Sport

Solberg jók forskot sitt

Norski rallökuþórinn Petter Solberg jók forskot sitt í Mexíkórallinu í gær þegar tvær sérleiðir eru eftir af 14. Hann hefur 29,6 sekúndna forskot á Finnann Marcus Grönholm. Eistlendingurinn Markko Martin er þriðji.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×