Sport

Brynjar Björn og Heiðar byrja

Brynjar Björn Gunnarsson og Heiðar Helguson eru í byrjunarliði Watford sem sækir QPR heim í dag. Gylfi Einarsson er ekki í leikmannahópi Leeds sem fær Gillingham í heimsókn. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Leicester spilar ekki í ensku deildinni um helgina þar sem þeir eiga leik gegn Blackburn, á Ewood Park, í FA bikarkeppninni á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×