Sport

Sölvi skoraði fyrir Djurgården

Sænska knattspyrnuliðið Djurgården gerði 2-2 jafntefli við Åtvidaberg í æfingæleik í gær. Sölvi Ottesen og Kári Árnason, fyrrverandi Víkingar, voru báðir í liði Djurgården og skoraði Sölvi annað mark liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×