Sport

Loeb sigrar í Þýskalandsrallinu

Frakkinn Sebastian Loeb sigraði í dag í Þýskalandsrallinu. Loeb sem ekur Citroen bíl varð 29 sekúndum á undan Belganum, Francois Duval á Ford sem varð annar. Spánverjinn, Carlos Sainz, hafnaði í þriðja sæti, rúmri mínútu á eftir Sebastian Loeb sem núna hefur 29 stiga forystu í keppni um heimsmeistaratitilinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×