Fleiri fréttir Dómurum vikið úr starfi Búið er að víkja þremur dómurum fimleikakeppninnar á Ólympíuleikunum úr starfi. 21.8.2004 00:01 Frakkar áfram Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í 8 liða úrslit eftir að hafa lagt lið Angóla að velli, 29-21. 21.8.2004 00:01 Argentínumenn mörðu Nýsjálendinga Landslið Nýja-Sjálands í körfuknattleik kom firnasterku liði Argentínumanna í opna skjöldu í fjörugum leik þar sem hinir síðarnefndu báru sigur úr býtum, 98-94. 21.8.2004 00:01 Þrír leikmenn til KR Samkvæmt nýjustu fregnum hefur körfuknattleikslið KR nælt sér í þrjá nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. 21.8.2004 00:01 Útlendingamálin skýrast í Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur vinnur nú hörðum höndum að því að fá útlending til félagsins. 21.8.2004 00:01 Markalaust á Akureyri KA og Fram skildu markalaus í opnunarleik 15. umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu á Akureyri í dag og sitja fyrir vikið áfram í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Bæði lið hefðu þurft tvö stig til viðbótar í harðri fallbaráttu en bæði eru þau í fallsæti þegar liðin fyrir ofan eiga bæði leik inni. 21.8.2004 00:01 Pirelli rallið Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Ford sigruðu í Pirelli rallinu sem lauk í dag. 21.8.2004 00:01 Guðmundur Stephensen byrjar vel Íslandsmeistarinn í borðtennis, Guðmundur E. Stephensen, sem leikur í vetur með Svíþjóðameisturum Malmö, byrjar keppnistímabilið vel. Guðmundur vann opna Malmö-mótið í borðtennis í gær en á mótinu kepptu allir sterkustu leikmenn úrvalsdeildar Svíþjóðar. 21.8.2004 00:01 Mæta Rússum í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir liði Rússlands í dag klukkan tvö í leik í undankeppni Evrópumótsins sem sker úr um hvort liðið hreppir annað sætið. Íslenska liðið myndi þar með ná þeirri stöðu sem stefnt var að í byrjun. Helena Ólafsdóttir, landliðsþjálfari, horfir björt fram á leikinn. 21.8.2004 00:01 Það er ennþá möguleiki Tvö neðstu liðin í Landsbankadeildinni, KA og Fram, skildu jöfn, 0–0, í opnurnarleik 15. umferðar á Akureyri í gær. Þrátt fyrir að bæði lið hafi ekki farið stiglaus heim er hætt við því að eitt stig hafi verið of lítið í harði botnbaráttu í deildinni. 21.8.2004 00:01 Átta verðlaun hjá Phelps Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að verða fyrsti sundmaðurinn til þess að vinna átta verðlaun á einum og sömu leikunum. 21.8.2004 00:01 Klüft vann yfirburðasigur Sænska sjöþrautarkonan Caroline Klüft tryggði sér glæsilegan sigur í sjöþraut í gær en þessi 21 árs gamla íþróttakona frá Borås bætti Ólympíugullinu við heimsmeistaratitla sína innan- og utanhúss frá því í fyrra. 21.8.2004 00:01 Einn eitt tapið hjá draumaliðinu Bandaríska körfuboltalandsliðið, svonefnt draumalið, tapaði með fjórum stigum fyrir Litháen í gær, 94-90, eftir að hafa lengstum haft forustuna í leiknum. 21.8.2004 00:01 Stefni á að vinna gullið Rúnar Alexandersson er hvergi smeykur fyrir úrslitakeppnina á bogahesti sem fer fram í kvöld. Ólympíuleikar Fram undan er stærsta kvöld ævinnar hjá fimleikakappanum Rúnari Alexanderssyni er hann keppir í úrslitum á bogahesti. 21.8.2004 00:01 Ætla að vera inni á topp tíu Tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon er mættur til Aþenu og hann hefur keppni í tugþrautinni í dag. Jón Arnar er kominn á seinni stig síns ferils og Ólympíuleikarnir í Aþenu verða hans síðustu leikar. Það var gott hljóð í Jón Arnari þegar við hittum hann í blíðunni í Ólympíuþorpinu. 21.8.2004 00:01 Þrír nýir inn í KR-liðið Samkvæmt nýjustu fregnum hefur körfuknattleikslið KR nælt sér í þrjá nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Lárus Jónsson, bakvörðurinn skemmtilegi úr Hamri, er kominn í vesturbæinn en hann hefur alla tíð leikið með liði Hveragerðisbúa. Fróðlegt verður að sjá hvernig honum gengur að aðlagast nýju liði. 21.8.2004 00:01 Kani í kvennaliði Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur vinnur nú hörðum höndum að því að fá útlendinga til félagsins, bæði fyrir karla- og kvennaliðið. Kvennaliðið varð í fyrra fyrsta liðið í áratug sem varð Íslandsmeistari án þess að tefla fram erlendum atvinnuleikmanni en liðið vann fimmfaldan sigur á síðasta tímabili. 21.8.2004 00:01 Þórey Edda komst í úrslit Þórey Edda Elísdóttir þurfti aðeins að stökkva 4,40 metra í Aþenu í gær til þess að komast í úrslit í stangarstökki kvenna. Það gerði hún með glæsibrag í fyrstu tilraun en það tók hana samt smá tíma að komast í gang í dramatískri keppni. 21.8.2004 00:01 Chelsea komið á toppinn Nýju erlendu stjórarnir stýrðu sínum liðum til sigurs í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar Chelsea, Liverpool og Tottenham unnu öll nauma sigra á mótherjum sínum. 21.8.2004 00:01 Þriðja tap Íslendinga Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Suður-Kóreumönnum með 34 mörkum gegn 31 í riðlakeppni ólympíuleikanna í Aþenu í morgun. Íslendingar hafa þar með tapað þrem leikjum í riðlakeppninni, en aðeins unnið einn og verða því að vinna Rússa á sunnudag til þess að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum. 20.8.2004 00:01 Tveir spænskir til Liverpool Tveir spænskir leikmenn til viðbótar eru á leið til enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Leikmennirnir eru þeir Xabi Alonso, sem leikið hefur með Real Sociedad og Luis Garcia, sem kemur frá Barcelona. 20.8.2004 00:01 Woodgate til Real Madrid Varnarmaðurinn sterki Jonathan Woodgate er á leiðinni frá enska knattspyrnuliðinu Newcastle United til spænska stórliðsins Real Madrid að sögn sky-fréttastofunnar. Talið er að kaupverðið sé nálægt fimmtán milljónum sterlingspunda, eða í kringum tvo milljarða íslenskra króna. 20.8.2004 00:01 Íslenska sundfólkið lokið keppni Ragnheiður Ragnarsdóttir varð í 31. sæti af 73 keppendum í 50 metra skriðsundi á Olympíuleikunum í morgun. Ragnheiður var aðeins tveimur hundraðshlutum frá Íslandsmeti sínu, synti á 26,36 sekúndum í undanrásum og komst ekki áfram. Þar með hefur íslenska sundfólkið lokið keppni á leikunum. 20.8.2004 00:01 Keppni lokið í 89 greinum Ítalinn Ivano Brugnetti varð í morgun Olympíumeistari í 20 kílómetra göngu. Bandríkjamenn og Kínverjar hafa unnið flest gullverðlaun á Olympíuleikunum, 14 gull hvor þjóð. Japanar hafa unnið 9 gull og Ástralar eru í fjórða sæti með 7 Olympíutitla. Keppni er lokið í 89 greinum en alls hafa 24 þjóðir unnið til gullverðlauna á leikunum. 20.8.2004 00:01 Grönholm úr leik Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, er úr leik í þýska rallinu eftir að hafa ekið útaf á fyrstu sérleið. Grönholm er í 3. sæti í keppni um heimsmeistaratitil ökumanna þegar 10 umferðir af 16 eru búnar. 20.8.2004 00:01 Maradona með flösu djöfulsins <font face="Helv"> Diego Armando Maradona, knattspyrnugoðið mikla, hefur barist við kókaínfíkn í fjölmörg ár en ekki haft erindi sem erfiði hingað til. </font> 20.8.2004 00:01 Lyftingamaður féll á lyfjaprófi Gríski lyftingamaðurinn Leonidas Sampanis, féll á lyfjaprófi í dag, en hann vann á mánudaginn til bronsverðlauna í sínum flokki. Sampanis hefur áður unnið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Atlanta og Sydney. Hann er einnig fyrrum heimsmeistari. 20.8.2004 00:01 Macho farinn frá Chelsea Forráðamenn Chelsea hafa rift samningi sínum við austurríska markmanninn Jürgen Macho. 20.8.2004 00:01 Englendingar öflugir á HM 2006 Enski varnarmaðurinn John Terry er sannfærður um að enska landsliðið sé búið að hrista af sér slenið síðan á EM í Portúgal fyrr á þessu ári. 20.8.2004 00:01 Spánverjar og Litháar öruggir Spánverjar og Litháar eru búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í Aþenu. 20.8.2004 00:01 Ronaldo í meiðslum Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur kvartað undan meiðslum í nára. 20.8.2004 00:01 Met í NHL-deildinni Scott Niedermayer, leikmaður New Jersey Devils í NHL-íshokkídeildinni í Bandaríkjunum, jafnaði fjögurra ára gamalt met þegar hann skrifaði undir nýjan samning sem tryggir honum sjö milljónir dollara á komandi tímabili, eða um hálfan milljarð íslenskra króna. 20.8.2004 00:01 Lífið á leikunum Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. 20.8.2004 00:01 Tap gegn Suður-Kóreu Það hefur verið mikil vinnsla í íslenska liðinu í fyrstu þrem leikjunum á ÓL og liðið virkaði á köflum gegn Suður-Kóreu eins og það væri að verða bensínlaust. 20.8.2004 00:01 Ekki búið enn "Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. 20.8.2004 00:01 Tap í sínum 400. landsleik Gamla kempan Guðmundur Hrafnkelsson gerði sér lítið fyrir í gær og lék sinn 400. landsleik. Hann fékk ekki að fagna tímamótunum með þeim hætti sem hann hefði helst kosið. 20.8.2004 00:01 Örn komst ekki áfram Sundmaðurinn Örn Arnarson varð 54. af 83 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Aþenu í morgun. Örn synti á 23,84 sekúndum og varð sjötti í sínum riðli og komst þar með ekki í úrslit. Bandaríkjamaðurinn Gary Hall var fljótastur í undanrásunum og kom í mark á 22,04 sek. 19.8.2004 00:01 Ítalskir fjölmiðlar fámálir Umfjöllun ítalskra fjölmiðla um útreið knattspyrnulandsliðsins í gær var með minnsta móti, að sögn Kristjáns Jóhannssonar stórsöngvara sem búsettur er á Ítalíu. Hann segir þögn fjölmiðla þýða það eitt að menn séu ósáttir en þó afsaki Ítalir sig með því að liðið sem kom á Laugardalsvöll í gær hafi verið hálfgert B-lið. 19.8.2004 00:01 Hjörtur Már setti Íslandsmet Hjörtur Már Reynisson setti í morgun Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíuleikunum. Hann synti á 55,12 sekúndum og bætti eigið Íslandsmet um þriðjung úr sekúndu. Hjörtur Már var langt frá því að komast í úrslit. Hann hafnaði í 42. sæti af 59 keppendum. 19.8.2004 00:01 Úrslit vináttuleikja í gær Búlgarar, næstu mótherjar Íslendinga, náðu 1-1 jafntefli á útivelli í vináttulandsleik gegn Írum í gærkvöld. Svíar, sem einnig eru í riðli með okkur, gerðu 2-2 jafntefli við Hollendinga í fyrsta leik Marcos Van Bastens með hollenska liðið. 19.8.2004 00:01 Ósætti með frammistöðu Ítala Óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson sem býr á Ítalíu segir ítalska fjölmiðla lítið hafa fjallað um tap Ítala á Laugardalsvelli í gærkvöld. Það bendi til þess að menn séu afar ósáttir við frammistöðuna. Hins vegar afsaki Ítalir sig með því að liðið sem spilaði leikinn í gær hafi verið hálfgert B-lið. 19.8.2004 00:01 Heiðar Davíð í 13.-28. sæti Heiðar Davíð Bragason er í 13.-28. sæti eftir fyrsta hring á Evrópumóti áhugamanna í golfi í Skövde í Svíþjóð. Heiðar Davíð er á tveimur höggum undir pari. 19.8.2004 00:01 Hamm sigraði í fjölþrautinni Bandaríkjamaðurinn Paul Hamm varð í gærkvöld Ólympíumeistari í fimleikum karla þegar hann sigraði í fjölþraut. Kim Dae Eun frá Suður-Kóreu hreppti silfrið og landi hans, Yang Tae Young, varð þriðji. 19.8.2004 00:01 Spánverjar lögðu Rússa Spánverjar lögðu Rússa að velli 29-26 í A-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í gærkvöld. Spánn og Króatía eru efst í riðlinum með 6 stig eftir þrjá leiki. Suður-Kórea, Rússland og Ísland hafa 2 stig og Slóvenía ekkert. Íslendingar leika gegn Suður-Kóreumönnum í fyrramálið.</font /> 19.8.2004 00:01 Tveir leikir í 1. deildinni Tveir leikir eru í fyrstu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Þróttur tekur á móti Valsmönnum á Valbjarnarvelli og Njarðvík tekur á móti Haukum. Einn leikur er í annarri deildinni þar sem Leiknir Reykjavík og Selfoss eigast við. Flautað verður til leiks í öllum leikjunum klukkan 19. 19.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Dómurum vikið úr starfi Búið er að víkja þremur dómurum fimleikakeppninnar á Ólympíuleikunum úr starfi. 21.8.2004 00:01
Frakkar áfram Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í 8 liða úrslit eftir að hafa lagt lið Angóla að velli, 29-21. 21.8.2004 00:01
Argentínumenn mörðu Nýsjálendinga Landslið Nýja-Sjálands í körfuknattleik kom firnasterku liði Argentínumanna í opna skjöldu í fjörugum leik þar sem hinir síðarnefndu báru sigur úr býtum, 98-94. 21.8.2004 00:01
Þrír leikmenn til KR Samkvæmt nýjustu fregnum hefur körfuknattleikslið KR nælt sér í þrjá nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. 21.8.2004 00:01
Útlendingamálin skýrast í Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur vinnur nú hörðum höndum að því að fá útlending til félagsins. 21.8.2004 00:01
Markalaust á Akureyri KA og Fram skildu markalaus í opnunarleik 15. umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu á Akureyri í dag og sitja fyrir vikið áfram í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Bæði lið hefðu þurft tvö stig til viðbótar í harðri fallbaráttu en bæði eru þau í fallsæti þegar liðin fyrir ofan eiga bæði leik inni. 21.8.2004 00:01
Pirelli rallið Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Ford sigruðu í Pirelli rallinu sem lauk í dag. 21.8.2004 00:01
Guðmundur Stephensen byrjar vel Íslandsmeistarinn í borðtennis, Guðmundur E. Stephensen, sem leikur í vetur með Svíþjóðameisturum Malmö, byrjar keppnistímabilið vel. Guðmundur vann opna Malmö-mótið í borðtennis í gær en á mótinu kepptu allir sterkustu leikmenn úrvalsdeildar Svíþjóðar. 21.8.2004 00:01
Mæta Rússum í dag Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir liði Rússlands í dag klukkan tvö í leik í undankeppni Evrópumótsins sem sker úr um hvort liðið hreppir annað sætið. Íslenska liðið myndi þar með ná þeirri stöðu sem stefnt var að í byrjun. Helena Ólafsdóttir, landliðsþjálfari, horfir björt fram á leikinn. 21.8.2004 00:01
Það er ennþá möguleiki Tvö neðstu liðin í Landsbankadeildinni, KA og Fram, skildu jöfn, 0–0, í opnurnarleik 15. umferðar á Akureyri í gær. Þrátt fyrir að bæði lið hafi ekki farið stiglaus heim er hætt við því að eitt stig hafi verið of lítið í harði botnbaráttu í deildinni. 21.8.2004 00:01
Átta verðlaun hjá Phelps Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að verða fyrsti sundmaðurinn til þess að vinna átta verðlaun á einum og sömu leikunum. 21.8.2004 00:01
Klüft vann yfirburðasigur Sænska sjöþrautarkonan Caroline Klüft tryggði sér glæsilegan sigur í sjöþraut í gær en þessi 21 árs gamla íþróttakona frá Borås bætti Ólympíugullinu við heimsmeistaratitla sína innan- og utanhúss frá því í fyrra. 21.8.2004 00:01
Einn eitt tapið hjá draumaliðinu Bandaríska körfuboltalandsliðið, svonefnt draumalið, tapaði með fjórum stigum fyrir Litháen í gær, 94-90, eftir að hafa lengstum haft forustuna í leiknum. 21.8.2004 00:01
Stefni á að vinna gullið Rúnar Alexandersson er hvergi smeykur fyrir úrslitakeppnina á bogahesti sem fer fram í kvöld. Ólympíuleikar Fram undan er stærsta kvöld ævinnar hjá fimleikakappanum Rúnari Alexanderssyni er hann keppir í úrslitum á bogahesti. 21.8.2004 00:01
Ætla að vera inni á topp tíu Tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon er mættur til Aþenu og hann hefur keppni í tugþrautinni í dag. Jón Arnar er kominn á seinni stig síns ferils og Ólympíuleikarnir í Aþenu verða hans síðustu leikar. Það var gott hljóð í Jón Arnari þegar við hittum hann í blíðunni í Ólympíuþorpinu. 21.8.2004 00:01
Þrír nýir inn í KR-liðið Samkvæmt nýjustu fregnum hefur körfuknattleikslið KR nælt sér í þrjá nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Lárus Jónsson, bakvörðurinn skemmtilegi úr Hamri, er kominn í vesturbæinn en hann hefur alla tíð leikið með liði Hveragerðisbúa. Fróðlegt verður að sjá hvernig honum gengur að aðlagast nýju liði. 21.8.2004 00:01
Kani í kvennaliði Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur vinnur nú hörðum höndum að því að fá útlendinga til félagsins, bæði fyrir karla- og kvennaliðið. Kvennaliðið varð í fyrra fyrsta liðið í áratug sem varð Íslandsmeistari án þess að tefla fram erlendum atvinnuleikmanni en liðið vann fimmfaldan sigur á síðasta tímabili. 21.8.2004 00:01
Þórey Edda komst í úrslit Þórey Edda Elísdóttir þurfti aðeins að stökkva 4,40 metra í Aþenu í gær til þess að komast í úrslit í stangarstökki kvenna. Það gerði hún með glæsibrag í fyrstu tilraun en það tók hana samt smá tíma að komast í gang í dramatískri keppni. 21.8.2004 00:01
Chelsea komið á toppinn Nýju erlendu stjórarnir stýrðu sínum liðum til sigurs í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar Chelsea, Liverpool og Tottenham unnu öll nauma sigra á mótherjum sínum. 21.8.2004 00:01
Þriðja tap Íslendinga Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Suður-Kóreumönnum með 34 mörkum gegn 31 í riðlakeppni ólympíuleikanna í Aþenu í morgun. Íslendingar hafa þar með tapað þrem leikjum í riðlakeppninni, en aðeins unnið einn og verða því að vinna Rússa á sunnudag til þess að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum. 20.8.2004 00:01
Tveir spænskir til Liverpool Tveir spænskir leikmenn til viðbótar eru á leið til enska knattspyrnuliðsins Liverpool. Leikmennirnir eru þeir Xabi Alonso, sem leikið hefur með Real Sociedad og Luis Garcia, sem kemur frá Barcelona. 20.8.2004 00:01
Woodgate til Real Madrid Varnarmaðurinn sterki Jonathan Woodgate er á leiðinni frá enska knattspyrnuliðinu Newcastle United til spænska stórliðsins Real Madrid að sögn sky-fréttastofunnar. Talið er að kaupverðið sé nálægt fimmtán milljónum sterlingspunda, eða í kringum tvo milljarða íslenskra króna. 20.8.2004 00:01
Íslenska sundfólkið lokið keppni Ragnheiður Ragnarsdóttir varð í 31. sæti af 73 keppendum í 50 metra skriðsundi á Olympíuleikunum í morgun. Ragnheiður var aðeins tveimur hundraðshlutum frá Íslandsmeti sínu, synti á 26,36 sekúndum í undanrásum og komst ekki áfram. Þar með hefur íslenska sundfólkið lokið keppni á leikunum. 20.8.2004 00:01
Keppni lokið í 89 greinum Ítalinn Ivano Brugnetti varð í morgun Olympíumeistari í 20 kílómetra göngu. Bandríkjamenn og Kínverjar hafa unnið flest gullverðlaun á Olympíuleikunum, 14 gull hvor þjóð. Japanar hafa unnið 9 gull og Ástralar eru í fjórða sæti með 7 Olympíutitla. Keppni er lokið í 89 greinum en alls hafa 24 þjóðir unnið til gullverðlauna á leikunum. 20.8.2004 00:01
Grönholm úr leik Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, er úr leik í þýska rallinu eftir að hafa ekið útaf á fyrstu sérleið. Grönholm er í 3. sæti í keppni um heimsmeistaratitil ökumanna þegar 10 umferðir af 16 eru búnar. 20.8.2004 00:01
Maradona með flösu djöfulsins <font face="Helv"> Diego Armando Maradona, knattspyrnugoðið mikla, hefur barist við kókaínfíkn í fjölmörg ár en ekki haft erindi sem erfiði hingað til. </font> 20.8.2004 00:01
Lyftingamaður féll á lyfjaprófi Gríski lyftingamaðurinn Leonidas Sampanis, féll á lyfjaprófi í dag, en hann vann á mánudaginn til bronsverðlauna í sínum flokki. Sampanis hefur áður unnið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Atlanta og Sydney. Hann er einnig fyrrum heimsmeistari. 20.8.2004 00:01
Macho farinn frá Chelsea Forráðamenn Chelsea hafa rift samningi sínum við austurríska markmanninn Jürgen Macho. 20.8.2004 00:01
Englendingar öflugir á HM 2006 Enski varnarmaðurinn John Terry er sannfærður um að enska landsliðið sé búið að hrista af sér slenið síðan á EM í Portúgal fyrr á þessu ári. 20.8.2004 00:01
Spánverjar og Litháar öruggir Spánverjar og Litháar eru búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum í körfuknattleik á Ólympíuleikunum í Aþenu. 20.8.2004 00:01
Ronaldo í meiðslum Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur kvartað undan meiðslum í nára. 20.8.2004 00:01
Met í NHL-deildinni Scott Niedermayer, leikmaður New Jersey Devils í NHL-íshokkídeildinni í Bandaríkjunum, jafnaði fjögurra ára gamalt met þegar hann skrifaði undir nýjan samning sem tryggir honum sjö milljónir dollara á komandi tímabili, eða um hálfan milljarð íslenskra króna. 20.8.2004 00:01
Lífið á leikunum Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. 20.8.2004 00:01
Tap gegn Suður-Kóreu Það hefur verið mikil vinnsla í íslenska liðinu í fyrstu þrem leikjunum á ÓL og liðið virkaði á köflum gegn Suður-Kóreu eins og það væri að verða bensínlaust. 20.8.2004 00:01
Ekki búið enn "Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. 20.8.2004 00:01
Tap í sínum 400. landsleik Gamla kempan Guðmundur Hrafnkelsson gerði sér lítið fyrir í gær og lék sinn 400. landsleik. Hann fékk ekki að fagna tímamótunum með þeim hætti sem hann hefði helst kosið. 20.8.2004 00:01
Örn komst ekki áfram Sundmaðurinn Örn Arnarson varð 54. af 83 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Aþenu í morgun. Örn synti á 23,84 sekúndum og varð sjötti í sínum riðli og komst þar með ekki í úrslit. Bandaríkjamaðurinn Gary Hall var fljótastur í undanrásunum og kom í mark á 22,04 sek. 19.8.2004 00:01
Ítalskir fjölmiðlar fámálir Umfjöllun ítalskra fjölmiðla um útreið knattspyrnulandsliðsins í gær var með minnsta móti, að sögn Kristjáns Jóhannssonar stórsöngvara sem búsettur er á Ítalíu. Hann segir þögn fjölmiðla þýða það eitt að menn séu ósáttir en þó afsaki Ítalir sig með því að liðið sem kom á Laugardalsvöll í gær hafi verið hálfgert B-lið. 19.8.2004 00:01
Hjörtur Már setti Íslandsmet Hjörtur Már Reynisson setti í morgun Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíuleikunum. Hann synti á 55,12 sekúndum og bætti eigið Íslandsmet um þriðjung úr sekúndu. Hjörtur Már var langt frá því að komast í úrslit. Hann hafnaði í 42. sæti af 59 keppendum. 19.8.2004 00:01
Úrslit vináttuleikja í gær Búlgarar, næstu mótherjar Íslendinga, náðu 1-1 jafntefli á útivelli í vináttulandsleik gegn Írum í gærkvöld. Svíar, sem einnig eru í riðli með okkur, gerðu 2-2 jafntefli við Hollendinga í fyrsta leik Marcos Van Bastens með hollenska liðið. 19.8.2004 00:01
Ósætti með frammistöðu Ítala Óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson sem býr á Ítalíu segir ítalska fjölmiðla lítið hafa fjallað um tap Ítala á Laugardalsvelli í gærkvöld. Það bendi til þess að menn séu afar ósáttir við frammistöðuna. Hins vegar afsaki Ítalir sig með því að liðið sem spilaði leikinn í gær hafi verið hálfgert B-lið. 19.8.2004 00:01
Heiðar Davíð í 13.-28. sæti Heiðar Davíð Bragason er í 13.-28. sæti eftir fyrsta hring á Evrópumóti áhugamanna í golfi í Skövde í Svíþjóð. Heiðar Davíð er á tveimur höggum undir pari. 19.8.2004 00:01
Hamm sigraði í fjölþrautinni Bandaríkjamaðurinn Paul Hamm varð í gærkvöld Ólympíumeistari í fimleikum karla þegar hann sigraði í fjölþraut. Kim Dae Eun frá Suður-Kóreu hreppti silfrið og landi hans, Yang Tae Young, varð þriðji. 19.8.2004 00:01
Spánverjar lögðu Rússa Spánverjar lögðu Rússa að velli 29-26 í A-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í gærkvöld. Spánn og Króatía eru efst í riðlinum með 6 stig eftir þrjá leiki. Suður-Kórea, Rússland og Ísland hafa 2 stig og Slóvenía ekkert. Íslendingar leika gegn Suður-Kóreumönnum í fyrramálið.</font /> 19.8.2004 00:01
Tveir leikir í 1. deildinni Tveir leikir eru í fyrstu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Þróttur tekur á móti Valsmönnum á Valbjarnarvelli og Njarðvík tekur á móti Haukum. Einn leikur er í annarri deildinni þar sem Leiknir Reykjavík og Selfoss eigast við. Flautað verður til leiks í öllum leikjunum klukkan 19. 19.8.2004 00:01