Fleiri fréttir Jón Arnar hættur vegna meiðsla Tugþrautarkappinn, Jón Arnar Magnússon, hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann var í 19. sæti eftir þrjár greinar en vegna tognunar í aftanverðu læri var sú ákvörðun tekin, í samráði við Brynjólf Jónsson, lækni, að ráðlegast væri að hætta keppni. 23.8.2004 00:01 Korzhanenko svipt gullinu Rússneska stúlkan, Irina Korzhanenko, sem vann til gullverðlauna í kúluvarpi á ólympíuleikunum á miðvikudag, var svipt verðlaununum í dag vegna ólöglegrar lyfjaneyslu. 23.8.2004 00:01 Nauðsynleg ákvörðun, segir Owen Michael Owen hjá Real Madrid, sem sagði nýlega skilið við Liverpool, lið sitt til 13 ára, er ánægður með þessa ákvörðun og segir hana hafa verið nauðsynlega fyrir sig sem manneskju og leikmann. 23.8.2004 00:01 Fljótasti maður heims Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin, sem sigraði í hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Aþenu í fyrradag, hefur vakið mikla athygli fyrir hógværa framkomu. 23.8.2004 00:01 Lyfjahneykslið heldur áfram Grikkir, sem eru gestgjafar ólympíuleikana í ár, eiga ekki sjö dagana sæla þegar kemur að lyfjamisnotkun hjá þátttakendum leikana. 23.8.2004 00:01 Írakar ætla að gleðja sitt fólk Íraska landsliðið í knattspyrnu lætur stríðsástandið í landi sínu ekkert á sig fá og stefnir ótrautt á verðlaunapall á Ólympíuleikunum. 23.8.2004 00:01 Draumaliðið sigraði Angóla Mikið hefur verið rætt og ritað um árangur Bandaríska Draumaliðsins í körfubolta en liðið hefur ekki sýnt þess nein merki að hin liðin þurfi að vera hrædd. 23.8.2004 00:01 Svetlana endaði ferilinn illa Svetlana Khorkina, fimleikakona frá Rússlandi, hafði í hyggju að bera sigur úr býtum á þriðju Ólympíuleikunum í röð og enda sinn fimleikaferil með stæl. 23.8.2004 00:01 Ástrali vann dýfingarnar Chantelle Newbery varð um helgina Ólympíumeistari kvenna í dýfingum af 10 metra palli. 23.8.2004 00:01 Gatlin fljótasti maður heims Justin Gatlin er fótfrjáasti maður heims í dag eftir sigur í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum. 23.8.2004 00:01 Beckham í spænskukennslu David Beckham, knattspyrnugoðið, rembist nú við að reyna að ná spænskunni. 23.8.2004 00:01 Brassar skeinuhættir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því brasilíska í dag í leik um níunda sætið á Ólympíuleikunum í Aþenu. 23.8.2004 00:01 Þórey Edda á góða möguleika Þórey Edda Elísdóttir hefur keppni í úrslitum í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum í Aþenu í dag. Þórey Edda á ágæta möguleika í úrslitakeppninni en aðeins sex stangarstökkskonur af fimmtán sem skipa efstu sætin á heimslistanum komust í úrslitakeppnina. 23.8.2004 00:01 Þórey Edda í úrslitum Þórey Edda Elísdóttir komst í gærkvöldi í úrslit í stangarstökkskeppni Ólympíuleikanna í Aþenu. Hún stökk 4,40 metra, en 15 stúlkur komust í úrslitakeppnina, sem fer fram á þriðjudag. Ólympíumeistarinn frá Sydney fyrir fjórum árum, Stacey Dragila, féll óvænt úr keppni, en hún felldi 4,40 metra þrívegis. 22.8.2004 00:01 Loeb sigrar í Þýskalandsrallinu Frakkinn Sebastian Loeb sigraði í dag í Þýskalandsrallinu. Loeb sem ekur Citroen bíl varð 29 sekúndum á undan Belganum, Francois Duval á Ford sem varð annar. Spánverjinn, Carlos Sainz, hafnaði í þriðja sæti, rúmri mínútu á eftir Sebastian Loeb sem núna hefur 29 stiga forystu í keppni um heimsmeistaratitilinn. 22.8.2004 00:01 Cink með forystu á NEC mótinu Bandaríkjamaðurinn, Stewart Cink, hefur forystu á NEC mótinu í golfi í Akron í Ohio. Fyrir síðasta hringinn í dag er Cink 5 höggum á undan Tiger Woods, David Thoms og Chris DiMarco. 22.8.2004 00:01 Guðmundur sigrar í Malmö Íslandsmeistarinn í borðtenni, Guðmundur Stephensen, sigraði í gær á opna Malmö mótinu. Hann sigraði Matthias Stensberg 4-3 í úrslitum. 22.8.2004 00:01 Skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Hrefna Jóhannesdóttir skoraði 2 mörk fyrir lið sitt Medkila í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Medkila sigraði Team Strömmen með fjórum mörkum gegn tveimur. Hrefna og stöllur hennar eru í neðsta sæti deildarinnar. 22.8.2004 00:01 Íslensku stelpurnar mæta Rússum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Rússum klukkan 14 í dag á Laugardalsvellinum en leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins. 22.8.2004 00:01 Gott gengi Íraka í fótbolta Írakar halda áfram að koma á óvart í knattspyrnukeppni leikanna. Þeir unnu Ástrala 1-0 í gær og mæta Paragvæjum í undanúrslitum, en þeir lögðu Kóreumenn að velli með þremur mörkum gegn tveimur. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Ítalir, sem unnu Malimenn 1-0, og Argentínumenn sem skelltu Kosta Ríkamönnum 4-0. 22.8.2004 00:01 Rússum nægir jafntefli Íslendingar mæta Rússum í síðustu umferð riðlakeppninnar í handbolta á Olympíuleikunum klukkan hálf fimm í dag. Liðin eru jöfn að stigum og nægir Rússum jafntefli til þess að ná fjórða sætinu í riðlinum. Fjögur efstu lið úr hvorum riðli halda áfram keppni. 22.8.2004 00:01 Rúnar keppir í dag Rúnar Alexandersson keppir til úrslita á bogahesti í dag en keppnin hefst laust eftir klukkan 18. Rúnar á í höggi við sjö fimleikamenn um gullið. Í úrslitum eru 2 Kínverjar, 2 Japanar, Rúmeni, Bandaríkjamaður og Spánverji auk Rúnars. 22.8.2004 00:01 Sviptur bronsverðlaunum Gríski lyftingamaðurinn Leonidas Sampanis hefur verið sviptur bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum í Aþenu, þar sem hann féll lyfjaprófi. Testósterónmagn var tvöfalt það sem leyfilegt er. 22.8.2004 00:01 Töpuðu fyrir Rússum 2:0 Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu tapaði í dag fyrir Rússum 2:0 í landsleik þjóðanna á Laugardalsvelli. 22.8.2004 00:01 Þjóðverjar sviptir verðlaunum Ákveðið hefur verið að svipta liði þjóðverja gullverðlaunum sínum í hestaíþróttum eftir mistök dómara í keppninni, en þeim láðist að gefa Bettina Hoy tímarefsingu. 22.8.2004 00:01 Wiggins vann hjólreiðarnar Bretinn Bradley Wiggins varð í gær Ólympíumeistari í hjólreiðum. 22.8.2004 00:01 Savage grófur Knattspyrnustjóri Chelsea, Jose Mourinho, vill að Robbie Savage hjá Birmingham verði sektaður fyrir atvik sem átti sér stað í leik liðana á dögunum. 22.8.2004 00:01 Skaut í vitlaust skotmark! Bandaríkjamaðurinn Matthew Emmons lét gullverðlaun sér úr greipum ganga í skotfimi á Ólympíuleikunum. 22.8.2004 00:01 Draumaliðið lélegt Bandaríska Draumaliðið í körfuknattleik er svo sannarlega ekki að standa undir nafni á Ólympíuleikunum í ár. 22.8.2004 00:01 22.8.2004 00:01 Allt vitlaust á Highbury Arsenal mætti Middlesbrough á Highbury í gær í brjáðfjörugum leik. 22.8.2004 00:01 Of mörg mistök hjá landsliðinu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. </font /> 22.8.2004 00:01 Fítonskraftur Erlu ekki nóg Erla Steinunn Arnardóttir, sem leikur með Stattena IF í Svíþjóð, kom inn á í seinni hálfleik í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland. 22.8.2004 00:01 Helena bjartsýn þrátt fyrir tapið Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari sagði að leikurinn gegn Rússum hefði litið vel út framan af. 22.8.2004 00:01 Rúnar náði sjöunda sætinu Rúnar Alexandersson sýndi frábæra takta á bogahestinum í Aþenu í gær er hann tók þátt í úrslitum á áhaldinu. Rúnar var ákaflega yfirvegaður og öruggur og skilaði æfingunni sinni nánast fullkomlega frá sér. 22.8.2004 00:01 Átti að fá bronsverðlaunin Guðmundur Þór Brynjólfsson, þjálfari Rúnars, var brosmildur með afbrigðum eftir að strákurinn hans hafði lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann átti líka vel inni fyrir því þar sem Rúnar fór á kostum og komst lengra en þeir höfðu leyft sér að dreyma um fyrir fram. 22.8.2004 00:01 Númeri of litlir á leikunum Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. 22.8.2004 00:01 FH-ingar björguðu stiginu FH og ÍA skildu jöfn, 2-2, í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í gær. Leikurinn var í það heila fínasta skemmtun og sáust ýmiss konar tilþrif á báða bóga. Heimamenn voru betri framan af og áttu til að mynda skot í slá en þó var nokkuð greinilegt að einhver skjálfti var í þeim. 22.8.2004 00:01 Fylkismenn á flugi Fylkismenn unnu sinn annan leik í röð í Landsbankadeild karla þegar þeir sóttu þrjú stig í greipar Víkinga. Fylkismenn minnkuðu þar með forskot FH-inga í tvö stig á toppnum og hafa sýnt allt annan og betri leik að undanförnu. 22.8.2004 00:01 Eyjamenn unnu í sjö marka leik Eyjamenn sigruðu Keflvíkinga 2-5 í Reykjanesbæ í gær og gefa ekkert í toppbaráttu Landsbankadeildar karla. Eyjamenn eru eftir leikinn í þriðja sæti, þremur stigum á eftir toppliði FH-inga. Sigurinn var sanngjarn og gestirnir úr Eyjum yfirspiluðu mótherja sína lungann úr leiknum. 22.8.2004 00:01 Fundu fæðubótarefni þjálfarans Gríska lögreglan fann í gær fæðubótarefni sem innihéldu örfandi efni og stera sem eru á bannlista íþróttamanna þegar hún rannsakaði húsakynni þjálfara grísku spretthlauparanna; Costas Kenteris og Katerinu Thanou. 21.8.2004 00:01 Keppt um 29 gull í dag Alls verður keppt um 29 Olympíugull í Aþenu í dag. Bandaríkjamenn hafa unnið felsta gullpeninga á leikunum, 17 talsins. Kínverjar fylgja þeim fast eftir með 16 gullverðlaun en Japanar eru í þriðja sæti á þessum lista með 12 gull. 21.8.2004 00:01 Rúnar og Baldur enn efstir Bræðurnir Rúnar og Baldur Jónssynir hafa enn forystu í Pirelli rallinu sem lýkur í dag. Helstu keppinautar þeirra, Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson, minnkuðu forystuna í morgun niður í um 40 sekúndur. Þeir unnu 13 sekúndur af þeim Rúnari og Baldri á Tröllhálsi og Uxahryggjaleið. 21.8.2004 00:01 Carrick til Tottenham Tottenham keypti í morgun Michael Carrick frá West Ham United. Carrick er 23 ára miðjumaður og hefur tvisvar spilað með enska landsliðinu. Hann lék rúmlega 150 leiki fyrir West Ham og verður þriðji West Ham leikmaðurinn sem gengur til liðs við Tottenham. Hann hittir fyrir félaga sína Freddie Kanoute og Jermaine Defoe. 21.8.2004 00:01 Loeb fyrstur í þýska rallinu Frakkinn Sebastian Loeb á Citroen er fyrstur í þýska rallinu þegar 12 sérleiðir eru búnar. Loeb er 27,7 sekúndum á undan Spánverjanum Carlos Sainz sem einnig ekur Citroen bíl. 21.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnar hættur vegna meiðsla Tugþrautarkappinn, Jón Arnar Magnússon, hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann var í 19. sæti eftir þrjár greinar en vegna tognunar í aftanverðu læri var sú ákvörðun tekin, í samráði við Brynjólf Jónsson, lækni, að ráðlegast væri að hætta keppni. 23.8.2004 00:01
Korzhanenko svipt gullinu Rússneska stúlkan, Irina Korzhanenko, sem vann til gullverðlauna í kúluvarpi á ólympíuleikunum á miðvikudag, var svipt verðlaununum í dag vegna ólöglegrar lyfjaneyslu. 23.8.2004 00:01
Nauðsynleg ákvörðun, segir Owen Michael Owen hjá Real Madrid, sem sagði nýlega skilið við Liverpool, lið sitt til 13 ára, er ánægður með þessa ákvörðun og segir hana hafa verið nauðsynlega fyrir sig sem manneskju og leikmann. 23.8.2004 00:01
Fljótasti maður heims Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin, sem sigraði í hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Aþenu í fyrradag, hefur vakið mikla athygli fyrir hógværa framkomu. 23.8.2004 00:01
Lyfjahneykslið heldur áfram Grikkir, sem eru gestgjafar ólympíuleikana í ár, eiga ekki sjö dagana sæla þegar kemur að lyfjamisnotkun hjá þátttakendum leikana. 23.8.2004 00:01
Írakar ætla að gleðja sitt fólk Íraska landsliðið í knattspyrnu lætur stríðsástandið í landi sínu ekkert á sig fá og stefnir ótrautt á verðlaunapall á Ólympíuleikunum. 23.8.2004 00:01
Draumaliðið sigraði Angóla Mikið hefur verið rætt og ritað um árangur Bandaríska Draumaliðsins í körfubolta en liðið hefur ekki sýnt þess nein merki að hin liðin þurfi að vera hrædd. 23.8.2004 00:01
Svetlana endaði ferilinn illa Svetlana Khorkina, fimleikakona frá Rússlandi, hafði í hyggju að bera sigur úr býtum á þriðju Ólympíuleikunum í röð og enda sinn fimleikaferil með stæl. 23.8.2004 00:01
Ástrali vann dýfingarnar Chantelle Newbery varð um helgina Ólympíumeistari kvenna í dýfingum af 10 metra palli. 23.8.2004 00:01
Gatlin fljótasti maður heims Justin Gatlin er fótfrjáasti maður heims í dag eftir sigur í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum. 23.8.2004 00:01
Beckham í spænskukennslu David Beckham, knattspyrnugoðið, rembist nú við að reyna að ná spænskunni. 23.8.2004 00:01
Brassar skeinuhættir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því brasilíska í dag í leik um níunda sætið á Ólympíuleikunum í Aþenu. 23.8.2004 00:01
Þórey Edda á góða möguleika Þórey Edda Elísdóttir hefur keppni í úrslitum í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum í Aþenu í dag. Þórey Edda á ágæta möguleika í úrslitakeppninni en aðeins sex stangarstökkskonur af fimmtán sem skipa efstu sætin á heimslistanum komust í úrslitakeppnina. 23.8.2004 00:01
Þórey Edda í úrslitum Þórey Edda Elísdóttir komst í gærkvöldi í úrslit í stangarstökkskeppni Ólympíuleikanna í Aþenu. Hún stökk 4,40 metra, en 15 stúlkur komust í úrslitakeppnina, sem fer fram á þriðjudag. Ólympíumeistarinn frá Sydney fyrir fjórum árum, Stacey Dragila, féll óvænt úr keppni, en hún felldi 4,40 metra þrívegis. 22.8.2004 00:01
Loeb sigrar í Þýskalandsrallinu Frakkinn Sebastian Loeb sigraði í dag í Þýskalandsrallinu. Loeb sem ekur Citroen bíl varð 29 sekúndum á undan Belganum, Francois Duval á Ford sem varð annar. Spánverjinn, Carlos Sainz, hafnaði í þriðja sæti, rúmri mínútu á eftir Sebastian Loeb sem núna hefur 29 stiga forystu í keppni um heimsmeistaratitilinn. 22.8.2004 00:01
Cink með forystu á NEC mótinu Bandaríkjamaðurinn, Stewart Cink, hefur forystu á NEC mótinu í golfi í Akron í Ohio. Fyrir síðasta hringinn í dag er Cink 5 höggum á undan Tiger Woods, David Thoms og Chris DiMarco. 22.8.2004 00:01
Guðmundur sigrar í Malmö Íslandsmeistarinn í borðtenni, Guðmundur Stephensen, sigraði í gær á opna Malmö mótinu. Hann sigraði Matthias Stensberg 4-3 í úrslitum. 22.8.2004 00:01
Skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Hrefna Jóhannesdóttir skoraði 2 mörk fyrir lið sitt Medkila í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Medkila sigraði Team Strömmen með fjórum mörkum gegn tveimur. Hrefna og stöllur hennar eru í neðsta sæti deildarinnar. 22.8.2004 00:01
Íslensku stelpurnar mæta Rússum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Rússum klukkan 14 í dag á Laugardalsvellinum en leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins. 22.8.2004 00:01
Gott gengi Íraka í fótbolta Írakar halda áfram að koma á óvart í knattspyrnukeppni leikanna. Þeir unnu Ástrala 1-0 í gær og mæta Paragvæjum í undanúrslitum, en þeir lögðu Kóreumenn að velli með þremur mörkum gegn tveimur. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Ítalir, sem unnu Malimenn 1-0, og Argentínumenn sem skelltu Kosta Ríkamönnum 4-0. 22.8.2004 00:01
Rússum nægir jafntefli Íslendingar mæta Rússum í síðustu umferð riðlakeppninnar í handbolta á Olympíuleikunum klukkan hálf fimm í dag. Liðin eru jöfn að stigum og nægir Rússum jafntefli til þess að ná fjórða sætinu í riðlinum. Fjögur efstu lið úr hvorum riðli halda áfram keppni. 22.8.2004 00:01
Rúnar keppir í dag Rúnar Alexandersson keppir til úrslita á bogahesti í dag en keppnin hefst laust eftir klukkan 18. Rúnar á í höggi við sjö fimleikamenn um gullið. Í úrslitum eru 2 Kínverjar, 2 Japanar, Rúmeni, Bandaríkjamaður og Spánverji auk Rúnars. 22.8.2004 00:01
Sviptur bronsverðlaunum Gríski lyftingamaðurinn Leonidas Sampanis hefur verið sviptur bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum í Aþenu, þar sem hann féll lyfjaprófi. Testósterónmagn var tvöfalt það sem leyfilegt er. 22.8.2004 00:01
Töpuðu fyrir Rússum 2:0 Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu tapaði í dag fyrir Rússum 2:0 í landsleik þjóðanna á Laugardalsvelli. 22.8.2004 00:01
Þjóðverjar sviptir verðlaunum Ákveðið hefur verið að svipta liði þjóðverja gullverðlaunum sínum í hestaíþróttum eftir mistök dómara í keppninni, en þeim láðist að gefa Bettina Hoy tímarefsingu. 22.8.2004 00:01
Wiggins vann hjólreiðarnar Bretinn Bradley Wiggins varð í gær Ólympíumeistari í hjólreiðum. 22.8.2004 00:01
Savage grófur Knattspyrnustjóri Chelsea, Jose Mourinho, vill að Robbie Savage hjá Birmingham verði sektaður fyrir atvik sem átti sér stað í leik liðana á dögunum. 22.8.2004 00:01
Skaut í vitlaust skotmark! Bandaríkjamaðurinn Matthew Emmons lét gullverðlaun sér úr greipum ganga í skotfimi á Ólympíuleikunum. 22.8.2004 00:01
Draumaliðið lélegt Bandaríska Draumaliðið í körfuknattleik er svo sannarlega ekki að standa undir nafni á Ólympíuleikunum í ár. 22.8.2004 00:01
Allt vitlaust á Highbury Arsenal mætti Middlesbrough á Highbury í gær í brjáðfjörugum leik. 22.8.2004 00:01
Of mörg mistök hjá landsliðinu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. </font /> 22.8.2004 00:01
Fítonskraftur Erlu ekki nóg Erla Steinunn Arnardóttir, sem leikur með Stattena IF í Svíþjóð, kom inn á í seinni hálfleik í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland. 22.8.2004 00:01
Helena bjartsýn þrátt fyrir tapið Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari sagði að leikurinn gegn Rússum hefði litið vel út framan af. 22.8.2004 00:01
Rúnar náði sjöunda sætinu Rúnar Alexandersson sýndi frábæra takta á bogahestinum í Aþenu í gær er hann tók þátt í úrslitum á áhaldinu. Rúnar var ákaflega yfirvegaður og öruggur og skilaði æfingunni sinni nánast fullkomlega frá sér. 22.8.2004 00:01
Átti að fá bronsverðlaunin Guðmundur Þór Brynjólfsson, þjálfari Rúnars, var brosmildur með afbrigðum eftir að strákurinn hans hafði lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann átti líka vel inni fyrir því þar sem Rúnar fór á kostum og komst lengra en þeir höfðu leyft sér að dreyma um fyrir fram. 22.8.2004 00:01
Númeri of litlir á leikunum Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. 22.8.2004 00:01
FH-ingar björguðu stiginu FH og ÍA skildu jöfn, 2-2, í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í gær. Leikurinn var í það heila fínasta skemmtun og sáust ýmiss konar tilþrif á báða bóga. Heimamenn voru betri framan af og áttu til að mynda skot í slá en þó var nokkuð greinilegt að einhver skjálfti var í þeim. 22.8.2004 00:01
Fylkismenn á flugi Fylkismenn unnu sinn annan leik í röð í Landsbankadeild karla þegar þeir sóttu þrjú stig í greipar Víkinga. Fylkismenn minnkuðu þar með forskot FH-inga í tvö stig á toppnum og hafa sýnt allt annan og betri leik að undanförnu. 22.8.2004 00:01
Eyjamenn unnu í sjö marka leik Eyjamenn sigruðu Keflvíkinga 2-5 í Reykjanesbæ í gær og gefa ekkert í toppbaráttu Landsbankadeildar karla. Eyjamenn eru eftir leikinn í þriðja sæti, þremur stigum á eftir toppliði FH-inga. Sigurinn var sanngjarn og gestirnir úr Eyjum yfirspiluðu mótherja sína lungann úr leiknum. 22.8.2004 00:01
Fundu fæðubótarefni þjálfarans Gríska lögreglan fann í gær fæðubótarefni sem innihéldu örfandi efni og stera sem eru á bannlista íþróttamanna þegar hún rannsakaði húsakynni þjálfara grísku spretthlauparanna; Costas Kenteris og Katerinu Thanou. 21.8.2004 00:01
Keppt um 29 gull í dag Alls verður keppt um 29 Olympíugull í Aþenu í dag. Bandaríkjamenn hafa unnið felsta gullpeninga á leikunum, 17 talsins. Kínverjar fylgja þeim fast eftir með 16 gullverðlaun en Japanar eru í þriðja sæti á þessum lista með 12 gull. 21.8.2004 00:01
Rúnar og Baldur enn efstir Bræðurnir Rúnar og Baldur Jónssynir hafa enn forystu í Pirelli rallinu sem lýkur í dag. Helstu keppinautar þeirra, Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson, minnkuðu forystuna í morgun niður í um 40 sekúndur. Þeir unnu 13 sekúndur af þeim Rúnari og Baldri á Tröllhálsi og Uxahryggjaleið. 21.8.2004 00:01
Carrick til Tottenham Tottenham keypti í morgun Michael Carrick frá West Ham United. Carrick er 23 ára miðjumaður og hefur tvisvar spilað með enska landsliðinu. Hann lék rúmlega 150 leiki fyrir West Ham og verður þriðji West Ham leikmaðurinn sem gengur til liðs við Tottenham. Hann hittir fyrir félaga sína Freddie Kanoute og Jermaine Defoe. 21.8.2004 00:01
Loeb fyrstur í þýska rallinu Frakkinn Sebastian Loeb á Citroen er fyrstur í þýska rallinu þegar 12 sérleiðir eru búnar. Loeb er 27,7 sekúndum á undan Spánverjanum Carlos Sainz sem einnig ekur Citroen bíl. 21.8.2004 00:01