Sport

United 2-0 yfir í hálfleik

Nú stendur yfir leikur Southampton og Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Í hálfleik er staðan 2-0 fyrir Man Utd. Það var fyrirliðinn sjálfur, Roy Keane, sem skoraði fyrra markið strax á annarra mínútu, og Cristiano Ronaldo bætti öðru við rétt fyrir leikhlé. United er búið að vera mun betri aðilinn í fyrri hálfleknum og staðan fyllilega sangjörn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×