Sport

Logi horfði á Lokeren

Logi Ólafsson landsliðsþjálfari fór til Belgíu í gær til að sjá Íslendingaliðið Lokeren spila gegn Beeschot á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Lokeren tapaði 1-0. Arnar Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson léku allan leikinn í liði Lokeren og Arnar Grétarsson síðari hálfleikinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×