Sport

Stjarnan lagði FH

Einn leikur fór fram í Deildarbikarkeppni kvenna, A-deild, í dag. Stjarnan lagði FH að velli með tveimur mörkum gegn einu. Harpa Þorsteinsdóttir og Lilja Kjalardóttir komu Stjörnunni í 2-0 fyrir hlé en Linda Björgvinsdóttir mark FH átta mínútum fyrir leikslok.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×