Sport

Loeb fyrstur í þýska rallinu

Frakkinn Sebastian Loeb á Citroen er fyrstur í þýska rallinu þegar 12 sérleiðir eru búnar. Loeb er 27,7 sekúndum á undan Spánverjanum Carlos Sainz sem einnig ekur Citroen bíl. Belginn Francois Duval á Ford er í þriðja sæti 47,9 sekúndum á eftir Loeb og í fjórða sætinu er síðan Norðmaðurinn Petter Solberg á Subaru, einni mínútu og 18 sekúndum á eftir Frakkanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×