ásakanir, segir Barnett Jonathan Barnett, umboðsmaður Ashley Cole hjá Arsenal, hefur þvertekið fyrir það að skjólstæðingur sinn hafi átt leynilegan fund með Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. 13.3.2005 00:01 Bolton undir og manni færri Núna stendur yfir leikur Bolton og Arsenal á Reebok Stadium í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar og í hálfleik leiða gestirnir með einu mari gegn engu. Freddy Ljungberg kom Arsenal yfir strax á þriðju mínútu er hann komst einn innfyrir vörnina eftir sendingu frá Robert Pires og lyfti boltanum yfir Jussi Jaaskelainen sem kom út á móti honum. 12.3.2005 00:01 Owen hvetur Liverpool áfram Michael Owen segist vona að hans fyrrum félagar hjá Liverpool muni fara alla leið og vinna Meistaradeildina nú eftir að Real Madrid er dottið út. Draumur Owen um að Real og Liverpool myndu dragast saman varð að engu í Tórínó á miðvikudaginn er Juventus sló Real út 12.3.2005 00:01 Afturelding vann Núma Einn leikur fór fram í B deild Deildarbikarkeppni karla í dag er Afturelding vann Núma, 3-0, í Reykjaneshöllinni. Jóhann Valsson gerði tvö mörk fyrir Aftureldingu og Gunnar Borgþórsson eitt. 12.3.2005 00:01 Arsenal í undanúrslitin Arsenal er komið í undanúrslit í ensku bikarkeppninni eftir 1-0 sigur gegn Bolton á Reebok Stadium í dag. Það var Svíinn Freddy Ljungberg sem skoraði eina mark leiksins strax á þriðju mínútu. El-Hadji Diouf fékk réttilega að líta rauða spjaldið á níundu mínútu er hann gaf Jens Lehman olnbogaskot. 12.3.2005 00:01 Brynjar Björn og Heiðar byrja Brynjar Björn Gunnarsson og Heiðar Helguson eru í byrjunarliði Watford sem sækir QPR heim í dag. Gylfi Einarsson er ekki í leikmannahópi Leeds sem fær Gillingham í heimsókn. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Leicester spilar ekki í ensku deildinni um helgina þar sem þeir eiga leik gegn Blackburn, á Ewood Park, í FA bikarkeppninni á morgun. 12.3.2005 00:01 Stjarnan lagði FH Einn leikur fór fram í Deildarbikarkeppni kvenna, A-deild, í dag. Stjarnan lagði FH að velli með tveimur mörkum gegn einu. Harpa Þorsteinsdóttir og Lilja Kjalardóttir komu Stjörnunni í 2-0 fyrir hlé en Linda Björgvinsdóttir gerði mark FH átta mínútum fyrir leikslok. 12.3.2005 00:01 Pizarro vill ekki mæta Chelsea Landsliðsmaður Perú og framherji Bayern Munchen, Claudio Pizarro, sagði í dag að hann vildi ekki mæta Chelsea í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið verður á föstudaginn eftir viku. 12.3.2005 00:01 Afhverju Frisk hætti Sænski knattspyrnudómarinn Anders Frisk hefur staðfest að það hafi verði stuðningsmenn Chelsea sem gerðu útslagið í ákvörðun hans í að hætta að dómgæslu. 12.3.2005 00:01 Blikar lögðu Skagamenn Einum leik, af þremur, er lokið í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í dag, en þar lögðu Blikar Skagamenn að velli með tveimur mörkum gegn einu. 12.3.2005 00:01 Matthías með þrennu fyrir Valsmenn Matthías Guðmundsson átti stórleik er Valsmenn sigruðu Víkinga 5-2 í öðrum leik dagsins í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, en leikið var í Reykjaneshöll suður með sjó. 12.3.2005 00:01 Úrslit úr kvennahandboltanum Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í dag. Í Eyjum sigruðu heimastúlkur tíu marka sigur á Fram, 27-17, Grótta/KR lágu heima gegn Haukum, 21-30, Valsstúlkur lágu heima gegn FH með eins marks mun, 22-23 og Víkingsstúlkur töpuðu heima gegn Stjörnunni með 22 mörkum gegn 30. 12.3.2005 00:01 Ólafur ég félagar áfram Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real unnu í dag góðan sigur á ungverska liðinu Fortex, 34-33 í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, en leikið var í Ungverjalandi. Ciudad vann einnig fyrri leikinn, 29-22, og fara því áfram. 12.3.2005 00:01 United 2-0 yfir í hálfleik Nú stendur yfir leikur Southampton og Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Í hálfleik er staðan 2-0 fyrir Man Utd. Það var fyrirliðinn sjálfur, Roy Keane, sem skoraði fyrra markið strax á annarra mínútu, og Cristiano Ronaldo bætti öðru við rétt fyrir leikhlé. United er búið að vera mun betri aðilinn í fyrri hálfleknum og staðan fyllilega sangjörn. 12.3.2005 00:01 Snæfell tryggði sér oddaleik Snæfell frá Stykkishólmi tryggði sér í dag oddaleik í einvígi sínu gegn KR í 8-liða úrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla er þeir sigruðu KR, í Vesturbænum, nokkuð auðveldlega með 25 stiga mun, 82-57. 12.3.2005 00:01 Grindvíkingar jöfnuðu Grindvíkingar mættu harðákveðnir til leiks á heimavelli sínum í gær og náðu að leggja granna sína úr Keflavík og jafna metin í viðureign liðanna í 1-1 og knýja fram oddaleik í Keflavík á miðvikudag. 12.3.2005 00:01 Björgólfur Takefusa með þrennu Fylkir vann Grindavík í miklum markaleik, 5-4, í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í Reykjaneshöll í dag. 12.3.2005 00:01 Man Utd í undanúrslitin Manchester United tryggði sér í dag farseðilinn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar með öruggum sigri á Southampton á St. Merys Stadium í dag með fjórum mörkum gegn engu. 12.3.2005 00:01 Grinavík tryggði sér oddaleik Grindavík tryggði sér í dag oddaleik gegn Keflavík í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla er þeir sigruðu Keflvíkinga með ellefu stiga mun, 87-76. 12.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Deildarbikarinn í dag Þrír leikir fara fram í 2. riðli deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í dag. Nú kl. 13.05 taka Íslandsmeistarar FH á móti HK í Fífunni og kl. 15 mætast Fram og Keflavík. Í Boganum á Akueyri mætast Völsungur og KA kl. 17.15. 13.3.2005 00:01
Jói Kalli í byrjunarliði Leicster Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester sem leikur nú við úrvalsdeildarlið Blackburn í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Leikurinn hófst kl. 13.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Staðan eftir 10 mínútna leik er enn 0-0. 13.3.2005 00:01
Sigurganga Barcelona heldur áfram Barcelona heldur áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona sigraði Athletic Bilbao með tveimur mörkum gegn engu. Deco og Ludovic Giuly skoruðu mörk Barcelona sem hefur nú 11 stiga forskot. 13.3.2005 00:01
Enn eitt jafnteflið hjá Inter Internationale gerði enn eitt jafnteflið í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Lazio og Inter gerðu jafntefli, 1-1. Antonio Filippini skoraði mark Lazio en Julio Crus fyrir Inter. Þá gerðu Lecce og Fiorentina jafntefli, 2-2. Leikur Chievo og Juventus verður sýndur á Sýn klukkan 20 í kvöld. 13.3.2005 00:01
Logi horfði á Lokeren Logi Ólafsson landsliðsþjálfari fór til Belgíu í gær til að sjá Íslendingaliðið Lokeren spila gegn Beeschot á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Lokeren tapaði 1-0. Arnar Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson léku allan leikinn í liði Lokeren og Arnar Grétarsson síðari hálfleikinn. 13.3.2005 00:01
10 ára heimsmet loks slegið 10 ára gamalt heimsmet bandaríska hlauparans Michael Johnson í 400 metra hlaupi innanhúss var slegið í gær af 19 ára gömlum srták úr Florida háskóla á bandaríska háskólameistaramótinu í Fayetteville í Arkansas. Kerron Clement sem er fæddur í Trinidad hljóp 400 metrana á 44.57 sekúndum. 13.3.2005 00:01
Mourinho er óvinur fótboltans Formaður dómaranefndar UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, Volker Roth, segir að það sé þjálfurum óbeint um að kenna þegar upp koma mál eins og það sem þvingaði Anders Frisk til að hætta dæmgæslu alfarið. Roth skellir skuldinni alfarið á Jose Mourinho þjálfara Chelsea og kallar hann "óvin fótboltans". 13.3.2005 00:01
Solberg jók forskot sitt Norski rallökuþórinn Petter Solberg jók forskot sitt í Mexíkórallinu í gær þegar tvær sérleiðir eru eftir af 14. Hann hefur 29,6 sekúndna forskot á Finnann Marcus Grönholm. Eistlendingurinn Markko Martin er þriðji. 13.3.2005 00:01
Breiðablik áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í deildarbikarnum í gær þegar liðið sigraði ÍA með tveimur mörkum gegn einu. Valur skellti Víkingi 5-2 þar sem Matthías Guðmundsson skoraði þrennu fyrir Val. 13.3.2005 00:01
Heimsmet í 50 metra flugsundi Anna Karin Kammerling frá Svíþjóð sló eigið heimsmet í 50 metra flugsundi á sænska meistaramótinu í sundi í gær. Kammerling sló metið sitt um þrjá hundraðs hluta úr sekúndu, synti á 25,33 sekúndum. 13.3.2005 00:01
Sölvi skoraði fyrir Djurgården Sænska knattspyrnuliðið Djurgården gerði 2-2 jafntefli við Åtvidaberg í æfingæleik í gær. Sölvi Ottesen og Kári Árnason, fyrrverandi Víkingar, voru báðir í liði Djurgården og skoraði Sölvi annað mark liðsins. 13.3.2005 00:01
Blackburn sló Leicester út Blackburn vann Leicester City 1-0 í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í dag. Paul Dickov skoraði úr vítaspyrnu á 83. mínútu eftir að Darren Kenton leikmaður Leicester braut á Morten Gamst Pedersen inni í vítateig. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn í liði Leicester og átti góðan leik. 13.3.2005 00:01
Meistararnir steinlágu fyrir HK Óvænt úrslit urðu í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í dag þegar Íslandsmeistarar FH steinlágu fyrir HK, 3-0 í Fífunni í Kópavogi. HK er þar með komið á toppinn með 6 stig. Gísli Ólafsson, Hörður Már Magnússon og Stefán Eggertsson skoruðu mörk HK. Nú kl. 15 hófst leikur Fram og Keflavík í Fífunni. 13.3.2005 00:01
Áttundi sigurleikur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Miami Heat sigraði New Jersey Nets með 90 stigum gegn 65 en þetta var áttundi sigurleikur Miami í röð. Shaquille O'Neal skoraði 15 stig fyrir Miami og hirti 11 fráköst. 13.3.2005 00:01
Newcastle yfir gegn Tottenham Patrick Kluivert er búinn að koma Newcastle yfir gegn Tottenham í 8 liða úrsitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Alan Shearer lagði markið upp strax á 6. mínútu en leikurinn hófst kl. 16.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. 13.3.2005 00:01
Ljungberg og Pires á förum Svo virðist sem stjórn enska meistaraliðsins Arsenal sé reiðubúin að losa sig við nokkra leikmenn aðalliðsins í sumar. Meðal þeirra eru Robert Pires og Freddie Ljungberg að því er fram kemur í breska dagblaðinu The Observer í dag en samningar leikmannanna renna út innan árs. 13.3.2005 00:01
Keflavík á toppinn í riðli 2 Keflavík tyllti sér á topp 2. riðils í A-deild deildarbikarsins í knattspyrnu nú síðdegis með 2-0 sigri á Fram en leikið var í Fífunni. Guðmundur Steinarsson skoraði á 11. mín og Ingvi Guðmundsson bætti síðara markinu við á 57. mínútu. Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans klifruðu því aftur upp fyrir HK sem fyrr í dag náðu toppsætinu. 13.3.2005 00:01
Newcastle vann Tottenham Newcastle bar sigurorð af Tottenham, 1-0, í ensku bikarkeppninni FA Cup á St. James Park í dag. 13.3.2005 00:01
Njarðvík úr leik, ÍR áfram ÍR braut blað í sögu félagsins er liðið komst í undanúrslit úrslitakeppninnar í Intersportdeildinni í körfuknattleik í gær þegar liðið lagði Njarðvík, 86-83, í Seljaskóla. ÍR vann því samanlagt 2-0 og afrekið ekki síður merkilegt fyrir það leyti að 12 ár eru liðin síðan að Njarðvíkurliðið komst ekki í undanúrslit en það var árið 1993. 13.3.2005 00:01
Bryant tryggði sigur í lokin Kobe Bryant tryggði Los Angeles Lakers sigur á Charlotte Bobcats á útivelli í fyrrinótt með stökkskoti utan af velli þegar rúm sekúnda var til leiksloka. 13.3.2005 00:01
Mourinho fylgist með Veron Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fór ásamt eiganda liðsins, Roman Abramovich, til Ítalíu í gær til að fylgjast með gengi Juan Sebastian Veron sem er í láni hjá Inter frá Chelsea. 13.3.2005 00:01
Williams sér fram á betri árangur Lið Williams í Formúlu 1 kappakstrinum hefur fullyrt að bíll þess verði betri í næstu keppni sem fram fer í Kúala Lúmpúr í Malasíu 20. mars næstkomandi. 13.3.2005 00:01
Miller frá í 4-6 vikur Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli í fyrradag þegar miðherjinn Brad Miller fótbrotnaði á æfingu. 13.3.2005 00:01
Höttur í þriðja sætið Hattarmenn unnu tvo góða sigra í 1. deild karla í körfubolta um helgina og tryggðu sér með því þriðja sætið í deildinni og hafa þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni sem hefst í vikunni. 13.3.2005 00:01
Þrjú þýsk lið í undanúrslit Það gekk betur hjá þýsku handboltaliðunum í EHF-bikarnum heldur en í meistaradeildinni um helgina því á meðan öll þýsku liðin þrjú duttu út úr átta liða úrslitum meistaradeildarinnar komu þrjú áfram í undanúrslit EHF-bikarsins. Lemgo, Flensburg og Kiel sátu öll eftir með sárt ennið í meistaradeildinni en Magdeburg, Lemgo og Gummersbach komust öll inn í undanúrslit EHF-keppninnar en auk þeirra er rússneska liðið Lukoil-Dynamo Astrakhan í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin í vikunni. 13.3.2005 00:01
Reyes enn áhugasamur um Real Spánverjinn Jose Antonio Reyes, framherji Arsenal-liðsins, hefur enn á ný viðurkennt áhuga sinn á að segja skilið við liðið og semja við Real Madrid - svo framarlega sem forráðamenn Arsenal gefi grænt ljós á það. 13.3.2005 00:01
Móðgandi ásakanir, segir Barnett Jonathan Barnett, umboðsmaður Ashley Cole hjá Arsenal, hefur þvertekið fyrir það að skjólstæðingur sinn hafi átt leynilegan fund með Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. 13.3.2005 00:01
Bolton undir og manni færri Núna stendur yfir leikur Bolton og Arsenal á Reebok Stadium í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar og í hálfleik leiða gestirnir með einu mari gegn engu. Freddy Ljungberg kom Arsenal yfir strax á þriðju mínútu er hann komst einn innfyrir vörnina eftir sendingu frá Robert Pires og lyfti boltanum yfir Jussi Jaaskelainen sem kom út á móti honum. 12.3.2005 00:01
Owen hvetur Liverpool áfram Michael Owen segist vona að hans fyrrum félagar hjá Liverpool muni fara alla leið og vinna Meistaradeildina nú eftir að Real Madrid er dottið út. Draumur Owen um að Real og Liverpool myndu dragast saman varð að engu í Tórínó á miðvikudaginn er Juventus sló Real út 12.3.2005 00:01
Afturelding vann Núma Einn leikur fór fram í B deild Deildarbikarkeppni karla í dag er Afturelding vann Núma, 3-0, í Reykjaneshöllinni. Jóhann Valsson gerði tvö mörk fyrir Aftureldingu og Gunnar Borgþórsson eitt. 12.3.2005 00:01
Arsenal í undanúrslitin Arsenal er komið í undanúrslit í ensku bikarkeppninni eftir 1-0 sigur gegn Bolton á Reebok Stadium í dag. Það var Svíinn Freddy Ljungberg sem skoraði eina mark leiksins strax á þriðju mínútu. El-Hadji Diouf fékk réttilega að líta rauða spjaldið á níundu mínútu er hann gaf Jens Lehman olnbogaskot. 12.3.2005 00:01
Brynjar Björn og Heiðar byrja Brynjar Björn Gunnarsson og Heiðar Helguson eru í byrjunarliði Watford sem sækir QPR heim í dag. Gylfi Einarsson er ekki í leikmannahópi Leeds sem fær Gillingham í heimsókn. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Leicester spilar ekki í ensku deildinni um helgina þar sem þeir eiga leik gegn Blackburn, á Ewood Park, í FA bikarkeppninni á morgun. 12.3.2005 00:01
Stjarnan lagði FH Einn leikur fór fram í Deildarbikarkeppni kvenna, A-deild, í dag. Stjarnan lagði FH að velli með tveimur mörkum gegn einu. Harpa Þorsteinsdóttir og Lilja Kjalardóttir komu Stjörnunni í 2-0 fyrir hlé en Linda Björgvinsdóttir gerði mark FH átta mínútum fyrir leikslok. 12.3.2005 00:01
Pizarro vill ekki mæta Chelsea Landsliðsmaður Perú og framherji Bayern Munchen, Claudio Pizarro, sagði í dag að hann vildi ekki mæta Chelsea í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið verður á föstudaginn eftir viku. 12.3.2005 00:01
Afhverju Frisk hætti Sænski knattspyrnudómarinn Anders Frisk hefur staðfest að það hafi verði stuðningsmenn Chelsea sem gerðu útslagið í ákvörðun hans í að hætta að dómgæslu. 12.3.2005 00:01
Blikar lögðu Skagamenn Einum leik, af þremur, er lokið í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í dag, en þar lögðu Blikar Skagamenn að velli með tveimur mörkum gegn einu. 12.3.2005 00:01
Matthías með þrennu fyrir Valsmenn Matthías Guðmundsson átti stórleik er Valsmenn sigruðu Víkinga 5-2 í öðrum leik dagsins í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, en leikið var í Reykjaneshöll suður með sjó. 12.3.2005 00:01
Úrslit úr kvennahandboltanum Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í dag. Í Eyjum sigruðu heimastúlkur tíu marka sigur á Fram, 27-17, Grótta/KR lágu heima gegn Haukum, 21-30, Valsstúlkur lágu heima gegn FH með eins marks mun, 22-23 og Víkingsstúlkur töpuðu heima gegn Stjörnunni með 22 mörkum gegn 30. 12.3.2005 00:01
Ólafur ég félagar áfram Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real unnu í dag góðan sigur á ungverska liðinu Fortex, 34-33 í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, en leikið var í Ungverjalandi. Ciudad vann einnig fyrri leikinn, 29-22, og fara því áfram. 12.3.2005 00:01
United 2-0 yfir í hálfleik Nú stendur yfir leikur Southampton og Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Í hálfleik er staðan 2-0 fyrir Man Utd. Það var fyrirliðinn sjálfur, Roy Keane, sem skoraði fyrra markið strax á annarra mínútu, og Cristiano Ronaldo bætti öðru við rétt fyrir leikhlé. United er búið að vera mun betri aðilinn í fyrri hálfleknum og staðan fyllilega sangjörn. 12.3.2005 00:01
Snæfell tryggði sér oddaleik Snæfell frá Stykkishólmi tryggði sér í dag oddaleik í einvígi sínu gegn KR í 8-liða úrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla er þeir sigruðu KR, í Vesturbænum, nokkuð auðveldlega með 25 stiga mun, 82-57. 12.3.2005 00:01
Grindvíkingar jöfnuðu Grindvíkingar mættu harðákveðnir til leiks á heimavelli sínum í gær og náðu að leggja granna sína úr Keflavík og jafna metin í viðureign liðanna í 1-1 og knýja fram oddaleik í Keflavík á miðvikudag. 12.3.2005 00:01
Björgólfur Takefusa með þrennu Fylkir vann Grindavík í miklum markaleik, 5-4, í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í Reykjaneshöll í dag. 12.3.2005 00:01
Man Utd í undanúrslitin Manchester United tryggði sér í dag farseðilinn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar með öruggum sigri á Southampton á St. Merys Stadium í dag með fjórum mörkum gegn engu. 12.3.2005 00:01
Grinavík tryggði sér oddaleik Grindavík tryggði sér í dag oddaleik gegn Keflavík í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla er þeir sigruðu Keflvíkinga með ellefu stiga mun, 87-76. 12.3.2005 00:01