Sport

Newcastle yfir gegn Tottenham

Patrick Kluivert er búinn að koma Newcastle yfir gegn Tottenham í 8 liða úrsitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Alan Shearer lagði markið upp strax á 6. mínútu en leikurinn hófst kl. 16.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Fyrr í dag vann Blackburn nauman 1-0 sigur á Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Leicster og eru komnir í pottinn fyrir dráttinn í undanúrslitin ásamt Arsenal og Manchester United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×