Sport

Cink með forystu á NEC mótinu

Bandaríkjamaðurinn, Stewart Cink, hefur forystu á NEC mótinu í golfi í Akron í Ohio. Fyrir síðasta hringinn í dag er Cink 5 höggum á undan Tiger Woods, David Thoms og Chris DiMarco. Helstu keppinautum Woods um efsta sætið á styrkleikalistanum í golfi gengur illa í Ohio, Ernie Els er í 72 sæti á 11 höggum yfir pari en Vijay Sing er í 36. - 44. sæti á þremur yfir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×